Morgunblaðið - 16.02.1977, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1977
Frv. er illa gerður og
kekkóttur grautur
— sagði Gunnar Guðbjartsson
í DAG er miðvikudagur 16
febrúar, sem er 4 7 dagur Ár-
degisflóð i Reykjavik er kl.
05 13 og síðdegisflóð kl.
1 7 39 Sólarupprás er i
Reykjavík kl 09.20 og sólar-
lag kl 18 05 Á Akureyri er
sólarupprás kl 09 1 2 og sólar-
lag kl 17 42 Sólin er i
hádegisstað í Reykjavík kl.
13 42 og tunglið í suðri kl
12 15 (íslandsalmanakið)
FIMMTUGSAFMÆLI á í
dag Jón Ársælsson bóndi í
Bakkakoti í V-Landeyjum,
formaður Vörubílstjóra-
félags Rangæinga.
Sjá, ég kem eins og þjóf-
ur, sæll er sá sem vakir og
varðveitir klæði sín, til
þess að hann gangi ekki
nakinn um kring og menn
sjái blygðun hans. (Opinb.
16, 15.)
[Lf
I0 11
ZlzZ
15
m
LÁRÉTT: 1. knæpur 5.
korn 7. bókstafur 9. skóli
10. býr til 12. leit 13. egnt
14. sk.st. 15. fíngerða 16.
óttaðist
LÓÐRÉTT: 2. hrasa 3.
snemma 4. koddann 6.
nufa 8. á hlið 9. fæðu 11.
hluta 14. hlóðir 16. til
LAUSNA
SÍÐUSTU
LÁRÉTTa 1. stafla 5. kol 6.
JA 9. aflinn 11. I,L 12. nýs
13. ón 14. att 16 ár 17. ratið
LÓÐRÉTT: 1. snjallar 2.
ak 3. folinn 4. LL 7. afl 8.
ansar 10. ný 13. ótt 15. TA
16. áð
GEFIN hafa verið saman 1
hjónaband Ragnheiður
Birna Kristjánsdóttir og
Ársæll Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Álfa-
skeiði 104, Hafnarfirði.
(Nýja ljósmyndastofan)
SYSTKINABRUÐKAUP.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband í Mosfells-
kirkju Helga Haraldsdóttir
og Éngelhart Svendsen
Björnsson. Heimili þeirra
er að Þórólfsgötu 1,
Hafnarfirði. Ennfremur
þau Sólveig Ástvaldsdóttir
og Garðar Haraldsson.
Heimili þeirra er að Skers-
eyrarvegi 5, Hafnarfirði.
(Stúdió Guðmundar)
Svona, góði minn. Við getum ekki etið lambakjöt uppá hvern dag, það er ekki
svo gefið!
HEIMILISDYR
FRÉTTIR
FRÁ HÖFNINNI
BtJRFUGLI, sem var bjargað fyrir
nokkrum dögum við hús eitt f
Hlíðarhverfinu. Hann ersagður blá-
grænn á litinn og er uppl. um fugl-
inn að fáísfma 16331.
PErjrviAVirjiR
á húsavík: Hólmfríður
Ómarsdóttir, Baughól 8,
sem óskar eftir pennavin-
um á aldrinum 15—16 ára.
Og Sólveig Ómarsdóttir,
- Baughól 8, — á aldrinum
11—13 ára.
STYKKISHÓLMSKONUR
halda fund annað kvöld kl.
8.30 í Tjarnarbúð uppi.
FÓTSNYRTING fyrir aldrað
fólk í Dómkirkjusókn á vegum
Kirkjunefndar kvenna í Dóm-
kirkjusöfnuðinum er hvern
þriðjudag á Hallveigarstöðum
milli kl. 9—12 árd. (Túngötu-
megin). Vinsamlegast gerið
viðvart í síma 12879 á mánu-
dögum frá kl. 9 árd. til kl 2
síðd
í GÆRMORGUN kom Mána-
foss til Reykjavíkurhafnar að
utan og Fjallfoss frá útlöndum,
en hafði haft viðkomu á strönd-
inni. Rússneskt olíuskip kom i
gærmorgun í gær fór Langá
og Hekla í gærkvöldi í strand-
ferð í nótt er leið komu að
utan Hvltá og Ljósafoss. í gær
var komið fararsnið á togarana
Engey og Snorra Sturluson í
dag eru væntanlegir Múlafoss
og Úðafoss að utan
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. ki.
4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
DAGANA frá og meðlO.febrúar til 17. febrúar er kvöld-.
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem
hór segir: IINGÓLFS APÚTEKI. Auk þess verður opið í
LAUGARNESAPÚTEKI til kl. 22. á kvöldin alla virka
daga f þessari vaktviku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU-
DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14—16, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögi.m klukkan 8—17 er
hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS
REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar (SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslailds er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C ll'll/D A Ul'lC heimsóknartImar
uJU IXnMn Uu Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.3 >—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
drg. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
jlvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: M&nud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífiisstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
SAFNHUSINU vlð Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Mngholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Iæstrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sími 27029 sfmi 27029. öpnunartfmar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 ’
sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfml
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÓFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. S*mi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hér segir. ARBiÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvíkud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufeil fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAK: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Elnars Jónssonar er opið sunnudaga og
NAFNLAUS grein undir
fyrirsögninni: Alþingi,
hefst með þessum orðum:
„Það er nú komið svo f vana
að skamma þingið, sem
mest má vera. Hver aulinn
þykist geta kastað hnútum f
þingið... t umræðunum um
Alþingi er oft og einatt tekið til samanburðar „hvernig
þingin voru hér áður“, þá var svo sem annað upp á
teningnum. Á þingbekkjunum hver ræðuskörungurinn
öðrum meiri. Þá var starfað — unnið af viti og framsýni,
með gætni og þekkingu og hvaðeina. Málalengingat og
óþarft orðaskvaldur keyrir oft úr hófi. En hversvegna er
þetta tilfinnanlegra nú en áður var? Þvf er fljótsvarað. *
Viðfangsefni þinganna eru margfalt á við það sem
tfðkaðist fyrir nokkrum árum, kröfurnar til starfshæfi-
leika og þekkingar þingmanna hafa aukizt og hljóta að
aukast ár frá ári. Þetta látlausa nöldur sýnir skilnings-
leysi almennings á vandamálum þjóðarinnar og er blátt
áfram blettur á þeirri þjðð sem áfram vilL“
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRÁNING
NR. 31 — 15. febrúar 1977
Elnlng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Handarlkiadollar 191.00 191,50*
1 Stcrllngspund 324,60 323,60*
1 Kanadadollar 1*6,10 1*6,60*
100 Danskar krónur 3237,40 3245,90*
100 Norskar krónur 3623,00 3636,50*
íoo Saenskar krónur 4512,10 4523,90*
100 Finnsk mörk 4996,70 5011,80*
100 Franskir frankar 3838.40 3*48,50
íoo Bolg. frankar 320.10 521,40*
100 Svlssn. frankar 7619,30 7639,20*
100 Gylllnl 7639,40 7659,40*
100 V.-Þíík mftrk 7970,40 7991,30
100 Urur 21,65 21.71*
100 Austurr. Sch. 1120,90 1123,80*
100 Escudos 5*8,40 500,00
100 Pcselar 277,10 277,80*
100 Vcn 67,56 67,73*
> Brryting fri siðustu skránlngu.