Morgunblaðið - 16.02.1977, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977
Álfhólsvegur
Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfhólsveg
ásamt stóru herbergi á jarðhæð. íbúðin er
rúmlega tilbúin undir tréverk. íbúðarhæf. Laus
fljótt.
Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7,
símar 20424, og 14120,
heima 30008 og 42822,
Sölustj. Sverrir Kristjánsson,
viðsk.fr. Kristján Þorsteinsson.
íb. í smíðum 3ja og 4ra
í Kópavogi, Breiðhólti og Vesturborginni.
★ Raðhús í smíðum m/bflskúr
í Breiðholti , Garðabæ og Mosfellssveit.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasimi 20178. lögm. Jón Ólafsson
-HÚSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESnjRGÖTU 16 - REYKJAVÍK
28333
HÚSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
VESTURGQTU 16 - REYKJAVIK
28333
Fellsmúli
2 herb. 65 fm á 4. hæð, suður
svalir. Góð sameign. Afhendist
ný máluð eftir vali kaupanda.
Verð 7 millj., útb. 5 millj.
Krummahólar
2 herb. 56 fm. endaíbúð á 4.
hæð. Góðar innréttingar, frysti-
klefi. Bílskýli. Verð 6.2 millj.
Melabraut, Seltj.
3 herb. 50 fm á jarðhæð. Verð
4.7 millj., útb. 3 millj.
Álfaskeið
3 herb. 86 fm á 1. hæð, bíl-
skúrsréttur. Laus strax. Verð 8.5
millj., útb. 6 millj.
Brávallagata
3 herb. 106 fm. kjallaraíbúð í
mjög góðu standi. Verð 7.8
millj. útb. 5.5 millj.
Vesturbær
Ný 3ja herb. íbúð með glæsileg-
um innréttingum. Verð 9 millj.,
skipti á 4 — 5 herb. í Vesturbæ
koma til greina.
Sólvallagata
3—4 herb. á 2. hæð. Öll ný
standsett. Stór lóð. Verð 8.5
millj., útb. 6 millj.
Dalsel
Ný 3ja herb. 97 fm. á 3. hæð
með sérlega fallegum innrétt-
ingum úr furu. Réttur fyrir bíl-
skýli. Verð 8.5 millj. útb. 5.6
millj. skipti á 3 herb. í gamla
bænum koma til greina.
Æsufell
4 herb. á 6. hæð, suður svalir,
miklar innréttingar. Frystiklefi í
kjallara. Sem ný íbúð. Verð 10.5
millj.
Hrafnhólar
4 herb. 100 fm. á 7. hæð að
mestu frágengin. Verð 9.5 millj.,
útb. 7 millj.
Hraunbær
4 herb. 117 fm á 3. hæð, ný
teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7
millj.
Álfheimar
4 herb. 117 fm. á 3. hæð, suður
svalir, ný teppi. Verð 10.5 millj.
útb. 7.5 millj.
Barðavogur
4 herb. 95 fm. jarðhæð í tví-
býlishúsi. Falleg íbúð á góðum
stað. Útb. 7 millj.
Kaplaskjólsvegur
4 herb. 95 fm. jarðhæð i tvi-
býlishúsi. Falleg ibuð á góðum
stað. Útb 7 millj.
Kaplaskjólsvegur
4 herb. 100 fm. á 4. hæð,
sérlega falleg ibúð, suður svalir.
Verð 10.5 millj. útb. 7 miilj
-HÚSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA og verðbrefasala
LíJgm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson
Kleppsvegur
4 herb. 100 fm. á 3. hæð
(efstu), 2 svalir. Verð IOV2 útb.
7V6 millj. Skipti á raðhúsi eða
sérhæð koma til greina.
Safamýri
4 herb. 117 fm. á 4. hæð.
Bílskúr. Verð 12 millj., útb. 8
millj.
Hjallabraut Hafnarf.
4 herb. á 1. hæð með þvotta-
herb. á hæðinni, svalir, góðar
innréttingar. Verð 8.5 millj.
Skipti á 4 — 6 herb. í Vestur-
bænum.
Háholt, Akranesi
120 fm. efri hæð og ris, 4
svefnh., ný teppi. Verð 8 millj.
Útb. 5.5 millj. Skipti á ibúð í
Reykjavik koma til greina.
Garðabraut, Akranesi
3 herb. 98 fm. góð blokkaribúð
á 2. hæð. Verð 6.5 millj. útb.
4.5 millj.
Hveragerði
Einbýlishús á einni hæð með 30
fm. bílskúr. Gott ástand. Verð
9.2 millj. útb. 6 millj.
Skipti
Hólahverfi, Breiðholt
180 fm einbýlishús ekki alveg
fullfrágengið. Góð teikning, frá-
bært útsýni, í skiptum fyrir sér-
hæð eða stóra blokkaribúð.
Hagar
130 fm. sérhæð með bilskúrs-
rétti á 2. hæð í skiptum fyrir
einbýli eða raðhús í vesturbæ
eða Seltjarnarnesi.
Vesturbær
Nýleg 3 herb. á 3. hæð i
skiptum fyrir 4 — 5 herb. i sama
hverfi.
Vesturbær
2 herb. stór og góð blokkaríbúð i
skiptum fyrir 4 herb. í sama
hverfi.
Seltjarnarnes
132 fm. einbýlishús í skiptum
fyrir 150—180 fm. einbýlishús
á Seltjarnarnesi eða í Garðabæ.
Þorlákshöfn
130 fm einbýlishús (viðlaga-
sjóðshús) í skiptum fyrir eign i
Kópavogi eða Hafnarfirði.
Brávallagata
4 herb. 1 06 fm snotur kjallara-
íbúð. Verð 7.8 millj. útb. 5.5
millj.
Eignir í miklu úrvali.
HÚSANAUST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
LögmÞorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson
heimasimi sölumanns 24945.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Nýbýlaveg
2ja herb. mjög skemmtileg ibúð
á 2. hæð. Með stórum biískúr.
Mikið útsýni. Laus nú þegar.
Við Blikahóla
2ja herb. íbúð á 5. hæð. Bil-
skúrssökklar fylgja.
Við Lundarbrekku
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni.
Við Melabraut
5 herb. 136 fm. sérhæð. Bil-
skúrsréttur. %
Við Sigtún
5 herb. risibúð.
I Hafnarfirði
Við Hjallabraut
glæsileg 4ra herb. endaibúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi.
Við Sléttahraun
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
hús innaf eldhúsi, bílskúrsréttur.
Við Breiðvang
5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
í smíðum
Við Grjótasel
140 tm. einbýlishús á tveim
hæðum með tvöföldum bílskúr.
Útveggir einangraðir og plata.
Frágengið utan. Að öðru ieyti i
fokheldu ástandi. Hugsanlegt að
taka ibúð upp i skiptum.
Teikningar og frekari-
upplýsingar á skrifstofunni.
Við Flyðrugranda
Eigum nokkrar 3ja og 5 herb.
íbúðir tilbúnar undir tréverk. Til
afhendingar seinni hluta þessa
árs. Fast verð.
Hilmar Valdimarsson,
fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Jón Bjarnason hrl.
HRAUNBÆR 55 FM
Lítið niðurgrafin 2ja herbergja
kjallaraibúð. Góðar innréttingar,
góð teppi og parkett. Verð 5.5
millj., útb. 4.2 millj.
HLÍÐARVEGUR 65 FM
3ja herbergja kjallaraíbúð í þrí-
býlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti, góð teppi. Verð 5.5 millj.,
útb. 3.5 millj.
BRÁVALLA-
GATA 106FM
3ja—4ra herbergja rúmgóð
kjallaraíbúð. Ný teppi, flísalagt
bað, góð sameign. Verð 7.5
millj., útb. 5 — 5.5 millj.
SÓLHEIMAR 96 FM
Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á
10. hæð. Nýtt gler, tvær svalir,
suður -f vestur. Óviðjafnanlegt
útsýni. Verð 9 millj., útb., 6
millj.
SUÐURGATA HF.
117 FM
Stórglæsileg 4ra — 5 herbergja
íbúð á 1. hæð. Vandaðar innrétt-
ingar, suður svalir, þvottaher-
bergi + búr inn af eldhúsi.
Möguleiki á skiptum á minni
íbúð. Verð 1 1 millj., útb. 8 millj.
GLAÐHEIMAR 90 FM
Góð 3ja herbergja jarðhæð í fjór-
býlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti, laus strax. Verð 8 millj., útb.
5.5 millj.
ARNARTANGI 144FM
Rúmlega fokhelt einbýlíshús, 48
fm. bílskúr, miðstöð komin og ál
á þaki. Verð 10.5 millj., ótb. 7
millj.
LAUFAS
FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556
UEKJARGÖTU6B
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði óskast, 80—160 fm.
Upplýsingar í síma 83593 og 86920 í kvöld
og næstu kvöld.
Hólahverfi
Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi í Hólahverfi, Breiðholti. íbúðin afhendist
tilbúin undir tréverk og málningu á sumri
komanda. Nettóstærð íbúðar 90 fm. Sameign
frágengin, lyfta. Útsýni mjög gott. Hagstæð
greiðslukjör.
Upplýsingar á Lögfræðiskrifstofu
Kristjáns Stefánssonar hdl.
Ránargötu 13, simi 16412.
EINBÝLISHÚS
við Bakkagerði 180 fm á haeð og risi 4 svefnherbergi. Voldugur
bílskúr.
RAÐHÚS
við Sæviðarsund. ca 140 fm. 2—4 svefnherbergi. Bilskúr.
RAÐHÚS
við Ljósaland 200 fm 4 svefnherb. Bilskúrsréttur. Útborganir 14 —16
millj
Dr. Gunnlaugur Þórðarson, hrl.,
Bergstaðastræti 74 A, sími 16410.
Iðnaðarhúsnæði
Hef kaupanda að iðnaðarhúsnæði í Reykjavík
eða við Smiðjuveg í Kópavogi. Æskileg stærð
400 — 600 fm.
Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7,
símar 20424 og 14120,
heima 30008 og 42822.
Sölustj. Sverrir Kristjánsson
Viðsk. fr. Kristján Þorsteinsson
11
BREKKUTANGI
Fokhelt endaraðhús á tveim
hæðum með innbyggðum bíl-
skúr á jarðhæð. Skipti á minni
eign æskileg- Getur selst tilbúið
undir tréverk.
GRANASKJÓL
2ja herb. 75 fm. íbúð á hæð, i
góðu steinhúsi. íbúð » góðu ásig-
komulagi. Skipti möguleg á
stærri íbúð í austurbænum.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca 1 30 fm íbúð á 2. hæð
í blokk (endi). Þvottaherb. og búr
í ibúðinni. Sér hiti. íbúðin er i
húsi innst i botnlanga langt frá
umferð. Mjög góðar innrétting-
ar. Mjög hagstætt verð. Útborg-
un um 9.0 milllj. Eignaskipti
möguleg.
Rauðalækur
6 herb. sérhæð í fjórbýlishúsi.
Lítið áhvilandi. Laus 1. júni.
Miklar innréttingar. Skipti á
minni ibúð æskileg. Gjarnan í
Kóp.
Kjöreign sf.
DAN V.S WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
27133
27650
Skipasund 90 fm
3ja til 4ra herb. hæð í þríbýlis-
húsi. Ný teppi. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Góð ræktuð lóð.
Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj.
Þjórsárgata 85 fm
3ja herb. íbúð á hæð í þribýlis-
húsi. Þessi íbúð er í mjög góðu
standi. Sér hiti. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Harðviðarhurðir.
Nýleg hreinlætistæki. Stór og
falleg lóð. Verð 7 millj. Útb. 5.5
millj.
Holtsgata 107 fm
Skemmtileg 4ra herb. íbúð í
nýlegu húsi. Vönduð ullarteppi.
Vandaðar innréttingar. Verð 9.8
millj. Útb. 6.8 millj.
Dvergabakki 120 fm
4ra herb. endaíbúð á 4. hæð.
Vandaðar innréttingar. Auka-
herb. í kjallara. Verð 10 til 10.5
millj. Útb. 7 millj.
Langabrekka lOOfm
3ja til 4ra herb. sér hæð ásamt
bílskúr. Ræktuð lóð, verð10.5
millj. Útb. 7.3 millj.
Arnartangi Mos
raðhús (viðlagasjóðshús 94 fm 3
svefnherb, stór stofa, gott eld-
hús, sturtu bað og frystiklefi.
Mikið skápa og geymslurými.
Keilufell 1 33 fm
einbýlishús (viðlagasjóðshús)
Eignin er hæð og ris og bilskúr
fylgir. Verð 15 millj. Útb. kr.
1 0.5 millj.
Reynigrund 1 26 fm
raðhús (viðlagasjóðshús) á
tveimur hæðum. Verð 13 millj.
Útb. 8 millj.
Álmholt Mosfsv. 143 fm
Sér hæð ásamt tvöföldum
bilskúr i tvibýtishúsi. Selst t.b.
undir tréverk og málningu. Verð
9.5 millj.
Okkur vantar eignir af
öllum stærðum á sölu-
skrá.
fasteiiiasali lafaarstrsti
s. 271» - 271»
Knutur Signarsson vidskiptafr.
Páll Gudjónsson vidskiptafr
AUGLÝSINGASÍMINN KR:
22480