Morgunblaðið - 16.02.1977, Síða 13

Morgunblaðið - 16.02.1977, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977 13 Austurbæjarbíó: Tveir karlakórar á einum hljómleikum KARLAKÓRARNIR Stefn- ir í Kjósarsýslu og Karla- kór Selfoss, efna til hljóm- leika, í Austurbæjarbíói laugardaginn 19. febr. kl. 3 e.h. A söngskránni verða lög eftir þjóðkunn tón- skáld. Stjórnendur kór- anna verða þeir Lárus Sveinsson trompetleikari og Ásgeir Sigurðsson skólastjóri. Fyrir nokkru var stofnað samband sunnlenskra karlakóra og hlaut það nafnið Katla. Aðild að sam- tökunum eiga allir karla- kórar á svæðinu frá Horna- firði til Stykkishólms. Ætlunin með stofnun samtakanna var sú, að efla sönglíf á svæðinu. Það er löngu viðurkennt af Jcarla- kórum að sá tími sem þeir koma fram sé of lítill miðað við þann tíma sem fer í að æfa upp heila hljómleika. Þessi tími sem kórarnir hafa aðallega komið fram er venjulega frá því í mars og þar til í júní. Karlakór Selfoss og karlakórinn Stefnir, Kjósarsýslu, sem eru aðilar að Kötlu, hafa ákveðið að reyna að lengja þetta tímabil. Til dæmis efndu kórarnir hvor í sínu lagi, til skemmtunar sl. haust sem voru mjög vel sóttar, og nú hafa þeir hins vegar ákveðið að koma fram saman og gefa fólki Orientering fra DET BERLINGSKE HUS Lorduu den 5. februar 1977 q bcikyldnmqer m t mdmleyaudqaven li Þetta er forsiða fjögurra síðna smáblaðs, sem Det Berlingske Hus gaf út skömmu eftir að útgáfu- fyrirtækinu var lokað um síðustu mánaðamót. í blaðinu skýra deiluaðil- ar afstöðu sína til máls- ins, auk þess sem birtar eru niðurstöður Gallup- könnunar um fylgi stjórnmálafokkanna hálfum mánuði fyrir kosningarnar, sem fram fara í dag. kost á að kynnast þessum kórum í samstarfi. í frétt frá kórunum tveimur segir að karlakór- ar séu samansettir af áhugamönnum um söng þar séu ekki alltaf fag- lærðir söngvarar að verki, heldur menn úr hinum ólíku stéttum þjóðfélags- ins. Þeir koma saman að kvöldi dags og eiga saman stund við söng, sem er að áliti flestra eitthvert það útbreiddasta og elsta tjáningarform mannsins. í söng er hægt að finna lausn á öllum mannlegum vandamálum. Söngurinn laðar það besta og kær- leiksríkasta fram í manninum, söngurinn er tákn gleðinnar, en af gleðinni er að verða minna og minna í hinum daglegu samskiptum manna. Karlakór Selfoss Karlakórinn Stefnir úr Kjósarsýslu Frábær gæði EPC 121 EPC 122 EPC 123 Strimill, grand total, sjálf- Strimill, grand total, geymslu- Bæöi strimill og Ijósatölur, grand virkur prósentureikningur, verk sjálfvirkur prósentureikn- total, geymsluverk, sjálfvirkur tólf stafa vinnsla ingur, tólf stafa vinnsla prósentureikningur, tólf stafa VERÐ: Kr. 34.100 VERÐ: Kr 39.800 vinnsla 45.800 Skrifstofuvélar h/f geta nú boðið yður þrjár gerðir af hinum nýju og fullkomnu EPC reiknivélum á sérstaklega góðu verði. X 1___ & £ % Þér fáið ekki sambærilega vél á betra verði. I SKRIFSTOFUVELAR hT %+ ■■ x ’ Hverfisgötu 33 Sim' 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.