Morgunblaðið - 16.02.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977
21
| smáauglýsingar — smáauglýsingar
— smáauglýsingar — smáauglýsingar
Trillubátur 4—6 tonn
óskast nú þegar til kaups.
S'imi 26532 á kvöldin.
27 ára norskur maður
óskar eftir vinnu á sveita-
heimili í nágrenni Rvíkur.
Hefur verið leiðbeinandi á
bændaskóla. Ráðning frá 1.
ágúst 1977. Góð meðmæli.
Skrifið til: Björn Svenning,
Kleiva landsbruksskole, N-
8442 Kleiva Norge.
Óska eftir
ráðskonustöðu utan Reykja-
vikur. Uppl. i sima 27396
hdl.
Hafnarstræti 16. — Sími
14065.
2ja herb. íbúð
til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Leggið nöfn og simanúmer
inn á augld. Mbl. merkt
„H:1703" fyrir kl. 5 á föstu-
dag
Ung hjón
með eitt barn óska eftir íbúð
fyrir 1. mai. Má þarfnast við-
gerðar. Uppl. i sima 66652.
Til sölu
vel með farin Olivetti 402
bókhaldsvél. Einnig tvö skrif-
borð og hillur. Uppl. í sima
81475 eftirkl. 16.00.
Húsdýraáburður til
sölu
Heimkeyrður í lóðir. Uppl. i
simum 401 99 og 42001.
— Bingó
I.O.O.F. 9 = 1 582168 Vi
= M.a.
□ Helgafell 59772167
IV/V —2
□ Glítnir 59772167 — 1'
Frl.
RMR- 16 - 2 - 20 - HS- MT-
HT
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld,
miðvikudag kl. 8.
Öldrunarfræðafélag
íslands
fundur verður haldinn
fimmtudaginn 17. febrúar
1977 kl. 20.30. i föndur-
salnum á Grund (gengið inn
frá Brávallagötu) Fundar-
efni: 1. Atvinnumál aldraðra.
Frummælandi Gísli Sigur-
björnsson 2. Ýmis mál.
Fulltrúar frá Alþýðusambandi
íslands, Tryggingastofnun
Rikisins og Vinnuveitenda-
sambandi í^nds munu
mæta á fundinn. Félags-
menn eru vinsamlega beðnir
að mæta vel og stundvislega
og taka með sér gesti. Stjórn
Öldrunarfræðafélags íslands.
Grensáskirkja
Foreldrar fermingabarna í
Grensásprestakalli munið
fundinn í kvöld kl. 8.30.
Sóknarprestur.
1.0. G.T.
St. Verðandi nr. 9. Fundur í
kvöld kl. 20:30, miðvikudag.
Gestakvöld. St. Daníelsher
kemur í heimsókn.
Æt.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
kristniboðshúsinu Laufásvegi
13, i kvöld kl. 20.30. Bene-
dikt Arnkelsson talar. Allir
velkomnir.
Skíðadeild Hrannar
auglýsir 3X10 km. boð-
göngumót verður haldið
laugardaginn 19. febrúar kl.
14 í Skálafelli. Þátttaka
tilkynnist fyrir kl. 1 2 á hádegi
föstudaginn 18. febrúar i
sima 1 9799 eða 75556.
raöauglýsingar
raöauglýsingar
þakkir
Innilegar þakkir til eigenda og starfsfólks
Vélsmiðju Hafnarfjarðar svo og annarra
þeirra sem glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli
mínu hinn 8. febrúar s.l.
Guðmundur Bergmann Guðmundsson
Hringbraut 42
Hafnarfirði.
Range Rover eigendur
Hef áhuga á að kaupa vel með farinn
Range Rover árgerð 1 974 eða 1 975.
Upplýsingar í síma 95—4747, eða
4708.____________________________
Bifreiðastöð
Steindórs s/f
vilf selja
Peugeot 504 Diesel árg 1972 yfirfarinn
selst skoðaður 7 7. Daf 44 árg 67 yfir-
farinn og skoðaður 77.
Datsun árg 71 Diesel með nýlega vél.
Upplýsingar í síma 1 1 588
Kvöldsími 13127.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Ford Cortina XL
árg. 1975. Bifreiðin er mjög vel með far-
in. Henni fylgja auk vetrardekkja, sumar-
dekk á sportfelgum. Uppl. í síma 24657
eftir kl. 18.
HHHM
; la
Reiðskóli Fáks
tekur til starfa mánudaginn 21. febrúar.
Tekin verða börn á aldrinum 8 —14 ára.
Einnig verða sér tímar fyrir fullorðna.
Innritun hefst fimmtudaginn 17. febrúar
og föstudaginn 18. febrúar milli kl. 14 og
1 7 og mánudag kl. 10—12.
Hestamannafélagið Fákur.
húsnæöi í boöi
Til leigu
100 fm 5 herb. gott skrifstofuhúsnæði til
leigu í vesturbænum. Uppl. gefur Jóhann
H. Níelsson hrl., sími 23920.
Raðhús í Mosfellssveit
Til leigu í lengri eða skemmri tima.
Upplýsingar í sima 86677, eftir kl. 8 í
síma 71 600.
fundir — mannfagnaöir
Framreiðslumenn
— Matreiðslumenn
„Opið Hús“
í dag 1 6. febrúar kl. 1 5.00 — 1 7.00
verður félagsmönnum bæði núverandi og
fyrrverandi svo og öllum velunnurum fé-
laganna boðið til sameiginlegrar kaffi-
drykkju i veitingasal Hótel og veitinga-
skóla íslands (í Sjómannaskólanum) í til-
efni 50 ára afmælis félaganna.
Hins vegar verður afmælishátíðin haldin
að Hótel Sögu Súlnasal miðvikudaginn 2.
marz n.k. og verður nánar auglýst síðar
Miðar á árshátíð afhentir i skrifstofu
félaganna 23. og 24. febrúar kl. 3 — 5.
Borð tekin frá á sama tíma.
Stjórnir félaganna.
Aðalfundur
Straumnes h.f. verður haldinn í Selfoss-
biói þriðjudaginn 22. febrúar n.k. og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Samkvæmt 23. grein félagslaga.
Lagabreyting.
Stjórnin.
raöauglýsingar
Fella- og Hólahverfi
FéSagsvist
Félag Sjálfstæðismanna i Fella- og Hólahverfi gengst fyrir
félagsvist að Seljabraut 54 (Hús Kjöt og Fisk) miðvikudaginn
16. febrúar kl. 20.30. Húsið opnar kl. 8. Allir velkomnir.
Aðgangur ókeypis. Stjórnin.
Fella- og Hólahverfi
Rabbfundur
Félag Sjálfstæðismanna i Fella- og
Hólahverfi heldur fund með Ellert
Schram alþingismanni, fimmtudaginn
17. febr. kl. 20.30 að Seljabraut 54
(hús Kjöt og Fisk).
Fundurinn verður óformlegur og rætt
verður um þau mál sem fundarmönnum
liggur á hjarta.
Mætum og höfum áhríf.
Stjórnin.
Hlíða og Holtahverfi
3ja kvölda spilakeppni
félags sjálfstæðismanna í Hliða- og Holtahverfi heldur áfram
n.k fimmtudag 17. febrúar. Síðasta spilakvöldið verður 17.
marz. Spilakvöldið hefst kl. 20.30 og verður í sjálfstæðishús-
inu Bolholti 7. Verðlaun veitt — Aðgangur ókeypis. Allt
sjálfstæðisfólk í Reykjavík velkomið meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Aðalfundur
fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður haídinn að
Hamraborg 1, kjallara fimmtudaginn 17. febr. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Rætt um félagsmálin. Stjórnin.
Jörðin Litli-Kroppur
Reykholtsdalshreppi, Borgarfjarðarsýslu,
er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Búseta
á jörðinni er skilyrði. Uppl. í síma 7-
56-38. Skrifleg tilboð sendist til Viðars G.
Waage, Hraunbæ 172, Reykjavík, fyrir
10. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Hannyrðaverzlun
Til sölu í Miðbænum, hannyrðaverzlun
með góð viðskiptasambönd. Nánari uppl.
á skrifstofu okkar (ekki í síma).
Lögfræði- og endurskoðunarstofa,
Ragnar Ólafsson hrl. löggiltur
endurskoðandi,
Ólafur Ragnarsson hrl.
Laugavegi 18.