Morgunblaðið - 16.02.1977, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
|V|B 21. marz — 19. aprfl
Þú ættir að eyða eins miklum tíma og þú
getur með fjölskyldunni. Þú kannt að
lenda I spennandi ástarævintýri seinni
part kvöldsins.
Nautið
20. aprfl — 20. maí
Viðskiptin ganga mjög vel þessa dagana
og þér er óhætt að vera bjartsýnn. Sam-
starfsmenn munu verða samvinnuþýðir
en heima fyrir kanntu að mæta ein-
hverju andstreymi
k
Tvfburarnir
21. maf — 20. júnf
Eínhver vandamál innan fjölskyldunnar
virðast I aðsigi. Haltu ró þinni og reyndu
að koma á sáttum. Leitaðu læknis ef þú
ert slappur.
Krabbinn
9» 21. júnf — 22. júlf
Þú munt hafa nóg að gera f dag. svo þú
skalt taka daginn snemma. Hátt sett
persóna getur hjálppað þér, svo þú skalt
ekki hika við að leita til hennar.
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Samstarfsmenn þfnir munu hafa mikil
áhrif á gang mála f dag. Rasaðu ekki um
ráð fram. en taktu alla möguleika til
athugunar.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Vinir og kunningjar munu hjálpast að
við að gera þennan dag sem ánægju-
legastan. Nýjar hugmyndir munu senni-
lega sjá dagsins Ijós.
QJi1 Vogin
W/IÍT4 23. sept. — 22. okt.
Það er mikilvægt f.vrir þig að skipuleggja
hlutina áður en þú framkvæmir. Og
athuga öll smáatriði vel og vandlega
Forðastu öll óþarfa útgjöld.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Sinntu fjölskyIdunni meir en þú hefur
gert undanfarið. Keyndu að koma á sátt-
um f deilum heima fyrir og gefðu
börnum meiri gaum.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Farðu varlega í umferðinni og frestaðu
ferðalagi. ef þú mögulega getur. Kvöldið
getur orðið sérlega skemmtilegt.
Steingeitin
^<m\ 22. des. — 19. jan.
Sýndu aðgæslu og varúð ef þú hefur
afskipti af eignum, sem þú átt ekki.
Eyddu ekki um efní fram, það gæti
komið þér f koll sfðar.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þér dettur margt sniðugt f hug. reyndu
að koma því f framkvæmmd. Vegna góðs
anda á vinnustað og heima fyrir ætti það
að ganga vel.
fiskar
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú kannt að fá mikilsverðar upplýsingar
ef þú hefur augu og eyru opin. Kvvöldið
verður ánægjulegt f hóppi góðra viina.
TINNI
X-9
yújeik éq a’ þq 09
Iwoist auan aðþem..
BAN6
Pyrst skyt eg þann
unqa / kaf, hann er
hwttuleqastur.
BA NG
3AN6
SMÁFÓLK