Alþýðublaðið - 11.10.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 11.10.1958, Side 7
Laugardagur 11. okt. 1958 Albý8nblaVil LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Seykjavíkur Sími 1-17-20 Höfum opnaö bifreiða sölu að Nýjar og notaðar bif- reiðar í miMu úrvali. Rúmgott sýningar- svæði. Símar 19092 18966 Nr. 1S Orðstír deyr aldreg: rósÍL- skyldu standa í hverju herbergi, sakir þess að hann unni rósum meira e'n nokkru blómi öðru. Og svo bauð hún kunningjum sínum og kunn- ingjastúlkum að vera við því búin að fagna heimkomu Eti- enne í byjun næsta mánaðar. En dagarnir liðu hver af öðr- tim og ekkert hej'rðist nánar um heimkömu hans. Á hverj- um degi var við því búist. að bardagar hæfust við E1 Ala- mein. Þar undir bjó hinn mikli stríðsgarpur, Montgomery, fyrstu stórsókn sína, og hann var ekkert að flýta sér, heldur undirbjó allt af slíkri ná- kvæmni, að engu gæti skeik- að og ekkert gæti komið í veg fvrir að endanlegur sigur ynn- ist. Svo léngi gekk þetta, að menn heima fýrir voru orðnir léiðir á biðinni, en Montgom- éry fór sínu fram, og það var ekki fyrr én þanri 23. október, að hann taldi tíma til þess kom- inn að láta til skarar skríða. Þegar í fyrstu orrustunni leyndi það sér ekki, að með Iðnó Iðnö I5nó DANSLEIKUR í lcvöld klukkan 9. * ÓSKALÖG * ELLY VILHJÁLMS :lí RAGNAR BJARNASON og K.K, sexteítinn leikur nýjustu calypéó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. henni urðu þáttaskipti { eyði- merkurstyrj öldinni. Það var í þeirri orrustu, að Etienne særðist hættulega. Það er ekki fyrir það að syngja, að það hafi verið einhver af þeim Þjóðverjum, sem áður börð- ust við hlið hans í útlendinga- hersveitinni, sem Vichy-stjórn in hafði nú gefið leyfi til að berðust undir merkjum Rom- mels,, sem kúlu þeirri skaut, er hæfði Etienne og gekk á hol, svo að hann lézt eftir tvo sól- arhringa. 'Ekki frétti Violetta lát hans fyrr en því sém næst mánuði síðar. Hafði hún allan þann tíma vonað, að frestun heim- farar hans stafaði eingöngu af hinúm sigursælu orrustum undir stjórn Montgómerys, og múndi hann standa í dyrunum þá og þegar, ein sog hann hafði áður skrifað. Hún skrifaði hon- um stöðugt, og snefust bréf hennar nú að mestu leyti um telpuna. Og hún beið eftii’ svarbréfum, sem af skiljanleg- um ástæðum aldrei komu. Þar sem hún hafði nú yfir- leitt ekkert fyrir stafni, eyddi hún oft löngum tíma í það að ganga um borgarhverfin, þar sem hún hafði áður átt heima, en þau voru víða mjög illa leik- in af völdum loftárásarina. Þegar vika leið eftir viku án þess nokkrar fregnir bærust, missti hún loks alla þolinmæði, og dvaldist nú oft langdvölum með foerldrum sínum í gamla húsinu í Brixton. Hvað eftir annað fór hún í skrifstofu þeirra Frjálsra Frakka, sem um þessi mál fjallaði, og spurði og spurði. En þar var ekki neinar fréttir að hafa af Etienne. Engar. „Við vitum heimilisfang yðar, og vér gerum yður aðvart um leið og einhverjar fregnir ber- ast, því megið þér treysta,“ sögðu þeir. Faðir hennar kunni illa eirð- arleysi hennar og hvatti hana mjög til að takast eitthvert starf á hendur, og loks lét hún undan, og fór að vinna í flug- vélaverksmiðjunni, þeirri sömu, og hann varin í. Aðstoð hennar var að sjálfsögðu með þökkum þegin, og hún beitti sér af alefli við starfið, enda þótt hugsanirnar væru oft víðs fjarri. Það var eiginlega hennar éiria von og huggun, ef huggun skyldi kalia, að maður hennar hefði verið tek- inn til fanga; þannig var það oftast, þegar langur tími leið án þess nokkrar fréttir bær- ust. Hinir miklu sigrar Mont- gomerys urðu og til þess að lítt var skeytt um smávægi- legri skýrslugerð í bili, eins og' varðandi fanga. í þessari von sneri hún sér til allra Rauða- krossdeilda, og spurðist fyrir, en ekkert var að frétta. En þrátt fyrir allt það hug- stríð og örvæntinguna, sem að henni sótti, annaðist hún öll sín störf í verksmiðjunni af svo frábærri kostgæfni, að skömmu eftir að hún kom þangað, var hún gerð að verkstjóra yfir flokki stúlkna í sinni deild, enda þótt hún væri yngst í deildinni, hvað starf snerti. Heima fyrir gat foreldrum hennar þó ekki dulizt sálar- stríð hennar. „Hafi eitthvað alvarlegt komið fyrir Etienne,“ sagði móðir hennar oft, „þá er það víst, að hún afber það ekki.“ Og loks bárust fréttirnar, og það leit helzt út fyrir að móð- irin ætlaði að reynast sannspá. Violetta gat ekki haldið áfram starfi sínu í verksmiðjunni í nokkra daga, en dvaldist heima í örvæntingu sinni og sorg. Og svo var það, að hún sagði skyndilega við þau foreldra sína: ,,Ég er hætt störfum í verksmiðjunni, — ég verð að táka virkari þátt í styrjöldinni, í sjálfum átökunum." Og það var áreiðanlega það, sem hún meinti, — hún kaus helzt að berjast sjálf, berjast með byssu í hönd, og það var þeim ekki leyft í kvennasveitunum. For- eldrarnir spurðu oft hvort ann- að, hvað mundi vera að brjót- ast um hið innra með henni. Nokkrar vikur liðu, og hún virtist heltekin ókyrrð og eirð- arleysi. Hún hélt inn í borg- ina á hverjum degi, og kom ekki heim aftur fyrr en síðla nætur, .— og marga nóttina kom hún alls ekki heim. Það var ekki nokkur leið að taia við hana um néitt, er hana sjálfa snerti, og það var eins Sagan — 1 og hún, væri með ölhi tiifirin- ingalaus og virðingarlaus gagn vart sjálfri sér. „Þetta lagast allt saman sagði móðir hennar, og reyndi sem fyrr að sjá aðeins björt- ustu hlið tilverunnar. „Þetta lagast, þegar frá líður.“ En fað- ir hennar var vantrúaðri. Hann óttaðist, að fyrr en varði gæti þetta taumleysi Vioiettu haft alvarlegri afleiðingar, en hún risi undir. Nú var hún öilum stundum á skemmtunum. og það á vafasömum stöðum, úti allar nætur við drykkju, glaum og dans. Honum féll það ekki, gamla manninum, nei, og langt því frá. í . mí , 1 ÁTTUNDI KAFLI. ViðtaKð. Það er enginn vafi á því, að örvæntingin var að því komin að eyðileggja alla framtíð Vio- lettu, og óvíst hvemig farið hefði, ef atvikin, eða öriögin hefðu ekki komið i veg fyrir að hún gæti til lengdar ofur- selt sig öfgum sorgaririnar. Eftir svo sem viku barst henni bréf, undirritað nafni, sem hún kannaðist ekki við. „E. Potter.“ í bréfi þessu var henni stefnt til viðtals í byggingu 4 Þakka innilega auðsýnda vinsemd og virðingu á 65 ára afmæli mínu hinn 13. sept. sl. Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10 A. Stefán Islandi heldur söngskemnilyn í Gamla Bíói sunnudaginn 12. okt. ki. 3 e. h. og mánudaginn 13. okt. kl. 7.15 e. h. Undirleik annast Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar. Breytf söngskrá Síðustu söngskemmtanir að þessu sinni. Síitíéníuhljémsveit íslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 9. Stiórnandi: Hermarin Hildebrandt Einleikari: Guðmundur Jónsson. Viðfangsefni eftir Becthoven — Brams og Shostakowieh. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikbúsimi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.