Morgunblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
42. tbl. 64. árg.
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Kvaddur heim
Caracas. 22. febrúar Reuter
STJÓRN Venezúela hefur kallað
heim sendiherra sinn í Washing-
ton vegna ásakana í New York
Times um að Carlos Andres Perez
forseti hafi þegið fé frá CIA
þegar hann var innanrikisráð-
herra.
Rabin og Peres heyja
með sér harða baráttu
Jrrúsairm. 22. febrúar. Rruler AP
SUNDURÞYKKJA og hneyksli vörpuðu skugga á þing ísraelska
Verktlmannaflokksins sem hófst í dag og búizt er við harðri keppni
Yitzhak Rabins forsætisráðherra og Shjmon Peres landvarnaráð-
herra um stöðu flokksformanns sem verður forsætisráðherraefni
flokksins í kosningunum í maf.
Það kemur sér illa fvrir flokkinn að í dag var da-mdur í fimm ára
fangelsi fyrir mútuþægni og skattsvik Asher Yadlin sem í fyrra
haust var tilnefndur bankastjóri tsraelsbanka og er frændi mennta-
málaráðherra stjórnarinnar.
Dómurinn mun fyrst og fremst skaða Yitzhak Rabin forsætisráð-
herra og aðra gamalreynda leiðtoga þar sem Yadlin heldur þvf fram
að hann hafi þegið múturnar til að hressa upp á fjárhag flokksins
fyrir kosningarnar 1974 þótt dómarinn neiti að trúa honum.
Rabin var þó ákaft fagnað
þegar hann kom til fundar-
salarins ásamt Willy Brandt,
fyrrverandi kanslara Vestur-
Þjóðverja og frú Goldu Meir,
fyrrverandi forsætisráðherra,
öflugasta stuðningsmanni
sfnum ,sem er 79 ára en virðist
nú hafa endurheimt þau völd
sem hún áður hafði í flokknum
og mikið af þeirri almennings-
hylli sem hún glataði eftir
októberstríðið 1973.
Peres var engu minna fagnað
þegar hann mætti rétt á eftir en
hann varð fyrir miklu áfalli i
gær þegar frú Meir sakaði hann
F'amhald á bls. 18
Keppinautar og samherjar: Rabin (t.v.) og Peres.
Ný vopn
út undan
hjá Carter
Washington. 22. febrúar. Reuler.
CARTER forseti lagði fyrir þing-
ið f dag fjárlagafrumvarp sitt fyr-
ir fjárhagsárið 1978 og lagði til að
hægt yrði á smfði nokkurra um-
deildra nýrra vopna, en útgjöld
yrðu aukin verulega á öðrum svið-
um.
Carter leggur til að hámarksút-
gjöld á fjárhagsárinu sem hefst 1.
október verði 459,4 milljarðar
dollarar eða um 20 milljörðum
dollara meiri en Ford forseti lagði
til þegar hann lét af embætti.
Gert er ráð fyrir 57,7 milljarða
Framhald á bls. 18
tsraelski verkalýðsleiðtoginn
Asher Yadlin kemur úr dóms-
húsinu f Tel Aviv eftir að hafa
verið dæmdur f fimm ára fang-
elsi fyrir mútuþægni.
Svíar sniðganga
Kaupmannahöfn, 22. febrúar NTB
MARGT bendir til þess að
Svíar ætli að hunza fisk-
veiðiréttindi Dana í kring-
um Borgundarhólm í
Eystrasalti, þegar þeir
færa út fiskveiðilögsögu
sína. Samkvæmt
upplýsingum talsmanns
sænska utanrfkisráðu-
neytisins er aðeins stjórn-
um Sovétríkjanna. Pól-
lands og Austur Þýzka-
lands boðið til viðræðna
um fiskveiðilögsögumál f
Eystrasalti. Talsmaðurinn
segist ekki óska eftir þvf að
þurfa að svara af hverju
Dönum, sem eiga mikilla
veiðihagsmuna að gæta á
miðum f Eystrasalti er
ekki boðið til viðræðnanna
í apríl.
„Ég get aðeins staðfest að við
höfum sent boð til hinna þriggja
Eystrasaltsríkjanna,“ sagði hann.
Heimildir innan dönsku stjórn-
innar segja að enginn lagalegur
grundvöllur sé fyrir þvi að halda
Dönum eða Efnahagsbandalaginu
fyrir utan viðræðurnar. Telja
heimildirnar að hugsanlega haldi
Sviar Dönum fyrir utan
viðræðurnar af samningatækni-
legum ástæðum.
Leidtogi dæmdur í
mútumáli í ísrael
Tel Avlv, 22. febrúar
Reuter AP
ASHER Yadlin, sem f fyrrahaust
var tilnefndur bankastjóri
tsraelsbanka var f dag dæmdur f
fimm ára fangelsi fyrir mútu-
þægni og skattsvik og mál hans
veldur lsraelsstjórn alvarlegum
erfiðleikum og varpar skugga á
þing Verkamannaflokksins, sem
hófst f dag. (sjá frétt neðar á
sfðunni).
Yadlin játaði að hann hefði
þegið mútur fyrir lóðasölur þegar
Samsæri
>f adrid, 22. febrúar.
Yfirvöld á Sáni sögðu f kvöld að
þau hefðu brotið á bak aftur sam-
særi öfgasinnaðra hægrimanna
um framleiðslu á vopnum og tek-
ið 10 menn fasta.
hann var forstöðumaður sjúkra-
tryggingasjóðs Verkamanna-
flokksins. Hann kvaðst hafa lagt
mútuféð f rýran flokkssjóð
Verkamannaflokksins og sagði að
greiðslurnar hefðu verið inntar
af hendi fyrir kosningarnar 1974.
Auk fangavistarinnar var Yadlin
dæmdur til að greiða 250.000
fsraelsk pund f sekt.
Auk mútufjárins kvaðst Yadlin
hafa lagt aðrar ólöglega fengnar
fjárhæðir er hefðu numið milljón-
um ísrelskra punda í flokkssjóð-
inn. Hann bendlaði nokkra af
leiðtogum Verkamannaflokksins
við málið, þeirra á meðal Pinhas
Sapir, fyrrverandi fjármálaráð-
herra, sem er látinn, núverandi
fjármálaráðherra, Yehoshua
Rabinowitz og frænda sinn,
Aharon Yadlin. Bæði Rabinowitz
og Aharon Yadlin hafa neitað
ásökunum hans.
Yadlin sagði að hann hefði látið
f flokkssjóðinn 80.000 ísreelsk
Framhald á bls. 18
Uppreisn i
her Amins
Nairobi. 22. febrúar. Reuter. AP.
IDl AMIN forseti skýrði frá því í dag að sögn Ugandaútvarpsins að
hann hefði bælt niður uppreisn innan hersins gegn stjórn sinni og að
nokkrir hefðu fallið.
Útvarpið sagði að Amin hefði sent samúðarkveðjur til ættingja
manna sem hefðu fallið þegar „ástandið var fært í samt lag".
Amin þakkaði einnig hermönn-
um sem hefðu getað fært ástandið
í eðlilegt horf eftir að þeir hefðu
orðið að lúta í lægra haldi fyrir
„andófsmönnum í hernum sem
hefðu haft samstarf við útsendara
utlaga, zionista og heimsvalda-
sinna til að koma af stað öng-
þveiti.“
Útvarpið sagði að forsetinn
hefði þakkað hermönnum og yfir-
mönnum þeirra fyrir þrotlaust
starf sem þeir hefðu leyst af
hendi til að koma í veg fyrir að
ástandið versnaði þegar fundizt
hefðu birgðir af fullkomnum her-
gögnum, skotfærum og sprengj-
um.
Amin þakkaði einnig vinveitt-
um rikisstjórnum sem hefðu gert
Ugandastjórn viðvart og gert
henni kleift að stöðva þessa her-
gagnaflutninga. Útvarpið hafð1.
eftir honum að hann sæi enga
ástæðu til frekari uggs í heraflan-
um sem gæti nú mætt hvers konar
utanaðkomandi ógnun.
Áður hafði útvarpið eftir Amin
að hann hefði sagt Bokassa Mið-
Afrikukeisara og Mobutu Zaire-
forseta að Ugandamenn gætu
mætt hvers konar ógnun nálægra
landa „innan klukkustundar."
Amin sagði þeim að Ugandamenn
hefðu ekki áhyggjur af „illkvittn-
um áróðri frá Nairobi, Dar Es
Salaam og Lusaka“.
í London sagði James Callag-
han forsætisráðherra að brezka
stjórnin hefði falið sendinefnd
Breta á fundi mannréttinda-
nefndar SÞ að fara fram á að hún
rannsakaði dauða erkibiskupsins
Framhald á bls. 18
Bukovsky
á að bíða
Washington 22. febrúar Reuler
JIMMY Carter, forseti Banda-
rikjanna og Walter Mondale,
varaforseti, hafa frestað fundi,
sem þeir áttu að halda með
sovézka rithöfundinum Vladimir
Bukovsky i dag.
Talsmaður stjórnar Carters
segir, að Mondale sé mjög
upptekinn vegna heimsóknar
Pierre Trudeaus, forsætisráð-
herra Kanada, og annarra mála
Framhald á bls. 18
Dani í viðræðum