Morgunblaðið - 23.02.1977, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977
LOFTLEIDIR
-C 2 1190 2 11 88
THERMOR
Rafmagnshitakútar
15 — 300 Ur. 1 0 ára ábyrgð
Þetta eru bestu hitakútarnir.
Kjölur s/f Keflavik
THEREL
olíufylltir rafmagns-
ofnar 350—2000 w.
gefa þægilegasta hitann fyrir
íbúðina
Kjölur Keflavík
símar:
92 2121 og 92 2041.
Miðinn kostar
750 krónur
BÚIÐ er að ákveða miðaverð að einvígi
Spasskys og Horts. Kostar miðinn að
hverri umferð 750 krónur en 500
krónur fyrir unglinga 15 ára og yngri.
Þá verður hægt að kaupa heildarmiða,
sem gildir að öllu einvíginu. Kostar
hann 6000 krónur, og er þá verð
hvers miða 500 krónur, ef miðað er
við 1 2 skáka einvigi
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Útvarp Reykjavík
AIIDMIKUDfcGUR
23. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Klálilju" eftir Olle Mattson
(13).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45 Létt lög milli
atriða.
Guðsmyndabók kl. 10.25:
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sína á predikunum
út frá dæmisögum Jesú eftir
Helmut Thielieke 111;
Dæmisagan af rfka
manninum og Lazarusi.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Felicja Blumental, Ferraresi
hljómlistarflokkurinn og
Fílharmoniusveitin í Mílanó
leika Litinn konsert i
klassfskum stfl op. 3 eftir
Dinu Lipatti; Uarlo Felice
Cillario stj. / Irmgard
Seefried syngur við undir-
leik hátiðarhljómsveitar-
innar í Luzern „Sólsetur“,
tónaljóð fyrir sópranrödd og
hljómsveit eftir Respighi;
Rudolf Baumgartner stj. /
Sinfónfuhljómsveitin f Liege
leikur Rúmenskar rapsódfur
op. 11 nr. 1 og 2 eftir Georges
Enesco; Paul Strauss
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Móðir
og sonur“ eftir Heinz G.
Konsalik Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman les
(8).
15.00 Miðdegistónleikar
Kammerhljómsveitin f
Helsinki leikur Kansónettu
op. 62 eftir Jean Sibelius;
Leif Segerstam stjórnar.
Nicanor Zabaleta og
Spænska rfkishljómsveitin
leika Hörpukonsert f g-moll
op. 81 eftir Elias Parish-
Alvers; Rafael Friibeck de
Burgos stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Benni" eftir Einar Loga
Einarsson Höfundurinn
byrjar lesturinn.
17.50 Tónleikar,
Tilkynningar.
n
MIÐVIKUDAGUR
23. febrúar 1977
18.00 Hvfti höfrungurinn
Franskur teiknimynda-
flokkur.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
18.15 Gamla húsið
Norskt ævintýri um húsin
við Jörgen Moesgötu, en hún
heitir eftír norska skáldinu
og fræðimanninum Jörgen
Moe, (1813—1882), sem
kunnur var fyrir skráningu
þjóðlaga og ævintýra ásamt
Peter Asbjörnsen.
Þýðandi og þulur Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
18.40 Miklar uppfinningar
Sænskur fræðslumynda-
flokkur f 13 þáttum um ýms-
ar þýðingarmestu uppgötv-
anir mannkynsins á sviði
tækni og visinda. 2. þáttur.
hjólið.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Hringekja Iffsins
Siðari hluti bandarfskrar
teiknimyndar, sem byggð er
á kenningum sálfræðingsins
Eriks II. Eriksons um
þroskaferil mannsins.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
21.05 Vaka
Þáttur um bókmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.50 Maja á Stormey
Finnskur framhaldsmynda-
flokkur.
Sögulok. Leiðin frá Stormey
Efni fimmta þáttar: Vetur-
inn 1859—60 er ákaflega
harður, og úlfarnir leita til
byggða. Maja og Janni geta
ekki flust að nýju út f
' Stormey fyrr en f maf. Nú
hendir það óhapp, að kýrin
góða fótbrotnar, og verður
að lóga henni.
Um sumarið lærir Janni
reknetaveiðar sem geta gef-
ið mikið af sér. En fiski-
mennirnir verða að sækja
lengra út á haf en áður, og
það er ekki hættulaust f opn-
um bátum.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
23.10 Dagskrárlok
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Ný viðhorf f efnahags-
málum Kristján Friðriksson
iðnrekandi flytur fyrsta
erindi sitt: Breyttar
aðstæður f Iffkeðjunni við
íslandsstrendur.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Guðrún Tómas-
dóttir syngur fslenzk lög
Magnús Blöndal Jóhannsson
leikur á pfanó.
b. Þriggja presta ekkja Séra
Gfsli Brynjoólfsson flytur
frásöguþátt.
c. Við hljóðfall starfsins
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi flytur frumort kvæði.
d. Af Ferða-Þorleifi Rósa
Gísladóttir les úr þjóðsögum
Sigfúsar Sigfússonar.
e. Frá gömlum samskiptum
við huldufólk Jóhannes
Davfðsson í Neðri-Hjarðardal
f Dýrafirði segir frá. Baldur
Pálmason les frásöguna.
f. Ilaldið til haga Grfmur M.
Helgason cand. mag. flytur
þáttinn.
g. Kórsöngur: Karlakór
KFUM syngur Söngstjóri:
Jón Halldórsson. Ein-
söngvari: Garðar Þorsteins-
son.
21.30 Utvarpssagan: „Blúndu-
börn“ eftir Kirsten Thorup
Nína Björk Arnadóttir les
þýðingu sína (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (15)
22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár
Thorvaldsens“ Endur-
minningar einkaþjóns hans,
Carls Frederiks Wilckens.
Björn Th. Björnsson les
þýðingu sína (11).
22.45 Nútfmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Kvöldvakan klukkan 20.00:
„Hef mest dá-
læti á Schuber t, ’ ’
í KVÖLDVÖKU útvarps-
ins, sem hefst klukkan
20.00 í kvöld, heyrum við
Guðrúnu Tómasdóttur
syngja íslenzk lög við
undirleik Magnúsar
Blöndals Jóhannssonar.
Morgunblaðið spjallaði
stuttlega við Guðrúnu i
gær og spurði hana frétta
af sjálfri sér.
„Ég hélt mína fyrstu tón-
leika árið 1958,“ sagði hún.
„Þá var ég nýkomin heim
frá námi í Bandaríkjunum.
En ég lærði í sex ár hjá
einkakennara í New York.
Þar kynntist ég manninum
mínum, sem er ítalskrar
ættar og heitir Frank
Ponzi, en hann er listfræð-
ingur. Jú, það var gott að
vera í New York á þessum
tíma. Ég vann fyrir nám-
inu mínu á læknastofu í
borginni. Svo söng ég í kór
Roberts Shaw, sem síðar
varð atvinnukór og mjög
þekktur. En ég hafði alltaf
fullan hug á því að koma
aftur heim, gat ekki hugs-
að mér að setjast annars
staðar að en á íslandi.
Hingað til hef ég mest
einbeitt mér að ljóðasöng,
þannig að ekki er hægt að
kalla mig óperusöngkonu.
En ég hef einnig sungið
þjóðlög og kirkjutónlist.
Hef sungið einsöng með
Pólifónkórnum og fleiri
kórum. Til dæmis með
Karlakór Reykjavíkur, og
var gefin út plata með því
prógrammi.
Annars er ekki mikið að
gera fyrir íslenzka
söngvara í dag og margir
hverjir einbeita sér helzt
að kennslu. En maður er
alltaf eitthvað að syngja.
Síðast hélt .ég tónleika með
Jónasi Ingimundarsyni
píanóleikara á vegum
Háskóla íslands í desember
síðastliðnum. Það stendur
til að við Jónas förum í
söngferðalag um landið
með það prógramm, sem
við fluttum á þessum tón-
leikum. Nú, og svo getur
verið að út komi plata með
mér einhvern tíma á næst-
unni, en um það vil ég
ekkert segja meira í bili.
Á hvaða tónlist ég hef
mestar mætur? Því er auð-
svarað, það er ljóðásöng —
en almennt þegar talað er
um ljóðasöng er átt við
þýzkan ljóðasöng, þótt hug-
takið sé í sjálfu sé miklu
víðtækara. Og þá á hvaða
tónskáldi ég hef mest dá-
læti? Hiklaut Schubert.
\
Guðrún Tómasdóttir söngkona
Magnús Blöndal Jóhannsson