Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 6

Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977 í DAG er miðvikudagur 23 febrúar, ÖSKUDAGUR. 54 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 09 32 og síðdegisflóð kl 21.52. Sólar- upprás í Reykjavík er kl 08 56 og sólarlag kl 18 27 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 47 og sólarlag kl 18 06 Sólin er i hádegisstað i Reykja- vík kl 13.41 og tunglið í suðri kl 1 7 43 (íslandsalmanakið) Ef lögmál þitt hefði eigi verið unun mín, þá hefði ég farizt f eymd minni. (Sálm 114, 92.) |KRQSSGATA LÁRÉTT: 1. hyski 5. eign- ast 7. saurga 9. leyfist 10. umgjarðir 12. eins 13. þjóta 14. mynni 15. snjalla 17. kvenmannsnafn LÓÐRÉTT: 2. mjög 3. róta 4. hundurinn 6. krotar 8. veikur 9. meyja 11. brjóta 14. bón 16. saur. Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. spilla 5. las 6. Ra 9. aflinn 11. TL 12. nás 13. FN 14. ala 16. án 17. rasar. LÓÐRÉTT: 1. skrattar 2. il 3. lasinn 4. LS 7. afl 8. únsan 10. ná 13. fas 15. la 16. ár ! FRÁHOFNINNI 1 I FYRRADAG kom Kljá- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Litlafell kom I fyrrakvöld úr ferð og fór aftur aðfararnótt þriðju- dags. Fjallfoss fór áleiðis til útlanda i fyrrakvöld, hann siglir til Júgóslavíu með vinnuvélar sem til- heyra verktökum Sigöldu- virkjunar, fyrirtækinu Energóprojekt. Kyndill fór í ferð í gærmorgun. Þá fór hafrannsóknaskipið Haf- þór í leiðangur. í gær- kvöldi var Dettifoss væntanlegur að utan. [ FRÉTTIR 1 LAUGARNESKIRKJA í kvöld klukkan 8.30 verður samvera fyrir foreldra fermingarbarna í kirkj- unni. Talað verður um ferminguna, sýnd kvik- mynd um gildi fermingar- innar og flutt tónlist. Einn- ig verður boðið upp á kaffi i kjallara kirkjunnar. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Á FUNDI borgarráðs Reykjavíkur sl. föstudag var lagt fram bréf frá bæj- arstjórn Þórshafnar I Fær- eyjum þar sem fulltrúa frá Reykjavlkurborg var boðið að heimsækja hinn fær- eyska höfuðstað á sumri komanda. | (VIESSUR FÖSTUMESSUR hefjast nú 1 kirkjum borgarinnar. Fyrstu messurnar verða í kvöld, en föstumessur verða einu sinni 1 viku fram að dymbilviku. I þessum kirkjum verður föstumessa I kvöld: HALLGRÍMSKIRKJA Föstumessa kl. 8.30. Séra Karl Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA Föstu- messa kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. FRlKIRKJAN Föstumessa kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. PEIMMAVIIMIR | Eftirtaldir sem skrifa á ensku, óska eftir penna- vinum á tslandi. BANDARlKIN Leo Boffa, 53 Grove Street, Providence, R. I. 02909, U.S.A. Joe F. Randholph, P.O. Box 2321, Washington, D. C. 20013, U.S.A. Roy Barnes, Box 276, Encinal, Texas 78019, U.S.A. Robert R. Miller, 929 Lorimer Street, Brooklyn, N. Y. 11222, U.S.A. BANGLADESH Obaed Faruk, 4/B Medical College Hostel, Chittagong, Bangladesh. Rashid Marc, 23/A Medical College Hostel, Chittagong, Bangladesh. O.K. Wahedi, 4/B Medical College Hostel, Chittagong, Bangladesh. Guði sé lof að þú ert bara sauðmeinlaus og forvitinn skógarbjörn, þá slepp ég við að vekja manninn minn. "N GEFIN hafa verið saman I hjónaband I Hallgrfms- kirkju Pála Björg Pálsdótt- ir og Kristján Egilsson. Heimili þeirra er að Ás- hamri 30, Vestmanna- eyjum. (LJÓSMYNDA- STOFA Þóris) GEFIN hafa verio saman I hjónaband Heiða Björk Reimarsdóttir og Magnús Karlsson. Heimili þeirra er að Hallbjarnarstöðum, Skriðdal. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Erla Hákonar- dóttir (Jóhannssonar) Fjólugötu 25, Rvík, og Gernot Pomrenke.'Heimili þeirra er I Parker, Panama City, Florida, Bandaríkjun- GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sesselía Svava Svavarsdóttir og Guð- mundur Borgar Skarp- héðinsson. Heimili þeirra er að Þórufelli 6, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) Dagana frá or með 18. til 24. febrúar er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík sem hér segir: I REYKJAVlKUR APÓTEKI. Auk þess veróur opió I BORfjAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er aó ná samhandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, slmí 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum klukkan 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins aó ekki náist f heimilíslækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tjl klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefn- arf SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q I l'l |/ Q A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR uJUI\nnnUu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. ki. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalínn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali S0FN Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÍJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn vírka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Hngholtsstrætí 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN IÆNGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. k!. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Eínarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fímmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. IJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega ki. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud, og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. BILANAVAKT JSXZZZ ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SKÓLAMERKI hafa nem- endur Menntaskólans í hyggju að taka upp. Enn- þá eru nokkuð skiptar skoðanir um gerð þeirra. Vilja sumir taka upp húf- ur, aðrir ein- kennisbún-ing. Nemendur lærdómsdeildar skólans vilja hafa annars konar merki en gagnfræðanemar. Mennta- skólinn er þriðji skólinn, er tekur upp þessa breytni. Nemendur Verzlunarskólans og Vélstjóraskólans hafa þegar tekið upp einkennishúfur. Frá Kanada flutti blaðið frétt um að Stephan G. Stephansson væri veikur. „Hann hafði komið til Winni- peg sl. sumar tll að leita sér lækninga og fékk þá einhvern bata. En 16. jan. þ.á. tók hann máttleysi mikið. Lá hann rómfastur er sfðast fréttist. Var hann þá heldur á batavegi.“ K. Einarsson & Björnsson auglýstu: „SPÁSPILIN44 með skýringum eftir hina heimsfrægu spákonu Lenor- mard ættu allir að eiga.“ GENGISSKRÁNING Nr. 36—22. febrúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191.20 191.70* 1 Sterlingspund 326.00 327.00* 1 Kanadadoilar 185.40 185.90* 100 Danskar krónur 3244.90 3253.40* 100 Norskar krónur 3636.00 3645.50* 100 Sænskar krónur 4533.70 4545.60* 100 Finnsk mörk 5021.00 5034.10* 100 Franskir frankar 3829.40 3839.40* 100 Belg. frankar 520.65 522.00* 100 Svissn. frankar 7600.40 7620.30* 100 Gyllini 7670.70 7690.80* 100 V.—Þýzk mörk 8000.50 8021.40* 100 Lfrur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1126.40 1129.30* 100 Escudos 582.00 583.60* 100 Pesetar 275.80 276.50* 100 Yen 67.63 67.70 * Breylln* frí slAustu skránlngu. V______________í.---------------------------------—^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.