Morgunblaðið - 23.02.1977, Qupperneq 9
TJARNARBÓL
5HERB—130 FERM.
falleg fbúð sem skiptist i: 3 svefnher-
bergi og baðherbergi, allt inn af svefn-
herbergisgangi. Stofu, borðstofu, eld-
hús með borðkrók og búr og þvotta-
herbergi inn af eldhúsi. Teppi á öllu.
Fast verð: 13 M, útb. 8,5 M.
GAUTLAND
2 HERB—60 FERM
Snotur íbúð, svefnherbergi með skáp-
um, stofa, eldhús með borðkrók, bað-
herbergi flísalagt og með lögn fyrir
þvottavél. Eldhús er aðskilið frá stofu.
Sameiginlegt þvottahús og geymsla.
Verð 6.7 milljónir, útborgun 5 M.
BREKKUTANGI
FOKHELT RAÐHtTS
Húsið er 2 hæðir og kjallari að grunn-
fleti ca. 90 ferm, en efri hæð ca. 70
ferm. Húsið selst fokhelt með járni á
þaki. Vegna krossviðarmóta er lítið
múrverk utanhúss. Verð 8 millj.
Áhvílandi Húsnæðismálastjórnarlán
2.3 millj.
HLÉGERÐI
EINB.HCS — VERÐ 14
MILLJ.
Einbýlishús, hæð og ris, byggt 1955.
Grunnflötur 90 ferm., lóð 713 ferm. Á
1. hæð eru 2 svefnherbergi, stofa, hol
og baðherbergi. Eldhús stórt. Þvotta-
hús og geymsla. í risi, sem er lftið
undir súð er stofa, svefnherbergi,
barnaherbergi, eldhús með borðkrók,
baðherbergi og geymsla. Bílskúr.
MELABRAUT
SÉRHÆЗ136 FERM.
Neðri hæð í nýlegu húsi. 2 saml. stof-
ur, 3 svefnherbergi og hol. Fallegt
baðherbergi. Eldhús með borðkrók og
sér þvottahús inn af því. Stórar suður-
svalir. Eign í sérflokki. Útb. 9 millj.
VESTURBÆR
2JA HERB.—2 HÆÐ
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð
stofa með suðursvölum. Eldhús með
borðkrók. Stórt svefnherbergi með
skápum og baðherbergi. Verð 6.8
milli. Útb. 5 millj.
DÚFNAHÓLAR
5 HERB.—130 FERM.
á 3. hæð (lyfta) 1 stór stofa með
nýjum teppum, 4 svefnherbergi, stórt
sjónvarpshol, flfsalagt baðherbergi,
stórt með lögn fyrir þvottavél. Stórar
svalir í suðvestur. Geymsla og full-
komið vélaþvottahús f kjallara. Sam-
eign öll fullfrágengin. Bílskúr.
RÁNARGATA
4RA HÆÐA iBÍJÐARHtJS
—STEINSTEYPT
1 húsinu eru 6 fbúðir. Grunnflötur er
100 ferm. Á 1. og 2. hæð eru 4ra herb.
fbúðir (stofa, 2 svefnherbergi, for-
stofuherbergi m. sér vaski, baðher-
bergi og eldhús m. borðkrók.) Á 3.
hæð eru 2 2ja herb. íbúðir (stofa,
svefnherbergi, eldhús og bað). Á 4.
hæð eru 4ra herb. íbúð (portbyggð)
með 2 suðursvölum, 2 samliggjandi
stofum, 2 svefnherbergjum, baðher-
bergi og eldhúsi. í kjallara er ein 2ja
herb. íbúð. geymslur, þvottaherbergi
og þurrkherbergi. Húsið selst í einu
lagi. Tilvalið fyrir félagssamtök.
HAGSTÆÐ KJÖR.
ÞARFNAST
NOKKURRAR
LAGFÆRINGAR
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA A SÖLUSKRA
Vagn E.Jónsson
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Grundarfjörður
4 herb. ibúð ca 1 20 fm. Sérinn-
gangur, þvottahús á hæðinni.
Bilskúrsréttur.
Eskihlíð
jarðhæð 2 saml. stofur, 4 svefn-
h. Stórt eldhús og borðkrókur.
Gott bað.
Ljósheimar
4 herb. ibúð á 2. hæð. 3 svefnh.
ca 95 fm. Falleg íbúð.
Víðihvammur
4 herb. ibúð á 1. hæð. 3 svefnh.
Sérinngangur, sér hiti. Bilskúrs-
réttur.
Mövahlíð
kjallari ca 1 10 fm. Nýmáluð, ný
teppi. Sér inngangur.
Drápuhlið
4 herb. risibúð, ca 87 fm. Falleg
ibúð.
Laugavegur
Lítil 3 herb. ibúð. Útb. 2,5 m.
Sörlaskjól
2 herb. kjallaraibúð. Samþykkt
Elnar Slgurðsson. hri.
Ingólfsstræti 4.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1977
9
26600
ÁLFTAHÓLAR
4 — 5 herb. 120 fm. íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Suður svalir.
Nýleg, góð íbúð. Verð: 10.5
millj. Útb.: 7.0 millj.
BORGARHOLTSBRAUT
4ra herb. 115 fm efri hæð í
hlöðnu tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér
inng. Bílskúrsréttur. Verð: 9.2
millj. Útb.: 5.0 millj.
BREIÐHOLT I
Til sölu pallaraðhús á góðum
stað i neðra Breiðholti. Húsið er
um 210 fm. með innb. bílskúr.
Selst tilbúið undir tréverk i skipt-
um fyrir góða 4ra herb. íbúð í
Reykjavík. Verð: 16.0 — 17.0
millj.
BRÆÐRABORGARST
3ja herb. mjög rúmgóð kjallara-
íbúð í blokk. íbúð i ágætu
ástandi. Verð: 6.7 millj. Útb.:
4.5 millj.
DRÁPUHLÍÐ
4ra herb. ca 1 1 6 fm. íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér
inng. Bílskúrsréttur. Suður sval-
ir. Verð: 12.5 millj. Útb: 8.5
millj.
ENGJASEL
4 — 5 herb. 1 1 6 fm endaibúð á
3ju hæð i nýrri blokk. Fullgerð
bifreiðageymsla. Laus fljótlega.
Verð: 13.0 millj. Útb.. 8.8 millj.
FAXATÚN
Einbýlishús á einni hæð
(asbestklætt timburhús). Um
140 fm. bilskúr. Góð eign. Verð:
14.0 millj. Útb.: 9.0 millj.
FURUGRUND
3ja herb. ca 80 fm ibúð á 1.
hæð i nýrri blokk. Herb. i kjallara
fylgir. Góð ibúð. Verð: 8.5 —
8.7 millj. Útb.: 6.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra — 5 herb. ca 1 1 9 fm ibúð á
4. hæð. (efstu) i blokk. Bilskúrs-
réttur. Ný teppi. Verð: 12.5
millj.
HVERFISGATA
2ja herb. mjög snyrtileg ibúð i
timburhúsi. Sér hiti. Nýlega
standsett íbúð. Verð: 4.5 — 4.8
millj. Útb.: 3.0 millj.
KELDULAND
5—6 herb. ca 1 30 fm ibúð á 2.
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Suður svalir. Verð: 15.5
millj. Útb.: 10. — 10.5 millj.
KRUM MAHÓLAR
2ja herb. ca 53 fm endaibúð á
2. hæð i háhýsi. Bilskúr fylgir.
Fullgerð ibúð. Verð: 6.5 millj.
Útb.: 4.2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. kjallaraibúð i tvibýlis-
húsi. Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.5
millj.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. ca 100 fm risibúð i
þribýlishúsí. Snyrtileg ibúð.
Verð: 8.3 millj. Útb.: 5.5 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Einbýlishús, sem er kjallari. hæð
og ris. samtals um 200 fm.
ásamt 80 fm. bilskúr. Húsið get-
ur verið 7 herb. íbúð eða 4ra
herb. ibúð og 2ja herb. sér ibúð i
kjallara. Eignin er öll i mjög
góðu ástandi. Skipti á 4ra herb.
sérhæð i Vesturbænum koma til
greina.
LAUFVANGUR
3ja herb. ca 95 fm endaibúð á
3ju hæð i blokk. Þvottaherb. og
búr i ibúðinni. Mjög stórar svalir.
(búð og sameign fullgerð. Verð:
8.5 millj. Útb.: 6.0 millj.
MIKLABRAUT
4ra herb. ibúð á 1. hæð i
þribýlishúsi. Sér hiti. sér inn-
gangur. Góð ibúð. Verðbanda-
laus eign. Laus strax. Verð: 1 1.5
millj.
SELVOGSGRUNN
4ra herb. ca 100 fm ibúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér hiti.
Laus strax. Verð: 9.0 millj. Útb.:
6.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi}
s/mi 26600
Ragnar Tómasson
lögmaóur.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 23.
Við Njálsgötu
laus 3ja herb ibúð um 90 ferm.
á 1. hæð i steinhúsi, gæti hentað
fyrir skrifstofur. Tvöfalt gler i
gluggum. Ekkert áhvilandi.
VIÐ VESTURBERG
nýleg 3ja herb. ibúð um 90
ferm. á 5. hæð.
VIÐ LANGHOLTSVEG
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi, sér hitaveitu og sér
lóð. Útb. 4—4.5 millj. sem má
skipta
VIÐ SNEKKJUVOG
3ja herb. kjallaraíbúð í góðu
ástandi með sér inngangi og sér
hitaveitu. Útb. 4.5 — 5 millj.
sem má skipta.
í HEIMAHVERFI
3ja og 4ra herb. íbúðir.
f NORÐURMÝRI
4ra herb. kjallaraíbúð um 90
ferm. með sér inngangi og sér
hitaveitu. Laus til íbúðar. Ekkert
áhvílandi.
VIÐ KARFAVOG
4ra herb. kjallaraíbúð um 110
ferm. með sér inngangi, sér hita-
veitu og sér þvottaherb.
4RA, 5 OG 6 HERB.
SÉRHÆÐIR
sumar með bílskúr.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
í steinhúsum í eldri borgar-
hlutanum.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
í kjallara við Lindargötu. Sér
inngangur. Útb. 1.2 millj.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum o.m.fl.
Xjja lasteipasalan
Laugaveg 1 21
I ,ol;i (imM»i ainlNNon. hrl .
Simi 24300
M.iliii'i' Þórarmssoti framkv sij
ulan skrifstofutfma 18546.
28611
Eignarland
i landi Seláss að stærð 1364
ferm. Verð 700 þús. kr.
Vesturgata
Einstaklingsibúð um 20 ferm. á
1. hæð i timburhúsi. Verð um 2
millj.
Suðurvangur
3ja herb. um 1 00 ferm. ibúð á
1. hæð. íbúð þessi er sérstak-
lega vönduð og falleg. Svalir i
austur og vestur. Góðar geymsl-
ur. Verð 9 — 9,5 millj.
Álftamýri
4ra herb. 95 ferm. jarðhæð. All-
ar innréttingar góðar. Verð um 8
millj.
Barðavogur
4ra herb. 95 ferm. jarðhæð í
tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inn-
gangur og sér þvottahús. 1.
flokks innréttingar. Verð 9,5
millj.
Öldugata
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3.
hæð. íbúðin skiptist i 2 stórar
stofur og svefnherb. sem má
skipta. Um 30 ferm. geymslu-
skúr fylgir. Verð 8,5 millj. Útb.
5.5 millj.
Laugarnesvegur
4ra — 5 herb. 100 ferm. ibúð á
4. hæð. Suðursvalir. Verð um
9.5 millj.
Leirubakki
4ra — 5 herb. um 100 ferm.
ibúð á 2. hæð. íbúð þessi er i
sérflokki. Allar innréttingar 1.
flokks. Verð um 1 1 millj.
Krluhólar
5 herb. 128 ferm. ibúð á 5.
hæð. (búðin skiptist i dagstofu
og 3 svefnherb. Gott eldhús og
bað. Verð um 10 millj.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
SÍMI 2861 1
LÚÐVÍK GIZURARSON HRL.
KVÖLDSÍMI 1 7677
SÉRHÆÐ
VIÐ RAUÐALÆK
Höfum til sölu 6 herb. vandaða
efri hæð i tvibýlishúsi við Rauða-
læk íbúðin skiptist i 2 sam-
liggjandi stórar stofur, hol 4
svefnherb. o.fl. Gott skaparými. ,
Bilskúr fylgir Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
VIÐ VÍÐIHVAMM
4ra herb. ibúð á miðhæð í
þríbýlishúsi. Sér inng. og^ sér
hiti. Bilskúrsréttur. Utb.
5.5—6.0 millj.
VIÐ SELVOGSGRUNN
4ra herb. góð íbúð á jarðhæð i
þríbýNshúsi. Sér inng. og sér
hiti. Útb. 6 millj.
VIÐ LAUFVANG
140 fm. vönduð 6 herbergja
ibúð á 2. hæð m. svölum. fbúðin
er m.a. saml. stofur, 4 herb. o.fl.
Sér þyottahús og geymsla á
hæð. Útb. 8—9 millj.
VIÐ LAUFVANG
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð.
fbúðin er m.a. stofa, borðstofa,
3 herb. o.fl. Sér þvottahús á
hæð Útb. 6.5 millj.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. góð íbúð á 7. hæð.
Útb. 6.5 millj.
VIO DÚFNAHÓLA
4ra herb. íbúð á 5. hæð. Utb.
6.0 millj.
VIÐ VÍÐIHVAMM
3ja—’4ra herb. Ibúð á 1. hæð.
Sér inng. Sér hitalögn. Utb.
5.5 — 6.0 millj.
VIÐ BJARGARSTfG
3ja—4ra ibúð á 3. hæð Sér hiti.
Útb. 4.0 millj.
VIÐ BARÓNSSTÍG
3ja herb. íbúð á 4. hæð i stein-
húsi. Útb. 5—5.5 millj.
VIÐ LAUFVANG
3ja herb. falleg ibúð á 3. hæð.
Útb. 5.5—6 millj.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð.
Bilskúrsréttur. Útb. 5.5 millj.
NÆRRI MIÐBORGINNI
3ja herb. góð risibúð Utb. 3
millj.
VIÐ SLÉTTAHRAUN
2ja herb. góð ibúð á 2. hæð.
Útb. 4—4.5 millj.
VIÐ RAUÐALÆK
2ja herb. 75 fm. kjallaraibúð
(samþykkt) Sér inng. og sér hiti
Útb. 4.5 millj.
VIÐ SKIPASUND
2ja herb. 80 fm. góð ibúð i
kjallara. Sér inng. og sér hiti.
Nýtt verksmiðjugler. Sér lóð.
Útb. 4.5 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2Ja herb. góð ibúð á 6. hæð.
Útb. 4.5 millj.
VIÐ KRÍUHÓLA
2ja herb. einstaklingsibúð á 4.
hæð. Útb. 4.0 millj. íbúðin
er laus nú þegar.
í KÓPAVOGI
2 herb. ^eldhús o.fl. i eldri
húseign. Útb. 1 750 þÚS.
VOIMARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjórt Swerrir Kristínsson
Sigurður Ólason hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM KAUPANDA
Að göðri 2ja herbergja ibúð.
Helst nýlegri. Má gjarnan vera í
Árbæjar, Breiðholtshverfi eða í
Hafnarfirði. G6ð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri 3ja herbergja íbúð.
Helst i Háaleitis eða Fossvogs-
hverfi. Fleiri staðir koma þó til
greina. Útborgun um 7 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að 2ja til 4ra herbergja góðum
ris og kjailaraibúðum með út-
borganir frá 3 til 5,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri 4ra herbergja ibúð, má
gjaran vera i fjölbýlishúsi. Góð
útborgun i boði.
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri 4—5 herbergja íbúð
helst i Austurborginni. íbúðin
þarf að vera tvær stórar stofur og
2—3 minni herbergi.
Staðgreiðsla fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
Að 4—5 herbergja íbúð, helst
sem mest sér, gjarnan með
bilskúr eða bilskúrsréttindum.
G6ð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri 5 herbergja íbúð, helst
i Árbæjarhverfi. Fleiri staðir
koma þó til greina. Góð út-
borgun.
HÖFUM KAUPANDA
Að einnar hæðar einbýlishúsi.
Æskilegri staðir Garðabær,
Norðurbærinn, Kópavogur eða
Seltjarnarnes. Útb. um 1 5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Mið mikla kaupgetu að einbýlis-
húsi, gjarnan í Smáíbúðahverfi
fleiri staðir koma þó til greina.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
25590
21682
3ja herb. ibúð
í Suðurbænum í Hafnarfirði,
snyrtileg og vel umgengin íbúð.
Mikil sameign. Góður bílskúr
fylgir.
Einbýlishús Ásvallagata
kjallarai og tvær hæðir, mögu-
leiki að koma fyrir lítilli íbúð í
kjallara, fallegur garður.
2ja herb. við Álfaskeið
bílskúrsréttur. laus fljótlega.
4ra herb. fokhelt í Breið-
holti
íbúðin er með tvöföldu gleri
byggingarefni fylgir og auka
herb. í kjallara.
Raðhús við Breiðvang
á einni hæð. Fullbúin eign. Laus
1. mai.
Mimoie
fasteignasala
Lækjargötu 2
(Nýja Bióhúsinu)
s: 21682 og 25590
Jón Rafnar Jónsson sölum.
heima 52844.
Hilmar Björgvinsson hdl. hetma
42885
Vantar til leigu
Höfum verið beðnir um að útvega 4ra — 6
herb. íbúð til leigu í Heima- eða Vogahverfi.
Upplýsingar veitir.
Þorsteinn Steingrímsson.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
s/mi 26600