Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 10

Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 10
10 MOfUJUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1977 Einbýlishús í gamla bænum nálægt Tjörninni höfum við til sölu eitt af þessum gömlu sjarmerandi timburhúsum byggt eftir teikningu Jens Eyjólfssonar. Húsið er kjallari, tvær hæðir og geymsluris. í kjallara eru 5 herb. A 1 hæð er forstofa, bókaherb , stórar sam- liggjandi stofur, eldhús og bað. Á efri hæð eu 5 herb Teikning og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 símar 20424, 14120 Sölustjóri Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr. Kristján Þorstemsson 26600 SELTJARNARNES Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi á einni hæð Húsið þarf að vera, nýlegt og á góðum stað. Skipti á glæsilegri og vandaðri íbúðarhæð á Melunum koma til greina. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. ★ Góðar 2ja herb. íbúðir Blikahólar 86 fm. Krummahólar m/bílskúr. Nýleg íb. í Vesturborginni. Nýbýlavegur m/bílsk. Hávegur m/bílsk. ★ 3ja herb íb. — Reynimelur á 3. hæð suður svalir, góð íbúð. ★ 3ja herb í. — Safamýri á 3. hæð 96 fm. stórar svalir. ★ Góðar 4ra herb. íbúðir Dvergabakki, Vesturberg, Dalsel m/bílsk. ★ Sérhæðir Rauðilækur m/bílsk. Miðbraut m/bílsk. ★ Skrifstofuhúsnæði 1 70 fm. 2. hæð við Skólavörðustig. ★ 3ja og 4ra herb. í smíðum í Kópavogi. Breiðholti, Vesturborginni. ★ Raðhús í smíðum m/bílsk. í Breiðholti, Garðabæ, Mosfellssveit. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj. Gísli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson. FOSSVOGUR Til sölu einbýlishúsí Fossvogi um 1 53 fm. ásamt um 50 fm. bílskúr. Húsið er forstofa, gestasnyrting, samliggjandi stofur með arni, eldhús, búr. Á sér gangi eru 4 — 5 svefnherb., bað og línherbergi. Húsið getur verið laust fljótt. í SELJAHVERFI Til sölu stórt einbýlishús í smiðum. Húsið verður afhent tilbúið undir tréverk í haust. Húsið stendur við opið svæði. RÁNARGATA Til sölu járnvarið timburhús á steyptum kjallara við Ránargötu. í kjallara er einstaklingsíbúð o.fl. Á fyrstu hæð eru 3 herb. eldhús og bað. Á efri hæð og í risi eru 5 herb. eldhús og bað. Verð á öllu um kr. 13,2 millj. Útb. um 8 millj. sem má dreifa á allt að eitt og hálft ár. EINARSNES Til sölu lítil, snotur 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 simar 20424 og 141 20 Sölustjóri Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr. Kristján Þorsteinsson Skrifstofuhúsnæði, Hjálpar- tækjabanki og Sjúkrahótel Rauða kross tslands að Nóa- túni 21. Uppgjör Rauða kross íslands í Vestmannaeyjamálinu STJÓRN Rauða kross tslands boðaði til blaðamannfundar I gær og var tilefnið að kynna frétta- mönnum, að nú væri lokið fjög- urra ára Vestmannaeyjastarfi RKt, en uppgjör I þvf máli hefði farið fram um áramótin. Þá var einnig tilgangur fundarins að skýra frá þvl hvar Rauði kross lslands stæði f almannavarna- undirbúningi svo og að á morgun, öskudag, er fjáröflunardagur RKl, en þennan dag hefur Rauði krossinn valið sér til merkjasölu eiginlega alveg frá upphafi, en félagið var stofnað 1924. Formað- ur Rauða kross íslands er Björn Tryggvason, framkvæmdastjóri er Eggert Ásgeirsson, Hilmar Sigurðsson er skrifstofustjóri og Auður Einarsson er deildarstjóri. Björn Tryggvason hóf fundinn á þvf að skýra frá uppgjörinu i Vestmannaeyjamálinu og sagði Til sölu Tvær úrvalseignir Tjarnarból Rúmbóð 4ra herbergja ibúð á hæð í nýlegu sambýlishúsi við Tjarnarból á Seltjarnarnesi. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr. Útsýni. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. Vönduð íbúð á góðum stað. Útborgun 10 milljónir. Flókagata Rúmbóð 4 — 5 herbergja íbúð á 2. hæð í húsi ofarlega við Flóka- götu. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og er nú mjög ný- tizkuleg og vönduð. Tvöfalt verk- smiðjugler. Viðarþiljur, Miklir skápar í eldhúsi og víðar. Sér hiti. Ný raflögn. Bílskúr. Útborgun 10—12 milljónir. Árnl Stelðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsimi: 34231. m.a.: „Um síðastliðin áramót lauk í aðalatriðum starfi Rauða kross íslands að Vestmannaeyjamálinu. Voru þar þáttaskil í tæplega fjög- urra ára starfi félagsins að því máli. Fara hér á eftir upplýsingar sem varða að sjálfsögðu gefendur hjálparfjár, innlenda sem er- lenda, svo og Vestmannaeyinga sjálfa hvar sem þeir búa núna. Greinargerðir um fyrri þætti málsins er að finna i Rauða kross- blaðinu og ársriti Vestmannaeyja, Bliki, m.a. um fjöldahjálp og fyrirgreiðslu við fólkið fyrstu vikurnar eftir að gosið hófst í Heimaey. Var varið til þess þáttar um 45 milljónum króna af söfnunarfé. í maí 1974 afhenti Rauði krossinn Vestmannaeyjabæ barnaheimilið Rauðagerði. í september sama ár afhenti félagið ásamt öðrum er að þvi stóðu elli- og vistheimilið Hraunbúðir, bæði í Vestmanna- eyjum. Á sameiginlegum fundi bæjar- stjórnar Vestmannaeyja, Vest- mannaeyjadeildar Rauða krossins (en deildir innan RKl eru alls 36 og eru 7 í undirbúningi) með full- trúum Rauða kross islands er haldinn var í ráðhúsi bæjarins 27. desember siðastliðinn, fór fram ráðstöfun eigna og fjármuna I eftirfarandi atriðum: Til Vestmannaeyjabæjar: a. Andvirði hluta Rauða krossins i Kriuhólasjóði, auk vaxta af fénu í um það bil tvö ár... kr. 36.2 milljónir. b. Framlag, sem varið var til sjúkrahússins i Vestmannaeyjum með vöxtum .. . 26.9 milljónir. c. Innréttingar átján íbúða að Siðumúla 21, kostn.verð 1974 14.5 milljónir en nú áætlað... 10 milljónir, samtals eru þetta 73.1 milljón. Samkomulag er um það við bæjarfélagið, að fénu verði varið Hólahverfi, einbýlishús skipti 180 fm. einbýli í skiptum fyrir stóra blokkar- íbúð með bílskúr t.d. í Hólahverfi, Háaleiti, Fossvogi. Efstaland 4 herb. 100 fm. sérlega glæsileg íbúð á 3. hæð, suður svalir, miklar innréttingar úr viði. Verð 1 2 —13 millj., útb. 9 millj. Espigerði Ný sérlega vönduð 5 herb. 130 fm. á einni hæð, ný ullarteppi á gólfum. Laus strax. Tilboð óskast. Álfaskeið, Hafnarfirði 3 herb. ca 95 fm. á 1. hæð, bílskúrsréttur, vönduð íbúð, ný teppi. Laus fljótlega. Verð 8.5 TiQSANAQSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA LögmÞorfinnor Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson NÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRfFASALA til að mæta byggingarkostnaði af hálfu bæjarfélagsins við Hraun- búðir og Rauðagerði (undirstaða og öll aðstaða), upp í þriggja ára reksturskostnað við heimilin og til fleiri félagslegra verkefna á vegum bæjarfélagsins. Til Vestmannaeyjadeildar RKt var á sama tima ráðstafað: a. Andvirði Völvuborgar, sem er með vöxtum . . . kr. 30.6 milljónir. b. Spariskirteini og veðskulda- bréf ... kr. 5.6 milljónir. Samtals kr. 36.2 milljónir. Deildinni er falin frekari ráð- stöfun fjárins til verkefna i Vest- mannaeyjum, sem samrýmanleg eru markmiði gefanda og Rauða krossins, að höfðu samráði við stjórn Rauða kross íslands. Félagið hefur ekki enn ákveðið ráðstöfun 12 íbúða húss er keypt var árið 1973 til afnota fyrir aldraða Vestmannaeyinga og stendur það við Brekkulæk í Reykjavik. Þessar íbúðir og fbúðirnar við Siðumúla verða áfram í leigu á vegum Vest- mannaeyjabæjar. Rauði krossinn stuðlaði að byggingu 46 íbúða blokkar við Kríuhóla I Reykjavfk i samvinnu við Viðlagasjóð, Bæjarsjóð Vest- mannaeyja og Hjálparstofnun kirkjunnar. Ibúðirnar voru seldar m.a. til Vestmannaeyinga haustið 1974. Meginhluti framlags Við- lagasjóðs til þessarar fram- kvæmdar var andvirði gjafafjár frá Gautaborg, sem afhent var með þvi skilyrði, að Rauði kross- inn og Hjálparstofnunin hefðu hönd i bagga með ráðstöfun fjár- ins. Söluandvirði ibúðanna var veitt að láni til Ibúðarbygginga í Vest- mannaeyjum gegn ávísun á and- virði húsnæðismálastjórnarlána. Hefur lánstíminn verið til allt að tveggja ára. Aðild Rauða krossins að hlut- deild Viðlagasjóðs í umræddum lánasjóði er ekki talin með í ofan- greindum fjárráðstöfunum. Völvuborg er' barnaheimili, er reist var í Breiðholti við Völvu- fell, og tók það til starfa haustið 1974. Keypti Rauði krossinn heimilið frá Noregi uppsett en Reykjavíkurborg lagði til undir- stöður og alla aðstöðu og hefur rekið það frá upphafi í samvinnu við Sumargjöf." Eggert Asgeirsson, fram- kvæmdastjóri, skýrði síðan frá neyðarvarnasamstarfi RKl og Almannavarna ríksisins, sem skýrt verður nánar frá hér í blað- inu síðar. Þá kom einnig fram á fundinum, að félagatala RKl hef- ur aukizt gífurlega síðastliðin sjö ár. Ráðizt hefur verið i mörg ný verkefni, svo sem rekstur Sjúkra- hótels að Nóatúni 21, en það var tekið I notkun 1974. Svo og Hjálpartækjabankinn, sem er til húsa á sama stað, en hann er rekinn I samvinnu Sjálfsbjargar og RKÍ. Þá sagði Eggert að inn kæmu 60 milljónir árlega frá þeim 120 söfnunarkössum, sem Rauði krossinn hefur komið upp víðs vegar um landið. En söfnunar- kassar þessir eru keyptir frá Finnlandi og kosta um hálfa milljón hver.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.