Morgunblaðið - 23.02.1977, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 23.02.1977, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða viðskiptafræðinga í atvinnurekstrardeild Skattstofu Reviavík- ur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. marz n.k. Skattstjónnn í Reykjavík. Fegrunar- sérfræðingur óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöru- verzlun í miðborginni. Umsóknir merktar: Snyrtivöruverzlun — 4786 sendist Mbl. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á Sæla-Café Brautarholti 22 frá kl. 10—4 í dag og næstu daga. Sími 1 9480. Afgreiðslumaður og stúlka óskast strax i kjörbúð. Þurfa helst að vera vön . Upplýsingar í síma 36746 Hásetar Vanir hásetar óskast strax á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3784 og 99-3107. Viðgerðarmaður Óskum að ráða sem fyrst starfsmann vanan bíla- og vélaviðgerðum. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson h. f. Hringbraut 121 Stúlkur óskast strax til starfa við rækjuvinnslu úti á landi. Mikil vina. Fríar ferðir og húsnæði. Símar 94-2195 og 94-2176. Vélaverkfræðingur — Vélatæknifræð- ingur Ósk um eftir að ráða vélaverkfræðing eða vélatæknifræðing sem verksmiðjustjóra að ungu iðnfyrirtæki á Akureyri. Hér er um að ræða sjálfstætt framtíðar- starf. íbúð til staðar ef þörf krefur. Umsóknir leggist inn á Morgunblaðið fyrir 1. mars n.k. merkt. Vélaverk- fræðingur — Vélatæknifræðingur — 4787 og með það verður farið sem trúnaðarmál. Afgreiðslumaður Röskur maður óskast til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Áhugasamir um- sækjendur leggi umsóknir sínar inn á augld. Mbl. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 28. þ.m. merkt: „Bílavarahlutir : 1 530". Frystihús — Bónusvinna Okkur vantar nú þegar nokkrar stúlkur vanar bónusvinnu til starfa í frystihúsi okkar. Upplýsingar í síma 97 — 8207 og 97 — 8204. Kaupfé/ag Austur-Skaftfellinga Höfn Hornafirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir Félag járniðnaðarmanna Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 26. febrúar 1 977 kl 13.30 í Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerðir styrktarsjóða. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Ath. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. febrúar kl 1 6 — 1 9 báða dagana. Stjórn Félags /árniónadarmanna Árshátíð Árshátíð Félags Framreiðslumanna og Félags Matreiðslumanna verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu 2. marz n.k. Miðar afhentir í skrifstofu félaganna í dag og á morgun frá kl. 3 — 5. Skemm tine fndin. Knattspyrnufélagið Þróttur Árshátíð í Víkingasal Hótel Loftleiða föstudaginn 4. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miðasala í Klausturhólum Lækjar- götu og Háteigskjöri, Háteigsvegi 1. Síðast var uppselt. Skemmtmetndm. |f! ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja dagheimili við Suðurhóla, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 20.000 - kr. skila- fyggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 31 . marz 197 7, kl. 1 1 .00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 * ' fÚTBOÐ Tilboð óskast í 800 kW rafhitakatla með tilheyrandi búnaði fyrir Arnarholt. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 22. marz 1 977, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Mustang 1965 — 1966 Óska eftir að kaupa Mustang árg. 1965 eða 1966, vel útlítandi. Má vega ógang- fær ef annað er gott. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 83621. Vörubíli til sölu SCANIA LS 1 1 0 súper 1973, með búkka í góðu ásigkomulagi. Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Sími 36724. Ódýrt Ódýrt Verksmiðjuútsala Kvennærfatnaður frá 100 kr., gammósíu- buxur á fullorðna á 500 kr. , skriðbuxur úr frotté á 950 kr. pollabuxur á 500 kr., skíðaanórakkar. stór númer á 2.500 kr. kvensíðbuxur á 1000. kr. samkvæmis- kjólar, stuttir og síðir frá 2.500 kr. , pils, stutt og síð og blússur, rúllukragabolir og kvenpeysur á 750 kr., barnabolir og bleyjubuxur á 200 kr. og margt, margt fleira. Sendum í póstkröfu. Lilla h. f. Víðime/ 64, sími 15146.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.