Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 24

Morgunblaðið - 23.02.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1977 Spáin er fyrir daginn I dag mw Ilrúturinn 21. marz—19. apríl Farðu spariega með peningana og eyddu ekki ( munað eða neitt þess háttar. I»ú kannt að lenda ( deilum við einhvern þér nákominn. Vertu ekki of þrjóskur. Nautið 20. apríl — 20. maf Þú kannt að lenda ( deilum á vinnustað út af misskilningi á báða bóga. Ræddu málin ( rólegheitum og reyndu að fara hinn gullna meðalveg. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní lleilsa nákomins ættingja veldurun kom- ast í samt lag fyrr en varir. Kvöldið verður rólegt. 'm Krabbinn SS 'j 21. júní — 22. júlí Þú kannt að lenda ( deilum heima fyrir út af peníngum. Ræddu málin ( ró og næði og láttu ekki æsa þig upp, það gerir aðeins íllt verra. r3i I Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Samstarfsfólk þitt mun sýna Ktinn sam- starfsvilja og verður jafnvel uppstökt ef það heyrir minnst á breytingar. Farðu þv( þínar eigin leiðir. Ma*rin 23. ágúst —22. si't t. Framferði þinna nánustu kann að valda þér nokkrum áhyggjum og getur jafnvel komið þér ( klfpu. Farðu varlega í um- ferðinni. Vogin W/lIT4 23. sept. 22. okt. Þú skalt ekki trúa öllu segur um ein- hvern sem þú þekkir vel. Vertu sparsam- ur. Drekinn 23. okt —21. nóv. Þú verður að beita lagni, ef þú vilt kom- ast hjá rifrildi við samstarfsmenn þ(na ( dag. Taktu tillit til skoðana annarra. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þetta verður sennilega einn af þessum dögum þegar allt gengur á afturfótunum og þér tekst sennilega ekki að koma miklu í verk. Sýndu aðgæslu í umferð- inni. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nú er um að gera að spara ef þú vilt að endar nái saman. Vinur þinn mun senni- lega leita til þfn, veittu honum alla þá hjálp, sem þú getur. Vatnsberinn ‘■“■átf 20. jan. — 18. feb. Það mun verra þitt besta og sjáðu sfðan hvað setur. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Misskilningur kann að valda deilum og jafnvel vinslitum. Ræddu málin í róleg- heitum og reyndu að leiðrétta þennan misskilning. Kvöldið verður nokkuð erilssamt. X-9 LJÓSKA SHERLOCK HOLMES V/Ð &ENGUM I ÖEGNUM LITLAR HUÐARDYR.SEM OPNUÐUST INN l'EINA ’ALMU HINS MlKLA S30KRAHÚSS. JIL Og nú kem ég ykkur á óvart... 5TANDINS 0UT5IPE IN THE HALl 15 THE 8RAVE HELIC0PTER PlLOT U)H0 PERF0RME0 THE RE5CUE! Hér frammi á gangi stendur hugrakki þyrluflugmaðurinn sem vann þetta björgunaraf- rek! l'VE A5KED HIM T0 C0ME HERE TODM T0 TELL VOU IN HI5 0WN W0R05 JU5T LUHAT HAPPENE0! Ég hef beðið hann að koma hingað I dag til að segja ykkur með eigin orðum frá því sem gerðist! FERDINAND SMÁFÓLK Nei, kennslukona.. .Hann er ekki kvæntur...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.