Morgunblaðið - 23.02.1977, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977
Dr. Bjarni Guðnason, forscti heimspekideildar, afhendir Arna Indriðasyni prófskírteini, en Árni lauk
kandidatspróf i I sagnfræði.
/
41 stúdent útskrifast
úr Háskólanum
Á LAUGARDAGINN braut-
skráðist 41 stúdent frá Háskóia
tslands og fór athöfnin fram I
hátfðasal Háskólans. Við athöfn-
ina söng Háskólakórinn undir
stjórn Rutar Magnússon. Hér fer
á eftir listi yfir brautskráða
stúdenta í lok haustmisseris, en
þeir fengu skfrteini sfn afhent á
laugardaginn:
Kandfdatspróf í viðskiptafræði
Brynjólfur Helgason, Gísli Jóns-
son, Guðmundur Vigfússon, Hall-
dór Jónsson, Jón Rúnar Kristjóns-
son, Jónas Halldór Haralz, Þóröur
Sverisson.
Kandfdatspróf í Islenzku
Ólafur Víðir Björnsson
Kandfdatspróf f sagnfræði
Árni Indriðason
B.A.-próf I heimspekideild
Dagný Kristjánsdóttir, Edda
Jóhannsdóttir, Eyjólfur Kjalar
Emilsson, Guðmundur Þór Ás-
mundsson, Guðmundur B. Krist-
mundsson, Kristín Ástgeirsdóttir,
Kristín Björgvinsdóttir, Kristín
Huld Sigurðardóttir, Ragnhildur
Bragadóttir, Sigríður Anna
Þórðardóttir, Stefán Gunnar
Hjálmarsson, Sveinn Mikael
Árnason.
Verkfræði- og raunvfsindadeild
B.S.-próf f raungreinum
Stærðfræði:
Gunnar Sigurðsson, Halla Björg
Baldursdóttir.
Efnafræði:
Alex örn Eiríksson
Lfffræði:
Guðmundur Halldósson, Jóhann
Sigurjónsson.
Jarðfræði:Ægir Sigurðsson
Landafræði:
Gréta Ásgeirsdóttir, Konráð
Erlendsson, Torfi Karl Antons-
son.
Jarðeðlisfræði:
Omar Sigurðsson
Aðstoðarlyfjafræðingspróf
Ingibjörg Pálsdóttir, Sigríður
Siemsen.
B.A.-próf I félagsvfsindadeild
Anna Valdimarsdóttir, Gerður J.
Kristjánsdóttir, Jón Ársæll
Þórðarson, Jónas Haraldsson,
Sigríður Lóa Jónsdóttir, Halldóra
B. Bergmann, Svahvít Björgvins-
dóttir.
Próf f fslenzku fyrir erlenda stú-
denta
Elsebeth Vinten.
áætlunarflu?
_ w * æím
postf lug.. .
Suma árstíma er flugþjónusta Vængja hf. einu «
samgöngumöguleikar fólksins í stórum byggða-
lögum. Við fljúgum reglulega til: “
Hellissands, Stykkishólms, Búöardals, Suöureyrar, Siglufjaröar. Bíldudals, Gjögurs.
Olafsvíkur, Hvammstanga, Reykhóla, Hólmavíkur, Blönduóss Flateyrar,
Tökum að okkur
leiguflug. sjúkraflug.vöruf lug
hvert á land sem er.
Höfum á að skipa 9 og 19 farþega flugvélum.
öryggi • þægindi • hraði
VÆNGIR h/f
REYKJAVIKURFLUGVELLI — Símar 26066 — 26060
Þúsundir skíðamanna
á Bláfjallasvæðinu
SKÍÐASNJÓRINN er kom-
inn á Bláfjallasvæðið og
streymdi fólk af höfuð-
borgarsvæðinu þangað um
síðustu helgi. Voru skfða-
lyftur í gangi og þúsundir
skfðamanna biðu f biðröð-
um eftir að komast að, en
aðrir fóru gönguferðir út á
heiðina, m.a. eftir 5 km
braut, sem merkt hefur
verið. Eru skíðalyftur nú f
gangi alla daga, þegar
hægt er að vera á skfða-
landinu.
Skólarnir skipuleggja nú
í vikunni skíðaferðir dag-
lega í Bláf jöllin. Lyftur eru
í gangi á mánudögum frá
kl. 1 til 7 síðdegis, þriðju-
dögum, miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 1—«0 að
kvöldi, föstudaga kl. 1—7
og um helgar og frídaga frá
kl. 10—6 síðdegis. Þegar
skólarnir vilja senda nem-
endur, hafa þeir samband
við lyftuvörð, sem byrjar
þá fyrr með lyftur. Annars
eru upplýsingar um Blá-
fjöllin í símsvara 85568.
Vegurinn í Bláfjöll er
ágætur. Á sunnudaginn
munu um miðjan daginn
hafa farið inn eftir um
1300 bílar og varð því
nokkur töf um miðjan dag-
inn.
— Aðalfundur
ályktar
Framhald af bls. 13.
hefur þeim verið svarað með nýj-
um og nýjum hugmyndum um
úrbætur, en engum efndum.
Hér skal í þessu sambandi aó
lokum bent á þann hátt ráða-
manna bæði á íslandi og f öðrum
löndum, að ræða um mál eins og
t.d. fiskveiðisamninga eða álvers-
samninga undir því yfirskini að
þykjast ræða um fiskvernd eða
mengunarvarnir.
áþökogvegginýrraoggamalla
bygginga.
Nýja hússtálið er fáanlegt í ýmsum litum, lengdum og
gerðum. Það er auðvelt að sníða, klippa og leggja.
Hefur verið sett á allmörg hús hér á landi og líkar
frábærlega vel.
Verð þess er lægra en á mörgum öðrum tegundum
klæðningar.
Komið — hringið — skrifið,
við veitum allar nánari upplýsingar.
Komiö meö teikningar, viö reiknum
út efnisþörf og gerum verðtilboö.
öffi) PLANNJA
W V Sænsk gæðavara
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
BYGGINGARVÖRUR
SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033