Alþýðublaðið - 20.12.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1930, Blaðsíða 3
ALPTBÖBUAÐIB 3 ■ Trieotine nærfðt, dömu og telpu, er kærkomin jólagjöf. — Ódýrast og fallegast í Braims-verzlun. Beztar jólagjafir eru: ísl. silfursmiði tilheyrandi ís- lenzkum búningi og ennfremur margar eriendar plett-og silfurvörur. Komið og skoðið. Þá munið pér sjá, hvar er bezt að kaupa skrautvöru. Lágt verð og par að auki jólaprósentur. Gnðmnndnr Gíslason gullsmiður, Laugavegi 4, simi 155Q. Gefið börnum yðar í jólagjöf hinar snotru, bláu skinn- innlánsbækus* lítvegsbaiika blands b.f. á unga og gamla, allar stærðir. Barnaprjóna- föt. Silkiundirföt. Mikil verðlækkun hjá Georg. Blá Ghevfotfðt. | Ágætt efni. — Nýtt snið. — Frá krónum 79,00. Brauns-verzlun. Vðrnbúðin, Langavegi 53. Böknnaregg. KLKII, Baldursgötu 14. Sími 73. Glei vorur, jólatrés- skraui og ýmsar jóla- vcrur nýkomnar. Elapparstig 29. Siml 24 T ogararnir. „Max Pemberton" kom af veiðum 1 gær og fór i gærkveLdi áleiðis tLl Englands. f morgun kom „Bragi“ af veiðum með um 1300 körfur ísfiskjar og „Gyllir" frá Englandi. Skipafréttir. „Esja“ og „Súðiin“ eru báðar væntaniegar hingað í nótt, „Esja“ vestan um land úr hringferð og „Súðin“ frá úttönd- um. Ódýrt. Kryddkrukkur,* Kryddhillur,* Handkiæðahengi, Sleifasett,_ * Hníf kas^ar,_• Skurðarbretti,* Borðmottur,* Sleifar, hjá Johs. lanseas Enke, H. Biering. Laugavegi 3. Sími 1550. Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5. Nýir og niðursoðnir á- vextir seldir þessa vilcu smeð' 10%. afslætti. — Einungis 1. fiokks vöiur. Hvergi betri áraxtekaup. NÝ BðK EFTIR JÚN TflAPSTA: Ferðasðgnr, með teikningum eftir hOfundinn, eru komnar út pg fást hjá bóksölum. Þetía er í síðasta sinn, sem ný bók kemur ut eftir penna vinsælasta höfund vorn. Síðasta tækifæri að gefa nýja bók eftir Jón Trausta í jólagjöf. Svið. Svið, nokkur hundruð stykki, fyrii- liggjandi. Send heira til peirra, sem pess æskja. Verzlnn Guðimmdar HaflSðasonar, VestmiS tu 52. Simi 5 íl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.