Alþýðublaðið - 20.12.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1930, Blaðsíða 4
4 AKPVÐPBfeAÐIFS Karlmannafatnaðnr. Ávalt mest úrval í borginni. Föt okkar em vel saumuð og verðið lágt. VÖRUHÚSIÐ* Framboð óskast á eftirtöldum vörum til Tikisskipanna og sjúkra- húsa ríkisins, í grend við Reykjavík. Skai eingöngu miðað við 1. ílokks vörur. Brauðvorar: Rúgbrauð og hveitibrauð, ákveðið verð pr stk. Aðrar tegundir brauða, ákveðinn afsiáttur frá útsöluveiði Mánaðarnotkun er ca, 1000 rúgbrauð og ca. 1300 hveitibrauð. Verðtiiboð gildi frá 1/1. — 1/7. 1931. Fiskar: Nýr fiskur ýmsar tegundir. Tílboðin óskast miðað við ákveðinn afslátt frá útsöluveiði á hverjum tíma. Mánaðamotkun ca. 3000 kg. Framboðum sé skilað fyiir 30 þ. m. tii undirritaðs hjá Skipaútgerð ríkisins í Arnarhváli. Mancbettskjrrtar Bindi, Treflar, Hálskiútar, Sokkar, Nærföt. Ódtrast oy fallegast í Branns-Verzinn. Hásmæður! Púðastopp (kapoh> og fiður hvergi ódýpava en hjá fieorg í Vöpubúðlimi, Laugavegi S3. Earna-, kvenna- og karl- manna-sokka kanpið pið bezta bjá Georg. Mikil verð- lækknn. Vörnbáðin, Lauga» vegi 53. Nýtt úrvai af pamnialistum. Innrömmun ódýrt S Bröitu- götn 5. — Sfmi 199. Einnig gluggatjaldastengur gyltar og brúnap. Grammóiónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. Örnihn Laugavegi 20 A, sími 1161. Jóiaverð á olin hjá Georg í Vðpubúðínni, Laugavegi 53. Falleg jólakopt fást í Berg- staðastræti 27. Ljósir smátelpukjólar íil sölu á 5 kr. styklíið. Smádrengjaföt- með flauelsbuxum á 8 krónur. 2 bleikú- telpu-silkikjólar, sama sem nýir, á ca. 5 og 10 ám telpur, til sölu á 6 kr. stk. Saumastofan Þingholtsstræti 28. WILLARD erubeztufáan- legir rafgeym- ar ibilafásíhjá Eiríki Hjaríarsyrii Bióm & ávextir. Hafnarstræti 5- f>eir, sem viija tryggja sér hjá okkur gtenikranza og tú- lipana í ílátum fyrir jól. geri pantanir sem fyrst. Nemendur Verzlunarskölans halda vör'ð urn jólapotta Hjálp- ræöishersins í dag og nemendur Vélstjóraskólans á morgun. Kaupið JÖLASKÓNA hérna. Þeir eru góðir, ódýr- ir og Ijómandi fallegir. Eifthvað handa öllum. Úrvalið er nóg. Skóverzluu B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Simi 628. Hangikjöt á 1 kr. pr. 1/2 kg. Valið sauöakjöt á 1,15 og 1,20 pr. 1/2 kg. Kjötbúðin í Von. Kfotfarslð Efnisbesta, Bragðbezta, Drýgsta, fáið pér hjáokkur. Beneðikt fi. Guðmundss. & Co. Vesturgötu 16. Sími 1769. Divuuteppi frá 9,50. Pluss dívanteppi frá kr. 48,00. Gólfteppi 16 — 24 — 35 króna. Gólfrenningar frá kr. 2,00 pr. mtr. Damask i sængurver. Rúmteppi frá kr, 4,00. Brauns-Verzlun. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn aý og vönduð — einnig notuð —, þá komið f Fornsöluna, Aðalstræti 16, simi 991. Jóiatré. Þau fallegustu sem komið hafa fást í Baðhúsportinu til jóla. Jólatrésskraut i stærsta úrvali. Amatörverzlunín, Kirkju- stræti 10, simi 1683. Gervitennur eru ódýrastar hjá Sophy Bjamarson, Vesturgötu 17. ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Dfvanteppl Eoneð afborgun hjá Georg. Stórt úrval. Vörta- búðln, Langavegl 53. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Gnðmundsson. Alfjýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.