Alþýðublaðið - 21.12.1930, Side 2
2
iMSÞVBOB!s;AÖIÐ
Óbætt slys.
Með aukinni vélaiðfu við sjó-
sóku og landvinnu hefiT slysför-
mn fjöigað mikið á síðari áram.
Beinbrot og önnur stórmeiðsl eru
orðin mjög tíð. Verkamenn og
sjómenn verða oft fyrir pví ó-
láni að missa hönd eða fót eða
verða fyrir öðrum meiðslum.
Sumir era ófærir til vinnu yfir
lengri eður skemmri tíma, aðrir
missa mikinn hluta af vinnufær-
ieik sinum æfilangt eða verða al-
gerír örkumlamenn. Fátækur
verkalýður má engan vinnudag
missa, og pegar heimilisfaðirinn
er fallinn frá knýr örbirgðin á
dyr. Reynir pá á mannúðaridl-
finningu og hjálpfýsi atvinnurek-
emda. Reynslan hefir sýnt, að til
era atvinnurekendur svo kald-
geðja og kærulausir, að þeir láta
sig engu skifta þótt sjómaður eða
verkamaður slasist við vinnu hjá
þeim, en margir atvinnurekend-
ur hafa sýnt hjálpfýsi og bragð-
ist drengilega við, er sJys hafa
borið að höndum, og eigi all-
sjaldan fleytt bjargarvana fjöl-
skyldu yfir örðugasta hjallann.
„Af ávöxtunum skuluð þér
þekkja þá,“ segir gamalt mál-
tæki. Má mikið ráða um mann-
gildi og ábyrgðartilfinningu at-
vinnurekenda af því, hvernig þeir
reynast verkamönnum, er vefða
fyrir slysum.
Ot frá þessum hugleiðingum
vildi ég minnast á slys, er vildi
til 10. 'sept. síðastl. hér í bænum.
Verkstjóri hjá h. f. „ísaga", Sigur-
hans Hannesson að nafni, varð
fyrir því óhappi að taka að sér
að logsjóða henzintunnur fyrir
auðfélagið „SheH“. Er hann hafði
leláð við nokkrar tunnur og bar
logsuíulampann að næstu tunn-
usnni, varð ögurleg sprenging í
henni, sem kastaði manninum til,
og lá hann þar meðvitundarlaus,
með vinstri handlegg og hönd
margbrotna, og stóðu járnflísam-
ar út úr sárunum. Var það til-
viljun ein, að maðurinn misti ekki
Mfið, því- að hefði sprengingin
ient á hðfðinu, myndi það hafa
orðiö honum að' bráðum bana.
Sprengingin var svo sterk, að
botninn fór úr benzíntunnunná, og
lá hann samanvafinn eins og
blaðaströngull. Slysið var svo
stórkostlegt, aö nú eftir meira e«
14 vikur eru nær engar líkur til,
að- Sigurhans fái nokkum tíma
þann þrótt í hendina, að hann
geti beitt henni til vinnu. Várð-
ist miklu frekar, að handleggur-
inn og höndin ver'ði aldrei starfs-
hæf og maðurinn því æfilangt
örkumlamaður. Síðan slysið vildi
til hefir Sigurhans eðlilega ekkert
getað unnið, heimilið þvi engar
tekjur haft, en sjúkrakostnaður
þegar orðinn mikiJI. Maður á
bezta aldri, er með dugnaði og
skylidurækni befir framfleytt
stóru heimili og mörgum börnum,
veröur a’ð sitja auðum höndum,
en dag frá degi verður þrengra
í búi. Sigurhans hefir farið fram
á við „ShelT-félagið að fá skaða-
bætur, en ókunnugt er hvort fé-
lagið ætlar að verða við þeirri
málaleitan. Leikurinn er ójafn:
Annars vegar er auðfélagið
„Shell“, er veltir mörgum millj-
ónum króna og græðir hér á
landi stórfé árlega, en að hinu
Jeytinu fátækur örkumla fjöl-
skyldumaður, með stóran bama-
hóp í ómegð.
Ef ástæða þykir til mun síðar
verða sagt frá aðdraganda slyss-
ins og skýrt nákvæmlega frá
framkomu framkvæmdarstjóra h.
f. „Shell“ í þessu máli.
Fr. B.
Nýtt tónskátd.
Magnús Á. Árnason.
Magnús Á. Árnason er ekki
mikið þektur meðal íslendinga
hér á landii, en þeir, sem þekkja
hann, hina fjöJbreyttu list hans
og gáfur, dá hann. Hann er yfiir-
lætíslaus og hefir ekki hátt mn
sig eða list sína.
Síðastllðin 12 ár hefir Magnús
dvalið í Ameríku. Nokkur kvæði
hafa birst eftir hann í vestan-
blöðnnum, og fá hafa birst hér
í blöðum heima. — En Magnús er
mjög fjölhæfur listamaöur. Hann
er einnig tónskáld, og 12 af lög-
um hans hafa verið gefin út
vestra. Þar — í San Fransisco
— stundaði hann tónlistamám.
Hann hefir samið um 300 lög og
nú kemur eitt lag eftir hann út
á Þorláksmessu. Er það vi-ð
kvæði Daviðs Stefánssonar: „Ot-
laginn". Ver'ður lagið selt bæði í
bókaverzlunum og áskrifendum.
Bókhlöðuverð þess er kr. 1,50, en
áskrifendur fá lagið fyrir Itr. 1,00.
Er áreiðanlegt, að margan mun
fýsa að kynnast þessu nýja tón-
skáldá okkar — og lag hans mun
bijóma víða um borgina nú um
stórháti'ðamar.
Tueir vestHr-ísleBzkíF biæðer
drakkiig.
Föstudaginn 21. nóv. drakkn-
uðu tvieiT felenzkir piltar í Winni-
pegvatni, Friðrik og Helgi Odds-
synir. Bar slysið til sltamt frá
Lundax, en þar áttu piltamir, sem
vom bræður, heima. Þeir voru þrír
•saman bræðurnir á heimleið utan
af vatni, þegar ísinq brast, en
einn þeirra, Sam aÖ nafni, bjarg-
áðist. Faðir bræðranna, Helgi
Oddsson, er látinn, en móðir
'þeirra er á lífi, tveir synir aðrir
en þeir, sem hér hefir verið minst
á, og tvær dætur. Líkin fundust
og fór jarðarförin fram að Lund-
ar. (FB.).
Bezta Clgarettan í 20 stk. pofefemn,
sem feosta 1 KrOnn, er:
Gonmander,
Westmlnster,
Cigærettsir.
Virginia,
Fást í ölium verzlimum.
I hver|nm pnblsa er gnllfalleg fslenzk
niynd, og fœr hver sá, er safnað heflr SO
myndiun, elna sfæ&haða mynd.
Stórkostlegur
afsláttnr
á öllum silfur- og gull-vöram til jóla.
Nefni ekki afsláttinn í auglýsingunni, en bið heiðraða
bœjarbúa act koma og sannfœrast.
Signrpór Jónsson.
Austurstræti 3. Sími 341.
Klukkur og Úr.
Beztu tegundir með
miklum af slætti til jóla
Jén Slgmundsson
gœllsmiðEBr,
sími 383, Kiangavegi 8«
II er kominn timi til að panta
51 til iðlanna, en pað á að vera
E6ILS-ÖL.
Pað heftr reynstbezt
Blðjið pvt ðvalt nm:
Jólaðl,
Pilsner,
BaS©1®'?
Bfialtextrafet.
Þessar tegnndlr fást ftlls tðar.
ðlgerðin
Egfl! 8fealla grimsson.
Símar: 399 og 1303.