Alþýðublaðið - 19.10.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 19.10.1958, Side 1
3SXXIX. &rg Sunnudagur 19. október 1958 237. tbl. ESvarð Sigurðsson. Eggert G. Þorsteinsson ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur snú ð sér til. fjögurra manna í verkalýðslireyfingunni, sem ru með ólíkár stjórnmálaskoð mir, og spurt þá, hvað þeir telji líklegast að gerist á*iaesta Al- ýðusambandsþingi? Menn þessir eru: Eggert G. Þorsteinsson, formaður Múrara 'élags Reykjavíkur, Eðvarð Sig urðsson, ritari Dagsbrúnar, Þorvaldur Ólafsson, ritari Tðju, og Árni Jóhannes- son, fulltrúi Félags bifvéla- virkja á Alþýðusambandsþingi. Eðvarð Sigurðsson: Ég treysti mér ekki til að segja fyrir um óorðna atburði og get því ekki svarað spurn- ingunni. Hins vegar hef ég á- kveðna skoðun á hvað æskileg. ast væri að Alþýðusambands- þingið gerði varðandi myndun sambandsstjórnar. Ég tel nauð- synlegt ,bæði til að verja lífs- kjör verkafólksins og vegna innri mála Alþýðusambandsins sjálfs, að mynduð verði faglega sterk sambandsstjórn. En slík stjórn verður ekki mynduð nema að þeir fulltrúar á sam- bandsþinginu, sem fylgja Al- þýðubandalaginu og Alþýðu- flokknum að málum taki hönd- um saman — og ég tel skyldu þeirra að gera það. Eggert G. Þorsteinsson: Ég óska að hagræða spurn- ingunni á þann veg, að minnast þess, sem ég teldi æskilegt að gerðist á þingi ASÍ. Atburðarás Framhald á 7. síðu. Árni Jóhannesson. Þorvaldur Ólafsson. OFT er kvartað undan gá- lausum akstri bæði innan borg- arinnar og utan, og þá ekki sízt á veginum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Einstaka menn virðast jafnvel skera sig úr í þessu. Fyrir hádegi í gær var hópur barna staddur við biðskýlið hjá Ásgarði við Hraunsholtslæk. Tveir drengij. voru þar að bíða eftir strætisvagninum til Hafu- axfjarðar og hafð, elt þá og börnin dýrmætur hunduþ sem eigandanum hafði verið boðið í allmikið fé, en hann ekk. látið. Drengirnir báðu börnin að fara með hundinn heim og héldu þau yfir götuna. OFSAHRAÐI í sama bili kom Mercedes- Benz bifreið merkt G á ofsa- hraða, börnin sluppu með naum indum undan henni, en hund- ururinn varð svo hræddur að bann lagðist niður, og skipti það engum togum, að bifreiðin ók yfir hann og drap hann, Nærstaddir sáu að bifreiðin EINIS og fréttin hér á síð- unni ber með sér, er nú svo komið, að 14 ára unglingar eiga aðgang að leynivínsöl- um Reykjavíkur. Þetta er ósómi, og það er kominn tími til að menn horfist í augu við staðreynd- ir. . Nú er það staðreynd, að leynivínsalar ver'ða ekki uþp rættir með lagasetningu. Af því er fengin löng óg ill reynsla. En það er ekki þar með sagt, að RTeykvíkingar eigi að sætta siff við það, að börn þeirra geti keypt áfengi. Reykvíkingar þurfa einfald- lega að gera það uþp við sig, hvort. þeir ætla áð halda á- frain að treysta á ófram- kvæmanleg brennivínshöft EÐA REYNA NÝJAR LEIÐ- IR. Ein leið er líkleg til að uppræta leynivínsala. Hún er sú, að leyfa Áfenffisverzl- un ríkisins að keppa við þá um viðskiptavinina ,að leyfa útsölustöðum yfirvaldanna að selja varning sinn fram eftir kvÖldi. Víst er aðferðin róttæk. En ástandið krefst einmitt róttækra ráðstafana. — Og velti menn þessu nú fyrir sér um helgina. 4 piltar koma upp um 2 leynmnsaia. skókst er hún ók yfir dýrið, en ekki naxn bifreiðarstjórinn stað ar fyrr en hann hafði ekið lang- an spöl, Bendir það til þess að hann hafi orðið var við að hann ók á „eitthvað". Mun hann hafa verið að athuga hvort bif- reiðin haii skemmzt eða hvort hann gæti séð yfir hvað hann hafði ekið. YfirHeklu Hljótt hefur verið um Heklu að undanfömu. Vetur konungur hefur þegar tekið völd á tindi hennar. En „eldur geisar undir“ og gufu leggur upp úr gígnum. Myndin er tekin úr flugvél fyrir fjórum dögum. Ljósm. Sv.Sæm. FJÓRUM drengjum, ölium fjórtán ára gömlum datt í fyrrakvöld í hug að leika 1-eynilögreglumenn Árangurinn lét ekki á sér standa: Tveir leigubíistjórar teknir fyrir leynivínsölu og hefur annar þegar verið dæmdur. Sagan er í stuttu máli þessi: Bílstjórinn var færður á lög- reglustöðina og við leit í bíln- um fundust tuttugu og ívær flöskur af áfengi. Áfengið var af ölium tegundum, allt frá ,svarta dauða’ til bezta koníaks. Auk þess að hafa heilflöskur voru líka hálfflöskur af flest- um tegundum. ANNAR rNAPPABÚNf. Ekki þótt fjórmenningunum uóg að gert að einn leynivín- sali sæti í steininum. Þeir báru nú saman ráð sín. Merktu peningaseðla og fóru á „rúntinn“. Brátt har þar að leigubíl frá sömu bifreiðastöð. Fjórmenningarnir tóku bílstjór ann tali og föluðu af honumi „hálfa“. Sögðust vera á leið í „partí“. Ekki virtist auðsýnileg æska drengjanna há Því að karupin færu fram. Seldi bíl- stjórinn þeim flösku, sem þeir greiddu með merktu seðlunum. Framhald á 2. síðu. Á föstudagskvöldið voru fjór ir félagar fjórtán ára gamlir á gangi í miðbænum. Þeir gengu fram á leigubíl og sáu að auk bílstjórans sat annar maður í framsætinu off voru einhver viðskipti á döfinni. Síðan snar- aðist bflstjórinn út, opnaði kistu bílsins og tók þaðan flösku, sem hann afhenti við- skiptavininum. Fjórmenningarnir ræddu mál ið sín á milli og komust að þeirri niðurstöðu að slíkt at- hæfi væri ólöglegt. Fóru á lög- reghistöðina og sögðu frá við- skiptunum Lögreglan brá við skjótt og sendi menn á staðinn ásamt piltunum. Þeir bentu á bílinn, sem stóð þar enn, senni- lega » von um frekari viðskipti. ; 1 ; Benedikt Gröndal alþing-; ; ismaður skrifar í blaðið í dag j ■ greinina: Eruð þið öll á móti : :sjónvarpi? ; \Sjá 0 síðu |

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.