Alþýðublaðið - 19.10.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 19.10.1958, Page 5
Bunnudagur 19. október 1958 AlþýSublagið 3t EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum, báru Ráðstjórn- arríkin hinn 16. þ. m. fram op- inber mótmæli, vegna þeirrar tiltektar brezks togara að hafa uppi rússneska fánann hér við land. Nú hefur blaðinu borizt afrit af mótmælaorðsending- unni og fer hún hér á eftir: XJtanríkismálaráðuneyti Ráð- stj órnarríkj anna vottar sendi- ráði Stóra-Bretlands virðingu sína og hefur þann heiður að láta í ljósi eftirfarandi: Samkvæmt opinberum upp- lýsingum, er sendiráð Ráð- stjórnarríkjanna í Reykjavík hefur fengið frá íslenzku land- heígisgæzlunni, var enski fisk- veiðatogarinn „Cape Palliser11, H-254, að fiskveiðum innan 12 mílna fiskveiðalandhelginnar hinn 26. og 30. september og einnig hinn 1. október þ. á. og hafði uppi sovézkan fána. Hinn 1. október kom íslenzka strandgæzluskipið ,,Þór“ að hinum umgetna togara, þar sem hann var að veiðum út af Barða á Vestfjörðum. Á skut togarans voru sjáanlegir tveir sovétfánar festir á stöng, ann- ar nokkru ofar en hinn. Strand gæzluskipið „Þór“ vakti at- íhygli skipherrans á enska her- skípinu ,,Diana“, D-126, á þessu i háttalagi hins enska togara, en af hálfu „Díönu“, er hélt sig í námunda við togarann, var ekkert gert til að aftra þessu. •Framangreindar staðreynd- ír votta bað, að e'nsk skip hafa br.otið viðurkenndar reglur al- þjóðaréttar. Það er öllum ljóst, . að samkvæmt alþjóðarétti á , skip að sigla undir fána síns , eigin lands og getur ekki að geðþótta sínum notað fána hvers annars ríkis, er vera skal. , í þessu umrædda tilviki, er . hinn enski togari hafði uppi , fána Ráðstjórnarríkjanna með ólöglegum hætti, var hann að i brjóta fiskveiðilöggjöf íslands. Slíkt framferði er sérstaklega ámælisvert og ögrandi með til liti til þeirrar vel kunnu stað- reyndar, að Ráðstjórnarríkin styðja málstað íslands í deil- unni um fiskveiðitakmörkin og hafa lýst yfir því, að þau muni virða ákvörðun íslenzku ríkisstjórnarinnar um 12 mílna fiskveiðilandhelgi. Það verður að taka fram, að umræddar at- hafnir hins enska togara nutu ' auðsjáanlega fyllsta umburð- , arlyndis af háifu yfirstjórnar hiris ’enska herskips. Með tilliti þess, sem hér er sagt, telur utanríkismálaráðu- neytið ensk stjórnárvöld á- byrg fyrir fyrrgreindum atvik- um, sem sé ólöglegri notkun fána Ráðstjórnarríkjanna af hálfu hins enska togara, og því télur ráðuneytið nauðsyn tií bera að leggja fram mótmæli og lætúr jáfnframt í ljósi þá von, að slík atvik komi ekki fyrir í framtíðinni. Moskvu, 16. október 1958. Kaupið Álþýðúblaðið Ánnríki nýju sjúkra- flugvéfarinnar. HIN nýja sjúkraflugvél, sem þeir bræðurnir Tryggvi og .Jó- hann Helgasynir á Akureéri keyptu til landsins sl. sumar á- samt ýmsum félagasamtökum þar nyrðra, hefur á þeim tíma, sem liðinn er frá komu hennar, farið mörg.flug með sjúkt fólk og þar með bjargað mannslíf- um. Flest hafa sjúkraflugin verið farin til Ólafsfjarðar og enn fremur til Grímseyjar, Egils- staða, Hóimavíkur og Raufar- hafnar. Fyrir nokkru síðan fengust nauðsynleg leyfi fyrlr skíðaút- búnaði og er hann væntanlegur til landsins innan skamms. Jóhann He’.gason hefur að mestu leýti stjórnað flugvél- inni, en Tryggvi bróðir hans, sem er flugmaður hjá Flugfé- „BrúSuheímilið" kvikmynduð á Íalíul STOKKHÖLMI, föstudag. (NTB). Tveir ítalskir kvik- myndaframleiðsndur standa nú í samningum við sænska leikstjc.rann Alf Sjöberg um að stjórna töku tveggia kvik- mynda eftir Ieikritum Ibsens. Eru það leikritin Pétur Gaut- ur, sem þý-zki leikarinn Curt Jiirgens á að leika, en hin er Brúðuheimilið, sem Giulietta Massini, sú er þekkt er úr kvikmyndinni La Strada, á að leika aðalhlutverkið í. Sjöberg segist. ekki geta lieitað, að um þetta sé rætt,- en getur ekkl sagt nánar frá því að sinni. Flmm heimsálfur ji-f PETROF - FÖSLER WEíNBACH SCHOLZE FIBICH Einkaumboð: Mars Trading Sími 1-7373 Reykjavík. » Auglýsið í Alþýðublaðinu 100 B A R N A G A M A N EÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen Róbinson hljóp og 1 Hann kom þar að, sem hljóp. Hann hélt sig vera bál hafði verið kynnt. að hlaupa heim til sín, J Þar logaði enn í g'lóð- en hann hljóp í þveröf- ; unum . uga átt. Svo mikið fát Honum varð heldur hafði komið á hann. — J hverft við, þegar honum var litið á eldstæðið. — Honum varð fljótlega [jóst, hverjir höfðu verið þarna á ferð. Hann >á það á matarleifunum. Enn tók hann til fót- anna, en stabkst á höfuð iS og féll sem dauður niður í sandinn. Svona var hann hræddur. Róbinscrn tókst þó þrátt að koma updir sig fótunum .aftur. Eri. þá heyrði hann allt í einu fótatak að baki sér. — Þeir elta mig! hugs aði Róbinson. Hann fann meira að segja and ' ardrátt mannætanná, — sem hann var viss um að væru á hæluni hans. Hann herti því enn meir á hlaupunum unz | hann féll örmagna niður. 1. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 23. tbl. A Þi n g v öllum I fornöld, þegar Þingvellir voru einn aðaIsamkomustaður bjóð- arinnar, hitiist unga fólkið þar á völlunum, þreytti með sér alls konar leiki og íþróttir — og áíti oft Iangí tal saman. Teikning: Biarni Josisson. \ M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.