Alþýðublaðið - 19.10.1958, Page 6
Alþýðublaðið
Sunnudagur 19. október 1953
Núverandi stjórn og frarr.kvæmdastióri Sjóvátryggingafélags íslands., talið frá vinstri: Halldór
Kr. Þorsteinsson, formaður, Lárus Fjeldsted, hæstaréttarlögmaður, Sveinn Benediktsson, fram
kvæmdastjóri, Ingvar Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri, Geir Hallgrímsson, hæstaréttarlögmað
ur, o" Stefán G. Björnsson, Framkvm. Sjóvá.
! J
!ands 40
Stofnun þess var fyrsla sporið til að
reka sjálfsfætt innlent tryggingafélag
ELZTA og stærsta trygg-
ingaMutafélag Iandsins, Sjóvá-
tryggingarfélag íslands, er 40
ára um þessar mundir. Var
síofnað 29. október 1918, en hóf
starfsemi sína 15. janúar 1919.
Að stofnun félagsins stóðu 24
atvinnurekendur, aðallega hér
í bæ, en aðalframkvæmdir við
undlrbúníng að stofnun þess
höfðu þeir Sveinn Björnsson
yfirdóimsiögmaður, siöar for-
seti íslands, og Ludvig Kaaber
stórkaupmaður, síðar banka-
stjóri Landsbanka íslands. Var
það fyrsta sporið, sem stigið
hefur verið hér á landi af ein-
stökum mönnum til þess að
reka sjáífstætt innlent trygg-
ingafélag.
Fyrsti Eormaður félagsstjórn
arinnar var Ludvig Kaaber, en
aðrir í stjórninni voru þeir
Sveinn Bjömsson, sem varð
annar formaður félagsstjórnar
1924—1926, Jes Zimsen kon-
súll, sem varð 3. formaður 1926
til dauðadags, Hallgrímur Krist
insson, forstjóri, og Halldór
Kr. Þorsteinsson, skipstjóri,
sem er núverandi formaður fé-
lagsins. Hefur hann set'ð í
stjórninni frá upphafi, og á því
það merka afmæli að hafa setið
í stjórn þessa félags í 40 ár,
þar af í 20 ár sem formaður
þess.
Aðrir í núverandi stjórn eru
þeir Lárus Fjeldsted hæsta-
réttarlögmaður, Geir Hall
grímsson hæstaréttarlögmað-
ur, Sveinn Benediktsson fram-
kvæmdastjóri og Ingvar Vil-
I hjálmsson framkvæmdastjóri.
Fyrsti framkvæmdastjóri fé-
' liagsins var ráðinn Axel V.
j Tulinius yfirdómslögmaður.
I Lét hann af störfum árið 1933
og varð Brynjólfur Stefánsson
j tryggingafræ'ðingur eftirmað-
, ur hans. Þegar Brynjólfur lét
af störfum á s. L vetri sökum
vanheilsu tók Stefán G. Björns
son við framkvæmdastjóra-
störfum, en hann hafði þá ver-
ið aðalgjaldkeri þess frá 1926
og jafnframt skrifstofustjóri
frá 1938.
Undir forustu þessara manna
hefur félagið vaxið og eflzt og
er nú stærsta tryggingahluta-
félag landsins.
FÆRT ÚT KVÍARNAR.
Þótt Sjóvátryggingarfélag
íslands hafi í fyrstu eingöngu
tekið að sér sjóvátryggingar,
eins og nafnið bendir til, hef-
ur það smáít og- smátt fært út
kvíarnar og rekur nú orðið
flestar greinar tryggingarstarf-
semi, enda er það meðal stærstu
fyrirtækja landsins og fyllilega
samkepphisfært við önnur
tryggingafélög.
Fulltrúar í Sjódeild eru nú
þeir Hannes Þ. Sigurðsson og
Sigurður Egilsson lögfræðing-
ur, en deildarstjóri Axel J.
Kaaber, sem jafnframt er skrif
stofustjóri félagsins.
í tíð Axels V. Tulinius. eða
1. júní 1925, stofnaði félagið
brunatryggingadeild, en hann
lagði þá niður umboð sín fyrir
dönsk brunatryggingafélög. Á
tímabili annaðist félagið bruna
tryggingar húseigna í Reykja-
vík. Er Bragi Hlíðberg deild-
arstjóri Brunadeildar.
Undir forustu Brynjólfs Ste-
fánssonar bætti félagið áfram
við nýium tryggingadeildum,
eins og fram kemur hér á eftir.
LÍFTRYGGINGAR.
Á árinu 1933 var hafinn und
irbúningur að stofnun líftrygg-
ingafélags hér í bæ. Voru þar
að verki nokkrir þekktir borg-
arar og þar á meðal þáverandi
framkvæmdastjóri félagsins,
Brynjólfur Stefánsson og dr.
Ólafur Dan. Daníelsson sem
varð fyrsti aktúar félagsins.
Úr stofnun sérstaks íslenzks
líftrýggingáfélags varð þó ekki,
en 1. desember 1934 stofnaði
.Sjóvátryggingarfélag íslands
líftryggingadeild, sem tekur
að sér allar tegundir líftrygg-
inga og iífeyristrygginga.
Nokkru síðar keypti félagið líf-
tryggingastofn „Thule“ í Stokk
hólmi, sem hér hafði rekið líf-
Iryggingaumboð í tugi ára,
lengst af Vátr.skrifst. Axels V.
Tulinius, síðan „Svea“ í Gauta
borg, ,,Skandia“ og „Tryg“ og
síðast fyrir rúmum 11 árum
líftryggingastofn „Danmark" í
sertrrtrn-langt
árabii rak. eitt af stærstu lif-
tryggingaumboðum hér.
Deildarstjóri Líftrygginga-
deildar hefur frá upphafi ver-
ið Egill Daníelsson, og vfirum-
boðsmaður Matthías Matthías-
son, en núverandi aktúar er
Árni S. Björnsson trygginga-
fræðingur.
BIFREroATRYGGINGAR.
Undirbúningur að stofnun
bifreiðatryggingadeildar var
hafinn á árinu 1936 og tók
deildin til-starfa 1. janúar 1937.
Jafnframt stofnun þeirrar
deildar yfirtók félagið trygg-
ingastofn „Danske Lloyd“, sem
hér hafði rekið umboðsskrif-
stofu um langt árabil. Er Bif-
reiðadeildin nú næst stærsta
tryggingadeild félagsins miðað
við iðgjaldatekjur. Hefur Run-
ólfur Þorgeirsson verið þar
deildarstjóri frá upphafi.
Bifreiðatryggingadeildin hef
ur um alllangs ske.ð verið til
húsa að Borgartúni 7 og er Á-
byrgðatryggingadeild eánnig
starfrækt þar undir yfirstjórn
deildarstjóra bifreiðatrygginga
deilda.
ÁBYRGÐATRYGGINGAR.
Frá ársbyrjun 1953 hefur fé-
lagiði tekið að sér ábyrgðatr.ygg'
ingar. Eru siíkar tryggingar
! endurtryggðar á innanlands-
markaði, þannig að öll trygg-
. ingarfélögum.hér ásamt íslenzk
1 ri Endurtryggingu, endnrtrygg.'
! ja gagnkvæmt og hafa myndað
| um það heildarsamtök er nefn-
i ast Tryggingasamsteypa frjáls-
I ra ábyrgðatrygginga. Er mark-
I aður fyrir slíkar tryggingar mik
| ill og skilningur fyrir nauðsyn
slíkra trygginga vaxandi.
j Auk þeira trygingagreina
| sem þegar eru nefndar tekur
| félagið að sér allar eða allflest
Framhald á 8. síðu.
98
BARNAGAMAN
barnagaman
99
Hulda Runólísdóttir þýddi.
„RÆNINGJARNSR SEX"
Léikrit í 2 þáttum.
Framhald.
Smali: Ég skal frelsa
þig frá þeim.
Stúlkan: Ég þori ekki
að flýja héðan. Ræningj
arnir mundu áreiðan-
lega finna mig og fara
með mig hingað aftur.
Nei, það er áreiðanlega
enginn, sem getur frels-
að mig. Jú — nema kon
angurinn, auðvitað.
Smali: í þessu landi
;r alltaf verið að tala
jm konunginn.
Stúlkan: Það er ekki
möarlegt, því að kon-
angurinn okkar er svo
uerkilegur. Hugsaðu
þér, fólk segir að kon-
ungurinn sé stór eins og
risi og allir verði dauð-
hræddir, se msjá hann.
En ég hef aldrei getað
hugsað mér konunginn
>voieiðis.
Smali: Hvernig held-
ar þú, að konungurinn
:íti út?
Stúlkan: Ég hugsa að
konungurinn líti út eins
Jg hver annar piltur,
jrátur og fríður, með ,
Ejöður í hattinum, og
— já, alveg eins og þú.,
Smali: Já, hver veit,
hað getur vel venð, að |
þú 'hafir rétt fyrir þér!
Stúlkan: Uss — ræn-
ingjarnir eru að koma.
Nú verð. ég að reyna að
fela Þig. Flýttu þér á
þak við steininnn. (Þau
'ara á bak við steininn,
3em smalinn sat á.) Hér
i bak við . steininn er
hellir ræningjanna. Nú
gkulum við skríða niður
[ hann.
2. þáttur.
(Hellir ræningjanna.
Meðfram veggnum
stendur langt ög mjótt
borð og bekkur bak við
bað. Stúlkan felur smal
inn. Hann misSir hatt-
inn á gólfið, tekur hann
upp, en fjöðrin verður
eftir.:-Ræningjp.rnir
koma og setjast á bekk-
fnn á bak við borðið )
Ræningjar: Jæja,
stúlka litla, ertu með
mat handa okkur. Flýttu
þér, við erum að drepast
úr hungri.
Stúlkan (flýtir sér að
[áta mat og drykk á
borðið.)
Ræningjahöfðingi: Ét.
ið þ*ð nú! Nei, hvað er
[ aú þetta? (Tekur fjöðr-
ina upp af góifinu). —
Hefurðu veitt hanakjúkl
ing, stelpa? Og meira að
jegja reytt hann, fjaðr-
irnar liggja á gólfinu. —
Komdu strax með hann!
Stúlkan: (stendur kyrr
og þegir hrædd).
Smali: Góðan daginn,
•æningjar.
1. ræningi: Sjáið þið,
>arna kemur hanakjúkl-
ingurinn fljúgandi. Eig-
um við að snúa hann úr
•lálsl.ðnum?
2. ræningi: Nei, við
gkulum fyrst láta hann
;egja okkur, hvaðan
Jiann kemur.
3. ræningi: Hvers
vegna hefur þú falið þig
hérna í Ræningjahelli?
Sýslumaðurinn er sjálf-
sagt að leita að þér. —
Hvað hefurðu gert?
Smali: Það segi ég
ekki.
4. ræningi: Jæja, fyrst
bað er svona, vitum við,
;ð þú hefur gert eitt-
þvað mjög Ijótt. Það er
prýðiiegt- Hver veit
nema þú getir orð.ð á-
pætur ræningi.
5. ræningi: Okkur
vantar snúningastrák. —
það þekkir þig enginn
hérna í sveitinni, svo
að þú getur farið í kaup-
staðinn fyrir okkur og
keypt neftóbak og þess
háttar. Við kærum okk-
ur ekki um að vera á
ferli á daginn. Við þykj.
um nefnilega ekki sér-
lega frýnilegir.
Ræningjahöfðingi: —
Seztu niður og fáðu þér
að eta með okkur.
1. ræningi: Það er
þröngt hérna við borðið.
Smali: Væri ekki gott
að draga borðið svolítið
frá veggnum?
2. ræningi: Ha, ha, —
hver heldurðu að geti
dregið þetta stóra og
þunga steinborð frá
veggnum. Nei, þó að við
legðumsf allir á eitt, •—
„ræningjarnir sex“ gæt-
um við ekki bifað því.
Smali: Kannski gæti
konungurinn það.
3. ræningi: Já, Þegar
við bjóðum konunginum
í veizlu, skulum við láta
hann færa borðið fyrir
okkur. Ha, ha, ha. (Allir
ræningjarnir hlæja).
Smali: (Stendur upp.
Hann ýtir borðinu upp
að veggnum,- svo að fæn
ingjarnir sitja ' fastir
fnilli borðs og veggjar).
4. ræningi: Hanakjúkl
jngurinn er sterkari en
rið allir „ræningjamír
jex“ til samans.
5. ræningi (hróþar):
Þetta hlýtur að vera
konungurinn sjálfur!
Allir ræningjarnir: —
Þetta hlýtur að vera kon '
ungurinn!
Stúlkan: Hugsa sér, |
hann leit nákvæmlega
eins út o^g ég hafði hugs
að mér konunginn.
1. ræningi: Hvað ætl-
að yðar hátign að gera
við okkur?
Smali: 1 lögunum
stendur ,að alla grimma
ræningja eigl að hengja.
2- rænin-gi: Góði herra
konungur ,gefðu okkur
líf. Yðar hátign hlýtur
að sjá ,að við erum alls
ekki grimmir lengur. Nú
erum við orðn r reglu-
Jega góðir ræningjar.
SmaIi: Góðir ræningj- I
^r — segið þið. Hafið |
bið nokkurn tíma gert
nokkuð gott alla ykkar
?evi?
3. ræningi: Já, yðar
hátign: Telpukornið
þetta fundum við einu
sinni í skóginum. Hún
var bara kornbarn þá og
iá í raifum. En við, sem
bó vorum grimm r ræn-
ingjar, tókum hana ög
fórum rneð heim til okk.
ar og ólum hana upp.
4. rænings: En við
höfðum aidrei sagt
henni það, heldur að við
höfðum r.xnt hennl frá
foreldrum hennar.
Stúlkan: Góði herra
konungur, gefðu þeim
líf. Þeir hafa aRtaf ver-
ið góðir við mig.
Framhald.
Það kemur sér oft vel að hai’a góðan sendil.