Alþýðublaðið - 19.10.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 19.10.1958, Side 7
Sunnudágur 19. október 1953 A 1 þ ý ð u b I a 5 i S 7 •' y' ■' V:':Vó\Vó\-V;V\V‘.V-. V...'. .... ■ V- ' .': ...''..'■ ;::..;x;:X: spurði um sjónvarp, var á móti sjónvarpað um litlar stöðvar ar frá upphafi að því að gera því. Ég hélt að æskan mundi fyrir tiltö’ulega lítið fé og.yf- sjónvarpið að íslenzku menn- standa með í baráttunni fyrir irleitt betra menningarefni en ingar- og' þroskatæki. mótað þessari ný'jung, — og ég trúi! skemmtistöðvar því enn, að meirihluti unga sækjast eftir. fólksins vilji fá sjónvarp strax og aðstæður leyfa. stórborganna Ýmsir segja, að við eigum ekki að hugsa um sjónvarp, meðan við getum ekki fengið betri útvarpsdagskrá. GOTT OG ODYRT S J Ó N V A RF S E F Kí. ýf Tr litlum 1 "4 5. m’ætti með tilkostnáði gera ágætt Þetta , | sj.uii atpoci.u Ui‘ íuorga pvi, ætur sæmilega í eyrum, en eÝ sem. Ríkisútvarnið þsgar flyt- mesti misskilmngur. Eigum við ; Veðurfrepnir m.eð veður- að leggja. flugið niðui, af þvi | ^or^um ]lafa- hvarve-tna rsvnzt að við getum ekki gert soma- samlega vegi í landinu? Allt útvarp, bæði hljóðvarp og sjón varp, er tækni •—- eða miðill — til að koma efni frá sendistöð til móttökutækja. Þessi tækni á að þróast eins og efni standa til, hvað sem líður getu okkar til að útvega efni til að senda. sambærilega starfsemi. Þar er ágætt sjórivarpsefni' bótt stutt sé. Fréttir veroa allt annars eðiis, ef ko :tum 'ot Benedíkt Gröndal: \i ð ísleuzkár aðstæður eftir íslenzkum efnum. Skvnsam.iegast er að bvrja sjóiiva-pið sem fyrst, en fara hægt cg varlega af stað, reisa sé ’ ekki hurðarás um öxl, ætla sé~ tíma 'til að þjálfa starfs- men og ná valdi á hioum nýja miðli. Það væn fársælli leið en hin, sem er ís’endingum svo tömr að vakna skvndilega við vpndan draum, þegar þeir eru ofSnir Ipnat á eftir öðrum ’nenningarþjóðurn, riúka upp til R-Joda og fóía og hrófla upp um er skot’f inn í þær, að ékki stópfyrirtæki í flýti. sé minrzt á fréftakvikmynd- Er ekki orði ðnóg af hæring- ir. • Ekki mundi sjónyarpið unuin í íslenzku þjóðlífi? draga ú- gildi myndlistaþátta og eru á því sviði miklir mögu- leikar án alv-arlegs tilkostnað- ar. Matreiðsla og saumakennsia er ódýrt en ágætt .sjcnvarps- efni, t. d. nieð. noíku.n brúðu- leikhúss. Náttúrufræðiþættir liósmvnd- GETUR það verið, að meiri- Mirti íalendiuga sé mótfallinn sjónvarpi?. Getur það verið, að við höfum. svona lítið lært, síð- an fjölmargir landsmenn börð- ust harðri baráttu gegn síman- um? Getur það verið, að ís- lendingar ætli nú skyndilega að byrja að neita sér um ein- földustu heimilistækni, sem almenningur allra landa er sem óðast að tileinka sér? Þessar spurningar komu. mér í hug, er ég las Morgunblaðið síðastliðinn sunnudag. í spurn- ingadálki blaðsins var leitað álits allmargra borgara á sjón- varpinu. Ég hef nokkrum sinnum minnzt á sjónvarp á Alþingi. Það hefur litlar undirtektir fengið í þingsölum, en yfir kaffibolla eftir fundi hafa sam- þingmenn mínir ýmsir verið ósparir að láta í ljós margvís- legar mótbárur. Eina tillögu . flutti ég viðkomandi sjónvarpi, og hún var kolfelld. Hitt kom mér á óvart, að ungt fólk, sem Morgunblaðið drengir í herferð FIMMTÍU enskir skóla- drengir vopnaðir bareflum og flöskum fóru nýlega herför mikla gegn nágrannaskóla og skyldi hefnt þeirrar óhæfu að unnusta eins félaga þeirra hafði yfirgefið hann vegna náunga nokkurs í nágranna- skólanum. Hernum fylgdu futtugu smámeyjar, sem á- huga höfðu á afdrifum vina sinna. En mikil urðu von- brigðin þegar hinir herskáu riddarar sáu hvergi andstæð- inga sína heldur tóku á móti þeim rektor og kennarar og vörnuðu þeim aðgang að skólalóðinni. Arásarmennirn- ir létu þó ekki hugfallast heldur lögðu til atlögu og rigndi nú grjóti og flöskum 5rfir hina hugprúðu kennara. En þá barst þeim óvænt hjálp. Lögregluþjónar á mótorhjól- nw komu æðandi og gripu á- rásarmennina, og varð nú lítt um varnir og liðið tvístraðist á næstu ísbara. HUGSUNARHÁTTUR, SEM ER UPPGJÖF. FNFURBÆTUR A RIKIS- ÚTVARFTNU GANGA FYRIR Þ'ví miður virðist íslenzkt siónvarp enn ekki vera á næsta leiti. Stafar það af tveimur á- j stæðum: Ríkisútvarpið stend- I ur í bráðnauðsynlegum stór- framkvæmdum fvrir hljóð- £ . varpið,. — flu'tni’-gi ' innan g skamm's í nýtt húsnæði, kaup- utn á nýjum upptöku- og stú- díó-tækjum og vonahdi aukn- ' og tómstundaiðja eru einnig ingu dagskrárfjár. Enn eru ó- | miklu betri í sjónvarpi en Jevst \'andamá1 eins os öryggi Það eru vanhugsuð rök, að hljóðvarpi. Er þá ótalið allt rro=ði sjá’lfrar útvarpsstöðv- íslendingar eigi ekki að taka Það >sem er að Sera með arinnar og hin sorglega stað- upp sjónvarp af því að mönn- j um finnst sjónvarpsefni lélegt eða menningarsnautt í Ame- ríku eða Evrópu. Eigum við ekki að gefa út bækur, þótt prentaðar séu lélegar bækur í Uganda eða einhvers staðar; anpars staðar? Slíkur hugsun- arháttur er uppgjöf. Sjónvarp- ið er eins og prentlistin, eins og tungan í munni okkar, að- eins tæki til að flytja hugsan- ir. Ég geng ekki inn á það ótil- neyddur, að íslendingar séu á svo lágu menningarstigi eða svo ófrjóir, að þeir geti ekki framleitt sómasamlega sjó'n- varpsdagskrá fyrir sjálfa sig og haft ánægju og gagn af. Það er sagt, að sjónvarpið sé of dýrt. Ef mænt er eingöngu á skrautsýningar, sem hinar atóru sjónvarpsstöðvar mill- iónaþjóðanna senda út, þá má færa til sanns végar, að við höfum ekki ráð á slíku. En við gefum út bækur, þótt við höf- um ekki ráð á að gefa út 50 anlega ekki mjög í augum að kaupa litla sjónvarpsstöð, en hitt er öllu gjaldeyrisfrekara að kaupa móttökutæki fyrir alla þá, sem mundu vilja eign- ast þau. Þannig standa sakir í sjón- varpsmálunum, en mörg gþS mál hafa tafizt um sinn vegna , siíkra erfiðleika. Vonandi ræt- ist úr þessu innan skamms og : verður þá hægt að byria á ' sjónvarpinu. En fyrir alla muni, landar . góðir, verið ekki þeir sérvitr- ingar að vera á móti sjónvarpí. Takið heldur skynsamlega af- i stöðu tii sjónvarpsmála og j hjálpið með ráð og dáð, þegar i þar að kemur, og gera þarf þetta nýja tæki að góðum og gagnlegum þætti daglegs lífs í landinu, Hvað gerizíf Það itf uu oijuya i vo: Bretlandi, e.ð sjónvar»sútbúnað«v w binda alfræðiorðabók. Við .sc settur u»p f skóluir.. Mysrdin rr tckin £ skóla ( Landors kevntum Gullfoss, bótt við seir. bö?n <rru c.S horfa ó sjóiivarpsmyntí'r. hefðum ekki ráð á Queen El- izabeth. Qg svo mætti lenvi kvikmyndum og skuggamynd- reynd., að miki'l hluti Austur- telja. Hér eins og annars stað- um, sem er ærið að vöxfum. lands heyrir eftir myrkur varla ar ber að sníða stakk eftir Vilji menn hafa sjónvarp, til íslénzka úívarpsins. Þetta vexti. ' sem er samfeHt fjölleikahús, hefur yerið látið ganga fvrir Ef fyrirmynda á ,að leita, er hætt við að vonbrigði verði öðru og er fjárhagsgeta að von- mundi ráðlegast að kynna sér óhjákvæmileg. Stærri þjóðir um ekki til fleiri stórskréfa í hinar minni sjónvarpsstöðvar ’ íslendingar hafa orðið von- einu. Hin, ástæðan er margum- erlendis, ekki sízt háskóla- sviknar á því sviði. Hitt væri talaður gjaldeyrisskortur, sem stöðvar í Bandaríkjunum og heillavænlegra aÁ stefe^þeg-,. mjög þjarmar að. Það vex vænt Þetta er sjónvarpsbíll, sem ekið er um landið í leit ?.ð sjónvarpsefni. Sjónvarpsstöð er inn byggð í bílinn og sendir hún út efnið jafnhavðan til sjónvarpsstöðyarinnar. Framhald af 1. síðu. tímans verður svo að leiða pað í ljós hvað af Því rætist. Eins og fram kom í hita kosu ingabaráttunnar. þá verða kaup gjalds- og verðlagsmál aðalmál þingsins ásamt afstöðunni til kaupgjaldsvísitölunnar. í þessu máli verður að marka skýra og ákveðna stefnu og standa vel á rétti sínum um að grundvölfer þeirrar takmörkuðu verndar, ér vísitalan veitir launafólki, verði ekki skertur þvf í óhag. Skipulagsmál samtakanna eru langstærsta- yandamál jcéirra sjálfra. Nú í fyrsta sinn áefur kjörin milliþinganefnd tekið þessi mál alvarlega til um ræðu ,og athugunar. Með séí- stöku tilliti til hinna sterku og velskipulögðu samtaka atvinnu rekenda og að hið upprunalega skipulag ASÍ er úrelt orðið, er samtökunum lífsrtauðsyn að Al oýðusambandsþingið leggi nú grundvöllinn að algjörri endux- skipulagningu á uppbyggingu og starfi samtakanna, verði þetta ekki gert nú af samtökun- um sjálfum, er alls -ekki úti- lokað að skilningslítil utanað- komandi öfl skerist í leikinn og eftir því má ekki bíða að- gerðalaus. Þetta tel ég veigamestu mál iæsta þings ASÍ og sem óhjá- kvæmUega muh þar bepa hæst. Farsæ] lausn þessara mála á þinginu sjálfu knýr á um sani- komulag á milli hinna áður stríðandi forustumanna, er trausts félaga sinna njóta til þingsetu. Farsæl framkvæmd þessara l mála að þínginu loknu knýr á um að mynduð verði sú stjóm fyrir heildarsamtökin, er traust ustum rótum stendur í hópi hinna almennu meðlima sam- takanna — íslenzkrar alþýðu. Faglega sterka sambandsstjórm, — stjórn, sem getur rætt mál og framkvæmt vitandi um að alþýðan fvlgir einhuga er æski- legasta niðurstaða Þingsins. Árni Jóhannesson: Ég teldi æskilegast, að næsta sambandsstjórn yrði mynduð á sem breiðustum grundvelli og á ég þar við faglegan grundvöll, en ekki flokkspólitískan. Ég tel, að hreint ófremdarástarjd. hafi ríkt í verkalýðshreyfing- unni vegna hinna miklu inn- byrðis átaka og nauðsynlegt að þeim linni. Heppilegast teldi ég, að næst: forseti Alþýðusam bandsins yrði einhver, sem ekki stæði mjög framarlega í pólitík. Þorvaldur Olafsson: Ég teldi æskilegast, að mynd uð yrði fyrir Alþýðusambandið einhvers konar stjórn sem óháð ust stjórnmálaflokkunum, vel samstarfshæf til að vinna s8 málum verkalýðsins. Itl.h-JiSQ' insq ií#V isj-Jí

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.