Alþýðublaðið - 19.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1958, Blaðsíða 8
AlþýSublaSlð Sunnudagur 19. október 1953 ! Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja | B IL liggja til okkar I B s I a s a I a n j KJappamtlg 37. Sími 19032. SKINFAXI hf. Klapparstíg 30 j Sími 1-6484. | Tokum raílagnir og breytingar á-lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- 1 tækjum. PiLTAR. Erpio mioijwm’hc. /. ÞA Á £0 HíifKCrANA // Húsnæðismiðlunm f Bíla og fasteignasalan I Vitastíg 8A. Sími 16205. —/-.v.y. Minnlngarspjöld DAS fá9t hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, s£mi 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 -— Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósfchúsinu, sími 50267. BOU # 18-2-18 4F ’íl* Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. KAUPUM Prjónatuskur og vaðmólstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fóst hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. .— Það bregst ekki. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við'höfum af alls konar bifreiðum stórt og rúmgott sýningar- svæði. Bifreiðasalan og leigan V • Ingólfsstræii 9 Sími 19092 og 18966 Fæst í öllum bókaverzlunum. Verð kr. 30.00. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Keflvíkingár! Suðurnesj amenn! In-nlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg. um sparifé yðar hjá oss. Kau pfélg Suður-nesfa, Faxabraut 27. Þorvaldur kt\ Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóiavörSustíg 38 c/o péli Jóh ÞorUifsíon h.f- - Póslh. 63/ tUf oglUn - Simntfni; Ati LEiGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 147-20 ATI.ANTA, föstudag. Fjórir þeirra fimm manna, sem hand teknir voru um síðustu helgi í Alanta í Georg^u fyrir að háfa kaetað sprengiu að bænahúsi Gyðinga £ borginni, hafa nu verið ákærðir um helgispjöll, Ef jþeir verða sekir fundnir má dæma þá til dauða. Þá hefur verið tilkynnt frá Pensacola í Florida, að ónafn- greindur maður hafi hótað að sprengja bænahús gyðinga í loft upp meðan á guðsþjón- ustu stæði. Hefur þá undan- farið verið varpað sprengjum. eða því hótað, að guðshúsum gyðinga og. a-nnarra í alls sjö ríkjum Bandaríkjanna. Sjóvá 40 Framhald af 6. síðu. ar tegundir trygginga, t. d. flug véla- jarðskjálfta- ferða og slysatryggingar ,rekstursstöðv- unajrtryg^ingar vegúa bruna, bygginga (constructions) trygg- ingar o .fl. o. fl., svo og að sjálfsögðu stríðstryggingar. í upphafi var skrifstofa fé- lagsins til húsa í húsi Natans Olsen, nú Reykjavíkur Apó- tek. Eftir byggingu húss Eim- skipafélagsins voru skrifstofur þess þar óslitið þar til í maí- mánuði s. 1. árs að þær deiidir sem þar voru, fluttu í eigið hús næði í Ingólfsstræti nr. 5, þar sem aðalskrifstofur þess eru nú, en félagið hafði átt hluta þeirr- ar e:gnar í nokkur ár. NOKKRAR TÖLUR. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um hinn mikla og vax- andi rekstur félagsins þykir rétf að nefna nokkrar tölur úr reikningum þess. Samanlögð iðgjöld Sjódeiidar (Þar með taldar jarðskjálfta-, ferða- og slysatryggingar og ým isar sértryggingar, svo og á- byrgðatryggingar) hafa í þau 39 ár sem reikninar ná yfir numið rúmlega 160 miljónir. Iðgjöld Brunadeildar frá stofnun hennarþ). e. í 32 ár sam tals um 58 milljónir. Iðgjöld Bifreiðadeildar frá stofnun hennar, þ.‘e. 21 ár, sam tals um 65 miljónir króna og iðgjaldatekjur Lífdeildar þ. e. í 23 ár tæplega 40 miljónum kr. Nema iðgjöid þeSsi því sam- tals um 323 milljónum króna, og ef iðgjaldatekjur'þessa 40. starfsárs eru áætlaðar svipað og s. 1. árs má bæta við um 32 milljónum, og verða þá frá stofnun félagsíns um 355 mill- jónir. í tjónabætur hafa verið út- borgaðar fram til s. 1. áramóta, tæplega 205 milljónir, og greitt vegna dánabóta og útborgaðra trygginga í íifenda lífi tæpiega 13 milljónir. Launagreiðslur allra deilda til loka þessa árs munu nema um 31 milljón króna, en starfs. fólkið er milli 50 og 60 manns og hefur verið álíka margt um langt árabil. Skattar og útsvör til ríkis og bæja haf til þessa numið á sjö- undu milljón. Iðgjaldavarasjóðir Líxtrygg- íngadeildar námu um s. 1. ára- mót um 31 miiljón og 650 Þús. kr., en iðgjalda- og tjónavara- sjóðir annarra deilda, ásamt varasjóði félagsins nárnu þá tæpléga 17 milljónum kr. Eins og að líkum lætur eru hinir miklu sjóðir ávaxtaðir á ýmsan hátt, aðallega þó í fast- eignalánum. ARKAÐ-URINTS Haínarsíræti 5 Nam samanlögð verðbréfa- eign félagsins um s. 1. áramót tæplega 34 milljónum. Eins og fram kemur í vfir- liti þessu sést bezt hve féiag þetta stendur föstum fótum, — enda er það afar nauðsynlegt fyrir þá er láta mikil verðmæti í áhættu hjá tryggingarfélagi að ekki sé minnsti vafi um ör- yggi þess, og því aðeins er hægt að auka eigin áhættur félag- anna sjálfra og minnka þann- ig endurtryggingar erlendis, að varasjóðir þess séu nægir Þótt óvænt eða óeðlileg óhöpp steðji að. Til viðbótar má hér geta þess. að við lok s. 1. árs voru líf- tryggmgar í. gildi að upphæð um 102,5 milljónir króna. •—- Allar líkur benda til þess að nýjar liftryggingar í ár verði yfir 20 milljónir og ætti það að gjöra um 12—15 milljón króna auknlngu á líftryggingastofni um næstu áramót, en mikið af eidri tryggingum fellur nú til útborgun árlega, bæði í lií anda lífi og vegna dauffa. Fá fyrirtæki hafa jafn fjöl- mennan hóp viðskiptavina eins og tryggingafélög ,sérstaklega þau sem bæði taka að sér bruna og líftryggingar, auk annarra tryggingategunda. Fyrir það er aldrei kostur á að ná þersónu leu Sambandi nema' við tiltölu lega fáa af þeim mikla hóp við- skiptavina, nema í gegnum inn_ heimtu tryggingagjalda. Má geta þess að á s. 1. ári sendi félagið frá sér yfir 58.000 kvittanir og skírteini. Félagið hefur á öllum tímum haft ágætt starfsfólk og hafa fjöldi starfsmanna starfað þar í yfir tuttugu ár og sumir nær því frá stofnun þess. EFTIR-LAUNAS JÓÐUR. Skömmu eftir stofnun Líf- tryggingadeildar, eða 1. júní 1935 var að frumkvæði fram kvæmdastjóra Brynjólfs Stef- ánssonar stofnaður Eftirlauna- sjóður starfsmanna félagsins. Hefur hann starfað síðan og hefur fyrir nokkrum árum hlot ið •viðurkenningar Fjármála ráðuneytisins sem fullgildur eftirlaunasjóður. neytisins sem fullgildur eftir- Eignir sjóðsins við lok síð- asta árs voru 2.122.000. krónur, auk þess sem hver meðlimur fær dánarbótatryggingu fyrif sem svarar 3/8 af samanlögðum tillögum sínum og félagsins. — Meðlimir sjóðisns eru nú 45. Félagið hefur ávallf leitast við að gjöra viðskiptavinum sínum til hæfis og reynt að ganga til móts við þá í öllum málum. Á þessum merku tímamótum þess þakkar það og félagsstjórn þess öllum viðskiptavinum, — jafnt þeim smæ-stu sem stærstu, fyrir traust þeirra á félaginu á liðnum fjórum áratugum. Jafnfamt þakkar félagið. öll- m umboðsmönnum sínum víðs vega um landið svo og öðrum þeim sem. stutt hafa að vexti þess og viðgangi. 33 afgiersIcSí upp- ressuarmesMi ALGEIRS'BORG, fimmtudag (NTB—AFP). Franskir her- flokkar hafa fellt 33 algierska uppreisnarmenn og tekið 11 þeirra til fanga í áköfum bar- dögum í Saídafjöllum í hérað- inu kringum Oran, sfegja góear- heimildir í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.