Alþýðublaðið - 19.10.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 19.10.1958, Qupperneq 9
Sunnudagur 19. október 1953. A.l.þ ý Ö u b 1 a $ i ð C ÍÞróflir ) Vetrarstarfsemi ÍR er hafin AIIs starfa 10 kennarar hjá félaginu VETRARSTARFSEMI íþróttafélags Reykjavíkur hófst í síðustu viku, en alls eru sex íþróttagreinar á æfingaskrá fé- lagsins í vetur, þ. e. fimleikar, sund, skíðaíþróttir, frjálsíþrótt ir, körfuknattleikur og hand- knattleikur. Kennarar eru tíu talsins og eru margir flokkar í hverri íþróttagrein. Aðalat- hafnasvið félagsins er í ÍR-hús Sl u AUSTUR-ÞYZKALAND sigr- aði Tékkósíóvakiu með 112 stig- um gegn 100 í landskeppni í frjálsíþróttum um helgina. — Hér birtast úrslit fyrri dagsins: 400 m. grindahlaup: 1. Hans Dittner, A-Þ., 53,5 2. Fischer, A.-Þ., 54,2 100 m. hlaup: 1. Detlev Riede, A.-Þ., 10,9 2. Vaclav, Janecek, Tékk., 10,9 Sleggjukast: 1. Josef Malek, Tékk., 61,55 2. Horst Niebisch, A.-Þ., 60,61 Hástökk: 1. Peter Elbogen, Tékk., 2,01 2. Jiry Lansky, Tékk., 2,01 Þrístökk: 1. Martin Rehak, Tékk., 15,37 2. F. Krupala, Tékk., 15,01 Kringlukast: 1. Zdensk Cihak, Tékk., 52,20 2. Manfred Grieser, A.-Þ. 52,08 400 m. hlaup: 1. Gottfried Kliembt, A.-Þ., 47,2 2. Fareslav Jirasek, Tékk, 47,5 1500 m. hlaup: 1. S. Herrmann, A.-Þ., 3:45,0 2. S. Valentin, A.-Þ., 3:45,0 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Fred Doereng, A.-Þ., 8:50,0 2. Hermann Buhl, A.-Þ., 8:52,8 4x100 m. boðhlaup: 1. Tékkóslóvakía, 41,0 2. Austur-Þýzkaland, 41,5 inu við Túngötu, en einnig eru æfingar að Hálogalandi og í Sundhöllinni. Það er langt síðan eins marg ir flokkar hafa æft fimleika á vegum ÍR, en kennarar eru Valdimar Örnólfsson, Sigríður Valgeirsdóttir, Guðlaug Guð- jónsdóttir og Nanna Úlfsdótt- ir. Karlaflokkar eru tveir, en kvennaflokkar fjórir, þ. á. m. frúarflokkur. Allar æfingar eru í ÍR-húsinu. Sundfólkið æfir undir leið- sögn Jónasar Halldórss., sem nú hefur starfað hiá ÍR í 18 ár við sívaxandi orðstír. Það er mikill kraftur í Sunddeildinni, en félágið á nú i.nnan sinna vé- banda margt af fremsta sund- fólki landsins. Mikill er áhugi fyrir hand- knattleik hjá ÍR, en þjálfari er Gunnlaugur Hjálmarsson, hinn kunni handknattleiksmaður fé- iagsins, hann þjálfar eingöngu karlaflokkana, en Guðm. Þór- arinsson sér um kvennaflokk- inn, sem stofnaður var síðast- liðinn vetur. Frjálsíþróttamenn félagsins eru nú að mestu hættir æfing- um og keppni utanhúss á þessu sumri. Hefur árangur verið mjög góður og sérstaklega er ánægjulegt, hvað margir ungir og efnilegir piltar hafa bætzt í hópinn. ÍR-drengirnir sigruðu t. d. glæsilega í Drengja- og sveinameistaramóti íslands í sumar. Toppmennirnir eru einnig frábærir í félaginu og þeir tveir íslendingar, sem eru meðal tíu beztu í Evrópu á þessu sumri eru báðir ÍR-ing- ar, þ. e. Valbjörn Þorláksson og Vilhjálmur Einarsson, en sá síðarnefndi var eini íslending- urinn, sem komst á verðlauna- pallinn á EM óg náði { stig. Guðm. Þórarinsson þjálfar frjálsíþróttamennina í vetur, en Ungverjinn Gabor sá um þjálfunina s. 1. sumar. Það hefur verið mikið um að vera hjá körfuknattleiksmönn- um félagsins undanfarnar vik- ur, en þýzka körfuknattleiks- liðið DHfK frá Leipzig var hér í boði ÍR og lék fjóra leiki. Æf- ingar eru hafnar af krafti og æft bæði í ÍR-húsinu og að Há- logalandi. ÍR-liðið fer til Leip- zig í boði DHfK næsta sumar. Skíðamenn ÍR hafa ekki enn komizt á skíði á þesu hausti, en undirbúningurinn er samt haf- inn. Þjálfað er úthald og einn- ig mæta skíðamenn í fimleika- tíma karla fyrstu vikurnar. Þjálfarar eru Valdimar Örn- ólfsson og Eysteinn Þórðarson. Allar upplýsingar um vetr- arstarf ÍR er hægt að fá í ÍR- húsinu daglega kl. 5—7, simi 14387. Beziu Norðurlandabúar í 100 m. hlaupi 100 M. HLAUP: L. Strandberg, Svíþj., 10,3 ’36 Bjþrn Nilsen, Noregi, 10,3 ’57 H. Þorbjörnss., ísland, 10,3 ’57 G. A. Hansen, Noregi, 10,4 ’31 Erik Sjþvall, Noregi, 10,4 ’38 H. Tranberg, Noregi, 10,4 ’39 C.-F. Bunæs, Noregi, 10,4 ’57 P. O. Andersen, Noregi, 10,5 ’27 Ternström, Svíþjóð, 10,5 ’37 F. Andersen, Noregi, 10,5 ’39 Sten Ohlsson, Sviþjóð, 10,5 ’42 Stig Danielsson, Svíþj., 10,5 ’47 Finnbj. Þorv.ss., ísland, 10,5 ’49 Ásm. Bjarnason, ísland, 10,5 ’52 B. Malmros, Svíþjóð, 10,5 ’57 TÍMAR í MEÐVIND: H. Lingrenn, Svíþjóð, 10,3 ’36 Ásm. Bjarnason, ísland, 10,3 ’54 P.-O. Trollsás, Svíþjóð, 10,3 ’57 Haukur Clausen, Island, 10,4 ’51 Lauri Hárö, Finnland, 10,5 ’23 Innileg þakklæti sendf ég vinum mínum og öllu skylduliði er heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum og gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum kveðjum á 70 ára afmæli mínu 28. sept. s. 1. Guð og gæfan fylgi ykkur öllum. Þorgerður Guðmundsdóttir. Nönnustíg 2. Hafnafirði. m Maðurinn minn SIGURÐUR Þ. GUÐMUNDSSON prentari, sem andaðist 10, ókt. verður jarðsettur frá Fossvogs lcirkju þriðjudaginn 21. okt. kl. IV2. Athöfninni verður útvarp að. Fyrir hönd aðstandenda. Þorbjörg Ingimundardóttir. Savolainen, Finnlandi, 10,5 ’38 Stig Hákansson, Svíþj., 10,5 ’43 B. Johannesen, Noregi 10,5 ’50 Kjell Mangset, Noregi, 10,5 ’52 Guðm. Vilhj.ss., ísland, 10,5 ’54 H.-P. Pedersen, Noregi, 10,5 ’55 Ove Jonsson, Svíþjóð, 10,5 ’57 VAFASAMIR TÍMAR: Erik Lindvall, Svíþjóð, 10,4 ’22 Áke Anderss., Svíþj., 10,5 ’56 í \ i-í Á Einkaumboð S s Mars Trading Go. S Klapparstíg 20. Sími 1-7373. S s Hörpusilki hvítt, svart, mislitt Japanlakk hvítt — mislitt Olíumálning ýmsir litir Mattolux hvítt — mislitt Mattlakk hvítt Plastolin Grunnfyllir Nitro lakk Vélalakk Gólflakk Gólfmálning Menja Þynnir Þurrkefni Terpintína Pólitur Bæs Tréfyllir Sparsl í pökkum og lagaS Sandpappír Penslar fjölbreytt úrval. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 10. — Sími 1-3184 og 1-7227. Hreyfilsbúðin. Það er hentugt s FERÐAMENN að verzla I Hreyfilsbúðlnnf. Tékkneskar asbest- seraent plötur Byggingaefni, sem hefur marga kosti: * Létt * Sterkt * Auðvelt í meðferð * Eldtraust * Tærist ekki. S y y v s * s s s s s s ^*-,f,r'r<r>r'r'r'r'r<r<r'f<f'r<r'r'r<r'r’r<r<r'r>r'r'r'r>rr‘

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.