Alþýðublaðið - 19.10.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 19.10.1958, Page 11
'■■W-ÍV*'. T-*' ./V^P-í'tVv'-»■ ■<' •f" ■-• ••-■ 'V.T 'v -:i- J *' y & r:- í' .? v;' V- V Sunnudagur 19. október 1958 A1þ ýðnb1a 3ið 11 Þeir forHa sér effir ákeyrsiur. ALLMIKEÐ hefur borið á því að undanförnu að ekið hafi ver ið á bifreiðir Þar sem þser hafa staðið á götum og bílastæðum, Bifreið.rnar oft stórskemmdar, en þeir sem valdir eru að spjöll unum forða sér og eigendur hinna skemmdu bíia sitja eftir með sárt ennið. Hér í blaðinu var fyrir skömmu sagt frá ungri stúlku, sém fékk lánaðan bíl föður síns og ók niður í bæ. Á meðan hún skrapp inn á kaffihús, var bíll- ihn eyðilagður. Sl. ifmmtudagskvöld var bíllinn P 338 skilinn eftir á Óð- instorgi. Er eigandi vitjaði hans um hádegi daginn eftir, hafði verið ekið á hann og hægra aurbretti stórskemmt. í fyrradag var ekið á fólks- bifreiðina R 8250 þar sem hún stóð á b'freiðastæðinu við Garðastræti og aftari höggfjöð- ur skemmd. Um hádegisbilið í gær var ek ið á R 6409, fólksbifreið, þar sem hún stóð við húsið Gnoð- afvog 78 og hún skemmd nokk uð. Maður sem var nærstaddur, : sagðist hafa séð vörubíl vera að snúast þarna, en ve.tti því ekki nákvæma- athygli. Það eru tilmæli lögreglunnar að ef fólk verður vart við að ek- ið sé á mannlausa bíla, þá skrifi það upp númer bílanna og á hvaða tíma ákeyrslan hafi átt sér stað. Hafi síðan símasam- band við umferðardeild Rann- sóknarlögreglunnar. — Slíkt mundi auðvelda yfirvöldum að koma lögum yfir þá, sem sýna þann ódrengskap að læðast frá, er þeir hafa skemmt eignir sam borgaranna. R. J. Minney: Nr.22 deyr aldregi varla orði upp komið, svo hrærður var hann. Hann hafði haft hana fyrir rangri sök og móðgað hana. En hún hafði reynst leyndar máli sínu trú á hverju sem gekk og þau hjónin gátu ekki annað en verið stolt af hinni miklu staðfestu hennar. Þau hjónin skoðuðu merkið lengi, og bæði tárfelldu, en stolt voru þau af, dóttur sinni þessa stundina, enda þótt þau gætu ekki sk.lið hvað þessi bílaakst ur og annað starf björgunar- sveitanna gæti átt sameiginlegt fallhlífastökki. „Hún segir okkur leyndar- mál sitt, þegar henni er það fær”, sagði móðir hennar. Og síðan gengu þau til svefnher- bergis síns. Það var um morgunverð dag inn eftir að Bushell gamlí sagði: „Jæja, hvemig líkar þér fall hlífastökkið, Violetta litla?” Hún eldroðnaði. „Hvernig í ósköpunum hef urðu koniLzt að því, pabbi?” Hann fékk henni merkið. „Þakka þér fyrir”, sagði hún vs® Suðurlandsforaut í vörugeymsluhúsi Gísli Jónsson & Co. Opið í dag frá kl. 14—21 Mánudag frá kl. 17—20 „Polirade" Ægisgölu 10 Vegna 40 ára afmælis félagsins fer engin afgreiðsla fram í skrifstofum vorum í Ingólfsstrœti 5 Og Borgartúni 7. mánudáginn 20. þ. m, eftir kl, 3 síðdegis, „Það datt víst úr handtösk unni þirani”. Þau neyttu matar síns þegj andi nokkra stund. Loks gat Busthell ekki lengur staðist for vitni sína. „Heldurðu áfram þvi starfi?” spurði hann. Violetta leit fast í augu hon um og var því grátfegin að þurfa ekki að leiða hann af- vega lengur með hálfUm sann leika. „Ég get ekki sagt þér neitt”, sagði hún. „Mér Ieyfist það ekki. Ég er eiðbundin”. „Allt í lagi, Violetta listla”, svaraði hann. Nú þykist ég líka vita það, svona nokkum veg- inn, hvaða starfi það sé, sem þú hefur með höndum. Ég mun því ekki spyrja þig fleiri spurn inga ...” Og við það stóð hann. TIUNDI KAFLI. Þjálfuninni lýkur. Öklameiðslin seinkuðu því um rneira en mánuð að Violetta gæti lokið þjálfun sinni. Lækn irinn í Ringway hafði athugað þau og bundið um til bráða- birgða, en síðan tók lækninnn heima í Brixton við og honum gat hún vitanlega ekkert sagt; hann hugði því ekkert liggja á batanum umfram venjulega, og kom ekki nema við og við til að líta á meiðslin. Þegar kbm í ljós að ekkert gekk með því móti, hélt Violietta til Bour nemouth, en læknirinn, sem studaði hana þar, kvað fótinn þarfnast algerðrar hvíldar, og lét hana sitjast í hjólastól. En þar sem hún var um það bil hálfri öld yngri en flest það fólk, sem ók í slíkum farartækj um, naut hún sérstakrar samúð ar. Urðu marglr til þess að fót hennar, en hún hagnýtti sér sprja hana þess hvort loftárás- irnar á Lundúnir væru ekki voðalegar, er þeim varð litið á samúðina, og herti á læknun um sem mest hún mátti. Bati hennar þoldi enga bið. Og þeg ar hún væri orðin hraust í fæt inum aftur, lá það vitanlega næst fyrir að halda aftur til Ringway og ljúka fyrst og fremst þjálfuninni í fallhlífa stökkinu. Það var snemma í janúar 1944, að fóturinn var leystur úr umbúðunum. Hélt hún þá til Beaulieu í New Forest í Hamps hireð en þar átti hún að ljúka síðasta stigi þjálfunarinnar. Aðalstöðvar námskeiðsins, eða skrifstofur og bústaðir þjálfara ög forstöðumanna, voru á að- alsetri Montagu lávarðar af Beaulieu, en hann var þá sex .,tán ára að aldri, og dvaldist 'mestan hluta ársins við háskól ann í Eton; kom þó heim í sum arlieyfum sínum. Nemendur námskeiðanna voru hins vegar ‘til húsa á hinum ýmsu sveita- Setrum lávarðardæmisins, sem tekin höfðu verið á leigu í því skyni, og var um tuttugu mín útna akstui', eða jafnvel lengra til þeirra, sem lengst voru í burstu frá aðalstöðvunum. Þátt takendur námskeiðsins voru valdijr saman £ bústað effcir þjóðernum, en þair sem þeir voru fjölmennastir, sem ætlað ur var starfi í Frakklandi, voru þeir á tveim sveitasetrum. Eins og fyrr, þá var ekki neinn sam gangur á xnilli hinna ýmsu þjóð erna, en oft dvöldust meira en hundrað þátttakendur, bæði karlar og konur, af sama þjóð erni á hverju sveitasetri. Þetta; var síðasti og um leið mikilvægasti áfangi þjálfunar- innar. Nú var þó ekki um lík- amlega, heldur aöeins andlega þjálfun að ræða, sem miðaðist eingöngu við það starf, Sem hverjum og einum var ætlað jnna af hendi á landsvæðum, sem setið væni herjum fjand- mannanna. Þjálfararnir eða kennararnir voru um það bil tuttugu tals- ins. Þeirra á meðal voru verzl unarmenn, farandsalar, skóla- kennarar, lögfræðingar og blaðamenn. Einn af kennurun; um var kunnur leikari. Hver þessara kennara um sig talaöi að minnsta kosti eitt mál, — auk þýzkunnar og frönskunn- Sölubörn óskasf til að selja merki Blindravinafélags íslands í dag, sunnudaginn 19. októbtr. Merkin verða afhent á þessum stöðum frá kl. 10 f. h.: Melaskólanum (fordyri Öldugötuskólanum Ingólfsstræti 16 (syðri dyr) Austurbæ j arskólanum Laugarnesskólanum (fordyri) Langholtsskólanum (foryri) Hágerðisskólanum Sölulaun og verðlaun, Foreldrar hvetjið börnin til að selja merki. Blindravmaféiag islands. Blindravinafélags ísiands er í dag. Styrkið blinda og kaupið merki. Innan merkjasölunnar er happdrætti og eru vinn ingar þessir: 1. Sófasett 2. Flugferð til Kaupmannahafnar 3. íslendingasögur 4. Sunbeampanna 5. Standlampi 6. Kaffistell 7—10. Borðlampar •* 11—12.Blaðagrindur 13—15. Bækur. Blindravmafélag Islands. Þérscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Þórir Roff.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.