Alþýðublaðið - 19.10.1958, Qupperneq 12
VEÐRH): Hvass SV og V skúrir.
Aiþýöubloöiö
Sunnudagur 19. október 195S'
Fróf. Sigurbjörn Einarsson.
Sr. Jakob Jónsson.
iskuose
Prófessor Sigurbjörn Einarsson og
séra Jakob Jónsson.
ALLMIKIÐ er ini ræti um
væntanlegar biskupskosningar.
Eru inenn þegar farnir að bolla
leggja um biskupsefnin og
|>ykja tveir einkum koma til
greina, þeir próf. Sigurbjörn
Einarsson og sr. Jakob Jónsson.
'Samkvæmt venju fer, fram
p:rófkjör um biskupsefni, en
síðar verða atkvæði greidd um
þá, er flest atkvæði hljóta við
prófkjörið.
:,w- - %
TiLLAGA Á ALÞINGI
Að sjálfsögðu verður engin
blskupskosning, verði tillaga
sú, sem fram er komin á alþingi
úm biskupskosningar sam-
JgkktiSú tillaga gerir ráð fyrir,
að biskup geti setið til 75 árá
aidurs, Verði sú tillaga sam-
NorSmenn þreyftir
á verSbólgunni.
SAMKVÆMT rannsókn, sem
norska Gallup-stofnunin fram-
kvæmdi' nú nýlega eru Norð-
menn hlynntir því að gefa
eftir launauppbætur, ef með
því væri hægt .að stöðva verð
líólguna þar í landi.
í rannsókninni tóku þátt tvö
þúsund kjósendur víðs vegar
um landið.
Spurningin-sem fyrir þá var
lögð hljóðaði þannig :
Viljið þér afsala yður
launauppbótum, ef með því
væri hægt að stöðva verð
lnækkanir og verðbólgu?
Svör manna skipturt þann
'ig:
30% vildu afsala sér launa-
uppbót.
12% vildu ekki.
8%> gátu ekki svarað.
þykkt má gera háð fyrir, að As
mundur Guðmundsson biskup
sitji áfram í embætti biskups
þar eð prestar hafa skoraó á
hann að gegna biskupsembætt-
inuáfram.
Ensha knaitspyrnan.
LANDSLEIKUR í knatt-
spyrnu fór fram í Cardiff í gær
milli Skotlands og Wales. Skot-
iand sigraði með 3:0. í ensku
leildakeppninni urðu þau úrslit
hvað óvæntust, aft Fulham tap-
aði fyrsta leik á tímabilinu, fyr
ir Liverpool. Bolton er nú efst
i I. deiid, en Sheffield Wed. í
II. deild.
ursi t uröu annars sem hér
seg.v:
I. deild.
Arsenal— Wolves 1:1.
ö.rmiiigham - Nott. Forest 0:3.
Bolton — Bl'ackpool 4:0.
Burnley — Blackburn 0:0.
r.cn — Manch. U. 3:2.
Lreds — Aston Villa 0:0.
Leicaster- — Tottenham 3:4.
•Luton — Chelséa 2:1.
Manch. City — Portsmouth 3:2.
Preston Newcastle 3:4.
West. Bromw. - West Hafn. 2:1.
II. deild.
Bristol Rovers —- Barnsley 0:2.
Derby — Rötherham 1:1.
{ Fulham — Líverpool 0:1-
1 Ipswich — Huddersf.eld 0:0.
i Leiton — Siheffield U. 1:1.
| Lincoln — Middlesbro. 1:1.
' Scuntorp — Bríghton 2:3-
Sheff. Wed. — Grimsby 6:0.
Stoke — Bristol City. 2:1.
Sunderland — Charlton 0:3.
Leik milli Swansea-Cardiff
var ekki íokið, þegar blaúið
ifrétti síðast í gær.
ara
t r r
a pi
leikur einleik
Hildebrandt stjérnar
100%
Við athugun á svörunum
ícom í Ijós, að mjög lítiíl mun-
lir var á afstöðu manna eftir
því hvar í flokki þeir standa,
atvinnu þeirra og öðru er að
jafnaði hefur áhrif á skoðún
manna.
SLNFÓNÍUHLJOMSVEIT
fslands efnir til tónleika í Aust
urbæjarbíói n. k. þriftjudags-
kvöld kl. 9. Hermann Hilde-
brandt stjórnar tónleikunum
og er þaft í fjórða sinn, aft hann
kemur hingaft til lands þeirra
erinda, 18 ára stúlka frá Banda
ríkjunum, Ann Schein að
nafni, leikur einleik á píanó á
tónleikunum.
Forráðamenn Sinfóníuhljóm
sveitarinnar ræddu við frétta-
menn í gær og skýrðu frá tón-
'leikum þessum. Viðstödd var
ungfrúin og móðir hennar, sem
er með.henni í förinni. svo og
hljómsveitarstjórinn, Á efnis-
skránni er m. a. píanókonsert
nr. 2 í f-fnoll eftir Chopin. dáns
ar frá Galanta eftir Zoltan
Kodaly og si’’fónía nr. 1 í c-
moll eftir Brahms.
í HLJÓMLEIKAFÖR.
Ungfrú Schein kemur ; við
h'ér á landi í hljómleikaför um
Evrópu. Mun hún m. a. koma
fram á hljómleikum í Stokk-
hóimi, Osló. Kaunmannahöfn,
London. Bsrlín, Mílanó, Amst-
erdam, Ziirich og Aþenu, og ef
til vill á Soáni og Portúgal.
Hún á glæsiiegan feril að baki i
á listabrautinni frá bví hun
kom fyrst fram á tónleikum |
sjö ára gömul. Ungfrú Schein!
er vel þekkt víða um Banda- j
ríkin og lék þar síðast á tón- i
leikum í National Gallei’y of
Art í Washington h:nn 28. sept. |
s. 1. Er hún talin einn glæsi-
legasti píanó’eikari þessarar
kynslóðar.
EKKI EN-DURTEKNIR
Tónleikárnir eru. eink og
fyrr segir, n. k. þriðjudags-
Hefur fundizt góð aðferð til lykteyðint i
HÚSEIGENDAFÉLAG Rvík-
I
ur hélt fund í sl- viku með hús- )
eigendum í nágrenni Síldar- og '
fiskimjölsverksmiðjunnar á
Kletti, þar sem rætt var um hið
óþolandi ástand, sem skapazt
hefur vegna óþefs frá verksmiðj
unni. Var forráðamönnum verk
smiðjunnar ritað bréf og hefur
nú borizt svar við því.
í bréfinu segir, að dr. Jakob
Sigurðsson og Jónas Jónsson
framkvæmdastjóri séu nýkomn
r frá Þýzkalandi Og Belgíu frá
því að athuga, hvað bezt væri
að gera í þessum efnum. Hafa
þeir gert skýrslu um förina og
hefur hún m. a. verið send borg
arlækni til athugunar. Árangur
inn af þessum athuguunm er í
Sjö veiðiþjófar i
landhelgi.
Síðdegis í gær var vitað um
7 brezka togara að veiðum inn-
an landhelgi úti fyrir Vestur-
landi. Voru þeir allir á vemd-
arsvæðum berzku herskipanna
og gættu þeirra freigátumar
Hardy, Russel og Palliser. Auk
þess voru þrír brezkir togarar
þarna að veiðum utan 12 sjó-
mílna markanna.
Út af Horni voru 5 brezkir
togarar að veiðum. Allir utan
landhelgi. Þar í nánd hélt sig
freigátan Blackwood, og enn-
fremur birgðaskip brezku her-
j skipanna Waverule, en það var
á austurleið.
Af öðrum fiskislóðum um-
hverfis landið er ekkert sér-
stakt að frétta.
Þýzkur togari var í dag vænt
anlegur til Patreksfjarðar með
veikan mann.
(Frá landhelgisgæzlunni.)
stuttu máli sá, að þeir telja að
fundin hafi verið aðferð,..scin
leysi mál þetta á mjög heppi-
legan hátt. Er nú unnið að urid
irbúningi á þeim grundvelli. ;
GÓÐUR ÁRANGUR
. Aðferð þessi byggist á'því, aS
eftir allýtarlega þéttingu guf-
unnar frá verksmiðjunni er
gösunum frá þurrkaranum
blandað við reykgösin frá gufu
katlinum. Við þetta ganga hirs
alkalísku köfnunarefnissarn-
bönd frá þurrkaranum, sem tal
Sjaidan er ein
báran sfök ,.
SJALDAN er ein báran
stök. .. . fbúar í austustu
hverfum Reykjavíkur hafa
kvartað undan verulegum ó-
þef/þegar vindur stendur af
Sorpeyðingarstöftinni, og
kenna þeir henni ara. Er sagt
að mistök hafi orðið víð upp-
setningu vélanna og því
myndist óþefurinn.
‘a
ið er að valdi mestu lyktinni. í
efnasamband við hin súru söit
frá katlinum og mynda ýmiá
sölt, sem síðan nást út við a m-
an Þvott á hinum blönduðu gö 3
um. Við tilraunir hefur ko:rig í
ljós mjög góður árangur af að-
ferð þessari.
Bæjarráði hefur nú verið skrif
að um árangur þennan og e r nú
beðið eftir svari þess. Að b 'i
fengnu mun þegar hafinn und-
irbúningur að því að koma upre
nauðsynlegum tækjum hér t'I
þessarar lyktareyðingar. Kostn
aður við þetta er talinn nokku j
hár, en talið er, að með þessu
sé fundin hin æskilegasta lausra
málsins.
kvöld kl. 9 í Austurbæjarbíói
og verða ekki endurteknir. —
Loks skal þess getið, að tón-
leikar Sinfóiiíuhljómsveitar-
innar. sem auglýstir' voru s. 1.
þriðjudag, en féllu niður vegna
veikinda, verða mjög bráðlega.
Mun Guðmundur Jónsson
píanóleikari koma fram á
þeim tónleikum.
Mirkjuþing set!
FYRSTA Kirkjuþing ís-
■lsnzku bjóíkirkjunnar var
sett í Bindindishöllinn; við
Fííkirkjuveg kl. 14 í gær. —
Biskup ís’ands, herra Ás-
mundur Guðrnundsson setti.
þingið raeð ræðu. Kirkjuþing
s tja 15 kicrr.ir fulitrúar og
áuk þ:ss biskup landsins og
kirkjuraálaráðherra. Biskup
rr'. sjálfkjörinn forseti þings-
ins.
Póísk bifreiðasýning opnui
í Reykjavík í gær
SÝNING á pólskum bifreið- *
um var opnuft í gær á vegum
„Poltrade”. Er sýningin til
húsa í skála við Sufturlands-
braut, skammt frá Grensás-
vegi. Pólverjar hafa um langt
skeið framleitt bifreiftar í stór-
um stíl, bæði til eigin afnota
og útflutnings, en pólskar bif-
reiftir hafa ekkj áftur komift
hingað til lands,
Á sýningunni vekur sér-
staka athygli sendiferðabifreið
(,,pick-up“) af Warszawagerð,
sú eina sinnar tegundar fáan-
leg frá vöruskiptalöndunum.
Hún ber 3A tonn og er sérstak-
lega byggð fyrir slæma vegi.
Vélin er 54 hestöfl og sögð-
mjög sparneytin. Bifreið þessi
er heppileg fyrir verzlanir og
iðnaðarmenn og ódýr miðað
við núgildandi verðlag í lánd-
inu og mun kosta rúmar 90
þús. kr.
WARSZAWA
FÓLKSBIFREIÐ.
Þá er á sýningunni fólksbif-
Framhald á 2. síðn.
roti
eða fallhysMir
í GÆRMORGUN birtist í
stórblaftinu Times í London
bréf frá lesanda D. L. Hur-
ford aft nafni. Hann segist
vera nýkominn frá íslandi og
lætur vel af landi og þjóð.
Ástæðan til bréfsins, segir
höfundur frétt, sem birtist
nýlega um frestun íslands-
ferðar hljómsveitarstjórans
Harry Blech, sem hingað átti
að konia til þess aft stjórna
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Bréfritari jjkur bréfinu með
því að segja, aft eftir áð hafa
sótt hljómleika á íslandi, sjái
hann ekki betur en aft koma
Harry Blech til íslands
mundi gera meira til lausnar
fiskveiðideilunnar en öll her
skip brezka'flotans!