Morgunblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977
25
Nordisk
samhandel
Utflutningur (f.o.b.)
í milljónum US-$.
Sverige
4695
Norge
1913
Island
Danmark
2109
VIÐSKIPTI
Vörusýningar á
hausti komanda
Jafnt sumar, vetur, vor og haust fara fram margvfslegar vörusýn-
ingar. Sumar stórar, aðrar smáar, allt með tilliti til þess markaðar,
sem þeim er ætlað að höfða til, hverju sinni. Þróunin hefur verið sú
að vörusýningar hafa orðið æ þýðingarmeiri fyrir þá sem selja á
erlendum mörkuðum eða kaupa erlendar vörur til innflutnings. Til
að gefa smá innsýn í hina miklu fjölbreytni sem rfkir á „vörusýn-
ingarmarkaðinum" birtist hér yfirlif um nokkrar sýningar er fram
fara næstu þrjá mánuðina. Yfirlitið er á engan hátt tæmandi og má
m.a. benda á að hvorki er getið um sýningar í Bandarfkjunum né
Sovétríkjunum. Þar sem margbreytileiki sýninganna er mikill þá
skal mönnum bent á að leita sér aðstoðar ferðaskrifstofa, sem veita
allar nánari upplýsingar.
Staður.
Timabil Sýning/vörutegundir
September:
BYGG- alþjóðleg byggingarsýning
Karlmannafatasýning
Barnafatasýning
ANUGA- alþjóðleg matvælasýning
IGEDO-alþjóðleg tízkusýning
SISEL — íþróttaföt, viðleguútbúnaður
Scandinavian Fashion Week
Alþjóðleg bílasýning
Alþjóðleg skósýning
Alþjóðleg skósýning
SMAU — skrifstofuáhöld
SPOGA —íþróttavörur, viðleguútbún-
aður og garðhúsgögn Köln
INTERBOOT — alþjóðleg bátasýining Friedrichshafen
LUXPO — ljóstækjasýning Kaupmannahöfn
01—04
05—07
10—13
10— 15
11— 14
12— 14
15—18
15—25
18—19
24—26
24— 29
25— 27
Gautaborg
Amsterdam
Parfs
Köln
Dusseldorf
París
Kaupmannahöfn
Frankfurt
Brússel
Dússeldorf
Mílanó
24— okt 2.
sept.—okt.
Október:
02—04
04—09
12—15
15— 23
brauðgerðir
16— 24
18—22
20—26
25— 29
Nóvember:
05—10
05—13
09—14
15—19
Alþjóðleg tízkusýning Múnchen
INTERFISHING- alþjóðleg fiskveiðisýning Bordeaux
BURO-DATA, skrifstofuáhöld Berlín
EUROGAST — tækjasýning fyrir hótel, veitingahús og
Saarbrucken
EQUIP-HOTEL, alþjöðleg tækjasýning
fyrir hótel og matsölustaði París
HOUT — alþjóðleg sýning á trésmiðavélum Rotterdam
Alþjóðleg fiskveiðisýning Álaborg
CHEMICAL ENGINEERING /AUTOMATICA ‘77,
efnavörur og tæki fyrir rannsóknastofur Oslo
17—19
21—26
Húsgagnasýning
Alþjóðleg bátasýning
Alþjóðleg húsgagnasýning
EUROPORT — alþjóðleg sýning m.t.t.
skipasmíða, skipavara og vara til
lestunar og losunar skipa
DENTAL — alþjóðleg tækjasýning
fyrir tannlækningavörur
STORHUSHOLDNING-tæki til
hótel og veitingareksturs
Oslo
Kaupmannahöfn
Brússel
Amsterdam
Stokkhólmi
Oslo
Hæfileikinn að
halda sér saman
HVAÐ er það sem mestu ræður
um að hægt er að hafa eitthvert
skipulag á bréfahrúgunni? Nei,
það er hvorki þú sjálfur eða
frábær skipulagshæfni einka-
ritarans, heldur er það hið
tæknilega undur sem bréfa-
klemma nefnist. Þessi litli hlut-
ur er í dag orðinn það stór hluti
hversdagsleikans í almeiinu
skrifstofuhaldi að fæstir muna
lengur nafn Bandaríkjamanns-
ins O’Brien, sem fyrstur fann
upp bréfaklemmuna. Það var
18. maí 1920 sem hann fékk
einkaleyfi á bréfaklemmunni
eins og við þekkjum hana i dag.
Á þremur teikningum og tveim-
ur þéttskrifuðum blöðum
kynnti hann mönnum hvernig
tveimur eða fleiri blaðsíðum
yrði haldið saman i framtiðinni.
1 þessum frumgögnum lýsir
hann uppbyggingu og gildi
bréfaklemmunnar nákvæmlega
og einnig getur hann um mögu-
leika. á ódýrri framleiðslu.
Samkvæmt upplýsingum
Pennans eru algengustu teg-
undirnar hér á landi 26 og 32
mm langar bréfaklemmur, og
kostar t.d. 100 stk. pakki af 26
mm klemmum 80 kr. Lengsta
bréfaklemman mun hins vegar
vera um 80 mm löng og kosta
100 stk. kr. 362.-.
Það er sá mikli hluti bréfa-
klemma sem ekki nýtist eins og
O’Brien hafði hugsað sér, sem
er grundvöllurinn fyrir hinni
miklu sölu. Má áætla að inn-
flutningur á síðasta ári hafi
verið um fjögur tonn.
Fyrir tveimur árum eða svo
var gerð könnum á notkun
bréfaklemma.
Niðurstöðurnar m.v. 100.000
stk. urðu þessar:
20.205 voru notaðar sem bréfa-
klemmur,
5.434 voru notaðar sem tann-
stönglar,
5.309 voru notaðar sem
naglasköfur,
3.196 voru notaðar sem pípu-
hreinsarar,
4.739 voru notaðar sem skálma-
klemmur hjólreiðamanna,
19.413 voru notaðar sem spila-
teningar,
2.473 voru notaðar sem sokka-
hengjur,
2.431 voru notaðar sem skrúf-
járn,
8.946 voru rifnar í sundur með-
an á símtali stóð,
15.842 voru notðar til aó
hreinsa ritvélar og afgangur-
inn, 12.012, einfaldlega týndist.
Eins og þessi upptalning gef-
ur til kynna eru notkunarmögu-
leikarnir all miklir og er það
ein aðalorsök þess að uppfinn-
ing O’Brien vann sér svo mikla
hylli sem raun varó á.
N or ðurlandavidskipti
ÞRÁTT fyrir að viðskipti við aðrar norrænar þjóðir séu ekki jafn snar þáttur í utanríkisviðskiptum
okkar og hinna Norðurlandaþjóðanna, námu þau engu að siður tæpum 1/5 heildarutanríkisviðskipta
okkar árið 1975.
I töflunni hér á eftir má sjá nokkrar efnahagsstærðir landanna árið 1975.
Danmörk° Finland Island Noregur Svíþjóð 1
* 2 Flatarmál í þus. m 43 337 lo3 324 45o 1
Fðlksfjöldi,í þús. íbúa 5 .o65 4.72o 219' 4.ol7 8.2o8 I
Þjóðarframleiðsla £ Imiljörðum US $ 35,45 26,47 1,22 28,3o 69,25 1
1 Þjóðarframleiðsla pr.íbúa 6.992 5.62o 5.564 7.o45 8.445 I
; D IInnflutningur (c.i.f.) 10.384 7.611 493 9.646 18.oo9 I
IÚtflutningur (f.o.b.)^ 8 ,7ol 5.5o4 313 7.237 17.323 1
I Norðurlandaviðskipti sem I % af heildarutanríkisverzl . 22.7 24.4 19.1 28.2 22.7 1
I Vinnuaf1 sem % af heildar- I íbuafjölda 46.0 47.1 42.9 42.2 49.5 I
, 2) 1 Fjöldi bila 256 211 292 237 336
I Fjöldi sjónvarpa2^ 3o8 282 24o 262 354
I Fjöldi fullbygðra íbúða 7,0 14.7 9,4 lo , 2 9,0 I
1 o) án Færeyja og Grænlands . 1) í milljónum US $. 2) pr. looo íbúa.
Hin síðari ár hafa viðskipti Norðurlandanna á milli farið vaxandi þrátt fyrir inngöngu Dana í
Efnahagsbandalag Evrópu. Orsök þessa er fyrst og fremst sú að bæði Norðmenn og Sviar hafa gert
fríverzlunarsamriing við Efnahagsbandalagið og hafa þannig varðveitt flest öll fyrri viðskiptatengsl
við Danmörk. Grundvöll þessara miklu viðskipta er hins vegar að finna í hinu áþekka umhverfi, sem
þjóðírnar búa við. Þrátt fyrir tungumálavanda eru það æ fleiri sem tala „skandinavisku’*. Lifskjörin
eru svipuð og þó svo hefðir og loftslag geti verið ólik, þá er hversdagsleiki þegnanna ekki svo ólíkur frá
einu landi til annars. Sagt með öðrum orðum, neyzlumynztur fólksins er all likt á Norðurlöndum. Þetta
þýðir að margir framleiðendur geta litið á Norðurlöndin sem einn markað. En lítum nú nánar á þau
viðskipti sem fram fóru milli landanna á árinu 1975.
Eins og yfirlitið ber með sér er hlutur Svíþjóðar áberandi stærstur. Þannig er heildarútflutningur
þeirra um 84% af heildarútflutningi hinna landanna allra á hinn norræna markað. Sá þáttur, sem
færist í vöxt með bættum samgöngum og aukinni tækni s.s. útbreiðslu sjónvarps, er aukin fjárfesting
fyrirtækja erlendis. í töflunni hér á eftir er gerð grein fyrir hverjar fjárfestingarnar hafa verið innan
Norðurlandanna á árunum frá 1960 til 1976. í þetta skipti eru tölurnar í milljöróum danskra króna:
f rá Danmörku Finlandi Svíþjóð Noregi Total
Danmörku 56 313 245 614
Finlandi 16 - 96 18 13o
Svíþjóð 1.468 889 - 1.289 3.646
Noregi 256 14 294 - 564
Total 1.74o 959 7o3 1.552 4.954
Fjárfesting nettó 1.126 829 -2.943 988 oo