Morgunblaðið - 16.09.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.09.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hjólbarðar Okkur vantar röska menn til vinnu næstu daaa. Sólning h / f Smiðjuvegi 32—34 Kópavogi Verkamenn Oska eftir að ráða röska menn til ýmis konar starfa í stuttan tíma. Upplýsingar i síma 18119 eða 26626. Okkur vantar vana smiði nú þegar. Upplýsingar á skrif- stofunni frá 9 — 5. J.P. /nnréttingar Skeifunni 7. Mosfellshreppur Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: 1 . Umsjónarstarf við íþróttahúsið. Ráðningartími frá 1. 1 '78. Umsóknarfrestur til 30. 9. '77 2. Gæzla við leikskólann að Hlaðhömr- um. Fóstrumenntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitarstjóri Kennara vantar að grunnskóla Búðahrepps Fáskrúðsfirði Einkum er um að ræða kennara í dönsku og handavinnu drengja. Húsnæði er fyrir hendi Uppl veitir skólastjóri eftir kl 20:00 í síma 82158 Reykjavík og formaður skólanefndar í síma 97-5166, Fáskrúðsfirði. Skrifstofustarf á skrifstofu vorri er laust til umsóknar nú þegar. í starfinu felst vélritun, umsjón með innheimtu og almenn skrifstofustörf. Uppl. eru veittar á skrifstofunni í dag kl 1 6 — 1 8 (ekki í síma). Málarinn h. f. Grensásvegi 1 1. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærðum: Tréskip: 6, 7, 10, 20, 28, 29, 39, 40, 45, 50, 52, 53, 55, 56, 59, 65, 69, 70, 72, 76, 88, 91, 103, 108, 144. Stálskip: 75, 105, 134, 149, 152, 188, 1 95, 1 99, 207, 228, 308 A1 ii! H \rv 1 ÍtticTí A SKIRASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Styrkir til háskóla- náms í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1 978 — '79. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til tíu mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæð- in er 950 svissneskir frankar á mánuði og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla í svissneskum háskólum fer fram annað hvort á frönsku eða þýzku er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa I þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. — Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. á tilskildum eyðu- blöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 1 2. september 1 977. Tilkynning til raf- verktaka á Austurlandi Rafveitur á Austurlandi, Rafmagnsveitur ríkisins og Rafveita Reyðarfjarðar til- kynna, frá og með 1. marz 1978 taka gildi reglur um rafverkatakaleyfi. Starf- ■ andi rafverktökum á Austurlandi er bent á að kynna sér „skilyrði og skilmála til að öðlast rafverktakaleyfi" við frámangreind- ar rafveitur á Austurlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfi eru veittar hjá, Rafmagnsveitum ríkisins Eg- ilsstöðum c/o Pétur Elísson, Rafveitu Reyðarfjarðar c/o Guðjón Þórarinsson. Rafverktökum sem ekki eru með rafverk- takafyrirtæki sín skráð á Austurlandi eftir 1 . marz 1 978 er óheimilt að taka að sér raflagnavlnnu á framanskráðu orkuveitu- svæði, nema samkvæmt rafverktakaleyfi. Tilkynning til ökumanna og vegfarenda sem leið eiga um Keflavík og Suðurnes Frá og með 14. september og þar til annað verður ákveðið er tekinn upp einstefnuakstur á Hringbraut í Keflavík til suðurs, frá mótum Aðalgötu að mótum Skólavegar. Einnig eru bifreiðastöður á þessum kafla bannaðar. Vegna hitaveituframkvæmda á Suður- nesjum er brýnt fyrir ökumönnum og vegfarenda að hlíta varúðarskyldu og sýna tillitssemi í umferðinni. Bæjarfógetirm í Kef/avík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. TÓNUSMRSKÓU KÓPNOGS Skólinn verður settur á morgun laugardaginn 1 7. september kl. 1 4. Skólastjóri Námsflokkar Hafnarfjarðar Innritun á haustönn fer fram laugardag- inn 17/9 — mánudaginn 19/9 í húsi Dvergs, Brekkugötu 2 milli kl. 1 7 00 og 20.00. Innritun i 9. bekk grunnskóla fer fram á sama tima. Sérstök athygli er vakin á námskeið- um í leirmótun, skrautritun, málsmsmiði, hnýtingum, sænsku og esperanto. Nánari upplýsingar í síma 53292 og 53259 Forstöðumaður. óskast keypt Óska eftir að kaupa eða leigja söluturn (sjoppu) Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. sept. merkt „Söluturn — 4293." fundir — mannfagnadir Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrabakka H/F sem halda átti kl 14 laugardaginn 17 sept. er af óviðráðanlegum ástæðum frestað til kl. 17 sama dag og þá haldinn í barna- skólanum á Eyrabakka Stjórnin Skipstjórar — Vélstjórar Gamalt, gott, þekkt atvinnufyrirtæki- til- heyrandi sjávarútvegi til sölu Tilvalið fyrir þá sem hættir eru störfum á sjó eða eru að hætta. Tilboð merkt: „200 sjómílur — 4068" sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. sept. n.k. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 17.—22. október n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmál- in en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndaræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahalinu er að þjálfa nemendur i að koma fyrir sig orði og taka þátt i almennum umræðum. Námsskrá verður sem hér segir: 1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni 4. Söfnun, flokkun og varðveizla heimilda. 5. Hvernig á að skrifa greinar. 6. Um útgáfu blaða. 7. Helztu atriði islenzkrar stjórnskipunar. 8. íslenzk stjórnmálasaga. 9. Um sjálfstæðisstefnuna. 10. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 1 1 Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 1 2. Kjördæmaskipulag og kosningareglur. 1 3. Marxismi og menning. 1 4. Utanrikismál. 1 5. Sveitarstjórnarmál. 16. Framkvæmd byggðastefnu. 1 7. Verkalýðsmál. 1 8. Efnahagsmál. 19. Kynnisferðir o.þ.h. Ennfremur verður farið í kynnisferðir í nokkrar stofnanir Þeir sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskólann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst í sima 82900. Allar nánari upplýsmgar um skólahaldið eru veittar i sima 82900 Skólinn verður heilsdagsskóli meðann hann stendur yfir frá kl 09:00 —18:00 með matar- og kaffihléum. Þátttöku i skóla- haldinu verður að takmarka við 30 manns. Skólahaldið fer fram í Valhöll—Háaleitisbraut 1, Reykjavik. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.