Morgunblaðið - 16.09.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.09.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 RAFr/NL) \ f (() Nú eru góú ráð dýr, maður lifandi! Forstjórinn ætlar að losa sig við hann fyrir fuilt og allt! Bersýnilegt er að hér hefur verið gerð tilraun til INN- BROTS! Játningar BRIDGE Umsjón: Páfí Bergsson Eitt af undirstöðuatriðum sterkrar sóknar er staðsetning há- spila á höndum andstæðinganna. Oft er því mikilvægt fyrir varnar- spilara að sýna ekki háspil sín fyrr en nauðsynlegt er. En engin regla er án undanteknínga. Spil dagsins er frá Evrópumeistara- mótinu 1949. Og við sjáum hvern- ig Terence Reese villti um fyrir sagnhafa á heppilegum tíma. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. 86 H.G6 T. G432 L. K8762 Vestur S. Á102 H. D532 T. AK985 L. 10 Austur S. KG74 H. A874 T. D1076 L. 5 Éfí held bara aö ’ann sé afbrýöisamur? „Fyrstu kynni af hinum dásam- legu skáldsögum Selmu Lagerlöf urðu undirrituðum stórkostleg opinberun. Nýr heimur opnaðist, þar sem allt aðra yfirsýn bar fyrir eftir þann leiðinda hagbyl sem umlykur rit Gamla testamentisins og jafnvel er á sveimi í baksýn við guðspjöllin. Hagbyl sífelldrar áráttu til að túlka æðstu hug- sjónir, vonir og innræti aðeins í sambandi við og útfrá stjórnmála- legu ástandi þeirra tima, sem sögur Bibliunnar allrar spanna yfir og vefja dýrlegustu frá- sögurnar óbænaklúðri. Nánast sjaldan er að finna málstaðinn skýrðan til rótar, vegna hinssvo- nefnda farísea-innrætis. Lesendum finnst alltaf og enn að tollheimtumenn séu ekkert betri. En það gátu Gyðingar vitanlega ekki skilið! Undirritaður fylgdi þroskaferli Nils Holgerssonar á baki grágæs- ar um endilanga Svíþjóð með mikilli eftirvæntingu og hrifni. Gagnvart þessari beztu barna- lesbók 1 heimi fölnuðu ævintýri Grimmsbræðra og Þúsund og einnar nætur. Jafnvel H.C. Andersen og er þangað þó ekki í kot vísað. Löngu fyrir fermingar- aldur minn kom kennari austan yfir Vaðlaheiðina og sagði börnunum sögur af Nils Holgers- syni. Síðar gerði ég innrás í bók- menntir Skandinavíu og eignaðist ritverk Selmu Lagerlöf. Innrásinni lauk að vísu ekki innan landamæra Selmu Lager- löf, þvi að ég hertók að lokum fjölmarga stræstu rithöfunda og ijóðskáld allra Norðurlanda. Síðan hefur mér þótt lítið koma til rússneskra og barnariskra rit- höfunda nema þeirra sem skrif- uðu fyrir 1900. Og örfárra ann- arra. Persónurnar i sögum Selmu Lagerlöf hefur undirritaður alla tíð séð hylla undir hér og þar. Og eins og í sögunum hafa Tvífararn- ir verið skiljanlegar persónur þrátt fyrir allt. Jafnvel þrákelkni Ingimaranna sýnist hafa sinn ljósa geísla. Duga varia til sál- ræns samanburðar aðrir en sam- landar þeirra: Swedenborg og Birgitta frá Vadstena svo að nógu djúpt sé tekið í árinni. „Hver einn bær á sina sögu, sigurljóð og raunabögu." Og þetta sannaði Sigrid Undset í Noregi, einkum með sinu stærsta og snjallasta ritverki. Uppi á litlu íslandi má minnast kvæðisins „Ekkjan við ána“. Og kemur þar að efni guðspjalls dagsins. Stendur skrifað hjá Mattheusi. Stendur skrifað hjá Guðmundi á Sandi. og víðar. Þetta að hver ein sál á sína sögu. Það fer eins og að lesa um Gösta Berling, Kristinu Lavransdóttur og Maríu á Knúts- Sudur S. D953 H. K109 T. — L. ÁDG943 Sudur Vestur Nordur Austur 1 L 5 L pass dobl 3 L 4 L pass pass pass pass dobl Reese var í austur og Schapiro, félagi hans, spilaði út trompi. Suður tók slaginn heima, spilaði aftur trompi, var inni í blindum og spilaði spaða. Reese stakk þá upp kóngnum og spilaði lágu hjarta! Afleiðing þessa var eðlilega vit- laus staðsetning háspilanna. Suð- ur gerði ráð fyrir, að austur ætti ás og kóng i spaða og vestur ætti því hjartaás. Hann lét því lágt og vörnin fékk fjóra slagi, tveir nið- ur. Vel staðið að spilinu hjá báðum aðilum. Suður spilaði spaðanum til að vita hvernig spila skyldi hjartalitnum en austur sá við hon- um — lét krók koma á móti bragði. RETTU MER HOND ÞINA 44 JL JL hafði ákveðið, að allir svert- ingjar skyldu greiða skatt. Og þá tók uppreisnarseggurinn Bambata með sér nokkur hundruð negra og réðst á sveit lögreglumanna nálægt Greytown. Þeir fláðu skinnið af fótum þeirra og neyddu þá til að ganga yfir brennandi gras á nöktu hoidinu — áður en þeir káluðu þeim. — Þetta var eiginlega enn þá glæsilegri aðferð en þegar þeir áttu við mig, sagði Erik. — Eru þeir vanir að vera svona dýrs- legir? — Já, svo framarlega sem þeir þora það. Jæja, sfðan lögðu þeir áf stað og komu öllum hvftum mönnum í héraðinu fyrir kattarnef. Þeir voru tvær eða þrjár þúsundir manna. þeir sem tóku þátt í þessu. En þá voru allir vopnfærir menn kvaddir á vettvang. Þá var ég liðþjálfi. Fékk reyndar falleg- an heiðurspening. En ég kunni að skjóta skal ég segja þér. Ofurstinn sagði um mig ... — Pabbi! Þjáningarrödd Mary barst handan yfir blaðið. — Hvað er nú? Jæja, við get- um sleppt þvf. Við vorum sem- sé fimmtfu manna hópur, og við vorum þeir asnar að setjast að niðri f dal nokkrum. Einn daginn réðust nokkur þúsund Zúiúmenn á okkur ofan af hæð- unum allt f kring. Þeir ráku ógrynni af kúm með sér. — Hvaða erindi áttu kýrnar þangað? — Bfddu nú hægur, þá skal ég skýra þetta út fyrir þér. Svertingjarnir voru auðvitað ekki vopnaðir öðru en spjótum, og þeir voru hræddir viö byss- urnar okkar. Kýrnar áttu þvf að fara fyrir þeim og skýla þeim fyrir byssukúlunum. Það var sannarlega óhugnalegt, dreng- ur minn, þegar beljurnar komu hlaupandi á móti okkur úr öll- um áttum, og ótal spjótsoddar stóðu upp f loftið að baki þeim. En fyrirliðinn sagði: Rólegir, piltar, skjótið kýrnar fyrst. Eina kú f hverju skoti! Við fret- uðum allt hvað af tók! Eg held ég hafi hitt fimmtán kýr. _____ — Kúnum fjölgar um eina í hvert skipti, sem pabbi segir söguna. — Mary, þú ert alveg óþol- andi! En þegar svertingjarnir voru tuttugu metra frá okkur — Fjörtfu. — Nú, jæja, fjörtfu metra þá, — þá voru kýrnar úr sög- unni, og við hófum skothrfð á þá. Þú hefðir átt að sjá, hvað þeir urðu hræddir. Þeir, scm næstir stóðu, sneru við og reyndu að flýja, en hinir þrýstu á aftan frá, svo að þetta varð ógurleg ringulreið. Það reið því á að skjóta án afláts. Þetta varð hrein slátrun, skal efg segja þér.Skál! — Skál! En funduð þið ekki fyrir ógleði þegar þið voruð að hrytja þá niður? — Svertingja? Nei, alls ekki. Þeir eru svo margir, svo að það er ágætt, að nokkrir þeirra séu skotnir. Og síðar meir frelsuð- um við alla sveitina upp til Dundee. Og hvað heldurðu: F ramhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi Þegar við komum til Jagers- drift, þá höfðu svortingjarnir ekki skert hár á höfði kristni- boðanna. Það sýnir vel, að kristniboðarnir vinna með þeim á laun. — Tja, það má vera. — Flrik hafði ekki áhuga á að sam- þykkja allt, sem Cliff sagði. Hann virtist vera vænsti karl, en einfaldur og raupsamur. Gæzkan virtist reyndar ckki ná út fyrir mörk kynstofns hans. Honum bauð við, hvernig hann talaði um „bölvaða villimenn- ina“ f áheyrn innbornu þjón- anna. Erik langaði til þess að andmæla honum. En hann mannaði sig ekki til þess, enda var honum óhægt um vik, þar sem hann var gestur á heimil- inu. — Það kom gráskeggjaöur kristnihoði og bað okkur að hlffa svörtum þjónum sfnum. Fln þeir hafa áreíðanlega verið uppreisnarmenn, án þess að á þvf bæri, svo að við skutum þá í öryggisskyni. Og trúboðs- kirkjuna f Amiobie, hana brcnndum við. Þetta var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.