Alþýðublaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 1
pýðnbl Qeffll éft «9 AlpfhrnMMmmm 1931. ■ máML&. mo ■ Elsktinginn, gamanmynd í 9 páttum, hljóm og söngva-kvik- mynd. — Aðalleikendnr: Bessie Love, Charles King, Marie Dressler. Ágæt mynd og skemtileg. Mörg ný þekt lögsungin. Aukamynd: Walt Roesner and the Capitolians. „Angela Mia“. „Hottest Mann in the Band“ AUs konar nýtízku danzlög: Söngur heiðingjans, Zwei Herzen, Hawiian gítar, fiðlu og hlátur-plötur fást á undraplötunni á 2,25. Hljóðfærahúsið, Austurstr. 1. Laugav. 38. Mánudaginn 4. janúar. 3. tölublað. 25 ára afmæli Armanns að Hótel Borg 7. janúar næst komandi. Pantaðir aðgöngumiðar að sam- sætinu verða að sækjast á áður augiýsta staði fyrir hádegi ámorg- un (priðjudag). Afmœlisnefndin. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls kon- ar tæklfærlsprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumlða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv„ og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verðL Mýkomið mikið úrval al vlnnufötum hjá SlcppanOg 28. fiimi 24. V.K.F. Framsókn heldur fund á morgun, priðjudaginn 6. jan., kl. 8 V* siðd. í Alþýðuhúsinu Iðnó Uppi. Fundarefni: Upptaka nýrra félaga. Árstillagið. Ársskemt- un og mörg fleiri félagsmál. Áriðandi, að konur mæti stundvíslega. Stjórnin. Nfl® Mié Snnny Side np er sólskinsmyndán, sem mesta aödáun heör hlot- ið i heáminum. Myndin er söng- og hljóm-kvikmynd i 12 þáttum. Aðalhlutverk- tn leika: IANET GAYNOR og CHARLES FARRELL. n reikningum frá 1930 á oss er beðið að frámvlsa f skrifstofn vorri fi sfðasta lag? 15. |». m. Olínverzl. íslands h.f. fer héðan vestur um land í hringferð þriðjudaginn .6. þ. m. Tekið verður á móti vörum í dag. Ft M.F. ' EIM5KIPAFJELAG va ÍSLANDS W REYKJAVÍK i9 „Selfoss44 fer FRÁHAMBORGnálægt 20,—25 janúar, um Huli tii Reykjavíkur. Ódýra báðin. Ódýra báðin. Stórkostleg útsala hefst á morgun. Gefant hér með að eins litið sýnishorn af pessu stórlækkaða verði. Karlmanns-alföt kostuðu kr. 95,50, nú að ei,ns 39,50. Regnkápur á karlmenn kostuðu áöur kr. 29,00, nú 13,90. Vetrarkápur á konur frá 12,50. Vetrarkápur á telpur seljast fyrir 5,90. Goltieyjur á konur seljast á 4,80 og 6,90. Silkipeysur fara fyrir hálfvirði. Drengjapeysur frá 2,50. 1000 stk. kvenbuxur seljast frá 95 aurum. Kvenbolir frá 95 aurum. Léreftsbuxur og samfestingar, sannkallað gjafverð. Morgunkjólaefni frá 2,25 í heilan kjól. Stór kodda- ver á 1,95. Efni i sængurver á 4,25 i heilt sængurver, munið paö. Efni í undirlak, verulega gott á 2,45 í lakið. Alls konar barnasokkar frá 45 aurum. Kvensokkai, bómull, á 50 aura. Silkikvensokkar frá einni krónu parið. Karlmanuasokkar, ptjú pör fyrir að eins eina krónu. AUs konar vetlingar á karla, konur og börn, hálfvirði. Siikislæður og silkitreflar, stór-Iækkað. Dívanteppi, stór og falleg, seljast á að elns 8,90 meðan birgðir endast. Stór ullarteppi kostuðu 12,50, nú að eins kr. 4,90. Reiðjakkar áður 29,50, nú 17,50. Reiðbuxur áður 16,80, nú 7,85. Og alt eftír pessu verði. — Munið, að petta er að eins litið eitt af öllu, sem verður selt á pessari miklu útsölu, og bæjarbúar munu komast að raum um, að hér er um veruleg kostakjör að tala. Allir í ÓdýraBúðina, Vestnrgðtn 12, Merk|asfteini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.