Alþýðublaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 1
pýðubl tiettft «t ttf Alpýðaflafcfcnna 1931. Mánudaginn 4. janúar. 3. tðlublad. ¦ giHU «IO ¦ Elskhnuinn, gamanmynd í 9 þáttum, hljóm og sðngva-kvik- mynd. — A&alleikendur: Bessle Looe, Charles King, Marhe Dressler. Agæt mynd og skemtMfig. Mörg ný þekt lögsungin. Aukamynd: Walt Roesner and the Capitolians. „Angela Mia". „Hottest MannintheBand" 25 ára afmæli Armanns að Hótel Boro 7. janúaF næst kontandi. Pantaðir aögöngumiðar að sam- sætinu verða að sækjast á áður augiýsta staði fyrir hádegi ámorg- un (þriðjudag). Afmœlisnefndín, V.K.F. Framsókn heldur fund á morgun, þriðjudaginn 6. jan., kl. 8 V* siðd. í Alþýðuhúsinu Iðnó Uppi. Fundarefni: Upptaka nýrra félaga. Árstillagið. Ársskemt- un og mörg fleíri félagsmái. Áriðandi, að konur mæti sfundvislega. Stjóniin. Óorelddnm relknlngnm frá 1930 á oss er beðið ad framvísa f skrifstofn vorri fi sfiðasta lagf 15. p. m. Olínverzl. íslands U. Nýla Eié I \éj m Snnny Side np er sólskinsimyndin, sem mesta aðdáun hefir hlot- ið i hedminuin, Myndin er (söng- og hljóm-kvikmynd í 12 þáttum. Aðaihlutverk- gn leika: IANET GAYNOR og CHARLES FARRELL, fer héðan vestur um land í hringferð þriðjudaginn .6. þ. m. Tekið verður á móti vörum í dag. H.F. :>,-?..„, EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS í REYK jAyÍK „Selfoss" fer FRÁHAMBORGnálægt 20.-25 janúar, um Huli til Reykjavíkur. AL1»ÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon- ar tæklf œrlsprentun, svo sem erfiljéð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. &?, og afgreiðir vfennuna fljótt og við réttu verði. Nýkomið mikið úrval af vlnnufötum hjá Ódýra bnðin. Ódýra búðin. O Happarstíg tð. Isen, fifmi 24. Stórkostleg útsala hefst á margun. Gefum hér meö að eins litið sýnishorn af pesau stórlækkaða verði. Karlmanns-alföt kostuðu kr. 95,50, nú að eiins 39,50. Regnkapur á karlmenn kosfuðu áðitr kr. 29,00, nú 13,90. Vetrarkápur á kpnur frá 12,50. Vetrarkapur á telpur seljast fyrir 5,90. Goltieyjw á konur seljast á 4,90 og 6,90. Silkipeysur fara fyrir hálfvirði. Drengjapeysur frá 2,50. 1000 stk. kvenbuxur seljast frá 95 aurum. Kyenbolir frá 95 aurum. Léreftsbuxur og samfestingar, sannkallað giafverð. Morgunkjólaefni frá 2,25 i heiljan kjól. Stór kodda- ver á 1,95. Efni í sængurver á 4,25 i heilt sængurver, munið paö, Efni í undirlak, verulega gott á 2,45 i lakið. Alls konar barnasokkar frá 45 aurum. Kvensokkar, bómuli, á 50 aura. Silkikvensokkar frá einni krónu parið. Karlmaniiasokkar, þijú pör fyrir að eins eina krónu. Alls konar vetlingar á karla, konúr og börn, hálfvirði. Silkislæður og silkitreflar, stór-lækkað. Divanteppi, stór og falleg, seljast á að eins 8,90 meðan birgðir endast. Stór ullarteppi kostuðu 12,50, ná að eins kr. 4,90. Reiðjakkar áður 29,50, nú 17,50. Reiðbuxur áður 16,80, nú 7,85. Og alt eftír þessu verði. — Munið, að þetta er að eins litið eitt af öllu, sern veiður selt á þessari miklu útsölu, og bæjaibúar munu komast að raum ura, að hér er um veruleg kostakjör að tala. Alllr í ÓdýrnBúðina, Vestnrgðtn 12, Merkjasteini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.