Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977 68 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Frá Bridgesambandi tslands. Formannafundur sambands- ins verður haldinn á Hðtel KEA á Akureyri laugardaginn 12. nðvember. Er þetta í fyrsta sinn sem fundur þessi er hald- inn utan Reykjavfkur — en hann er haldinn annað hvert ár. Reiknar sambandið með gððri þátttöku og er t.d. vitað að allir formenn bridgefélaganna f Reykjavfk mæta. Segja má að bridgesamband- ið standi í stórræðum þessa dagana. Má þar nefna að verið er að koma skipulagi á ungl- ingastarfið í landinu t.d. með nýrri kennslubók. Þá er hafinn undirbúningur Norðurlanda- mótsins í bridge 1978 sem hald- ið verður hér á landí. Þá fór fram úrslitaleikur I bikar- keppni sveita i gær og var hann sýndur á sýningartöflu fyrir áhorfendur. Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag var frjálst spilakvöld hjá félaginu jafn- framt 6 para úrslitakeppni f Butlerkeppninni. Skv. ákvörðun stjórnarinnar tóku eftirtalin pör þátt í keppn- inni og enduðu í þessari röð: Heigi Jónsson — Helgi Sigurðsson 56 Jakob Ármannsson — Páll Bergsson 52 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 52 Jakob R. Möller — Jón Hjaltason 50 Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 47 Stefán Guðjohnsen — Jóhann Jónsson 43 Jakob bg Páll hrepptu annað sætið þar sem þeir höfðu betur i viðureigninni við Braga og Ríkarð. Helgarnir eins og þeir eru stundum nefndir voru vel að sigrinum komnir og eru nú farnir að blanda sér i keppni beztu para félagsins, enda reynslunni ríkari eftir vist í landsliði yngri manna undan- farin ár. „Lakari spilararnir" hjá félaginu spiluðu annað tveggja sveitakeppni og tvímenning sl. miðvikudag. Skúli — Sigþór 198 Eiríkur — Páll 196 Steinberg—Tryggvi 193 Bragi — Karl 183 Sveinn — Alfreð 174 Magnús — Steingrimur 170 Þá hefir félagið ákveðið hvernig myndá skuli meistara- flokk sveita, en sú keppni hefst í april og verður siðasta keppni félagsins á starfsárinu Samtals munu átta sveitir keþpa um meistaratitilinn en fjögur pör eiga rétt frá síðasta ári. Þau sæti, sem laus erú, verða fyllt þannig: Urslit tveggja stuttra sveitakeppna eftir áramót munu ráða þremur þeirra en næsta keppni ræður einu sæti. Er það hraðsveitakeppni sem hefst þriðjudaginn 8. nóvem- ber. Enn er hægt að komast í keppni þessa og nægir að til- kynna þátttöku til einhvers stjórnarmanna félagsins. Bridgefélag Breiðholts. Hjá okkur stendur yfii Butler-tvfmenningur og er keppnin liðlega hálfnuð — lok- ið 9 umferð af 17. Spilaðar eru þrjár umferðir á kvöldi. Staða efstu para: Friðrik Guómundsson — Hreinn Hreinsson 167 Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal 165 Eiður Guðjohnsen — Kristinn Helgason 154 Guðlaugur Nielseh — Tryggvi Gfslason 146 Baldur Bjartmarsson — Helgi Magnússon 143 Hæstu skor sfðasta kvöld tóku Guðbjörg Jónsdóttir og Jón Þorsteinsson, 62. Næst verður spilað á þriðju- daginn í húsi Kjöts og fisks. Tafl- og bridge- klúbburinn Sfðasta umferð tvfmennings- keppni T.B.K. var spiluð á fimmtudaginn var. Hæstu skor tóku Björn og Þórður 256. Sigurvegarar urðu hins vegar Tryggvi Gfslason og Guðlaugur Nielsen. Röð efstu para varð þessi: Tryggvi Gfslason— Guðlaugur Nielsen 1219 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 1217 Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson 1191 Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 1181 Sverrir Kristinsson — Sigtryggur Sigurðsson 1162 Arni Guðmundsson — Margrét Þórðard. 1154 Sigurbjörn Arnason — Helgi Einarsson 1118 Næsta keppni félagsins verður TROPICANA- hraðsveitakeppnin og hefst hún fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.00. Vegleg verðlaun verða f boði gefin af umboðsaðila TROPICANA á íslandi SÓL hf. Þátttakendur vinsamlegast skrái sig hjá Eiríki Helgasyni, sfmi 16548. Bridgedeild Húnvetningafélags- ins Lokið er fimm kvölda tvf- menningskeppni deildarinnar með sigri Zóphóníasar og Guðna. Spilað var f einum 16 para riðli. Zóphónías Benediktsson — Guðni Skúlason 1213 Haukur Isaksson — Ölafur Gislason 1151 Jón Ólafsson — Ölafur Ingvarsson 1118 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 1113 Jakob Þorsteinsson — Jón Guðmannsson 1088 Jens Pálsson — Hjörleifur Pálsson 1087 Sigriður Ólafsdóttir — Sigurður Gunnarsson 1079 Þórarinn Árnason — Valdimar Jóhannsson 1044 Meðalskor 1050 stig Sigurvegarar og handhafar farandbikars frá i fyrra voru Dóra Kolka og Kári Sigurjóns- son. Næsta miðvikudag 9. þ.m. hefst fimm kvölda hraðsveita- keppni. Spilað verður á sama stað og á sama tima. Upplýsing- ar í sima 33268. Bridgedeild Breiðfirðinga Sl. fimmtudag hófst aðal- sveitakeppni félagsins sem að þessu sinni er spiluð með Mon- rad-fyrirkomulagi, alls um 9 umferðir. 14 sveitir mættu til leiks og urðu úrslit þessi i f.vrstu um- ferð: Sigriður Pálsdóttir — Jóhanna Guðmundsd. 19—1 Magnús Oddsson — Elis R. Helgason 6—14 Erla Sigvaldadóttir — Laufey Ingólfsdóttir 20—0 Öskar Þráinsson — Kristján Jóhannsson 1—19 Hans Nielsen — Cyrus Hjartarson 15—5 Magnús Björnsson — Þórarinn Alexanderss. 14—6 Haraldur Briem — Jón Stefánsson frestað Önnur umferð verður spiluð á fimmtudaginn i Hre.vfilshús- inu. Nýtt íNajdorfafbrigðinu Byrjunin verður sífellt stærri hluti skákar og byrjana- rannsóknir verða sífellt ná- kvæmari. Aður fyrr létu menn sér nægja að ieika mönnunum út eins og einhver frægur mað- ur hafði gert áður og tefla síðan eftir eigin brjóstviti, en nú verður staða að hafa komið upp oft á borðinu heima áður en hægt er að beita afbrigðinu í kappskák. Á stórmðtum undan- farinna ára má sjá fjöldamörg dæmi um það er skák er hrein- Iega tefld upp eftir bók út í endatafl og það er ekkert ný- næmi að sjá tvo stórmeistara semja jafntefli, jafnvel í yfir 20 leikjum, án þess að hafa leikið einum einasta leik frá eigin brjósti. En oft hefur mönnum orðið hált á aö breyta eftir bókinni og yfirsjón höfundarins leiðir oft til þess að trúgjarn lesandi hlýt- ur slæman skell. Jafnvel i neðri flokkunum hér á Islandi eru prentvillur í byrjanabókum vinsælt umræðuefni. Við skul- um lita á þau mistök byrjana- bókarhöfundar sem hafa orðið hvað frægust á síðari árum. Staðan kemur upp eftir Naj- dorf afbrigðið í Sikileyjarvörn og nú sagði Isaak Boleslavsky, höfundur frægrar bókar að svartur hefði vinningsstöðu, því hann getur svarað 24. Hxe7+ með Kf8! anafræðinnar á síðustu árum. Þessi skák varpar e.t.v. nýju ljósi á afbrigðið. Annar Ieikur í stöðunni eru 12. Dg3 eins og Spassky lék gegn Fischer í 15. einvigisskákinni 1972) Rxd5 (Eftir 12... exd5, 13. Rf5 er sókn hvíts geysi-hættuleg. T.d. 13. . . dxe4?, 14. Bxe4 — Bxe4, 15. Hxe4 — Rxe4, 16. Dxe4 — 0-0, 17. Rxe7+ — Kh8, 18. Hd3 með sterkri sókn. Hvítur hótar nú 19. Dxh7+ !) 13. exd5 — Bxg5 (Lakara er 13... Bxd5 vegna drottningarfórnarinnar 14. Dxd5! Hvítur nær óstöðvandi sókn eftir 14... exd5, 15. Hxe7+ — Kf8, 16. Bf5 — Hd8, 17. Be6!) 14. Hxe6! (Hvíta sóknin er runnin út í sandinn eftir 14. fxg5 — Re5 og siðan 15. . . Bxd5) fxe6, 15. Rxe6! — Db6! (Þennan leik hrópmerkja allir byrjanafræðingar sem hafa fjallað um hann. Leikurinn er endurbót á frægri skák milli þeirra Velimirovics og Ljuboje- vics á Skákþingi Jógóslaviu 1972 sem tefldist þannig: 15. . . Da5?, 16. Dh5+ — g6, 17. Dxg5 — Hg8, 18. Hd2! — Rf8, 19. Rxf8 — Dd8, 20. Rxh7 — Dxg5, 21. fxg5 — Kf7, 22. Rf6 — Hh8, 23. g3 — Bc8, 24. h4 — Bf5, 25. Bxf5 — gxf5, 26. h5 — Ha7, 27. Bf2 og svartur gaf) Svo er þó aldeildis ekki, því að hvitur á rothögg í stöðunni: 24. Hc5! ! og svartur er varnarlaus. Þann ig töpuðust nokkrar skákir í árinú 1971 og margir hafa vafa- laust hugsað Boleslavsky þegj- andi þörfina. í sumar var haldið alþjóðlegt skákmót á sumardvalarstaðn- um Varna i Búlgariu. Þar voru meðal þátttakenda allir fremstu unglingaskákmenn Búlgara, en þeir hafa rannsak- að Najdorf-afbrigðið manna mest. Við skulum líta á eina skák frá mótinu þar sem hin fræga riddarafórn á d5 kemur fyrir. Hvítt: Georgiev (Búlgaríu) Svart: Inkiov (Búlgaríu) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Be7, 8. Df3 — Dc7, 9. 0-0-0 — Rbd7, 10. Bd3 — b5, 11. Hhel — Bb7, 12. Rd5! ? (Einn umdeildasti leikur byrj- Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON 16. Dh5+ — g6, 17. Dxg5 — De3+, 18. Kbl —Kf7 (Hér hættir höfundur nýjustu bókarinnar um Najford- afbrigðið, enski stórmeistarinn Michael Stean, rannsóknum sínum og telur svartan standa betur. Hann verður þó að draga í land í næstu útgáfu bókarinn- ar, því að í heimarannsóknum sínum hefur Georgiev fundið snjalla leið:) 19. Dh6! — Bxd5, 20. Dg7 + ! — Kxe6, 21. f5+ — gxf5, 22. Bxf5+! (Hvitur hefur nú hrók og tveimur mönnum minna, en hvað kemur það að sök!) Kxf5, 23. Hfl + — Df4 (Eina vonin, eftir 23 .. . Ke6, 24. Df7 + — Ke5, 25. Hf5+ verður svartur mát). 24. I)xd7+ — Kg5, 25. h4+. Svartur gafst upp. Eins og mörgum er kunnugt beið Najdorf-afbrigðið miklar hrakfarir á fyrri hluta þessa áratugar. Reyndu þá margir að finna nýjar leiðir í stað þess að endurbæta þær gömlu. I Varna var ein þessara leiða mjög í sviðsljósinu, en við skulum fyrst líta á skák sem var tefld á Alþjóðlega skákmót- inu í Banja Luka í Júgóslavíu i fyrra: Hvítt: Sibarevic (Júgúslaviu) Svart: Bukic (Júgóslavíu) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Rbd7, 8. Df3 — Dc7, 9. 0-0-0 — b5, 10. Bxb5!? — axb5,11. e5!? (Þessi leikur var algjör nýjung á sínum tíma. Áður hafði mönn- um ekki dottið í hug að leika öðru en 11. Rdxb5 i stöðunni). Db8?, 12. exf6 — gxf6, 13. Hhel — h5, 14. Dh3 — e5, 15. Rd5 — fxg5, 16. Rc6 —Db7 17. Hxe5 + !! — Be7. (Eftir 17 .. . dxe5, 18. Rf6+ — Rxf6, 19. Hd8 er svartur mát) 18. Hxe7+ — Kf8, 19. Df5 — Re5, 20. Df6 — Ilh7 og svartur gafst upp. 1 Varna var aftur reynt á 11. e5!?, en ekki með eins góðum árangri fyrir hvítan. Hvftt: Semkov (Búlgaríu) Svart: Georgiev (Búlgaríu) (P'yrstu 10 leikirnir eru eins og í skákinni Sibarevic-Bukic) 11. e5!? — Ha5!, 12. exf6 — gxf6, 13. Hhel — b4, 14. Rc6 — Hg8, 15. Re4 (Eða 15. Rd5 — Hxd5, 16. Dxd5 — Rb6. Hins vegar var 15. Rxa5 e.t.v. reynandi). IIxa2, 16. Kbl — Bb7, 17. Rxf6+ — Rxf6, 18. Bxf6. Hg6! (En ekki 18 . . . Bxc6 vegna 19. Db3 með hótuninni 20. Hxe6+) 19. Bh4 — Bxc6, 20. Db3 — Ha5, 21. f5 — Da7, og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.