Morgunblaðið - 06.11.1977, Síða 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
„Eftir
43
------1 daga
höfum við
bundið enda."
sem brejttn Þýzkalandi
Dagarnir 4
Dagurinn, þegar
Schieyer
fannst.
A tveimur trémöstrum í hús-
garði lögreglunnar f Mtilhausen
hanga tvær perur. 1 daufu skini
þeirra iiða þokuslæður út I
nóttina. Tvær perur. 60 kerta.
varpa birtu á einn af óhugnan-
legustu atburðum sögu Vestur-
Þýzkalands eftir stlðið, atburða,
sem breyttu Sambandslýðveld-
inu: Klukkan 23.45 rogast sex
franskir lögregluþjónar með
stórt, hvítmálað eldhúsborð úr
skrifstofuálmu lögreglustöðvar-
innar yfir portið, makað I smur-
olfu, og inn i bflageymslu. Þar
lyfta rannsóknarlögreglumenn
blóði drifnu líki Hanns Martins
Schleyers, formanns þýzka vinnu-
veitendasambandsins, upp úr
farangursgeymslu græns Audi-
bfls. A hvfta eldhúsborðinu fer
svo fram fyrsta lfkskoðunin.
Sfðustu lífsmerki Schleyers
hafði frú Waltrude Schleyer og
fjórir synir þeirra ásamt milljón-
um Þjóðverja haft fyrir augum
fyrir átta dögum í fréttaauka
sjónvarpsins kl. 20: Það var
myndsegulband, sem mann-
ræningjarnir höfðu sent. „Guð
minn góður", snökti frú
Waltrude, og sonur hennar,
Hanns-Eberhard faðmaði hana að
sér.
A þeirn sörru stundu voru
hryðjuverkamennirnir að kaupa
þann bfl, sem átti eftir að flytja
lfk Schleyers. 182ja sm hár maður
með skemmdar tennur hringdi þá
bjöllunni að fbúð 25 ára gamals
póstafgreiðslumanns, sem hafði
þá um morguninn auglýst grænan
Audi-bfl, sem hann átti, til sölu.
Hann sagði sfðar: „Kaupandinn
var rólegur og vingjarnlegur
maður að því er virtist. Hann
hlustaði vélina, skoðaði
farangursrýmið og prófaði stýrið
og borgaði síðan umyrðalaust hin
uppsettu 2900 mörk.“
Hinn „vingjarnlegi“ kaupandi
var einn af hættulegustu þýzkum
hryðjuverkamönnum, Christian
Klar, 25 ára, grunaður um hlut-
deild f morðunum á Buback,
Ponto — og Schleyer. Hann ók
burt á hinum nýkeypta bfl þegar f
stað þetta laugardagskvöld.
I GRENISKÓGI
Þremur dögum sfðar, f dögun
þriðjudags, fóru hryðjuverka-
mennirnir með Schleyer út f
greniskóg — á sömu stundu og
verðirnir I Stammheim-
fangelsinu opnuðu klefa Baaders,
Raspes, Ensslin og Möller og
fundu sjálfsmorðingjana.
Schleyer varð að krjúpa á kné
undir grenitrjánum með
hendurnar bundnar fyrir aftan
bak. (Sönnun eða líkur: Greni-
nálar á buxum hans).
Mannræningjarnir skutu síðan
varnarlausan gfslinn þremur
skotum f hnakkann af mjög stuttu
færi. Kúlurnar fóru gegnum
höfuðið niður um hálsinn og aftur
út úr lfkamanum. Schleyer féll
sfðan fram fyrir sig. (Sönnun eða
Ifkur: Grasleifar í munni.)
Mannræningjarnir drógu skóna
af fótum fórnarlambsins,
smeygðu lfkinu f plastpoka og
bundu fyrir með hvftu snæri.
Sfðan komu þeir pokanum fyrir f
farangursgeymslu græna bflsins.
Milli klukkan 17 og 18 stöðvuðu
þeir bflinn, sem orðinn var leirug-
ur, f Götu Charles Péguy í MUI-
hausen. Franskur liðþjálfi sagði
sfðar: „Eg sá bflinn um 6-leytið
fyrir utan húsið nr. 2. Hægri
fram- og afturhjól voru uppi á
gangstéttinni."
Og þarna stóð bfllinn með hinn
hræðilega farangur fram til
næsta dags. Kl. 16.21 hringdi
kona til fréttastofu í Stuttgart og
las fyrir hraðritara kaldri og
rólegri röddu: „Eftir 43 daga
höfum við bundið enda á hið
ömurlega og spillta Iff Hanns
Martins Schleyers. Schmidt . ..
getur sótt hann f Götu Charles
Péguy f Múlhausen, þar sem hann
er f grænum Audi 100 með
Hamborgar-númeri."
Kl. 17 senda allar útvarpsstöðv-
ar út þessa frétt. 5 minútum síðar
er lögreglan mætt á tiltekinni
götu. Þetta er mjög friðsamur
borgarhluti. Birki og gömul eikar-
tré standa við götubrún, og í for-
görðum húsa skarta haustblómin.
Á þaki Audibilsins eru marglit
laufblöð. Nágrannar safnast
kringum bilinn, sem virðist
þungur að aftan.
Götunni er lokað, og lögreglan
kveikir á sterkum Ijóskösturum í
þokumistri rökkursins. Um
hátalara eru nágrannarnir varaði
við: „Lokið gluggunum og dragið
rimlatjöldin niður. Það er hætta á
sprengingu."
BRÚNIR SKÓR
Lögregluna grunar, að hryðju-
verkamennirnir hafi komið fyrir
sprengjuútbúnaði f bfnum. Þess
vegna er beðið um aðstoð slökkvi-
liðsins f Kolmar, sem er f 30 km
fjarlægð. Kl. 20 kemur það. Óein-
kennisklæddur maður gengur að
bflnum og brýtur hægri afturrúðu
bflsins með hnefastórum hamri
og síðan rúðuna við sæti bfl-
stjórans. Gegnum rúðugatið
seilist hann að handfangi, og
vélarhlffin hrekkur upp. Annar
maður klippir samstundis á raf-
magnsleiðslurnar að rafgeymun-
um. Og þá fyrst eru bfldyrnar
opnaðar. Einn maður fer inn í
aftursæti bflsins og dregur burt
sætisbakið. Hann lýsir farangurs-
geymsluuna upp með vasaljósi.
Þar sér hann stóran, ólögulegan
plastpoka og brúna skó. Kl. 20.45
ekur dráttarvagn fram fyrir Audi-
bflinn, og með keðju er hann
dreginn upp á pall hans.
Á lögreglustöðinni f fjögurra
kflómetra fjarlægð er Audi-
bflnum ýtt inn f bflgeymslu. Það
er óvistlegur staður. Á gólfinu er
tvistur með smurolfu út um allt.
Veggirnir eru útataðir. I einu
horninu er ryðgað drasl. Hvítur
lögreglubfll ekur inn í húsa-
garðinn. Hann er frá Þýzkalandi.
Sfðan heyrist I þyrlu, sem er á
leiðinni með starfsmenn þýzku
rannsóknarlögreglunnar.
Nú fyrst opna tveir franskir
lögreglumenn ásamt tveimur
þýzkum starfsbræðrum sinum
farangursgeymsluna og leysa
snærið af plastpokanum. Hinn
langi grunur verður að vissu: Lög-
reglumennirnir lfta þarna
blóðstokkið andlit Hanns Martin
Schleyers.
Kl. 21.11 fer rfkissaksóknarinn
Jean Raymond inn á skrifstofu
sfna og hringir f númer Elysée-
hallar f París. A frönsku segir
hann aðeins þessi orð: „Þetta er
hann.“
— svá — þýddi úr
„Welt am Sonntag".
Verðiisti
nr. 2/77
Sendur út sírtasta október.
Verjist verðból«u o« gengisfalli med
fyrir framkaupuin. Sameinirt spenn-
andi hobby mert «óðri fjárfestinííu.
Kaupió mvnt!
Fantið nýja verdlistann okk-
ar. sem erókeypis, en í honum M\ ||
eru margar yóóar skandinav-
iskar myntir.
Hafirt einnÍM sam-
band við okkur. ef
þér viljió selja. Vió
Kreiðum liæsta verð
fyrir Róda mvnt.
PRCA/INSBANKENS HUS
Osteraa 15, DK-9000 Aalborg,
Danmark Tlf. (08) 164700
Býður nokkur betur?
★ 65 hestafla URSUS og 4,5 tonna sturtuvagn.
★ Þessi samstæða samsvarar 4,5 tonna vörubíl.
★ Verð 1.522.000.— hvorttveggja ef greitt er upp fyrir áramót.
★ Verð á SEKURA öryggishúsi 110.000.—
★ URSUS, þrautreynd dráttarvél, næst mest selda vélin 1976.
VÉLABORG HF.
Sundaborq 10, símar 86655 — 86680