Alþýðublaðið - 10.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1931, Blaðsíða 1
GefHI «t «9 A)f»ý&*flokfcnn» Strætiswaoninn. (Raket — Bussen). Nýr og afar skemti- legur skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutveikin leika: LITLI og STÓBI. m Aðg5ngumiðar seld- ir frá klukkan 1. Sigurður Briem kennir á fiðlu, mandólin og cello. Laufás- vegi 6. Sími 993. BarnaleiKsýniiigar: Undraglerin. Æfintýri i 5 páttum verður leikið i Iðnó sunnu daginn 11, janúar næstk. ki. 6 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðiió í dag laugar* dag, kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftír klukkan 2. Sími 191. KvöldskemtiuL Guðmundur Helgason skemtir í K.-R-húsinu kl. 81/* annað kvöld með rímnakveðskap gamanvísur, skopsöng, eftir-hermum og fleira. Aðgöngumiðar fást í K.-R.-húsinu frá kl. 4—7 og við inngang- inn ef eitthvað verður eftir. Hadsehl Murad! (Hvítaheljan). Stórfengleg pýzk hljóm- og söngvakvikmynd i 12 páttuni, Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsðgu eftir * LEO TOLSTOY. Jarðarför míns ástkæra eiginmanns og föður Helga Snjólfssonar, «r ákveðin priðjudaginn 13. p. m. Hefst með húskveðju frá heimili okkar, Framnesvegi 5Q A. kl. 17»,- Kransar eru afbeðnir. , Guðrún Helgadóttir og börn. :« Vetrarfrakkaefnin með niðursettu verði mlv®g á fðrum. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. Austnrstræti 10. UTEOe. Þeir, er gera vilja tilboð í að gera múruð skilrúm í símahúsið nýja, vitji uppdrátta á teiknistom, húsameistara ríkisins í Arnarhváli. Reykjavik, 9. jan, 1931. Guðjón Samúelsson. UTSALA stendni? im yfir í Soffíubúð. IrlgfAs Slgnrðsson Grænlandsfari segir frá ferðum sínum með próf. Wegener um Grænland nú á siðast- liðnu sumri, i Nýja Bíó sunnudaginn 11. p. m. klukkan 2 eftir hádegí. Aðgöngumiðar á 2 kr. seldir á i d'ag eftir klukkan 12 í bókaverzl. Ársæls Árnasonar og Sigf. Eymunds- sonar og á sunnudaginn í Nýja Bió ef eitthvað verður pá óselt. Fjöldi skuggamynda verður sýndur. S. Jéhaanesdóttir. Auglýsið í Alþýðublaðinu. í Hjólkurfélagshúsinu. í dag og næto daoa verðnr selt: Samkvæmiskjólaéfni frá 4—8.75 kr. Flauel (einlitt, rósótt og margjitt) frá 3,90. Um 300 Manchettrkyrtur frá 4,50—9,75. — 2000 Herrabindi frá 1,00—5,75. — 2500 Herrasokkar frá 0,75—3,00. — 300 stk. Gplftreyiur frá 6,75. Herratreflar frá 2,50. Um 1000 pör Kvensilkisokkai frá 1,50—400. — 500 pör Kvensokkar (ull og bómull) frá 0,75. — 300 pöi svartir ísgarnssokkar frá 2,50—3,25. — 1000 stk. harðir og hálfstifir Fiibbar frá 1,25—1,50. 1 — 200 sett Jakkaföt frá 45—93 kr. Karlmannanærföt frá 2,50 pr. stk. Hvítt sængurveradamask á 2,50 pr. m. (besta teg.). Mislitt Sængurveradamask frá 0,75. Léreft frá 0,75—1,30 pr. m. Efni í City dress og Sraoking frá 75 kr, Fataefni margskonar frá 35-95 kr. Komið og sanufærist um verð og vðrugæði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.