Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NOVEMBER 1977
Hæstiréttur:
Ummæli dæmd ómerk
en stefndi ekki tal-
inn bera á þeim ábyrgð
DOMUR féll í Hæstarélli á fiislu- '
dafíinn í máli 12 aöslandcnda
undirskriftarsöfnunarinnar
„Varið land“ Ki*sn Garöari Vihorj;
ábyrgöarmanni hlaösins „Nýtt
land" og gagnsiik.
Aöstandendur „Varins lands"
höldu gert eftirlaldar kriifur fyrir
dónii:
1. aö umniadi þau sem stefnt er
út af veröi dæmd dauö og ómerk.
2. aö Gardar veröi dæmdur í
hæfilega refsingu fyi ir ummæ-lin.
3. aö Gardar veröi dæmdur til
aö greiöa hverjum gagnáfrýjanda
50.000 kr. í miskabætur auk 9%
ársvaxta frá 31. jan. 1974 til
greidsludags.
'4. aö Gardar veröi dæmdur til
aö greiöa gagnáfrýjendum sam-
eiginlega 25.000 kr. til aó kosta
hirtíngu væntanlegs dóms í opin-
herutn bliidum.
5. aö Garóar veröi dæmdur til
Slæmt ástand
í dagvistunar-
málum vest-
urbæinga
FUNDUR um dagvistunarmál
var haldinn 24. nóvember s.l.
um hiö slaúrna ástand sem nú
ríkir í dagvistunarmálum í
vesturbænum. í fréttatil-
k.vnningu frá Dagvistunarsam-
tökunum, sem stóöu fyrir
þessum fundi segir aö hann
hafi veriö fjölsóttur og fundar-
menn hafi sýnt mikinn áhuga
á aö gera bragarbót í þessum
efnum. I því sambandi var
myndaöur starfshópur til aö
kanna í samvinnu viö íbúasam-
tök vesturba*jar hvaöa ieiöir
va*ru vænlegastar til úrbóta.
Samsýning
í Stúdenta-
kjallaranum
ÞORBJÖRG Sigrún Haróar-
dóttir og Hilmar J. Haulcsson
opnuðu á laugardaginn mynd-
listasýningu í Stúdentakjallar-
anum við Hringbraut. Sýning-
in mun standa yfir til sunnu-
dagsins 11. desember. Aðgang-
ur er ókeypis og er sýningin
opin frá klukkan 10.30—23.30
virka daga, en 14.00—23.30 um
helgar. Öll verkin á sýning-
unni eru til sölu.
Eyðilagði
nýjan Skóda
EKIÐ var á nýjan Skodabíl og
hann gjöreyöilagður f Hafnar-
firði á laugardaginn. Tjónvald-
urinn stakk af en af ummerkj-
um mátti ráða hvaða tegund
bíls væri um að ræða. Hafðist
upp á tjónvaldinum um helg-
ina og reyndist tæpra tuttugu
vetra piltur hafa verið að
verki. Hann var ölvaður. Bíll-
inn hans stórskemmdist einn-
ig-
Meðvitund-
arlaus
KONAN, sem stórslasaöist i
umferðarslysi í Álfheimum í
fyrri viku liggur enn meðvit-
undarlaus og í alvarlegri lífs-
hættu á Borgarspítalanum i
Reykjavík. Hún er 68 ára
gömul.
Lærbrotnaði
KARLMAÐUR varð fyrir bif-
reið á Frfkirkjuvegi f fyrra-
kvöld. Ilann var fluttur á
slysadeildina og kom í Ijós að
hann hafði lærbrotnað.
aö sjá um birtingu dóms þessa í
heild í fyrsta eöa ööru tiilublaöi
Nýs lands, sem út kemur eftir
birtíngu dömsins.
6. aö Garöar veröi dæmdur til
aö greiöa gagnáfrýjendum sam-
eiginiega hæfilegan málskostnaó i
héraöi og fyrir Hæstarélti.
1 dömi Hæstarétlar er fjallaö
um einstiik kærö ummæli en síö-
an segir svo:
Samkvæmt því sem nú hefur
veriö rakiö telst aö hiifundur aö
ummælum þessutn sé nægilega
nafngreindur. og ber aöaláfrýj-
andi (þ.e. Garðar Viborg) því
ekki ábyrgö á ummælunum, sbr.
2. mgr. 15. gr. 1. 57/1956.
Þar sem nióurslaöan er sú aö
adaláfrýjandí hafi ekki gerzt sek-
ur um refsiveröa meingeró gagn-
vart gagnáfrýjendum (þ.e.
aöstandendum Varins lands),
veröur krafa þeirra um miskabæt-
ur ekki tekin til greina, né heldur
krafa þeirra um greiöslu 25.000
kr. til aö kosta birtingu dómsins.
Hins vegar her skv. 22. gr. 1.
57/1956 aö taka til greina kröfu
gagnáfrýjenda um aö dótnur
Hæstaréttar í málinu veröi í heild
birtur í f.vrsta eöa ööru tölubladi
Nýs lands sem út kemur eftir
birtingu dömsins.
Rétt þ.vkir aö dæma adaláfrýj-
anda til aö greiöa gagnáfrýjend-
um sameiginlega 60.000 kr. í máls-
Framhald á bls. 19.
Myndin er af forstjóra Landhelgisgæzlunnar Pétri Sigurðssyni, þegar hann fyrir nokkrum dögum
síðan tók á móti fyrsta eintakinu af Landhelgisplattanum úr hendi formanns ÝRAR Elínar
Skeggjadóttur, en með henni á m.vndinni eru Edda Þorvarðsdóltir og Jóna M. Guðmundsdóttir lengst
til vinstri.
Veggskjöldur til að
minnast útf ærslunnar
FÉLAGIÐ Tr, sem er fjölskyldufélag Landhelgis-
gæzlumanna, hefur látið gera veggskjöld til að
minnast þeirrá áfanga sem náðst hafa við út-
færslu landhelginnar við tsland.
Veggskjöldurinn er teiknaöur af Eiriki Smith,
listmálara, og er hann unninn úr þýzku kaiser-
postulini í leirmunagerðinni Gler og postulín i
Kópavogi. A skildinum er mynd af merki Land-
helgisgæzlunnar, ásamt myndum af fjórum varð-
skipum og einni gæzluflugvél. Skipin eru „gamli"
Ægir og Þór og Óðinn, eins og skipin voru við
útfærslurnar 1968 og 1972, og fjórða skipið er
„nýi" Ægir. Flugvélin er TF-Syn.
Veggskjöldurinn verður ekki seldur í verzlun-
um. Hann er hægt aó fá keyptan hjá nokkrum
félagskonum Ýr, þeim Elínu Skeggjadóttur,
Álfhólsvegi 39, Eddu Þorvarðardóttur, Vestur-
bergi 100, Jónu M. Guómundsdóttur, Stórateigi 8,
Mosfellssveit, og Gyðti Vigfúsdóttur, Hjallabraut
3. Þá er unnt að leggja inn skriflegar pantanir í
pósthólf 5015, Reykjavík.
Veggskjöldurinn kostar 4 þúsund krónur.
Aukafundur Stéttarsambandsins fyrir luktum dyrum:
Viðbótartillögur um niðurfell-
ingu söluskatts af kjötvörum
AUKAFUNDUR Stéttarsam-
bands ba*nda helst í Átthagasal
Hótels Sögu í dag klukkan 10 ár-
degis. Aðalefni fundarins er
vandinn, sem er í markaðsmálum
landbúnaðarins. Fundurinn
verður lokaður, nema fyrir full-
Irúa og fulltrúa framleiðsluráðs
landbúnaðarins. Gunnar Guð-
bjartsson, formaður Stéttarsam-
bandsins, sagði f gærkveldi að
fundarefnið væru svo viðkva*m og
vandasöm mál, að stjórn Stéttar-
samnandsins hefði ákveðið lokun
fundarins.
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda, sem haldinn var aö Eiðum
um mánaðamótin ágúst —
september samþykkti ákveðnar
tillögur um verðjöfnunargjald á
búvöru, fóðurbætisskatt og sér-
stakt kvótakerfi, en þar er átt viö
að fyrir framleiðslu bænda komi
Reykjanesskagi:
A.m.k. 9 eld-
gos frá því á
landnámsöld
A RAÐSTEFNU þeirri um jarð-
fræði Islands, sem haldinn var í
Reykjavík í sl. viku, kom þaö
fram hjá Jóni Jónssyni jarðfræð-
ingi, að við rannsóknir undanfar-
inna ára á Revkjanesskaga hefði
komið í Ijós, að fleiri eldgos hafa
orðið frá þeim tíma er landnám
norrænna manna hófst á lslandi
heldur en áður var vitað um og
eru þau að minnsta kosti 9.
í erindi Jóns, kom þaö fram að'
svo virtist sem talsverð virkni
hefði verið á þessu svæöi skömmu
fyrir og eftir 900. Þetta megi ráða
af Ct4 aldursákvörðuntim og af
öskulögum. Veröi því hvorki
fundin söguleg né önnur rök fyrir
dvínandi eldvirkni á þessu svæöi.
fuflt verð aó ákveönu marki. en
heimilt sé aö verðfella afuröirnar,
sem framleiddar eru umfram þaö.
Síðan hafa aö undanförnu verið
haldnir bændafundir víóa um
land, þar sem menn hafa harólega
gagnrýnt þessa tillögumótun aöal-
fundarins, og hafa menn m.a. lát-
iö að því liggja, aö hagkerfi land-
búnaöarins hafi gengið sér til
húöar. Eru þaö einkum sunn-
lenzkir bændur, sem lagzt hafa
gegn þessum tillögum. Sem dæmi
má nefna tillögu, sem fundir
bænda í Árnessýslu og Rangár-
vallasýslu samþykkti nú um helg-
Ekkert óeðlilegt
við atkvæðafjöldann
— segir Alexander Stefánsson, sveitarstjóri í Olafsvík
t,ÞAÐ VAR gífurlega mikill
áhugi fyrir þessari skoðanakönn-
un hér í Ölafsvík og það út af
fyrir sig var mjög þýðingarmikið
f.vrir mig, þótt heildarúrslitin
yfir kjördæmið allt sýni að Ólafs-
vík ein hefur ekki ráðið mínu
kjöri," sagði Alexander Stefáns-
son, sveitarstjóri í Olafsvík, er
Mbl. spurði hann um deilur
vegna skoðanakönnunar fram-
sóknarflokksins í Olafsvík.
Alexander sagði, að með utan-
kjörstaðaatkvæðum hefðu 396 eða
7 Ólafsvíkingar greitt atkvæði í
skoðanakönnun Framsóknar-
flokksins. „Við höfum verið með
svo til óbreyttan lista í hrepps-
nefndarkosningum síðan 1962 og
alltaf fengið svipað atkvæðamagn
og í tvö síðustu skiptin nálægt 400
atkvæðum," sagði Alexander.
„Þannig er ekkert óeðlilegt við
atkvæðafjöldann í skoðanakönn-
uninni, en hann sýnir aftur á
móti geysimikinn áhuga fólksins
á því að hafa sín áhrif á gang
mála. Fyrir þennan mikla áhuga
er ég auðvitað þakklátur, sem og
auövitað stuðning fólks annars
staðar í kjörda*minu, sem ég tel
að hafi með atkvæði sínu viljað
taka reynslu og stiirf fram yfir
annað."
Um það atriöi, að farið hefði
verið með kjörseðla heim til fólks,
sagði Alexander, að vegna slæms
veðurs á föstudag og laugardag
hefðu einhverjir óskað eftir því
aó fá aö kjósa heima. Umboðs-
menn heföu þá fariö heim til
fólks, eins og reglur flokksins um
framkvæmd skoðanakönnunar-
innar heimiluðu. „Það var unnið
stíft i þessari skoóanakönnun um
allt kjördæmió," sagöi Alexander,
„en ég fullyrði, áö engin óeðlileg
eöa óheiðarleg vinnubrögð voru
Framhald á bls. 19.
ina. Þar segir m.a.: Fundurinn
„neitar aó bændastéttin taki á sig
ein stétta stórfellda kjaraskerð-
ingu á sama tima og aörar stéttir
fá verulegar kjarabætur. Siöustu
10 ár hefur vantað um 25—30% á
að kaup bóndans næði launum
viðmiðunarstétta. Hann vinnur
nú kauplaust í um 3 mánuði á ári.
Sölufélög bænda hafa heldur ekki
öll náö grundvallarverói.
Því mótmælir fundurinn þeirri
kjaraskerðingu, sem felst í verð-
jöfnunargjaldi á kjöti og fyrir-
huguöum fóöurbætisskatti. Að-
eins verðjöfnunargjaldió jafn-
gildir mánaðarkaupi fjárbónda á
vísitölubúi. Fundurinn krefst
þess að annarra leiða verði leitað,
svo bændur nái lögbundnum tekj-
um.“ Þá taldi fundur sem haldinn
var á Borg í Grímsnesi, eólilegt að
þegar offramleiðsla á einstökum
búvörum væri fyrirsjáanleg, að
rikissjóður greiddi bændum, sem
heföu framfæri sitt af landbún-
aði, bætur fyrir framleiðsluskerð-
ingu, „sem yrði báöum aðilum til
hagsbóta." Ennfremur taldi fund-
urinn álagningu söluskatts á kjöt
brot á samkomulagi frá 1959, er
fulltrúar bænda, neytenda og
Framhald á bls. 19.
Ný ferðaskrif-
stofa í Reykjavík
STOFNUÐ hefur veriö ný ferða-
skrifslofa í Reykjavík og nefnisl
hún Atiantik. Stofnandi og eig-
andi þessarar feröaskrifstofu er
Böðvar Valgeirsson, sem áöur var
framkvæmdastjóri Samvinnu-
feröa.
1 samtali viö Morgunblaðið í
gær sagði Böðvar, að ferðaskrif-
stofa sín myndi fyrst og fremst
sjá um móttöku erlendra ferða-
manna og þá aðallegra þýzkra, en
eins yrði hún með almennar ferð-
ir á boðstólum. Reynt yrði að
halda uppi nokkuð sérstakri
ferðaáætlun, þ.e. bjóða ferðir til
staða sem hingað til hefðu ekki
verið á boðstólum hjá isl. ferða-
skrifstofum. Obbinn af fólki hefði
þegar farið til Spánar, og margir
vildu því breyta til. Myndi
Atlantik bjóða margvfslegar ferð-
ir til meginlands Evrópu, og þá
yrði reynt að vera ekki með mjög
stóra hópa, heldur ^llt eins
fámenna.