Morgunblaðið - 30.11.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐ^, MIÐVIKUDAGUR 30. NOVEMBER 1977
Bændafundir um allt land:
Samdráttur í sölu mjólkurafurða
- aðgerðir til að miruika nyt í kúm
„SAMDRATTURINN f sölu
mjólkurafurða að undanförnu og
þær aðgerðir sem hugsanlega
verður að grípa til í þvf sambandi
þýða tekjuskerðingu hjá bændum
og það er hart fyrir bændur að
taka þvf á sama tfma og allir aðrir
landsmenn auka tekjur sfnar.
' '
sagði Gunnar Guðbjartsson, for-
maður Stéttarsambands bænda, f
samtali við Morgunblaðið f gær-
kvöldi þegar hann var inntur eft-
ir ástæðu fyrir fundum þeim sem
Stéttarsambandið efnir til um
þessar mundir á meðal bænda
landsins
í DAG er miðvikudagur 30
nóvember, ANDRÉSMESSA,
334 dagur ársins 1 977 Ár
degisflóð í Reykjavík er kl
08 54 og síðdegisflóð kl
21 12 Sólarupprás í Reykja-
vík kl 10 42 og sólarlag kl
15 50 Á Akureyri er sólarupp
rás kl 10 49 og sólarlag kl
15 12 Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl 1 3 1 6 og tunglið
í suðri kl 04 42 (íslandsal-
manakið)
En hann sem hjörtun
rannsakar, veit hver er
hyggja andans, að hann
biður fyrir heilögum eftir
Guðs vilja. (Róm 8, 27.)
Loksins getum við fariö að hafa steríógræjurnar, plötuspilarann og sjónvarpið inni hjá
okkur, elskan.
FHÉTTIR
I.ARÚTT: 1. hmiggnar 5. forfeðurfí.
fæði í). læpar 11. eins 12. eldsta>ði
!•{. korn 14. ónotaðs l(>. kindur 17.
skti ndar.
LODRÚTT: 1. piltana 2. xiðurnefni
•*{. slerkar 4. ending 7. aðferð X. ber á
10. frá 13. ílál 15. bogi 10. óður.
LAUSN A SÍÐUSTU:
I.ÁRÚTT: 1. niála 5. sá 7. ára 9. fá
10. kárnar 12. IS 13. a*sa 14. óp 15.
niður 17. arra.
LOÐRKTT: 2. ásar 3. lá 4. rákinni 0.
sárar K. rás !). fas 11. na*pur 14. óða
1«. RR.
ATTRÆÐUR varð á
sunnudaginn var, 27. nóv-
ember Þorkell Steinsson
fyrrum lögregluvarðstjóri í
Reykjavikurlögreglu. Um
þessar mundir er hann í
Skotlandi.
6. DESEMBER n.k. verður
Björn Björnsson Kirkju-
vegi 4. Vík í Mýrdal, 90
ára. Hann mun taka á móti
gestum á heimili sínu laug-
ardaginn 3. desember.
Í HATEIGSKIRKJU hafa
verið saman gefin í hjóna-
band Jensína H’aage og Ei-
ríkur Guðmundsson. Heim-
ili þeirra er a Hátúni 43.
Rvík. (Nýja myndastofan).
Veður
HVERGI var frost í
hyggð i gærmorgun.
Mestur hiti á landinu
var 7 stig og mældist
vera það hér í Reykja-
vík, norður á Akureyri
og í Vestmannaeyjum.
Þar var veðurhæðin
mest í gærmorgun 6
stig, en var annars yfir-
leitt ha'gviðri af suð-
austri eða SS\'. Minnst-
ur hiti \ar á Grímsstöð-
um, 2 stig, en 3ja stiga
hiti var á Raufarhöfn.
Vopnafirði og Dala-
tanga, svo og líöfn. Víða
var rigning og var
næturúrkoman hér í
Reykjavík 3 millimetr-
ar, en mest ma-ldist hún
yfir 20 mm. Kaldast í
hyggð í fyrrinótt var á
Eyvindará, mínus eitt
stig. Veðurfræðingarnir
siigðu að heldur myndi
veður fara kólnandi. en
þó frostlaust verða.
FRÁ HÓFNINNI
I FYRRAKVÖLD komu til
Reykjavikurhafnar að ut-
an Langá, sem hafði komi.ð
við á ströndinni. og Ljósa-
foss. Þá komu í fyrrinótt að
utan Urriðafoss, sem hafði
komið við á ströndinni og
Hvítá, sem kom beint að
utan. I gærmorgun var
H vassafell á förum úr
höfninni. Þá koni Bi'eiða-
fjarðarbáturinn Baldur og
hann átti að sigla yestur
aftur i gærkvöldi. Rúss-
neskt hafrannsóknaskip.
6000—7000 tonna skip,
Poljos, kom. í gærkvöldi
munu togararnir Engey og
Vigri hafa farið aftur til
veiða.
SAFNAOARFÉLAG Ás-
prestakalls heldur jólafund
sinn nk sunnudag, 4 des-
ember, að Norðurbrún 1 og
hefst að lokinni messu og
kaffidrykkju Gestur furtdar-
ins verður Ha'raldur Ólafs-
son lektor. Ktrkjukórinn
syngur jólalög
322 UPPBOO. I Lögbirt-
ingablaðinu, sem út kom i
gæf auglýsir borgarfógeta-
embættið hér í Reykjavik
alls 322 uppboð á fasteign-
um í Reykjavik, en þau eru
boðuð 12 janúar 1978
næstkomandi
MYNDASÝNING verður
aðalefni fræðslufundar
Fuglaverndunarfélags ís-
lands í kvöld kl 8 30 i
Norræna húsinu. Það er
Tömas Tómasson rakara-
meistari. sem sýnir þar úr-
val mynda sinna frá svæð-
ást er . . .
... að kenna páfa-
gauknum aö segja:
Ég elska þig.
TM Reg. U.S. P»l. Ofl.-AII rlflhU rssstssd
© 1977 Loa Angates Tlmes £ .py
inu frá Þjórsá og austi
fyrir Öræfasveit og úr sjál
um Öræfunum
DAGANA 25. nóvember tII 1. desember aó báóum
döj'um meótöldum er kvöld-, nætur- «k helgarþjónusta
apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: I HAALEITIS
APÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJAR APÓTEK
opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag.
—LÆKNASTOEUR eru lokaðar á lauKardöguni «K
helgidöpm. en hæjtt er að ná samhandí við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dajta kl.
20—21 «g á laugardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidÖKum. A virkum doRum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVfKl’R 11510. en því aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöftum til klukkan
8 árd. á mánudöjtum er LÆKNAVAKT í sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúöir o« læknaþjónustu
eru gefnar f SfMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSl
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum «k helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐíiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmísskírteini.
SJUKRAHUS
HEIM SÓK NA RTlMA R
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl.18.30—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstúd. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
— Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kieppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnúdag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
CnEIM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
^ U | 111 Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR:
AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNl’-
DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALI R, Þingholts-
stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÖKA-
SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsslræti 29 a, simar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha*lum og
stofnunum. SÓIJIFIMASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÖKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. öpið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. Bl STADASAFN — Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug-
ard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÖPA\’0<LS f Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTÚRl'GRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDVRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TiÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SÝNINGIN í $tofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þýzka bókasafnið. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturínn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmunrlar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
GREIN er um fuglamerking-
ar. sem danskur niaður liafði
heitt sér fyrir hér á landi.
Skovgaard að ‘liafni. í heima-
landi sfnu hafði hann t.d.
merkt 150 storka til að geta
fengið uppl. um ferðir fugl-
anna er þeir fara á hausti
suður yfir Evrópu. Siðan segir Skovgaard: Nokkur und-
anfarin ár hefi ég fengið menn til að merkja fugla fyrir
mig á fslandi. Hafa alls verið merktir um 2000 fuglar.
Hef ég fengið ýnisar merkilegar fregnir. Hef ég frétt af
fugluni frá Svíþjóð. Iriandi. Skollandi. Englandi. Frakk-
landi og Spáni og merktir fuglar frá Islandi fundust á
Azoreyjum og I Amerfku.
GENGISSKRANTN'O
NR. 228 — 29. növctnbur 1977.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegís og á
heigidögum er svarad alian sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
Eining K 1.13.00 K au p Sala
1 Bandarfkjadollar 211.70 212.30
1 Steriingspuud 384.95 380.03
1 Kanadadollar 190.90 191.40
100 Dauskar krónur 3453.90 3463.70
100 Norskar krónur 39*0.10 3931.60
100 Sænskar króuur 1412.10 4424.60
100 Finnsk mörk 5016.50 5<K>0.80
100 Franskir fi aukar 1361.30 4373.70
100 Belg. frankar 605.05 606.75
100 S\ íssn. I rankar 9858.60 9886.60
100 <;> liiní 8828.60 8833.60
100 \ -þ>/k mörk 9538.80 9565.90
100 Lfmr 24.13 24.20
100 Auslurr. Seh. 1335.65 1339.45
100 Eseudos 321.40 522.90
100 Pesetar 257.00 257.70
ioo \en 87.57 87.82
Brexting frásíðuslu skráningu.