Morgunblaðið - 30.11.1977, Qupperneq 9
HRAUNBÆR
EINSTAKLINGSIBÚÐ
ca 40 fcrm.. stofa m. svefnkrók og
skáp. baóherb. meó sturtu oj» eldhús
með borðkrók. Verð 6 millj.
VESTURBERG
2JA HERB. — 7,3 MILLJ.
íbúðin er í lyftuhúsi. stofa m/svölum.
svefnherbergi m. skápum. baðher-
beríti. Teppi. Þvottahús á hæðinni.
Útb. 5.3 millj.
KAMBSVEGUR
4RA HERB. — VERÐ 10.5
MILLJ.
Sérlejía falleK íbúð á efstu hæð í þri-
býlishúsi. íbúðin. sem er ca 100 fm
skiptist m.a. í 2 skiptanlegar stofur og
2 svefnherberhi. Stórar svajir. Teppi á
öllu. Góð sameií»n.
ÁLFTAMÝRI
4RA HERB. — CA. 105
FERM.
Endaíbúð á 4. hæð. ihúðin er 2 stofur
skiptanleKar. Eldhús með harðplast-
innréttiní'um. baðherber«i. flfsalagt.
2 rúmgóð svefnherberjíi. borðstofa.
Verð. 12 millj.
ARAHÓLAR
4RA CA. 117 FERM.
íbúð á H. hæð í lvftublokk Bílskúrs-
sökklar fylgja. Úr stofu er óviðjafnan-
lega falleKt útsýni yfir til suð-vesturs.
íbúðin skiptist í: ca 30 fer. stofu. 3
svefnherberKÍ öll m/skápum. skáli.
baðherb. m/löi»n fyrir þvottavél og
þurrkara. Eldh. m/í»óðum innréttiní>-
um ok borðkrók. Útb. 8 millj.
Atll Yagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
SÖLUMAÐUR
IIEIMA: 25848.
NÝLENDUGATA 70 FM
3ja herbergja íbúð i þribýlishúsi.
Góðar innréttingar. Verð
5.5 — 6. millj., útb. 4 millj.
HÓFGERÐI 85 FM
3ja herbergja sérhæð i tvibýlis-
húsi. Sér mngangur, sér hiti,
falleg lóð. Bilskúrsréttur Verð 9
millj., útb. 6 millj.
GRÆNAKINN
4ra herbergja efri hæð í tvíbýlis-
húsi. Góðar innréttingar. I
kjallara fylgja tvö herbergi 40
fm. með sér inngangi. Falleg
lóð. Verð 1 1 millj. útb. 7.5 millj.
RÁNARGATA
CA150 FM
Rúmgóð 7—8 herbergja ibúð á
tveim hæðum i stemhúsi
Manngengt ómnréttað háaloft að
auki Upplýsmgar á
skrifstofunm
EINBÝLI GARÐABÆ
Litið einbýlishús i fallegu rólegu
umhverfi. Verð 8.7 millj.
SELJENDUR
Okkur vantar allar stærðir
fasteigna á skrá Verðmetum
samdægurs.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
Sjá
einnig
fasteignir
á bls. 10
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1977
9
26600
ARAHÓLAR
4 — 5 herb. ca 1 1 7 fm ibúð á 7.
hæð í háhýsi. Mjög góð sam-
eign. Glæsilegt útsýni. Verð:
13.5 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ca 105 fm endaibúð á
2. hæð i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Verð: 1 1.5 millj. Útb.:
7.5—8.0 millj.
GRANASKJÓL
5 herb. ca 146 fm efri hæð i
tvíbýlishúsi. Stórar svalir. Nýr
bilskúr Sér hiti, sér inngangur.
Verð: 20.0 millj. Útb.:
13.0 — 14.0 millj.
HRAUNBÆR
5 herb. ca 117 fm ibúð á 3ju
hæð i blokk. Suður svalir. Ágæt
ibúð. Verð: 13.5 mdlj Útb.. 8.5
millj.
LAUGALÆKUR
4ra herb. ca 96 fm ibúð á 4.
hæð i blokk. Sér hiti, suður
svalir. Falleg sameign og ibúð.
Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
MIKLABRAUT
3ja herb. ca 76 fm íbúð i kjallara
þribýlishúss. Sér hiti, sér inng.
Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj.
REYKJAHLÍÐ
3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2.
hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Bil-
skúrsréttur. Ný raflögn. Verð
1 0.5 millj.
SUÐURVANGUR
4 — 5 herb. ca. 1 1 8 fm íbúð á 2.
hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i
íbúðinni. Stórar suður svalir. Út-
sým. Verð: 14.5 millj. Útb. : 9.1
millj.
SUNDLAUGAVEGUR
4ra herb. ca 100 fm ibúð á 1
hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér
inng. Suður svalir. Mjög rúm-
góður bilskúr. Verð: 15.5 — 16.0
millj. Útb.: 1 0.0 millj.
VESTURBERG
2ja herb. ca 63 fm ibúð á 5.
hæð i háhýsi Mikið útsýni. Laus
strax. Verð 7.2 millj. Útb.. 5.3
millj.
VESTURBERG
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Fullgerð sameign
Verð: 11.5 millj. Útb.:
7.0—7.5 millj.
ÞVERBREKKA
5 herb. ca. 144 fm. brúttó enda-
ibúð á 8. hæð i háhýsi Þvotta-
herb i ibúðinni. Mikið útsýni.
Verð. 1 1 .5 millj. Útb.. 8.0 millj.
* * *
Höfum góðan kaupanda að
4ra — 5 herb. ibúðarhæð með
góðum bílskúr. Má_vera í Reykja-
vik, Kópavogi eða Garðabæ.
Ragnar Tómasson hdl
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 30
HRAUNBÆR
90 fm 3ja herb. íbúð á 1 . hæð i
3ja hæða sambyggingu. Eldhús
innréttað með viðarklæðningu.
Stór skápur i forstofu. í kjallara
fylgir 1 2 fm herb. Vestur svalir.
Vönduð íbúð.
DÚFNAHÓLAR
88 fm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Öll sameign fullgerð. Bilskúrs-
plata fylgir Möguleg skipti á 3ja
til 4ra herb. íbúð í eldri borgar-
hlutanum.
SELFOSS
3ja ára viðlagasjóðshús um 1 20
fm. Laust nú þegar. Útb. 4.5
millj. Verð 9 millj.
SÓLHEIMAR
87 fm. 3ja herb. íbúð á 7. hæð.
íbúðin litur vel út og er nýlega
máluð og veggfóðruð. Tvennar
svalir. Útb. 7 millj. Verð 10
millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
75 fm. 3ja herb. íbúð á jarðhæð
Sér inngangur annars vegar.
íbúðin er nýmáluð og hreinlætis-
tæki eru ný. Útb. 4.4 millj. Verð
7.3 millj., eða tilboð.
VANTAR ALLAR GERÐ
IR EIGNAÁ SKRÁ.
\vja íasteipasalaii
Laugaveg 1
U S.mi 24300
Þórhallur Björnsson, viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson
Kvöldsími kl. 7 — 9 simi 38330.
\ÞURF/Ð ÞER HIBYL/
Hringbraut
Nýleg 2ja herb- ibúð í þribýlis-
húsi. Sér inngangur. Sér hiti.
ýý Hraunbær
Einstaklingsibúð. Verð 4,5 millj.
Gamli bærinn
3ja herb. ibúð. Útb. 4,5 — 5
millj. Laus strax.
if Kleppsvegur
3ja herb. ibúð á 1 . hæð
Hliðarhverfi
5 herb. sérhæð, 120 fm. Bil-
skúrsréttur. Útb. 9 millj.
Granaskjól
Nýleg 5 herb. sérhæð 144 fm.
Stór bílskúr.
Miðtún
Húseign með tveimur eða þrem
ur ibúðum.
Seljendur
Höfum fjársterka kaup-
endur að öllum stærðum
íbúða.
HIBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Gisli Ólafsson 201 78
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl
Tilbúið undir tréverk
við Dalsel
5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í 7 íbúða
sambýlishúsi við Dalsel íbúðin selst tilbúin
undir tréverk. húsið frágengið að utan og
sameign inni frágengin að mestu. Ibúðin af-
hendist strax. Beðið eftir Veðdeildarlám kr 2,3
millj. Teiknmg til sýms á skrifstofunm og íbúðin
sjálf eftir umtali Útsýni Suður svalir. Skemmti-
leg ibúð Verð 10,3 millj. sem er mjög hagstætt
V6r^ Árni Stefánsson, hrl,,
Suðurgötu 4. Simi 14314
Kvöldsimi: 34231.
Kaupendaþjónustan
Benedikt Bjornsson, Igf.
Jón Hjálmarsson, sölum.
Til sölu
Sérhæð við Granaskjól
efri hæð 3 svefnherbergi, 2 stofur,
arinn, tvennar svahr. Þvottahús og
búr á hæðinni.
Raðhús við Sundlaugaveg
selst fokhelt að innan, frágengið
að utan. Skipti á 4ra herb. ibúð i
Háaleitishverfi eða Fossvogi koma til
greina. Teikningar á skrifstofunm
Raðhús í Mosfellssveit
Tilbúið undir tréverk Teikningar á
sknfstofunm.
Einbýlishús við Þingholts-
stræti
vel slandselt timburhús. Hæð og
rishæð.
Einbýlishús við Frakkastig
i góðu standi, ásamt stórum skúr
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
NESVEGUR
2ja herb. 65 fm. íbúð í kjallara.
Sér hiti. Útb. ca. 4 millj.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. rúmgóð 80 fm íbúð á
jarðhæð í tvibýlishúsi. •
NÖNNUGATA
3ja herb 85 fm ibúð á 2 hæð i
fjölbýlishúsi. Sér hiti. Útb. ca 5
millj.
ÆSUFELL
3ja herb. góð 96 fm ibúð á
annarri hæð. Harðviðareldhús,
góð teppi. Bilskúr.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. 90 fm rúmgóð ibúð i
kjallara. Flísalagt bað, tvöfalt
gler. Útb. 6 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
3ja herb. rúmgóð 1 00 fm ibúð á
3 hæð. Laus nú þegar.
EYJABAKKI
4ra herb. 105 fm góð íbúð á
annarri hæð. Þvottaherbergi í
íbúðmni. Flísalagt bað Útb.
7.5 — 8.0 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. falleg ca 108 fm íbúð
á 3 hæð. Flisalagt bað. Ný teppi,
harðviðarmnréttingar i eldhúsi.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb falleg 1 00 fm íbúð á 2
hæðum i fjölbýlishúsi. Ný teppi,
flisalagt bað.
HRAFNHÓLAR
4—5 herb. mjög falleg og rúm-
góð 1 25 fm íbúð á annarri hæð.
Mjög stór stofa, nýjar innrétting-
ar á baði, góð teppi, stórar svalir,
bílskúrsplata.
HRAUNHVAM MUR
HAFNARF.
1 20 fm neðri hæð í tvibýlishúsi.
íbúðin skiptist í tvær rúmgóðar
stofur, tvö svefnherb.. rúmgott
eldhús. Útb. 6.5—7 millj
RÉTTARBAKKI
215 fm glæsilegt pallaraðhús
með bílskúr. Hús þetta er i sér-
flokki hvað frágang og umgang
snertir. Útb. ca 16 millj.
SKEIÐARVOGUR
Raðhús á 3 hæðum, sem er
kjallari hæð og ris Á 1 hæð er
anddyri, gott eldhús, og stofur. í
nsi eru 3 svefnherb. og bað í
kjallara er svefnherb, þvottahús
og geymslur.
HÖRGÁRTÚN
Einbýlishús úr timbri um 125
fm. Bílskúrsréttur. Húsið er ekki
fullfrágengið Verð 1 1 millj. Útb
7 millj.
HELGALAND
MOSFELLSSVEIT
Vorum að fá til sölu parhús á 2
hæðum. Á neðri hæð er stór
sjónvarpsskáli, 4 svefnherb. og
bað Á efri hæð eru samliggjandi
stofur, eldhús, mngangur og bil-
skúr. Húsið er tilb. undir tréverk
með gleri og útidyrahurðum.
Óviðjafnanlegt útsýni.
Eruð þér i söluhugleiðmgum?
Við höfum kaupendur að eftir-
töldum íbúðarstærðum
að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ.
að 2ja herb. ibúð i Breiðholti III
að 3ja herb. íbúð i Breiðholti I
að 2ja herb. ibúð í Austurbæ.
að 2ja herb ibúðum i Vesturbæ.
að 3ja herb. íbúð i Fossvogi
að sérhæð með bilskúr i austur-
borgmni.
að 3ja herb ibúð i Háaleitis-
hverfi.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarlei&ahúsinu ) simi■■ 8 10 66
i Lúdvik Halldórsson
Adalsleinn Pélursson
BergurGudnason hdl
Við Dunhaga
4ra herb. vönduð ibúð. Bilskúr
Við Bollagötu
3ja herb kjallaraibúð í góðu
ástandi.
Við Sólheima
2ja herb vonduð ibúð i háhýsi.
Kvöld-og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15,
sími 1 0-2-20.«
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
íbúðir óskast
HÖFUM KAUPANDA að
góðri 3ja—4ra herb ibúð. Ekki i
fjölbýlishúsi.
HÖFUM KAUPENDUR að
góðum 2ja herb. íbúðum. Ýmsir
staðir koma til greina Góðar
útborganir i boði
HÖFUM KAUPENDUR að
3ja og 4ra herb. ibúðum i Breið-
holti. Bílskúrar æskilegir i sum-'
um tilfellum.
HÖFUM KAUPENDUR að
3ja og 4ra herb. ibúðum i
Vesturbænum. Góðar útb. í boði
fyrir réttar eigmr.
HÖFUM KAUPANDA að
góðri 4ra —5 herb. ibúð i
Vesturbænum. íbúðin þarf að
hafa minnst 3 svefnherbergi
Emmg kæmu til greina kaup á
góðu embýlishúsi, má vera gam-
alt. Góð útb i boði fyrir rétta
ejgn
OSKAST EINBYLIS
EÐA RAÐHÚS. Höfum fjár-
sterkan kaupanda að góðu rað-
eða embýhshúsi i Reykjavík
Góðar húseigmr hvar sem er í
borginm koma til greina Fyrir
rétta eign er gott verð og útborg-
un i boði.
Til sölu
RAUÐAGERÐI Mjög
skemmtileg íbúð i þríbýlishúsi
íbúðin er um 1 00 ferm. og skipt-
ist i 2 saml. stórar stofur með
góðum teppum. Rúmgott svefn-
herbergi með góðumskápum.
Rúmgott eldhús með borðkrók,
baðherb. og geymsluherb Sér
þvottahús í íbúðinni.
MELGERÐI KÓP 4ra
herb. rúml. 100 ferm. ibúð á 1
hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin hefur
öll verið endurnýjuð. Nýtt tvöfalt
gler. íbúðin er tilb. til afhending-
ar nú þégar.
HÁALEITISBRAUT Rúm-
góð 5 herb ibúð á 1 hæð i
blokk. íbúðin skiptist i rúmgóðar
saml. stofur, 3 svefnherbergi.
eldhús, og bað. Sér þvottaher-
bergi i ibúðinm Rúmgott fata-
herbergi, eldhús, og bað Sér
þvottaherbergi í ibúðinm Rúm-
gott fatabúr mnaf hjónaherbergi
íbúðin er i mjög góðu ástandi.
Innb bílskúr fylgir. Stórar suður-
svalir. Gott útsým.
TJARNARBÓL 1 1 7 ferm
glæsileg ibúð á 2 hæð íbúðin
skiptist i stofu, 3 svefnherbergi.
eldhús, baðherbergi og gott hol
Sér Þvottaherbergi í ibúðinni
íbúðin er í sérlega góðu ástandi
með vönduðum mnréttmgum og
góðum teppum Innb. bilskúr
fylgir Mjög góð sameign Laus
næsta vor
EIGNASALAN
REYKJAVtK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Emarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsimi 44789
28611
Espigerði 4ra herb.
Furugerði
Höfum fjársterkan kaupanda að
4ra herb ibúð i Furugerði eða
Espigerði Góð útborcjun i boði
fyrir rétta eign
Ásbúð Garðabæ
126 fm embýlishús á emm h»L.*ð
Bilskýli
Asparfell
2ja herb. um 60 fm ibúð á 6
hæð Útb. 5 millj
Leifsgata
4 — 5 herb ibúð á annarn ha?ð
(efstu) i þribýli Bilskúr
Hamraborg
3j«i herb 86 fm ibúð á 6. hæð
Ný söluskrá heimsend
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvoldsimi 1 7677