Morgunblaðið - 30.11.1977, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÖVEMBER 1977
Landakotsspítali tilkynnir
Frá 1 desember 1977 breytist heimsóknartími
á sjúkrahúsinu eftirfarandi: Alla daga frá kl.
1 5 —16 og 1 9—1 9.30
Barnadeild frá kl. 14.30—17.30
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi
Hjúkrunarfræðingar óskast
á hinar ýmsu deildir spítalans.
H/úkrunarfors tjóri.
Handklæ
Einlitu þykku handklæðin komin aftur, 5 stæðrir 14 litir,
auk þess mikið úrval af mynstruðum handklæðum.
Verð frá 799.- til 3.495.-.
Straufrí sængurverasett, VANTONA
1) Eitt lak, tvö sængurver og tvö koddaver verð 11.900,-
2) Eitt lak, eitt sængurver og eitt koddaver verð 5.995.-
Mynstruð baðmullar sængurverasett (2 stk í setti) kr. 2.795.
Barnasængurverasett fjölbreytt úrval.
Diolen sængur 140 cm X 200 cm kr. 7.595,-
Ullarsængur 140 cm X 200 cm kr. 6.295,-
Acryl koddar 40 cm X 50 cm kr. 1.195.-
Acryl koddar 45 cm X 70 cm kr. 1.895.-
Acryl koddar 55 cm X 70 cm kr. 2.195,-
1) Værðarvoðir fullorðins frá kr. 3.995.-
2) Værðarvoðir barna frá kr . 1.795.-
HAGKAUP
ADVENTULJÓS
er jólagjöfin fyrir ömmu og afa, mömmu og pabba eða
fyrir giftu börnin
Lýsið upp stofugluggann I skammdeginu.
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.,
Suðurlandsbraut 16,
Laugavegi 33 og
Nýr gríllstaður
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt fyrirtæki i nýju eigin
húsnæði á úrvalsstað. Rekstur má hefja í næstu viku.
Húsnæðið er 70 ferm. Tækjakostur fullkominn og miðast við
sölu á hamborgurum, samlokum, frönskum kartöflum, ís og
heitum smáréttum.
Upplýsingar og teikningar aðeins á skrifstofunni.
Atli \ ut»nsson 1/Vtífr.
Surhirlamlshraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
25848
í smíðum
Orrahólar í smíðum
Vorum á fá til sölu nokkrar 3ja herb.
íbúðir sem seljst tilbúnar undir tréverk,
með allri sameign fráfenginni. íbúðirnar
afhendast í ágúst 1978. Fast verð, góð
greiðslukjör, traustur byggingaraðili.
Teikningar og frekari upplýsingar á skrif-
stofunni.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300& 35301
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Morgunblaðið óskar
ftir blaðburðarfólki
ÚTHVERFI
Kleppsvegur frá 40—62
Skipholt frá 1 —50.
Laugarteigur
Upplýsingar í síma 35408
í stillu
og stormi
— eftir Jóhann
J. E. Kúld
MORGUNBLAÐlNU hefur borizt bók
frá Ægisútgáfunni. í stillu og stormi.
upphaf Kúldsævintýra, eftir Jóhann
J E Kúld
Á bókarkápu segir m a að nú sé
langt orðið síðan bók hafi komið út
eftir Jóhann Kúld, en ,,hér rifjar hann
upp minningar frá uppvaxtarárunum
við ýmis störf til sjós og lands Hann
hefur margt reynt og frá mörgu að
segja Þá er loks á það minnt, að
þessi nýja bók Jóhanns hafi að geyma
mikinn fróðleik frá þeim tima. sem
bókin fjallar um
Tíu barnabækur
frá Leiftri
Nýkomnar eru út tíu barnabækur
frá Leiftri.
Tvær bækur eru í bókaflokknum
um Frank og Jóa eftir Franklin W.
Dixon i þýðingu Gisla Ásmundsson-
ar. Eru það „Merkið á dyrunum" og
,,Hraðlestin fljúgandi".
Þá eru tvær Löbbu bækur, ,,Labba
er sjálfri sér lik" og „Labba hertu
þig", eftir Merri Vik í þýðingu Gisla
Ásmundssonar.
Tvær bækur eru i bókaflokknum
um Nancy eftir Carolyn Keene,
„Nancy og glóandi augað" og
„N:ncy og hlykkjótta handritið".
Þýðinguna gerði Gunnar Sigurjóns-
son.
„Finnsk ævintýri" í þýðingu
Sigurjóns Guðjónssonar með a 11
mörgum teikningum.
„Hörkukeppni á Le Mans" eftir
Eric Speed i þýðingu Arngrims
Thorlacius.
„Kraggur", saga um fjallahrút,
eftir Ernest Thompson Seton i þýð-
ingu Helga Kristjánssonar, og með
teikningum eftir Bjarna Jónsson.
Loks er ein islenzk bók, „Hindin
góða", ævintýri eftir Kristján
Jóhannsson. Er þetta ellefta bókin,
sem Kristján lætur frá sér fara.
„Hindin góða er að mörgu leyti ein-
stætt verk i islenzkum bókmennt-
um," segirm.a. á kápusiðu.
EFUÍS
BÚTR-5HL
■ ■■
FJULDI EFUR & LITfl
BERÍÐ BDÐ KRDE
□ pid kl. 9.- 18.
DÚKUR H
sKEifan 13