Morgunblaðið - 30.11.1977, Side 20

Morgunblaðið - 30.11.1977, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKÍrDAGUR 30. NOVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða lærðar eða vanar saumakonur. sem fyrst. Uppl. á staðnum eða í síma 84131. Pétur Snæ/and h. f., Sídumú/a 34. Vélritari óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu. Hálfsdags- vinna. Nokkur bókfialdsþekking nauðsyn- leg. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir laugar- dag merkt: „A + B — 181 9 " Hjúkrunar- fræðinga og sjúkraliða vantar nú þegar til starfa í Sjúkrastöð S.Á.Á. Lysthafendur sendi upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf í pósthólf 822, 121 Reykjavík sem allra fyrst. Samtök áhugafólks um áfengis vandamá/ið. Vanan beitingarmann vantar strax á bát frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-7286 á kvöldin og í hádeginu. Matráðsmanneskja óskast að Sjúkrastöð S.Á.Á. nú þegar. Lysthafendur sendi uppl. um nafn, aldur og fyrri störf í Pósthólf 822, 121 Reykja- vik sem allra fyrst. Samtök áhugafólks um á fengis vandamá/id. Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar að ráða Beifreiðastjóra - Sendiboða Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást í Sendiráði Bandaríkjanna, Laufásveg 21, virka daga milli 9 —12 og 14 — 1 7. Umsóknum ekki svarað í síma. Vélstjóri Vélstjóri, með full réttindi óskast á skut- togara nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 98-1 950 Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá yfirmat- reiðslumanni í dag og á morgun, eða í síma 17758. Veitingahúsið NAUST Húsasmiður getur tekið að sér ýmsa innivinnu. Sími 22678 milli kl 7 — 8 Starf lögreglu- varðstjóra í lögreglunni í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist yfirlögregluþjóni fyrir 10, desember n.k , en hann gefur allar nánarí upplýsingar Vestmannaeyjum, 22. nóvember, 1 977. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Einkaritari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð menntun, starfsreynsla, mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. I boði er góð launakjör og vinnuaðstaða. Handskrifaðar umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru sendist Mbl. sem fyrst merktar: „Einkaritari — 5277". Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem fyrst starfskraft til að annast frágang aðflutningsskjala svo og til einkaritara- starfa. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi verzl- unar- eða stúdentspróf. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10 des. nk merkt: ,,F — 4225." radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir skrifstofuhúsnæði ca. 40 — 70 fm. Upplýsingarí síma 34948. tilkynningar Fullveldisfagnaður Stúdentafélag Reykjavíkur heldur full- veldisfagnað í Víkingasal Hótels Loftleiða laugardaginn 3. desember, og hefst fagnaðurinn með borðhaldi kl. 19.30. Aðalræðu kvöldsins flytur Hannibal Valdi- marsson, fyrrum ráðherra. Veizlustjóri verður Birgir ísleifur Gunnars- son, borgarstjóri. Meðal skemmtiatriða verður spurninga- keppni milli lækna, lögfræðinga og verk- fræðinga. Læknakórinn syngur og Valdimar Örnólfs- son stjórnar fjöldasöng. Stiginn verður dans fram eftir nóttu. Miðasala og borðapantanir i gestamóttöku Hót- el Loftleiða í dag og á föstudag kl. 17—19. Stúdentafélag Reykjavíkur. Ákerrén-styrkurinn 1978 Dr. Bo Ákerrén, læknir í Sviþjóð og kona hans tilkynntu íslenskum stjórnvöldum á sínum tíma, að þau hefðu í hyggju að bjóða árlepa fram nokkra fjárhæð sem ferðastyrk handa Islendingi er oskaði að fara til náms á Norðurlöndum Hefur styrkurinn verið veittur sextán sinnum, í fyrsta skipti vorið 1962. Ákerrén-ferðastyrkurinn nemur að þessu sinni 2.160 sænsk- um krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo og staðfestum afritum prófskírteina og meðmæla, skal komið til menntamálaráðoneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. febrúar nk I umsókn skal emnig greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Norðurlöndum — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu Menntamálaráðuneytið, 23. nóvember 1977. Skip til sölu 6 — 7— 8— 9—10—11 — 17 — 28 — 30 — 36 — 38 —45 — 51 —53^55 — 59 — 63 — 64 —67 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 119 — 230 — 479 tn. Eíhnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Höfum góðan kaupanda að 100 tonna stálbáti og 200 tonna stálbáti. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasími 51119. fundir — mannh ngnaöir Atvinnuflugmenn Aðalfundur félags íslenzkra atvinnuflugmanna verður haldinn þriðjudaginn 6. des. Háaleitisbraut 68. kl. 20 30 að Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjaramál. Stjórnin. Aðalfundur Félag Sameinuðuþjóðanna heldur aðal- fund á Hótel Loftleiðum, stjórnarherbergi fimmtudaginn 1. des. kl. 1 7.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfrundarstörf. Stjórnin. til sölu Byggingafélág Verkamanna Keflavík Til sölu þrjár íbúðir í 3., 4. og 5 flokki. Umsóknum sé skilað til byggingafélags Verkamanna, pósthólf 99, Keflavík. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.