Morgunblaðið - 30.11.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hestamenn
Tek hesta í tamningu. Uppl. í
síma 99-4049, eftir kl. 20
á kvöldin.
Innihurðir
Tvær til þrjár góðar innihurð-
ir með körmum óskast keypt-
ar. Slmar 34349 og 30505. '
Píanó óskast
Simi 81 510 og 81502.
Síðasta diskótek fyrir jólin
verður haldið að Siðumúla
1 1 n.k. laugardagskvöld 3.
des. kl. 9. Stjórnandi er Colin
Porter. Dansað frá kl. 9 — 1.
Húsinu Hokað kl. 11.
Félagar mætið vel og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld mið-
vikud. 30. nóv. Verið öll vel-
komin.
Fjölmennið.
Hörgshlíð 1 2
Samkoma i kvöld miðviku-
dag kl. 8.
I.O.O.F.
9 E 1 591 1 308'/2 = F.T. II
Bingó
I.O.O.F.
7 = 1 591 1 3081/2 E I.T. II
QHelgafell 597711307
IV/V. — H&V.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 20:30.
50 ára afmælissýning
Ferðafélag íslands er í sýn-
ingarkjallara Norræna húss-
ms 2 7. nóv. 4. des.
Sýnd er saga F.í. myndum
I og munum. Ennfremur kynna
eftirtalin fyrirtæki vörur sínar:
Hans Petersen h.f., Skáta-
búðin og Útilif. Einnig kynna
eftirtalin félög starfsemi sína:
Bandalag ísl. skáta, Flug-
björgunarsveitin, Jökla-
rannsóknarfélagið, Land-
vernd, Náttúrufræðifélagið,
Náttúruverndarráð og Slysa-
varnarfélag íslands.
Sýningin er opin alla daga frá
14—22. Aðgangur ókeypis.
Ferðafélag íslands.
í sambandi við sýningarnar i
Norræna Húsinu verða fyrir-
lestrar m/myndasýningum í
Lögbergi, húsi lagadeildar
Háskólans, stofu 101 hvert
kvöld vikunnar, kl. 20.30.
Miðvikudagur 29. nóv.
Hörður Kristinsson, Gróður-
far landsins.
Fimmtudagur 1. des.
Hjálmar R. Bárðarson: Svip-
myndir frá landinu okkar.
Föstudagur 2. des.
Árni Reynisson: Náttúru-
vernd og Útilif.
Aðgangur ókeypis, allir vel-
komnir.
Ferðafélag íslands.
VULCAN
PROJEKT
ISLAND1978
Skátar
Fædd 1961 eða fyrr
umsóknarfresturinn um
ævintýri ársins '78 er að
renna út. Hafið samband við
skrifstofu B. í. S.
Leiðsögn í Leðurvinnu
Miðvikudag kl. 8 —10 á
farfuglaheimilinu Laufásveg
41.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
Kristniboðshúsinu Laufásvegi
13 i kvöld kl. 20.30.
Jóhannes Sigurðsson prent-
ari talar. Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62
David lliffe, trúboði frá Bret-
landi, mun tala á samkomun-
um í Elim miðvikudag,
fimmtudag og föstudag.
Samkomurnar hefjast kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Laugarneskirkja
Biblíulestur i kvöld kl.
20.30. Ástráður Sigur-
steindórsson guðfræðingur,
skýrir Filippibréfið. Kaffiveit-
ingar.
Sóknarprestur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Ford Bronco, árg. '74
til sölu
Bronco V-8 '74 til sölu. Bíllinn er sjálf-
skiptur með vökvastýri, klæddur, með
útvarpi, nýjum dempurum, ballansstöng,
einn aukagangur á felgum. Bíllinn hefur
verið í eigu eins manns frá upphafi og er í
mjög góðu lagi. Allar uppl. í síma 24850,
en eftir kl 6 í sima 37272.
Vogar Vatnsleysuströnd
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur félagsfund
að Hólabraut 2, Vogum, fimmtudaginn 1. des. nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
Félagsstarfið.
Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Kópavogur Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi
verður haldinn miðvikudaginn 30. nóv. n.k. kl. 20.30 að
Hamraborg 1. 3. hæð, Kópavogi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Steinþór Gestsson alþm., formaður
fjárveitinganefndar Alþingis ræðir um
fjárlagagerð.
Frjálsar umræður
Stjórn fulltrúaráðs/ns.
LITIR:
HVÍTUR, GULUR, GRÆNN, LJÓSBLÁR.
VERÐ:
(Reginadine sjálfhreinsandi)
Hvít 60 cm breið kr. 1 07.200. —
Hvit 70 cm breið kr. 1 1 3.800. —
í lit 60 cm breið kr 1 1 0.600. —
í lit 70 cm breið kr. 116.950,—
Regina venjuleg hvit 50 cm kr. 85.800 —
60 cm kr. 1 00.1 00. —
Vetrcirtilboð!