Morgunblaðið - 30.11.1977, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.11.1977, Qupperneq 22
22 MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÖVEMBER 1977 + Hjartkær bróðir okkar, mágur og frændi SALMANN SIGURÐSSON, andaðist aðfaranótt fimmtudagsins 24 nóvember Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 2 desember kl 1 0 30 Fyrir hönd aðstandenda, Systkini hins látna. ATHYGLI skal vakin á þvf, að afma-lis- og minninKarKrcinar verða að berasl blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í miö- vikudagsblaði, að berast í síð- asta lagi f.vrir hádegi á mánu- dag. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför. SVERRIS GUÐMUNDSSONAR Stuðlaseli 1 9, Reykjavik Guð blessi ykkur öll Eiginkona, börn, foreldrar, tengdaforeldrar, systkini og aðrir vandamenn. + Jarðarför mannsins míns, HELGA KJARTANSSONAR. Hvammi, Hrunamannahreppi, sem lézt 20 nóvember, fer fram frá Hrunakirkju, laugardaginn 3 desember kl 14 Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands. kl 1 1 30 Elin Guðjónsdóttir FRAKKAR FRA ELC bæði úr þykkum ullarefnum 09 terylene efnum. íslensk gæðavara. Adam Laugavegi 47. + Utför móður minnar og tengdamóður, KRISTRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR, Álfhólsvegi 2A, verður gerð frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 1 desember kl 13 30 Jóhanna Gunnarsdóttir, Jónas Jónsson. + 1 Konan mín guðrún sigríður guðmundsdóttir, frá Granda í Dýrafirði, sem andaðist á Hrafnistu 22 nóvember, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 2 desember kl 1 5 Sigurjón Sveinsson. + Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför guðbjargar oktavíu sigurðardóttur, Vesturvegi 1 1 B Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Sjúkrahúss Vestmannaeyja Synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, RAGNARS D. THORARENSEN Sérstakar þakkir færum við Frímúrarareglunni Ingibjörg Thorarensen, börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför SIGURÐAR SCHEVING Margrét Scheving, Edda Scheving, Heimir Guðjónsson, Birgir Scheving Ágústa Erlendsdóttir, Baldur Scheving, Conny Hansen, Gylfi Scheving, Jóhanna Hjelm, Knútur Scheving Anna Helga Kristinsdóttir og barnaböm. + Minningarathöfn um eiginmenn okkar BENEDIKT GUNNLAUGSSON OG BRAGA ÞÓR MAGNÚSSON, Grundarfirði fer fram frá Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 3 desember kl 2 e h Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl 7 f h Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast þeirra er bent á slysavarnafélag Islands Fyrir hönd foreldra og barna Jóhanna D. Magnúsdóttir, Aldís Jónína Höskuldsdóttir. + Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa. JÓNS L. ÞÓRÐARSONAR, forstjóra, frá Laugarbóli, verður gerð frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 30 nóv kl 2 Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Öryrkjabandalaqið Brynhildur Pétursdótir, Halla V. Jónsdóttir, Cramer, Joseph J. Cramer, Hanna Brynhildur Jónsdóttir, Sigurður Haraldsson, John, Robert, Jón, Steingrimur. + Þökkum samúð og vináttu við andlát og útför SALÓME R GUNNARSDÓTTUR, Mjógótu 3, isafirði. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði sjúkrahúss ísafjarðar Hermann Hermannsson, Anna Hermannsdóttir, Asgeir Sigurðsson, Þuriður Hermannsdóttir Arnviður Björnsson. Þórður Hermannsson, Vigdis Birgisdóttir, Sigríður Hermannsdóttir, Karitas Hermannsdóttir, Steingrimur Birgisson, Sverrir Hermannsson. Gréta L. Kristjánsdóttir. Gisli J. Hermannsson. Jónina M. Einarsdóttir, Halldór Hermannsson, Katrin Gisladóttir. Guðrún D Hermannsdóttir, Þórir Þórisson, Birgir Hermannsson, Alda Sigtryggsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.