Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NOVEMBER 1977
23
sildveiðar og sildariðnað, en þeim
atvinnuvegi helgaði hann einkum
starfskrafta sína upp frá því.
Árið 1932 kvæntist Jón eftirlif-
andi konu sinni, Brynhildi
Pétursdóttur, framkvæmdastjóra
á Hjalteyri og.settust ungu hjónin
aö á Siglufirði en Jón gerðist þá
umboðsniaður Kveldúlfs h/f og
fleiri útgerðarfyrirtækja. Hann
var skipaður í stjórn Sildarverk-
smiðja rikisins árið 1934 og átti
þar sæti í 11 ár, þar af eitt ár sem
stjórnarformaður.
Vorið 1939 stofnaði Jón ásamt
þeint Hafsteini Bergþórssyni. út-
gerðarmanni. og Jóhanni Þ.
Jósefssyni, alþingismanni. hluta-
félagið Pólstjörnuna, sem í fjölda
ára Var ein af stærstu og þekkt-
ustu sildarsöltunarstöðvum lands-
ins. Var Jón alla tíð forstjóri
fyrirtækisins.
Jón L. Þóröarson var skipaöur í
Sildarútvegsenfnd og stjórn
Tunnuverksmiðja rikrsins árið
1947 og átti hann sæti i stjórnum
þessara stofnana í runtan aldar-
fjóðrung. Hann var formaðúr
Sildarútvegsnefndar og stjórnar
Tunnuverksmiðja rikisins frá
1947 — 1957 og eftir það lengst af
varaformaður. Hann var unt skeið
formaður Vinnuveitendafélags
Siglufjarðar og Félags sildarsalt-
enda á Siglufirði. Þá átti Jón og
sæti i Fiskábyrgðarnefnd meðan
hún starfaði. Hann tók virkan
þátt í fjölmörgum samninga- og
viðskiptanefndum á vegum ís-
lenzkra stjórnvalda og Sildarút-
vegshefndar, hæði hér heima og
erlendis.
Öllum þessum störfum gegndi
Jón L. Þórðarson af mikilli sam-
vizkusemi og kostgæfni, enda var
hann af öllum. sem til þekktu.
viðurkenndur sem lipur og h.vgg-
inn samningamaður.
Xfcyn ni okkar Jóns L. Þórðarson-
ar hófust er þau hjón settust aö á
Siglufiröi. Voru þau tiöir og vél-
séóir gestir á æskuheimili niinu
þar. Ég var þá ungur drengur.
Enda þótt gestkvæmt hafi verið á
gamla heimilinu okkar við
Hvanneyrarbraut og langur timi
liðinn siðan ég hvarf þaöan. er
mér ennþá sérstaklega minnis-
stætt, hve miklir aufúsugestir hin
Framhald á bls. 19.
litsjónvarp
með eðlilegum litum
PHILIPS
Umboðsmenn um land allt:
Akranes Verslunin Valfell
Borgarnes Kaupfélag Borgnesinga
Bolungarvik Virkinn hf
ísafjörður Póllinn hf
Hvammstangi K / F V Húnvetninga
Blönduós K/F Húnvetninga
Sauðárkrókur K / F Skagfirðinga
Siglufjörður Aðalbúðin
Ólafsfjörður Verslunin Valberg I Fáskrúðsfjörðu Guðmundur Hallgrimsson
Akureyri Akurvik hf I Hornafjörður KASK
Akureyri KEA I Hella Mosfell
Húsavik Þ. Stefánsson I Vestmannaeyjar Kjarni
Vopnafjörður K / F Vopnfirðinga I Vestmannaeyjar Stafnes
Seyðisfjörður Stál hf I Selfoss Radio og sjónvarpsstofan
Neskaupstaður Kristján Lundberg I Keflavik Stapafell hf
Eskifjörður Elis Guðnason I Hafnarfjörður Ljós og raftæki
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3. SÍMI 20455 — SÆTÚNI 8. SÍMI 15655
Hinn 22. nóvember lézt i Vít'ils-
staöaspítala Jón L. Þórðarson,
forstjóri frá Laugabóli, 70 ára að
aldri.
Jón var fæddur á Laugabóli i
Norður-ísafjarðarsýslu 21. ágúst
1907. Foreldrar hans voru hinn
Sigurvegarinn
PHILIPS
Jón L. Þórðarson
forstjóri -
Viö andlát Jóns L. Þórðarsonar
vakna margar góðar minningar
um hann frá þeim tíma. sem leiðir
okkar lágu saman á lífsleiðinni.
Eg læt aðra um að rekja ættir
hans heldur vil ég með þessum
fáu línum láta i ljós þakkir mínar
fyrir þau góðu kvnni, sem mér
auönaóis að eiga við hann unt
nokkurra ára bil.
Þegar leið min lá til Siglufjarð-
ar árið 1944 vegna afskipta minna
af síldarútvegi skipti það miklu
máli f.vrír mig hverjum þeini
mönnum í atvinnugreininni. sem
liföu og hrærðust i henni. ég
kynntist.
Jón hafði strax aö nánti loknu i
Verzlunarskólanum ráðist til
einna fremstu athafnamanna i
sildarrekstrinum, Ásgeirs Péturs-
sonar og Kveldúlfs h/f. og starfaö
fyrir þá um 7 ára bii. Hann hafði
því fengið viðtæka þekkingu á.
þvi sem viókom þessum rekstri
þegar hann stofnaði sín eigin
fyrirtæki árið 1935.
Vegna þekkingar sinnar i þess-
ari atvinnugrein voru honunt fal-
in ýmis störf i þágu hins opin-
bera. Hann var i stjórn Sildar-
verksmiðja rikisins i 10 ár og for-
maöur stjórnarinnar i eitt ár.
Lengst var hann í Síldarútvegs-
nefnd, en þar átti hann sæti i 30
ár og lengst af þeim tíma for-
maöur nefndarinnar.
Hann fór margar ferðir i við-
skiptasölunefndum við erlend
t'íki fyrir islensku ríkisstjórnina.
Öll þessi störf leysti Jón vel af
hendi. Fyrst og fremst fyrir það
að hann vann óskiptur aö þessum
málum og helgaði þeim allan sinn
áhuga og þekking hans og starfs-
vilji komu því að fullum notum.
Fyrirtæki Jóns, Pólstjarnan h/f
i Siglufirði, sem hann átti með
kunningjum sínum og hann var
alla tíð framkvæmdastjóri fyrir.
var rekiö með myndarbrag. Auk
síldarsöltunar. sem var aúairekst-
ur f.vrirtækisins annaöist það
fyrirgreiðslu á sildarvertiðunum
fyrir marga útgerðarmenn sunn-
anlands og i Vestmannaeyjum.
Öllum þessum bátum haföi Jón
umsjón með i áraraðir og eignað-
ist hann eigendur þeirra og skips-
hafnir bátanna að vinuni. sem
mátu hann mikils o'g báru traust
til hans.
Ég sat með Jóni i Sildarútvegs-
nefnd i sex sumur í Siglufiröi, og
ég er honum þakklátur fyrir þann
vinskap, sem hann sýndi mér allt-
af, enda- var framkoma hans á
öllunt sviðunt þannig að ntenn.
sem áttu samskipti við hann.
mátu hann mikils.
A þessu tímabili annaðist ég
fyrir hann skrifstofuna í Siglu-
firði i fjögur sumur, en það var
ánægjulegt starf. Jón hafði búið
þannig í haginn að það var auö-
Velt að vinna fyrir hann.
Framkonta Jóns var öll prúð-
mannleg, hann leitaðis^ við að
gera mönnum til geðs og leysti
þann vanda, sem við var að etja á
hverjunt tíma með rólegri vfir-
*.'(‘gun, en fastmöluðum athugun-
um til úrlausnar þeim verkefn-
unt. sem bar að hverju sinni.
Ég á ntargar gööar minningar
um vin ntinn Jón. Hann var mér
góður þann tíma, sem ég vann
meö honum og góður samslarfsfé-
lagi i þeint málefnum. sem okkur
var santeiginlega falið að levsa.
Það var mikill söknuður að
missa Jón frá starfi þegar hann
missti heilsuna f.vrir nokkrum ár-
um.
Döddu, dætrunum Höllu og
Brynhildi Hiinnu og fjölskyldum
vottum við hjónin okkar dýpstu
samúð. Megi Guð vera þeim styrk-
ur i þeirra miklu sorg.
•Jóni biðjunt við blessunar i nýj-
um heimi.
Baldur Guðimindsson
Minning
landskunnu hjón Þórður Jónsson
bóndi þar og kona háns. Halla
E.vjólfsdóttir, skáldkona.
Jón ólst upp á Laugabóli við
alntenn sveitastörf jafnfrmat því
sent hann bjó sig undir fram-
haldsnám. Heimilið á Laugaböli
var um þær mundir fjölmennt og
rómað menningarheimili.
Árið 1924 innritaðist Jón í
Verzlunarskóla íslands og lauk
þaðan brottfararprófi 1927 með
ágætum vitnisburði.
Að loknu námi i Verzlunar-
skólanum réðst hann til hins
kunna brautryðjanda og athafri'a-
manns Ásgeirs Péturssonar og
starfaði sem fulltrúi hans, innan-
lands og utan, næstu fimm árin.
Komst Jón þar fyrst i kynni við