Morgunblaðið - 30.11.1977, Síða 25

Morgunblaðið - 30.11.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÖVEMBER 1977 25 fclk í fréttum Sonur Faruks konungs gengur í hjónaband + Fouad prins cr 25 ára og bvr í París. Föðuriand sili hcfur hann aldrci augum litið. því hann var aðcins 6 mánaða gam- all þcgar fjölskvldan yfirgaf Egvptaland. Prinsinn hcfur ný- lcga gcngið í hjónaband. Eigin- kona hans hcitir Dominiquc Francc Kicard cn scm prin- scssa hcfur hún nú hlotið nafn- ið Falida, því samkvæmt mú- hamcðskum vcnjum vcrður hún að bcra nafn scm byrjar á F. Dominiquc hcfur trú cigin- manns sfns. Ilún cr fædd í París árið 1948 og cr kcnnari að mcnnt, cn cr um þessar mundir að vinna að doktorsritgcrð. Fouad prins cr fæddur lfi. jan- úar 1952 í Abdinc-höllinni f Kairó og cr cini sonur !■ aruks. Fouad prins og kona hans Falida prinscssa. Móðir hans var Narriman drottning. Prinsinn var aðcins fi mánaða gamall þcgar hann var gcrður að konungi cn þá sagði faðir hans af scr til að komast hjá borgarastyrjöld í landinu. Sama dag og hann var útncfndur konungur yfirgaf fjölskyldan landið á snckkj- unni Mahroussa. Fouad prins á þrjár systur: Ferial, Fawsia og Fadia. Þcgar fjölskyldan átti í mcstum crfiðlcikum í útlcgð- inni hauð prinsinn f Monaco þcim rfkisborgararctt. Eftir lát föður síns hóf prinsinn nám við svissneskan háskóla og hann talar arabfsku. frönsku og ensku. Hann cr nú að skrifa < bók um sögu fjölskyldu sinnar. Fouad cr mjög trúaður og tck- ur mikinn þátt i trúarlegu Iffi. Hann cr líka mikill iþrótta- maður, stundar siglingar, hcstamcnnsku. Icikur golf og fcr oft á skíði. Faruk. scm fæddist árið 1920, varð kon- ungur aðcins lfi ára gamall. þcgar faðir hans andaðist. Auk konungstitilsins fckk hann f arf eftir föður sinn mjög crfiða pólitfska aðstöðu sem varð enn crfiðari cftir hcimstyrjöldina sfðari og í júlí 1952 sagði hann af scr til að komast hjá borg- arastyrjöld í landinu. Honum lcið ckki vcl i útlcgðinni langt frá þjóð sinni og hcimili. Hann andaðist f Róm í mars 1965 og var jarðsettur í Kairó. 1500 hundar í Fenegjum + í Feneyjum er talið að séu um 1500 hundar. Borgarráðið hefur nú ákveðið að banna þeim aðgang að Markúsartorg- inu og götunni fyrir framan ráðhúsið. Þessi sögufrægi staður hefur þótt heldur óþrifaleþur af völdum hundanna. Þó er leyfilegt að fara þar í göngutúr með hunda snemma á morgnana og eftir að dimmt er orðið á kvöldin en eigendur hundanna verða að gæta þess að þeir skilji ekki neitt eftir þar. AÐALFUNDURl Félags íslenzkra línumanna verður haldinn í félagsheimilinu að Freyju- götu 27, laugardaginn 3. des. nk. og hefst kl 14. Fundarefni: N/enjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórn Félags íslenzkra /ínumanna. Stjómunarfélag íslands Er fundartíminn illa nýttur? FUNDATÆKN! Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir nám- skeiði i Fúndatækni dagana 8., 9. og 10. des. n.k., sem stendur í 9 klst. Námskeiðið er tilvalið fyrir stjórnendur félaga, fyrirtækja og stofnana svo og þeim sem vilja ná betri árangri i funda- störfum með betri nýtingu fundartimans. A námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði ræðumennsku, ræðuundirbúning og ræðuflutning, en megináhersla verður lögð á fundasköp og fundastjórn bæði á almennum fundum og smáfundum Leiðbeinandi: Friðrik Sophusson, lögfræðingur. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa SFÍ að Skipholti 3 7, simi 82930. Biðjið um ókeypis upplýsingabækling um starfsemi félagsins. Stjórnunarfélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.