Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1977 29 . jj VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRÁ MANUDEGI harðaijt hefur gengið fram i þessu máli er fyrrum ráðherra þeirra kommúnista Lúðvik Jósepsson. Hann hefur oft opinberlega heimtað að færeysk fiskiskip yrðu rekin af miðunum hér við landið. Þetta endurtök hann fyrir nokkr- um dögum i sjónvarpinu. Sem kunnugt er var hann kjörinn for- maður Alþvðubandalagsins fyrir nokkru. Hinn nýkjörni forseti Far- manna- og fiskimannasambands- ins. sem er miðstjórnarmaður í Alþýðubandalaginu. hefur tekið undir þessa kröfu Lúðvíks um að reka Færeyinga heim. Það gerðist í sjónvarpinu aðeins 24 timum eftir að Lúðvik hafði heimtað það þar. Við íslendingar • getum verið stoltir af því að hafa sýnt frænd- um vorum Færeyingum ekki að- eins vináttu i orði heldur lika á borði. Eftir þvi hefur verið tekið og Færeyingar þakkað þennan skilning. Um leið og ég þakka Velvak- anda fyrir að veita þessu rúm vil ég biðja menn að kippa sér ekki upp við það þó fleiri miðstjórnar- menn úr Alþýðubandalaginu muni koma og taka undir kröfu Lúðviks um að reka Færeyinga heim. Austurbæingur." % Vantar skap- andiverkefni í því bréfkorni. sem hér fer á eftir. er eitt innleggið i umræð- ur um hvað unglingarnir geti haft fyrir stafni annað en ráfa um og láta sér leiðast: Gerum eitthvað róttækt. Svo skrifar ein eldri frú i Velvakanda þ. 17/11 '77. Talar um það hvort ekki sé hægt að loka gamla bæn- um fyrir þessum uppivöðlusömu unglingum. Ætlu fi úin hafi kært sig um. þegar hún var ung. að mega ekki fara inn í einhvern ákveðinn bæjarhluta? Aðeins vegna þess að hún var ekki komin í þann þjóðfélagshóp sem kallast eldri borgarar. Lengi hef ég starfað innan skátahreyfingarinnar og haft góð kynni af ungiingum. Þvi gerði ég mér erindi niður i bæ nokkur kvöld. Ekki gat ég betur séð en þetta væru smá ærsl. en að vísu voru nokkrir unglingar undir áhrifuin áfengis. En hvar fá þau það? Er það ekki hjá þeim full- orðnu? Ég er fyllilega sammála frúnni hvað áfengislöggjöfina snertir. hún á að vera strangari og þó sérstaklega á að taka harðara á þeim fullorðnu sem útvega ungl- ingunum áfengi — þar þyrfti al- deilis að loka fyrir svinariið án tafar. Upgt fölk er hraust og heil- brigt. fullt af atorku og starfsþrá en það vantar leiðsögn og skap- andi verkefni sem það gæti svalað sinni starfs- og sköpunargáfu við. En til þess þarf handleiðslu og forsjá þeirra fullorðnu en ekki nein boð eða bönn hvorki á einu sviði né öðru því með sátt mun sigur vinnast. Tökum höndum saman um að skapa ungu kynslöðinni þannig afstöðu i þjöðfélaginu að hún hafi nóg að starfa við verkefni. sem henni hæfir. þá mun þjöðinni vel farnast. Þvi við þau eldri eigum að leiða þau yngri veginn fram. Einn fæddur nokkrum áruni eftir aldamót." I>essir hringdu . . £ Tilgangslaus áróöur? Reykvíkingur: — Það hefur allmikið verið rifizt um notkun nagladekkja i umferðinni og sumir vilja halda fram ágæti þeirra i hálkunni. en aðrir sjá ekki við þau annað en skemmdir og eyðileggingu. Ég held að þessi áröður á báða bóga sé alveg tilgangslaus. Við Islend- ingar erum svo miklir einstakl- ingshyggjumenn eða hvað á nú að kalla það. að það er alveg þýðing- arlaust að segja einum eða nein- um hvernig hann á að aka. Það sézt bara bezt á umferðinni. þar fara næstum allir eftir sinum eig- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóólega skákmótinu i Gir- ella de Diamante á ítaliu um sið- ustu áramót kom þessi staða upp í skák italans R. Primavera og tékkneska stórmeistarans Jansa. sem hafði svart og átti leik. in umferðarlögum. Ég held að það þýði ekkert að taka of hátiðlega þessa naglaumræðu alla. við get- um sett okkur á háan hest og lýst spekingslega yfir að við ökum bara á nagladekkjum til að valda ekki öðrum hugsanlegu tjóni og svo getum við lika lýst þvi yfir að við ökum ekki á nagaldekkjum til að valda ekki tjóni á götunum. Eg hef mikla tilhneigingu tii að gera grin að báðum skoðunum þessum. enda á ég ekki bil og þess yegna skil ég kannski ekki heila málið. HOGNI HREKKVÍSI Hann er, held ég að herða á lífst.vkkinu hennar ömmu! S3P SIGGA V/óGA £ VLVtM 211.. . D\c3! Hvitur galst upp. Eft- 1 r 21. bxc3 — Ra2 er hann mát og eftir 21. Dxc.3 — Ra2 + , 22. Kbl — Rxc3 + . 23. Kal — Rxe2 er frekari barátta vonlaus. Riið efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Jansa 9 v. af 1 1 mögulegunt. 2—3 Kiiezevic (Júgósl.) og Bellon (Spáni) S'-v. 4. Lengyel (Ungvl.) 7'.. v. 5. Tatai (Italiu) 7 v. 6. Stean (Englandi) (i v. xiV($) SA6*0/ 'AVRJV (JVI 9AÓWA6 (VT6AH B& ‘blNQI ■ VoK'ömu,bm \ MAOblNNA Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarplötur 3.2 m/ m 122x255 sm Kr. 683 - 4 m/ m 122x255 sm Kr. 815- 5 m/ m 122x255 sm Kr 1019 - 6 m/ m 122x255 sm Kr. 1.223 - 8 m/ m 122X255 sm K r 1.489 - Finnska r spónaplctur Enso Gutzeit, vatnslímdar. 8 m/ m 122x255 sm Kr. 2.214 - Finnskar spónaplctur Sok, pressa 730 kg 9 m/ m 1 20 X 260 sm Kr 1 729- 1 2 m/ m 60x260 sm K r. 886 - 1 2 m/ m 120x260 sm Kr. 1 879 - 1 5 m/ m 183x260 sm Kr. 3.259 - 16 m/m 183x260 sm Kr. 3.364 - 1 9 m/ m 1 83 X 260 sm Kr 3.863 - 22 m/ m 1 83 X 260 sm Kr. 4 838 - 25 m/ m 183x260 sm Kr 5.016 - Pólskar hampplctur, pressa 600 kg. 10 m/m 122X244 sm Kr. 1.544 - 1 2 m/ m 122X244 sm Kr 1.770 - 1 6 m/ m 122X244 sm Kr. 2 134 - Finnsk ur krossviður Enso Gutzeit 4 6.5 9 6 10 12 BWG-vatnslímdur. m/m 1220x2745 m/m Kr. m/m 1220x2745 m/m Kr. m/m 1220x2745 m/m Kr. Amerískur krossviður, Douglas Fir. m/m 1220x2440 m/m Kr. m/m 1220x2440 m/m Kr. 5 m/m 1220x2440 m/m Kr 2 801 - 4.004,- 5 106- 2.633 - 4.01 9 - strikaður 5 1 91 — strikaður Greenline, Enso Gutzeit, mótakrossviður. 9 m/m 1 220x 2745 m/ m Kr. 5 028 - 12 m/m 1220x2745 m/m Kr 6.089 — 12 m/m 1 520X 3050 m / m Kr 8 429 - 15 m/m 1220x2745 m/m Kr 7.231- 15 m/m 1 520X 3050 m/ m Kr 10010- Zacaplctur, vatnsþolnir flekar fyrir steypumót. 27 m/ m 50X J 50 K r. 1.505 27 m/ m 50x200 Kr. 2.008 - 27 m/ m 50 X 250 Kr. 2.509 - 27 m/ m 50x300 Kr. 3.01 1 - 27 m/ m 50x 600 Kr. 6 023,- 22 m/ m 50 X 1 50 Kr. 1 .666 - 22 m/ m 50x200 Kr 2.221 .- 22 m/ m 50x250 Kr. 2.802 - 22 m/ m 50x 600 Kr 6 725 - 22 m/ m 150x 250 Kr. 8 406 - 22 m / m 1 50x300 Kr 1 0.087 - Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29 Sími 82242 ^QJXXUAÍaKN 'öAGtil MjoyXiR ósvíyiq, omtiAV WÓKLt&T (A® V/171 \W0%T] 9-/7 Ó09PÁÝST bíBLÓoTtf/PP/ blT TTT/ LTKi TAV GAN&A LAUST «0 LtN&uWL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.