Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NOVEMBER 1977
r
Youri meö lands-
liöið og Blikana?
MIKLAR LÍKUR eru á því að Sovétmaðurinn Youri Ilytchev verði ráðinn þjálfari
landsliðsins í knattspvrnu næsta keppnistímabil. Þá hefur komið til umræðu að
Youri verði einnifí þjálfari Breiðabliks, samhliða landsliðsþjálfarastarfinu.
Youri hefur seni kunnuKt er
verið þjálfari Valsliðsins í knatt-
sp.vrnu ur náð mjÖR athyRlisverð-
um áranRri með liðið. Yorui fór
frá Islandi fyrir nokkru, en þá
hafði KSÍ ált viðræður við hann
um landsliðið.
Breiðahliksmenn hafa einnÍR
rætt við Youri um að hann taki að
sér þjálfarastörf hjá félaginu
næsta keppnistímabil. Eru Blik-
arnir þó einnÍR að athuga fyrir
sér á öðrum vígstöðvum, ef þeir
skyldu ekki fá Youri til starfa.
Hafa þeir m.a. skrifað til Tékkó-
slóvakíu í því samhandi.
Tonv Knapp hefur þjálfað
landsliðið I knattspyrnu undan-
farin ár með góðum árangri.
Hafði hann'f rauninni ekki annan
starfa með höndum hér á landi en
að sjá um landsliðið eftir að hann
hætti sem þjálfari hjá KR.
Ellert Sehram, formaður KSt,
hefur að mestu séð um að ráða
nýjan þjálfara fyrir landsliðið í
knattspvrnu að undanförnu. Ekki
náðist I Ellert, í gær, þar sem
hann situr þing UEFA í Róm
þessa dagana og verður viðstadd-
ur þegar dregið verður í riðla
Evrópukeppninnar í knattspyrnu
þar á hádegi í dag.
•o o n — c 3 sx u o s o -C 3 •O *>. < o •o .fi n Q o 5. u X C ‘° Tíminn 3 a. u U 7> >■ c c > •o ‘O A Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS
Birm.ham — N. Forest 1 2 X 1 i 1 2 X 2 4 2 3
Uhelsea — Everlon 2 2 2 1 X X 2 2 2 1 2 ti
Covenlrv — Bristol 1 I 1 1 i I 1 1 1 !» 0 <?
Derbv — Man.eity 1 X X 2 X 1 X X X , 2 ti 1
Ipswieh — Aston V X X I 1 X X X 1 X 3 (> 0
Leeds — QPR 1 1 1 X 1 1 1 1 1 8 1 0
Liverpool — West.H. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Man.Utd. — VVolves 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Middlesbrough — Arsenal 1 2 X X X X 2 X X 1 6 2
Neweastle — I.eieester 1 X 1 1 1 X X X 1 5 4 0
WBA — Norwieh 1 1 1 X 1 1 X 1 1 7 2 0
Tottenham — Southh. 1 1 1 1 X 1 1 I 1 8 1 0
DAPURLEG UTKOMA
„SÉRFRÆÐINGANNA"
HELDUR var uppskeran rýr hjá tippurum fjölmiðlanna að
þessu sinni og voru hvorki meira né minna en sex sér-
fræðingar með aðeins fjóra rétta. Af þessum sex foru fjórir
íslenskir. j þessum vafasama félagsskap eru Dagblaðið,
Tíminn, Vísir og Útvarpið, Sunday Mirror og Sunday Express.
„Sérfræðingur" Alþýðublaðsins, verið tveir ef einum leik hefði ekki verið
sem rak lestina í síðustu viku tók sig
nú á og hann ásamt Sjónvarpinu skaut
öðrum helstu opinberu tippurum
Islands og Englands aftur fyrir sig að
þessu sinni Ekki verður þeim þó
hrósað fyrir getspekina, því þeir höfðu
aðeins 7 rétta Mbl bætti fyrri frammi-
stöðu sína um einn leik Þeir hefðu
SKINN A BILSÆTIÐ
Það er notalegt að setjast í
hlýtt bílsæti á köldum vetrarmorgni.
Oll þekkjum við hið gagnstæða.
Islenska gceruáklceðið er snöggklippt
og meðhöndlað með betri
einangrunareiginleika í huga. Það er
hlýtt að vetri en svalt að sumri.
lslenska gceruáklceðið fæst í sauða-
litunum og er auðvelt í ásetningu.
Islensk skinn á bílscetið, gjöf semyljar
jafnt innra sem ytra.
Sölustaðir: Framtíðin Laugavegi 45 og
Sútunarverksmiðja SS Grensásvegi 14.
frestað á Englandi Mbl er því óum-
deilanlega á uppleið
Tvö ensku blaðanna verða ekki með
þessa vikuna, þau Sunday Mirror og
Sunday People Að sögn Englendinga
voru þau ekki gefin út vegna vinnu-
deilna. Við teljum hins vegar, að þau
hafi gert sér grein fyrir því að það þýði
lítið að etja kappi við Mbl fyrst um
sinn a.m.k Þá tókst ekki heldur að ná
sambandi við fréttamenn ríkisfjölmiðl-
anna í gær
Birmingham — Nottingham Forest
1
Forest hefur verið að missa flugið
undanfarnar vikur, en Birmingham
hefur hins vegar ekki tapað fjórum
síðustu heimaleikjum sinum
Chelsea — Everton 2
Þessa spá þarf litt eða ekkert að
rökstyðja, slíkur gæðamunur er á
liðum þessum
Coventry — Bristol City 1
Það sama gildir um þennan leik og
þann næsta fyrir ofan. Spáin er heima-
sigur, þrátt fyrir stórtap Coventry á
laugardaginn
Derby — Manchester City 1
Derby er greinilega á uppleið um
þessar mundir og hikum við ekki við
að spá þeim sigri að þessu sinni
Ipswich — Aston Villa X
Jafnteflisfnykurinn er svo sterkur af
þessum leik, að við þorum ekki öðru
en að treysta á þefskynið Jafntefli
Leeds — QPR 1
Leeds hefur leikið vel að undan-
förnu, bæði heima og heiman Það
sama er ekki hægt að segja um QPR
sem hefur átt afar misjafna leiki
Heimasigur
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklædum.
BÓLSTRUNi
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807,