Alþýðublaðið - 18.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1931, Blaðsíða 2
a AWÞ?Ð0BfcAÐIÐ Framtal vaxtafjár. Signr alpýðunnar i Stykkíshólmi. íhaldið gefst upp og kemst í minnihluta i hreppsnefndinni. SiÖan skattstjóraskiftin uxðu áiið 1928 hafa allmiklar endux- bæfur orðiö á framtölum ekatt- gjaldenda í Reykjavik. Pað hafði iengi legið grunur á uin það, að ekki væri alt með feldu um skattaframtölin undir íhalds- stjóminni, end.a urðu snögg um- sklfti þegar á árunum 1929, þar eem m. a. að skattskyidar eignir I Reykjavík jukust á því ári úr 36 milljónum upp í 49 milljónir. Má segja að það sé vel gert að muna skyndilega eftir rúmlega 10 milljóna króna eignum, eem einhvern veginn höfðu gleymst við framtölin árin á undan. Sið- an hafa ýmsir skattgjaldendur *verið smám saman að muna bet- ur og betur eftir ýmsum smá- munum, er þeir höfðu gleymt að tselja fram. Allmikið þótti þó vanta á það, að peningaeágn 'manna í bönkum væri talin fram eins og iíklegt þótti að vera ætti þegar litið var á reikninga bank- anna og heildarupphæðir vaxta- fjár í bönkum samkvæmt reikn- ingunum. I skattalögunum er stjórnend- um banka og sparisjóða lögð sú skylda á heröar, að gefa skatta- nefndum (í Reykjavík skattstjóra) allar upplýsingar um eigendur vaxtafjár. En með reglugerð «þeini, er Magnús Guðmundsson setti út af skattalögunum árið 1922, hnoðaði hann cdgerloga ó- lögkga inn því ákvæði í reglu- gerðina, að stjórnendunum skgldi eigi skylt að svara fyrirspurnum skattanefnda (skattstjóra) nema spurt væri um nafngreinda menn. Með þessu móti tókst M. G. að gera fyrgrernt ákvæði skattalag- anna að mestu ónýtt, þar sem fjöldi inneigenda lagði peningana inn í nafnlausar sparisjóðsbæk- ur eða létu eigi nafn sitt eða heimiliisfang fylgja nægilega greinilega. í framhaldi af aðgerðum hinna ötulu skattstjóra, fyrst Helga P. Briem bankastjóra og síðar hins nýja skattstjóra Eysteins Jóns- sonar, til að koma skatta- og út- svars-álagningunni í Reykjavík í lag, gaf Einar Árnason fjármála- Kíýtt verkákvea»Bi®fé-' la«| á Sffjlufirði. Siglufirði, FB., 17. jan. Verkakvennaféiagið „Ósk“ hélt aíjalfund nýlega og var þar deilt, eins og í hinuan verkalýðsfélög- unum, um stefnumálin. Lauk þeirn svo, að konur þær, sem fylgja Alþýðuflokknum að mál- um, sögðu sig úr félaginu, og stofnuðu með sér nýtt félag, Verkakvennafélag Siglufjarðar, með 55 meðiimum. Þær verka- iýðskonur, sem fylgja klofniings- mönnum, eru eftiir í „Ósk“. ráðherra þann 3. janúar þ. á. út breytingu á reglugerð Magn- úsar Guðmundssonar, og var með henni numið úr gildi fram- annefnt lögleysuákvæði M. G. um takmörkun á upplýsingaskyldu stjómenda banka og sparisjóða. Eftir Jxessari breytingu, sero landsstjórnin hefir nú gert til þess að hægt sé að framfylgja skattalögunium réttlátlega, er stjómend.um banka og sparisjóða lögð sú skylda á herðar að gefa skattanefndinni fullar upplýsing- ar um innfeignir manna í bönk- um og sparisjóðum. Timi sá, sem reglugerðin er gefin út á, er eink- ar heppifega valinn, þar sem menn hafa eigi enn alment gert framtöl sín til tekju- og eigna- skatts, og er þeim, sem annars kynni að hafa láðst að telja fram allar peningainnstæður sínar, með því gefið tækifæri á að ganga nú fullkomlega rétt frá framtölum sinum. Það hefir verið skoðað stærra atriði að umbætur næðust á framtölum manna, þannig að skattagrundvöllurinn yrði réttur, svo að allir fengju sem réttlátasta skatta og útsvör, frekar en hitt, að taka mjög hart á yfirisjónum manna um framtöl, ef þeir skýra að lokum rétt frá sjálfviljuglega. Aknenningur á kröfu til j>ess að skattayfirvöldin geri sitt ítrasta til þess, að engum takist að leyna raunverulegum eignum isínium og með því velta þeim hluta skattsins og útsvar- anna, sem greiða skyldi af und- andregnu fé, yfir á þá gjaidend- ur, isem ætíö telja rétt fram. Það er stefna Alþýðuflokksiins að koma fjármálunum í þáð horf, að isem mest af tekjum hins op- inbera sé fengið með bein'Um sköttum, og þrátt fyrir það þótt mikið skorti enn þá á að skattalög landsins séu orðin réttlát, einkum þar sem skattur- inn á eignir er óréttlátlega lág- ur, verður það þó að teljast gleðiefni, að framkvæmd núgild- andi skattalaga sé þó a. m. k. reynt að koma í réttlátt horf, en á það skorti mikið undir stjórn ihaldisins. ILaesssssdctlsra breaska. Manchester, 17. jan. United Press. — FB. Vinnu var hætt við sjö hund- ruð þúsund vefstóla á hádegi í dag. Tvö hundruð þúsund vefar- ar hafa lagt niður vinnu. Vinnu- istöðvun í baðrouliariðnaðinum er nú hafin í stórum stíl. Engar frekari samkomulagstilraunir eru sem stendur. Til Strandarkirkju. Frá M. M. ! G. 15 kr. Að áliðnum laugardeginum var Alþýðublaðinu simað frá Stykk- ishólmi: 1 dag fór fram itosning á ein- um manni í hreppsnefndina hér. 1 kjöri eftir vali verkamanna var Ólafur ólafsson héraðslæknir, 'sem er eindreginn Alþýðuflokks- maður. Var búist við harðri kosn- ingabaráttu, því að hér er svo- kallað „Sjálfstæðismanna“-félag, „Skjöldur11 að nafni, sem meðal annars var stofnað til þess að koma íhaldsmönnum að við hreppsnefndarkosningar og halda þannig við yfirráðum íhaldsins í Á Breiðdalsvík eystra rak fyr- ir nokkru skipsbátinn af Apríl, eitthvað lítið brotinn. Var í hon- um eitthvað af köðlum og veið- arfærum. Ennfremur rak fjöl meó nafnlnu April, og eina matvæla- Kappglíma um glímubikar K. R. fór fram i íþróttasal K.-R.-hússins í gær- kveldi. Þátttakendur voru 10 skráðk, en tveir gátu ekki kom- ið, og urðu þeir því 8. Glíman fór prýðilega fram, enda eru, flestir glrmumennimir amjög snjallir bæði: til sóknar og varaar og suinir framúrskarandi glímúmenn. Flesta vinninga fékk hinn góði glímiumaður Björgvin Jónsson frá Varmadal, annar í röðinni var vestfirzki glímukappinn Marino Norðquist og sá 3. var Hallgrím- ur Oddsson, ættaður úr Stykkis- hólmi. Þótti mörgum sá maður glíma fegurst á Þingvöllum 1930. 'Sá fjóröi í röðinni var fyrveranidi handhafi bikarsins, Ólafur Þor- leifsson. Hann glímidi einnig á Þingvöilum í sumar og þótti þá sem nú sýna sérlega snjalla glimu. Sérstaklega er vöra hans rómuð. Þorgeir Jónsson glímukiennaii K. R. stjómaði glímunni af rögg- semi. Dómarar vpru þedr Eiríkur Beck, Hermann Jónasson og Magnús Kjaran, og leystu þeir sitt starf ágætfega af hendi. Að lokinni glímunni afhenti Beri. G. Waage, forseti. i. S. t„ glímubikar ,K. R. í hendur Björgvin Jónssyni, ásamt verðlaunapeningum til þriggja hinna fræknustu. Þakk- aði hann K. R. fyrir hve vel fé- lagið ynni að eflingu íslenzku glamunnar og óskaði félaginu til hamingju með hve mörgum góð- hreppnum. En þegar ti] kastanna kom sáu fhaldsmenn sitt óvænna* lögðu upp laupana og treystu sés ekki til að keppa í kosningunniv Buðu þeir því engan fram. Vbu? Ólafur læknir kosinn í hrepps- nefndina með meira atkvæða- magni en dæmi era til hér áður. Þar með er íhaidið komið í ininní hluta í nefndínni. Munu þess fá dæmi, að pólitískur félagsskapur hafi farið slíka fýluför eem „Skjöldur" hefir nú gert, og mtun flestum þykja hlutur hans vem: að maklegfeifcum. dós, sem talin er að vera frá Apríl. Eins og straumar liggja með landinu á sennilega fleira eftir að reka, og þá sunnar á Austfjörðum eða á suðurströnd-' um glímumöinnum það hefði & að skipa. Áhorfartdi. KJm dakglnn og vogirarae STIGSTúKU-fundiur verður hald- inn annað kvöld — þriðjud. 20. jan. — kl. 8Vs í Góðteuipl- arahúsimi við Vonarstræti. Tr» Þórhallsson forsætisráðherra flytur erindi. Fundurinn opinn öllum templurum. Fjölmennið' stundvíslega. Nælurlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Verkakvennafélagið ,Framsóku‘ heldur ’ aðalfuhd sinn annað kvöld í alþýðuhúsiinu Iðnó uppi. Félagskonur! Fjölsækið * fúndinn. Með því eflið þið starfsemi fé- 'lagsins. Kaupfélagið „Drlfandi". Friamkvæmdastjóraslriifti urðu I kaupfélaginu „Drífandi" í Vest- mannaeyjum um áramótin. Lét Isieifur Högnason af starfinu, en við tók Bjarni Jónsson að Svai- barði í Vestmahnaeyjum. Símaskráin 1931. Hún er nú korodn til flestra símanotenda í Reykjavík. SJkráln Skipsbátnrinn af Apiil. inni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.