Alþýðublaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 3
ÁLÞÝÖtíBLAÐIÐ \ J; 3 Virginia cigarettnr. ■ 20 stk. pakkinn kostar kr. 1.25. — Búnar til |H h]á British Aaneriean Tohaeeo Go« Lnndou. S Fást i heildsSlu hfá: ■ Tóbaksverzl. tslands h.f. M Einkasalar á Ísíandi: Hattar! Hattar! Enn er nokkuð eftlr af h'&tt- unnm,sem rid seljam á 5 fcr. Ræsisveif sem jafnframt er hjóla- sveif af bifreið, hefir tapast, að líkindum siðastliðin laugardag. Skilist í Alpýðubrauðgerðina. 9 sungnar af Sigurði' Skagfield: Ég man pig. Svanasöngur á heiðí. Heima vD ég vera. Biikar- inn. Son guðis ert pú með sanni. Verðu, guð faðir, faðir minn. Ó, gu'ð, pér hrós og heiður ber. Vor. Erla. Ay, Ay, Ay. Tonarne. — Auk peirra 74 áðnir út komin lög, sungin af ■pessum uinsœla söngvara. — Sungnar af Sigurði Birkis: Largo. Englasöngur. Saknaðar* ijóð. Svo undur kær. Taktu sorg mína. Sofðu, unga ástin mín. — Biðjíð um skrá ókeypis. Hljóðfærahúsið. Fást einnig í Vtbúinu, Lcmgavegi 38, og hjá V. Long í Hafnarftði. E.s. nSisðnrlaid(i, Blaðið hefir verið beðið fyiir eftkfarandi grein: Suðurlandið hafði áætlunarferð frá Reykjavík um Akranes tii Borgarness í dag, miðvikudaginn 26. nóv. 1930. Pað átti að leggja af stað kl. 8V2 að morgni og gerði það líka, eða pvi sem næst. Farpegar voru margir, höfðu rifið sig á fætur í býti um morguninn til pess að verða nú ekki of seinir. Ég, sem þetta rita, var einn af þeim, og var hálf argur yfir að þurfa að rísa svo árla í skammdeginu til pess að komast ekki lengri leið. En hvað um það. Það var nú lagt af stað og menn fóru aö búa um sig eftir föngum, sem eru reyndar pf skornum skamti. á skipinu pví. Nú var haldið áfram í ca. 20 mín., eða sem næst út að SiFk j ohijðmleikaroir á snnnnðaQmD. Hljömsveit Reykjavíkur hélt hljómleika í fríkirkjunni á sunnu- daginn var, svo sem auglýst hafði verið. Viðfangsefnin voru: Fanta- ,sía í G-dur, fyrir orgel, eftir J. S. Bach, Partita (í 10 köflum), fyrir hljómsveit, eftir I. P. Krieger, Konsert í a-moll (í 3 köflum), fyrir fiðlu og hljómsveit, eftir Antonio Vivaldi, og Prelúdía og íFúga í c-moll, fyrir orgel, eftir J. S, Bach. (Pessi þrjú ágætu tón- skáid voru uppi um svipað leyti (frá miðri 17. öld fram að miðrí 18. öld), og eru mörg af tónverk- um Bachs orðin vel pekt hér á landi, einkum frá kirkjuhljómleik- um Páls ísólfssonar.) Dr. Franz Mixa stjómaði hljómsveitinni, en Páll Isólfsson lék á orgeliö og Karl Heller (kennari við Tónlist- ariskólann) lék einleikinn í Kon- sertinum eftir Vivaldi. — Oft hef- ir Páll ísólfssan fengið mikið og makLegt lof fyrir snilli sína við orgelleik, en ekki minnist sá, er petta ritar, að hafa heyrt hann leika betur í annað sinn. Dr. Franz Mixa hafði örugt vaM á hljómsveiitinni, sem aðallega mun hafa verið skipuð nemendum Tónlistarskólans. Var samleikur- inn ágætur og festa og einiurð yfir leiknum. Karl Heller lék af mikilli lip.urð og smekkvisi og féll vei saman einleikur hans. og undhieikur hljómsveitarinnar. —• Öll voru viðfangsefnin úrvals- tónsmiðar og hljómleikarnir svo ánægjulegir sem frekast mátti verða. Var auðséð á áheyrendum, að pieir höfðu mikla löngun til að láta í Ijós gleði sína á pann hátt, sem venja er til í hljóm- leikasölum, en ekki pyltir við eiga í kirkju. Áheyrendur voru margir, en — þeitr hefðu getað verið fM;ri. Ef til vill hafa einhverjir setið heima vegna Jress, að veður var ekki gott, en það er varla Hæg afsökun. Hljómsveit Reykja- víkur er búin aö sýna, að hún verðskuldar fyllitega að menn leggi nokkuð á sig til að fá að njóta peirra gleðistunda, sem hún býður upp á, svo margir, sem húsrúm frekast leyfir. s. Inðlandsmál. Lundúnum, 20. jan. United Press. — FB. Á síðasta fundi Indlandsráð- stefnunnar- sagði McDonald for- sætisráðherra, að brezka stjórnin teMi, að ábyrgð á stjórn Ind- lands ætti að fela þingstjórn indversku fylkjanna, J>ó með þehn skilmálum, sem nauðsyn- legir séu, á xneðan verið sé að breyta stjórnarfarinu, til Jiess að tryggja ákveðnar skuldbindingaí af hálfu Indverja. Slíkar skuld- bindingar telur hann nauðsynleg- ar, hæði vegna Jiess hvernig hag- ar til í Indlandi og ti! þess að tryggja frelsi og réítindi minni- hlutaflokka. Rikarður Jónsson. í „Aftonbladet", sem gefið er ját í Stokkhölmi, stóðu rétt fyrir jóliin eftirfarandi ummæli: „Einn af hinum fremstu núlifandi ís- leinzku listamönnum er Ríkarður Jónsson myndhöggvarí. Nýlega hefir Aðalsteinn Sigmundsson gefið út ágæta bólí um lista- manninn og birtir par 200 myndir af verkum hans. Myndirnar eru sýnilega vel valdar og sýna margt af því fegursta, sem lista- maðurínn befir gert. Alt frá barn- æsku hefir Ríkarður Jónsson sýnt listrænt gáfnafar og smekkvísi. Hann stefnir hátt í list sinni og er J>ar öðrum til fyrirmyndar. í föðurlandi sinu nýtur hann mikils álits, og er pað gleðilegt að pessi hók getur nú orðið til J>ess, að eiirinig útlendingar eiga kost á að kynnast list hans og verða heinnar aðnjótandfli. R. J. hefir feinrúg lagt fyrir sig diráttlist í stórum stil og er þar að auki framúrskarandá útskurðannaður. Sú grein er einnig byrjunarstig listar hans. Jafnvel þó að R. J. hafi orðið fyrir djúpum áhrifum í Italíuferð sinni, par sem lista- verk Donatellos hafa mest hrifið hann, er list hans samlt í ebli sínu mjög íslenzk, og eiinmitt pess vegna hlýtur hún að vekja sér- staka athygli. Enginn listvinur né Islandsvinur ætti að láta hjá líða að eignast pessa bók.“ (FB.) bauju. En viti menn! Alt í einu er snúið við. „Hvað er um að veva?“ segja Jreir, sem veittu ’pvi eftirtekt. Ná i skipsmenn pg spyrja: „Er eitthvað biia'ö ?“ „Nei.“ „Hvað er pá í veginum?“ „Vitum þa'ð ekki, veðrið Ivann ske.“ „Veðrið!“ Hvernig var pað? Norðan kaldi og þvi bei-nt á móti, dálítil vindkvika, kafaldsmugga og dimmur. „Slíkt veður getur ekki hamlað gufuskipi að fara leiðar sinnar fjarða á mill,“ segja farþegarnir. „Nei, ekki nema karin ske Suðurlandinu," segir einn. „ÞaÖ hlýtur að vera eitthvað bilað," segir annar, er vildi tala máli skipstjóra. En það var ekki um pað að villast, að til Reykjavíkur var haldi'ð, aftur með fullri ferð, og pví hlaut eá-tt- hvað að vera alvarlegt í vegin- um, og um pað varö að fá upp- lýsingar hjá skipstjóra. Svar hans var, að veðnr og að tæplega værs nægur sjór inn Borgarfjörð haml- aði frekara ferbalagi í dag, en á morgun yrði lagt af stað aftur um sama leyti. „Takk fyrir upplýsingarnar!" sögðum við og stigum í 1 and í Rvík aftur í sama góða veðrinu óg þegar við fórum — en í verra skapi Þessar linur eru ekki skrifaðar að eius upp á grin, heldiur einn- ig til alvarlegra hugleiðinga. Það héfir áreiðanlega engum blandast hugur um, sem á SuÖurlandinu voru (nema kann ske skipstjór- anum), að pað væri ágætis ferða- veður, að tninsta kosti fyrir gufu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.