Alþýðublaðið - 22.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1931, Blaðsíða 4
4 AHÞ1PBB1HS Jé’ÐIP Störkostleg ðtsala hefst á morpn. Allur fatnaðarvörur verða seldar með stór- afföllum. Sömuleiðis öSl metra-vara. Karl- mannaföt, kvenkjólar, golftreyjur, drengja- föt, regnkápur og bókstaflega allar vörur með gífurlega miklum afslætti, sem verður auglýst nánar á morgun. Fylgist með straumnum í SLÖPP, Laugavegi 28. axjaöurinn, er hann fór að fcíæð- ast fötum, hafi gengið í sk>pp, pilsi eða kjói. Ég man, hvað mér Jjótti pað einkennilegt að sjá 'höföingja einn frá Fidji-eyjunum ganga, í Bandarikjunum, berfætt- an og í stuttu piisi. Þegar svo menn seinna, eftir að konur höföa. lært af peim að ganga i pilsi,. brugðu út af pessu og tóku að klæðast karlmannsfötum, pá hafa peir bannað konunni að leika petta eftir peim, ella myndi hún hafa gert pað pegar pá, og er mægilegt að benda á lög Móse í peim einum. Þegar nú menn eru hættir að vera smeiltir við Móse- lög og láta að eins freisinu á öllum sviðum, uppleysast öll slík bönn, og pá er konan heldur ©kki sein á sér að bregða sér í karlmannsbúninginn, og er nú iétt á fót í stórborgum heimsins 4 stutt-treyju og buxum eða þá í „over-aU“ og snoðklipt með viúd- Jing í munninum. Á flestuni tím- um hafa menn ráðið mestu um búninga og tízku en kvenmaður- inn fylgt smekk peirra og fyrir- sögnum. Ef nú stúlkurnar ekki verða mér sammála í pessu, pá vil ég ekki deila við pær, pví ég her viðkvæmnislega viröi'ngu fyr- •ir barnslegum íiámshæfileikum peirra. Maðuxinn parf að finna upp saumavél til pess, að konan geti OTðið honum duglegri við sauma. Maðurinn parf að finna upp rit- vél til pess að konan geti orðið fljótari en hann að skrifa. Mað- inxinn parf að finna upp talsíma til pess að konan geti orðið fljót- ari við pá afgreiðsiu alla en hann. Maöurinn purfti að finna upp reylíiingar til pess, að konan gæti orðið duglegri að reykja en maðuriínn. Þarna er gátan ráðin. Það er ykkur, herrar góðir, að kenna, ef konan með sína barhs- legu námshæfileika og sakleysi sitt viliist út í einhvern ópriínað. Ungu menn! Nú tala ég í fullri alvöru. Gangið nú á undan í hiinn góða! Verið memi og hættið að reykja! Látið reykingar deyja út með eldri kynslóðinni, sem Gkki var komin lengra á braut sxömennLngarinnar. T óbaksnautn rýrir að vísu ekki manngiWið. Vér dæmum ekki pá mcnn, sem reykja. I>eir eru eins viröingar- verðir menn og hinir, en tóbaiks- nautnin er í fyrista lagi Ijót, ó- prifaieg í öllum myndum. Ein- hvern tíma rnun menn undra pað, ab peir gátu troðið kolisvörtu tö- haki upp í munninn á sér eða joefið. í öðru lagi er tóbaksnautn* in mjög kostnaðarsöm, og enn fremur er hún óholl bæði fyrtr pá, sem reykja, og einnig fyrir hina, sem verða að anda að sér eitruðu iofti. Tóbaksnautn til- heyrir ekki proskaðri siðmenn- mgu. Sá, sem ekki reykir, er að einis dálitið á undan tímanum. Pétur Sigurdsson. Oan ®§| ¥@gimis» Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7 uppi, sími 751. Sjómannaiélag Reykjavíkur. Aðaifundiur í kvöld kl. 8 í GóÖtempIarahúisiinu við Templ- arasund. Alláir sjómannafélagar, sem eru í landi, ættu að koma á fundinn. Núpsskólinn. I héraösskólanum á Núpi- í Dýrafiirði: voru 29 nemendur síó- astliðinn vetm’. Eins og að und- anförnu höfðu nemendurnÍT allir. óg kennarar skólans sainesgimlegt mö'tuneyti. Kostaði fæðið á dag kr. 1,54 fynir piita, en kr. 1,16 fyriir stúlkur. — Skólastjóri er Bjöm Guðmundsson, sem verið hefir kennari skólans um, Langt skeið nieðan séra Sigtryggur Guðlaugsson var skólastjóri. Séra Sígtryggur stofnaði skólann og var skólasitjóri bans í 24 ár, par .‘til í fyrra haust, að lxann lét af skóiastjóm. VerkakvennaféSagið „Fs,amtiðin“ í Hafnarfiírði heldur aðalfund simn á mánudagino kemur. Frá ísafirði var FB. símað í gær: Góður afli er hér og í grendinni pegar gæftir iéyfa, en rnjög storma- samt. Samskotin vegna „AprjT-slyssins: Frá V. T. 10 kr.., frá Jóni Helgasyná 5 kr., frá A. og Þ. 2 kr. Áður komið til Alpýðublaðsins kr. 2080.75. Samtals komið kr. 2097.75. Ágætt skautasvell Ötvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleik- ar (grammófón). Kl. 19,30: Veð- urfnegnir. Kl. 19,40: Þýzka, 1. flokkur (Jón Öfeigsson yfirkenn- farii). Kl. 20: Barnasögur (Jón Sig- urðsson kennari). Kl. 20,10: Hljómleikar (grammófón — kór- plötur). Kl. 20,30: Erindi: Hamlet. Fyrra erindi (Ág. H. Bjarnason, próf.). Ki. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (E. Th., slagharpa): Bach: Ensk svíta í g-moll, Hándel: Variati- þnir í E-dúr. Vigfús Giænlandsfari flytur fyrirlestur annað kvöld kl, 8i/2 í kvikmyndahúsmu í Hafnarfirði og sýnir fjölda skuggamynda. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. í stjórn félagsins voru kosnii*: Jens Pálsson formaður, Björn Jóhannesson varaformaður, Hall- dór Hallgrímsson ritari (allir end- urkosnir), Jón Jónsson frá Deild gjaldkeri (áður varagjaldkeri fé- lagsins) og Sigfús Þórðarson varagjaldkieri. Veðrið. KI. 8 í morgun var 2 stdga frost í Reykjavík. tJtlit hér á Suðvesturiandi: Norðaustan- og austan-átt, sums staðar allhvöss. Orkomulaust. Verðlækkun á nýjum porski. Jón og Stein.grímur fisk&alar selja nýjan porsk á 7 aura 1/2 kg. Ivað að fréttaf Ungbamavemd „Ltknar“, Báru- götu 2, er opin hvem föstudag kl. 3—4. Togararnir. Afli „Ara“ í gær var um 1400 körfur. Eftir að hann kom af veiðum fór hann til Akraness og tók par 800 körfur tii viðbótar og fór síðan til Eng- lands. Skipafréttir. „Lagarföss“ fór í gærkveldi vesíirr og norður um land og fer paðan utan. „Súðin“ kenmr í dag austan um land úr hringferð. St. „Skjaldbretð“ nr. 117. 25 ára aímælisfagna'ö sinn heldur stúkan næstkoonanidi sunnudag. Sjá nánar í auglýsingu! Innfluitar vörur í dezember 1930 fyrir 3 105 478 kr. Þar af til Reykjavíkur 1 786 335 kr. (TiL- kynning fjármálaráðuneytisins til FB.) Gildrur. Það er ekki of mikið sagt, að pað sé banatilræði við menn, að hafa brúnina á eystri uppfyllingu hafnarinnar jafn-afsieppa, sem hún er. Það hefir komið nokkrum sinnum fyrir, prátt fyrix stökustu varfæmi, að bifvagnar hafa runn- ið par fram af um fjöru. En pótt sumir vagnstjórar séu hálf- gerðir pamfílar, finst mér ó- mannúðlegt, kjánalegt og óvið- eigandi að lóga peirn á penna hátt, par sem hér er komin pessi feikna menning. Þegar verið er að losa eða hlaða bíl viö skipin, pá eru lika Irafðir 2 verkamenn á burðarbretti vagnisins og pótt nóg sé hér á galeiöunni af pess- um hungTuðu, vinnulausu bjálf- utn, pá gegnir í pessu tilfelli pví sarna með pá Oig bílstjór- ana, enda getum við losnað við töluvert af • peim á ýmsan annan hátt. Við lendum nú bráðum í Þjóðabandaiaginu, pá fáum við á okkur skatta og skyldur, verð- . um að inna af hendi „stríöshjáip- iina“, en getum ekld undanbeðist og afsakað okkur með „eymd almúgans". (Smá glappaskot má alt af afsaka með okkar aðdáun- arverða ræfilshætti, s, s. að vér ekki pekkjum flagg sambands- pjóðar vorrax ,og annað svoddan) eins og gert var, pegar við Dani eina var að eiga. Þegar einhver taTtaralýðuT fer að berjast suð- |ur í heimi og við verðum skyldir að taka pátt í pví og senda pang- að stríðsfólk frá okknr, pá gæti verið notalegt að grípa fyrst til verkamanna, bíistjóra og sjó- manna, og pyrftum pá ekki að brjóta pá og kæfa hér í höfniinni. Gætum við pá látið fínu menn- ina mæta afgangi, pyjftum ekki að senda pá fyr eh stríðið væri ef tii vill búið. Því dæmist rétt vera, að Einar Pétursson og Bjössi gamli taki planka og leggi pá á endilanga yztu brún austur-uppfylliingarinn- ar. Þeir verða að festast rældlega með járnboltum. Ef menn vMdu helduT, pá mætti hafa pessa brún af steini, pá geta peir gert pað: Láki, Árni Ingvarsson og Gvend- ur bróðk Hannesar, en peir verða ap hafa á pví einstaka gat eða auga, að skólp og leðja geti runnið af planinu. Gefið að Höfn, 15. janúar 1931 með vorri eigih hendi og hang- andi' innsigli. Oddur Sigurgeirsson. Fiscal. Ritstjóil og ábyrgðarmaðuri Haraldur Gnðmundsson. Alpýðuprentsmið|an. er á tjöminni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.