Alþýðublaðið - 26.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1931, Blaðsíða 2
2 &IÞVBBBII-ABTÐ LandráðasteTna i saltfisksðlimní. Vestmannaeyjadeilan. Verktslt hóSsí í morgnn viðs Gullfoss. Alt fór eins og vænta mátti friðsamlega fram. Eiíns og kunnugt er fellur fisk- verðið svo að segja daglega. BiTgðimar eru istórar og ný ver- tið er byrjuö. Lítil líkindi eru til pess, að takast muini að selja allan pann fisk, er frá fyrra ári lággur, til Miðjarðarhafslandanna. Mikið af fiskiinum er pegar farið að skemmast (maura) og má bú- ast við, að eitthvað af honum eyðileggiíst alveg, verði ekki und- iinn bráður bugur að pvi að koma h«nu'm á markaðinn. Maður i&kyldi halda, að nú væru allir hér sammála um að losa okkur við eitthvað af pessum fiski á nýjan markað, eins og Alpýðuhlaðið hefir bent á áður að möguleikar væru til. Enginn skyldi halda, að hár væru fiskkaupmeun og pað iinnlendir menn, er áhuga hefðu fyrir pvi, að halda hirgðunum í iandinu og áhuga fyrir pvl, að lága verðið haldist og söluörðug- leikarnir séu sem, mestir. Slikir fiskkaupmenn exu pó til hér. Það eru peir, seni vegna aðs'töðu siinnar geta gert sér von um að geta náð í fiskinn fyrir afarlágt verð eða fengið hann til 'Uimboðssölu, jiegar eigendur fiskj- arins eru f járhagslega að protum komnir og eiga einskis annars úr- kosta en að gefa sig á vald pess- uim miskunnailausu mörsugum, er nú vaka eins og vargar yfir hræjum. Gróðá pessara manna getui' orðið gífurlegur. Þeir sölsa uhdir sig mestan hluta fiskjarins og hafa aðstöðu til pess að græða stórkostlega á honum, pví peir geta skamtað eigendumum sjómönnunum og smáútgerðar- mönnunum úr hnefa fyrir fiskinn eftir eigin geðpótta. Þeirra hugmynd mun pó vera sú, sem peir auðvitað geta fram- kvæmt pegar smáútgerðarmenn- irnir eiga ekki annars úrkosta, að taka fiskinn til umboðssöiu og braska með hann eins og bezt hentar upp á ábyrgð eigendanna, m með vissan gróða fyrir augum fyrir sjálfa sig. Til pess að liðlegar gaogi að að ná í fiskinn greiða peir eig- endum einhverja óveru út á fisk- „Dagsbrún“ 25 ára. i dag er verkamannafélagið „Ðagsbrún" 25 ára, pví að síð- ari stofnfundur félagsins, j>egar fyrsta stjóm pess var kosiin, var 26. janúar 1906. Félagið hefiir vaxið ,svo og eflst, að nú er pað samfylking næstum allra verkamanna, sem vinna í landii hér í Reykjavík. Samtökán eru pað afl, sem veitir verkalýðnum gengi í lífs- baráttunni, ber kröfur hans fram til sigurs og hrindir árásum andstæðinga hans. imn fyrii' fræn eða um leið og peir taka hann. Nú ku einhverjir pegar hafa fengið fisk til um- boðssölu og hafa greitt eigend- um um 50 kr. út á hvert skpd. Auðvitað fá eigendur ftskjarins aldrei meira en petta. Það mun algild regla, að um- boðslaun og „anncir kostnaður" nemi svo miklu, að enginn- verði afgangurinn til eigendanna, og pykir oft gott, ef peir verða ekki að borga til baka. Einhver hættulegasta brautin, Iseni við nú í pessum örðugleikum getum lagt út á, er að senda Ifiskinn í uimboðssölu óseldan til markaðslamdanna. Eklíert getur felt verðdð eins og pað. Þá liggur fiskurinn á staðnum, par ,sem Itaupmaðurinn getur alt- af náð til jafn óðum og enginn porir að kaupa neitt verulega, pví alt af er sú hætta pá yfirvofandi með fallandi verði., eins og nú er, að annar geti keypt og par af leiiðandi selt ódýrara á morgun en sá, er keypt hafði- áður. Þetta gerir alla verzlun með fiskinn enn óvissari og leiðir af sér sífallandi verðlag. En pað gerir jjeim ekkert til, er fiskinn hafa tekið í umboðssölu. Þeir hafa vaðið fyrlr neðan sig, er greiða út á fiskinn hér heima, en tapið lendir alt á j>eim, er fiskinn eiga. Það er algerlega fullvíst, að verði pessi leið farin, sem ein- staka stórfiskkaupmenn hér munu vilja, til pess að geta makað krókinn í biji sjálfir, pá höfuin við ekki einungiis eyðilagt alla möguleika til pess að fá sæmi- legt verð fyrir ]>ann fisk, sem nú er til, heldur og verð á peim fiski, sem nú er verið að veiða og veiddur verðiur í framtíömni. einginn veit hve langan tírna. Seinna mm> Alpýðublaðið skrifa nánár um petta mál og um pau fiskikaupafélög, sem á penn- an hátt, með einkahagnað um stundarsakir fyrir augum, ætla að steypa landinu í voða. Nú er „Dagsbrún" öflugri óg félagafLeáiri en hún. hefir nokkru sinni áður vexið. Þeim, sem hófu tstarfið í öndverðu, er líka mikið að pakka. Þeir plægöu akurinn. Síðustu árin hafa verið mikil vaxtarár félagsins. Fleiri og fleiri verkamenn safnast sifelt undir merki pess. Ágæt skautabraut er nú á Tjörninni. Það er mjög holt og hressandi fyrir pá, sem vinna inni á daginn, að fá sér iskautasprett á kvöldin. Stjórn Eimskipafélagsins kom á fund kl. 21/2 e. h. á laugar- daginn til pess að ræða rnála- leitun Verkamálaráðsins um að leysa deiluatriðin með pví að láta skip Eimskipafélagsins ekki .íiytja vörur til Eyja meðaon á deilunni stóð. En eftir pvi, sem Morgunbilaðið ,segi.r frá, voru stjórnarmeðJimir fljótir að taka ákvörðun, og pað var að neáfta boði Verkamálaráðisiíns, og virð- ist sem peir Eggert Claessen og Jón Þorláksson álíti tilvinn- andi að verkfall sé gert við Gullfoss frekar en að neitt sé gert, isem geti skaðað Gunnar Ólafsson í Vestmannaeyjum og tilraun hans að lækka ,um 10 .aura kaupið í pakkhúsum sínum. Morgunhilaðið flutti langa pvælu í gær um, mál petta, sem í stuttu máli horfir pannig við: t Vestmannaeyjum er gerð til- raun til pess að lækka nokkurn hluta vinnukaups og notaðir verkfallsbrjótar til pess að vlmna pað verk, sem verkamannafélag- ið Drifandi. (sem er í Alpýðusam- baudinu) heftr bannað. Verka- málaráðið leiitast til að miðla málum á pann hátt, aö ekkert vinnuhann sé lagt á Gullfoss pó Verkamanuafélagið „Dagsbrún41. Á aðalfundi félagsins í fyrra- kvöld voru kosnir í stjórn pess: Héðinn Valdimarsson formaður, Ólafur Friðriksson varaformaður, Guðmundur ó. Guðmundsso-n rit- ari, Stefán J. Björnsson féhirð- ir og Sigurður Guömundsson, Freyjugöitú 10, fjármálaritari. Fyrrverandi ritari félagsins, Felix Guðmundsson, baðst undan end- urkosningu sökum anna. Hinir voru allir endurkosnir. Voru stjórnendur félagsins kosnir með 205—225 atkvæðum hver um sig. I annan stað komu fram uppá- stungur um, að í félagsstjórnina yrðu kosnir: Guðjón Benedikts- son, Þorsteinn Pétursson, Björg- vin Þorsteiusson, Skafti Einars- son og Helgi Guðlaugsson, og hefðu peir pá störf í sömu röð og áður er taliö. Fengu peir að ieáns 36—42 atkvæði Sýnir pað, hvert er fylgi „Verlriýðsblaðs"- manna meðal verkamanna. Greidd voru 260 atkvæði, par af 3 seðlar auðiir. 1 varstjórn votu kosnir: Jón Arason vprarit- ari, Eirikur Snjólfsson varaféhirð- árr og Sveinbjörn Guðmundsson varafjáimálaritari. Endurskoðend- ur voru kosnir Felix Guðmunds- só.n og Arngrímur Kristjánsson konnari með á priðja hundrað atkvæðum hvor. Brynjólfur verkfaltsbrjótar hafi. unnið við hann, \ ef Eimskipafélagið vill verða vi'ð peirri kröfu, að láta. ekki flytja vörur ti.1 Eyja meöar á deilunni stendur. En pe9su er neitað. Afleiðingin er, að verk- fall er við Gullfoss, par til petta lagast í Eyjum, eða að Eimskipa- félagið vill verða \dð pessu áður- nefnda sáttaboði. Alt fór friösamlega fram £ morgun, eins og alt af síðustut áriin, ef verkfall hefir orðið hér við höfnina. Verkamenn eru orðn- ir svo félagsvandr, að engum dettur í hug að ganga að virnm par, sem verkfall er. Það var bæði símað til FB. frá Vestmannaeyjum og lesið upp í útvarpið, að verkfallið við af- greiðslu á „Gullfossi" í Vest»- taannaeyjum hafi verið sampykt í verkam.annafélaginu „Drífanda" með 18 atkvæðum gegn 16. Sann- leikurinn er hins vegar sá, að stjórn „Drífanda" var heimilað með nærri 200 atkvæðum að á- kveða verkfall. „Lyra“ verður afgreidd í Vest- mannaeyjum, par eð afgreiðislan hefir gengið að kröfum vérka- mannafélagsins. Bjamaso-n fékk 10 atkvæði og’ Loftur Þorstemsson 9. Sampykt var á fundinum, eftir tillögu stjórnarinnar, að „Dags- brún“ hafi- fastan ráðsmann, og var kosinn Sigurður Guðmunds- son, Freyjugötu 10. ÁkveÖið var einnig, ab skrifstofa fyrir félagið verði opin daglega á tilteknum tima. Verður hún opnuö í lok mánaðarins, og verður auglýst nánar par um síðar. Rænttó varðmonnnninn skilai Á laugardaginn kom togarinn „Castoria“ aftur til Patreksfjarð- ar og skilaði varðmönnunum, sem hann hafði rænt Úrskurður í máJ; togaraps verð- :ur feldur í dag, er FB. símað af. Patreksfirði. Óðinn tekör togara. Vestmannaeyjum, FB., 25. jan.. „Óðinn“ tók tvo pýzka botn- vörpunga i gær að Iandhelgi- veiöum, „I. H. Wilhelm“ og, „Mar- garethe“, háða frá Gestemiinde. Skipstjóramir hafa báðir verið isektaðir áður fyrir landhelgibrot. Réttarhökl á imorgun. Botnvörpungmihn „Valpole" frá HafnarfÍTði liggur hér og kaupir nýjan fisk til útflutnings. Átta bátar réru í gær. Afli sæmilegur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.