Alþýðublaðið - 26.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ I * 3 pillllH 1 Mfinr fyrsta flokks Virgmia cigarettur. 1 tafá British Amerieais Tohacco Co, London. Fást f faeiidsiSM fajá t m Tóbaksverzl. ísiands h.f. ■ ■ Ginkasalar á islamli. ■ liiiniiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiniiimiiiB Stér útsala í verzSun BENÍ S. ÞÓRARINSSONAR byrjar í dag. Afsláttur frá 10—50% af öllum vörum verzlunarinnar. Með hálfvirði (50%) seljast golftreyjur, titiföt (barna), barnaföt Ýmsar tegundir af sokkum, regnkápur, lifstykki, drengjafrakkar, telpukápur, áilkibönd, leggingarbönd, léreftsmilliverk, blúndur og margt fl. Rykfrakkar með 30% og barnapeysur með 25% afslætti o. m. fL Margar vörur seldar með 15—20% aflsætti. Öll vinnuföt og nærföt seljast með 15% afsiætti. Mínir heiðruðu vinir þekkja hið lága verð verzlunarinnar, munu nú sem endranær komast að raun um, að hvergi fást jafn góð kaap hér um slóðir. „Reynslan er sannleikur". IMýra vlkaii. Öll okkar þekta góða metravara á að seljast i hvelli afaródýrt. Nærföt, vinnuföt og stérku peysurnar drengja frá 2,70, karlmanns frá 5.85. Divanteppi öll við innkaups- verði. Kven regnfrakkar frá 22 kr. Nú verður veru- lega ódýit hjá Q E O R Q. Laugaveii 53. Síml 870*. Stðrfenilei itsala Sú stærsta, sem HEopp hefir haft. Borgarar! lá er |að „krassandi“. Enginn mun iðrast þess að koma til okkar á morgun, því að fólkið verður alveg forviða yfir hinn gífurlega lága verði. — Lesið auglýsinguna, sem var í blöðunum í gær, þá munuð þér sjá að eins iítið sýnishorn af því, sem þér getið fengið hjá okkur. -— Gerið svo vei og komið fyrri parts dags, ef mögulégt er. Allir, sem vétlingi geta valdið, skulu fylgjast með straumnum á útsöluna. \ KLÖPP, - Laugavegi 28, VETRARFRAKKAR Rykfrafekar, KarlmannaalklæðEiaðir, kláir Of| mislitir. Víðar bnxsnr, móðins snið. Manchettskyrtisr, Nærfatnaðnr. Mesta úrval. Bezta verð. SOFFÍUBÚÐ. Togararnir. „Gei;r“ kom í gær- morgvn af veiöum með góðan a£la, „Hiihnir" er væntanlegur í ■dag frá Englandi. Enskur togari tkom hingað í gær til vlðgerðar. Var vatnsgeymir billaður í honum. Til Sirandíirkirkju Prá N. N, 20 kr. Vefaraveikfallið brez&a. Lundiiiium, 24. jan.. United Press. — FB. Vefarar í Lancashire hafa með , 45 780 atkvæða meirihluta ákveð- ið að veita ekki umboð til samn- inga við eigendur baðmullar- verksmiðjanna. Vinnustöðvunin, sem nú snertir ■ 185 000 manns, heldur áfram. Frá slómönnanDm. Wesejmimde, 24. jan. FB. Komnir til Þýzkalandts. Vellíð- an allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Nirdi“. VaxtaMknn i Hoiiandi. Amsterdam, 24. jan. Urnted Press. — FB. Forvextir hafa verið lækkaðir um 14 °/o í 2Va °yo. Frakkar og atvinnDSkortnrinn. París, 24. jan. United Piess. — FB. Atvin nuleysi ngjar, sem fá styrk frá likinu, voru 4956 fleiri sið- aslliðna viku. en vikuna jiar á undan. Skrásettir atvinnuieysingj- ax í Frakklandi eru nú 22 464 talsáms- Togari rekst á vélbát. FyriT nokkrum dögum vildi það ■tál á Vestmannaeyjahöfn, að tog- ari, sem var að koma þangað itín, rakst á vélbát á höfmnni, og skemdist báturinn nokkuð. Var það vélbáturinn „Soffia“. Var hann þá tilbúinn að fara til Sandgerðis til veiða. Eftir að gert hafði verið viö hann fór hann áleiöis þangað í fyrra kvöld frá Vestmannaeyjum. Náttúrufræðifélagið hefir samkomu í kvöld kl. 8y2 í náttúrusöigubekk Mentaskólans. Ólaan á Spánl. Madrid, 25. jam United Press. — FB. Sjö stúdientar hlutu meá'ðsJ við það, að konungssinnum og andstæðingum þeirra, hvort- tveggja stúdentum, lenti saman fyrir framan háskólann í Mad- rid. Höfðu þeir stafi að vopnium. Hrópuöu konungssiinnar: Kon- ’iingurdnn lifi lengi, en lýðveldis- sinnar á móti og óskuðu köngi bama. Háskólanum var lokað og vorui 40 löigregluþjóinar þar á verði, en lögiegluriddaralið var á veröiii á öllain gatoamótum í nágrenninu. — Stúdentar höfðu í hötunmn að koma aftur á morg- un. Síðar: Hermaöarástandinu á jSpáni hefir verið létt af, nema 4, Madrid og Saragossa. Tekim togaiarair. Patreksfirðx, FB., 24 jaxt. Togarinn „Fmnc Tireur" var sektaður um 500 kr., „EIf-Kimg“ um 800 kr. og „Carfax" um 800 kr. — Himir sluppu með áminn- ingu. 40 biisimd skáld. Samkvæmt ameriskum skýrsl- um munu verá um 40 þúsund „skáld" í Ameriku, sem reyna að framfleyta lífinu með þvi að skrifa kvæðfi og smásögur í blöð og tímarit. — Er mikiil meiri hluti þessa skáldahóps ungt fólk, sem er að nema og reynir að standa straum af náminu með þeim aurum, ©r það fær fyrir .skáldskap sinn. Uxts áapirao e® veggfnei. Næturlesknir er í nótt Kristinn Bjarnaxson, Stýrimannastig 7, sími 1604. Jafneðarmannafélag íslands heldur aðalfund sinn annað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.