Alþýðublaðið - 28.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1931, Blaðsíða 4
4 ABÞf'ÐHBfeA'BfB ferkfalflð ð Fáskrúðsfirði 08 A. S. f, Hér á íslandi eins og annars staðar í heiminuni hefir verka- ílýðnum nú skilist, að það eina, sem getur bjargað honum frá kúgun auðvaldsins, esru samtökin. Enginn verkamaður má lengur hugsa að hann geti verið sjáifum sér nógur. Öllujm verður að skiljast, að hvert unnið verkfáLl, hvar sem er á landinu, er sigur stéttarinnar sem heildar. Verkamenn á Fáskrúðsfirði jeiga nú í harðvitugri kaupgjalds- deilu. Hafa þeir farið fram á það við" A. S. V. (alþjóðasamhjálp verkamanna), að hún veiti þeim einhvern styrk í þessaii hörðu baráttu þeirra. Hefir A. S. V. nú hafið fjár- söfnun í þessu skyni. Söfnunariisitar liggja frammi í afgr. Alþýðlubla'ðsins og í bóka- verzlun alþýðu, Lækjargötu 4. Verkamenn! Efldið samtökin i Leggíð allir nokkra aura tii styrktar þessum stéttarbræðnvm vorum. Frá Gandhi. Bombay, 27. jan. United Press. — FB. Gandhi, leiðtogi sjálfstæöis- flokksins indverska, kom til Bom- ibay í morgun frá Poona, þar sem hann hefir setið í fangeisi frá því jf hyrjun s. 1. árs. Ætlar hann nú að taka til yfirvegunar samkomu- lag iindversku fulltrúanna á ind- versku ráðsteinunni i Lundúnum og brezku stjómarinnar, til þess að taka ákvörðuin um hvort Gandhi-flokkurinn eigi að taka þátt í frekáii samningatiirauiniuin. ;— Mikill mannfjöldi faghaði Gandhi við kornu hans. Jaíaaðarínein og svartliðar. Nýlega lýstu svartliðar í þýzka þinginu yfir því, að þeir myndu i hvert sinn er jafnaðarmaður tæki til máis ganga út úr þingsalnum. Eftir að þeir höfðu gefið þessa hlægilegu yfirlýsingu, bað jafnað- armaður um orðið, og gengu svartliðarnir þá út. Síðan töLuðu jafnaSarmenn hver af öðrum og svartliðar komu ekki inn. Að síð- ustu íeiddist svartliðum þó þóf- tb og settust í sæti sín. Var þá hlegið dátt. Knattspyrnufél. „Valur“ hieldur (danzleiik í Iðnó n. k. laugardag. Eims og sjá má af augl. í blaöinu í dag er sérstaklega til þessa danzkúks vandað. Skátaskemtun verður haldin oæst komaradi föstudagskvöld ki: 8,20. Samanb. augl. í blaðSnu í dag. Stórbrnni í Danmðrkn. Khöfn, 22. jan. United Press. — FB. Mikill eldsvoðd í Holbæk á Sjá- landi lagði í eyði skrifstofuhús, vöruskemmur og kornhlöður samvinnufélaganna sjálenzlcu, svo og kornniylnur og önnur hús. — Kornskemmurnar, sem brunnu, eru 16 talsins, og var hleðslu- rúm í þeitn fyrir tvö þúsund smálestir korns. — Tjónið er á- ætlað ein milljón króna. öbm daiinis Qff weglam. Næturlæknir ijnótt ÖiafuT Helgason, Ing- ðlfsstræti 6, sími 2128. yo@ifíy é^FU ndírv^tilKynhincar FRÓN. Fundur í kvöíd. Embættis- mannakosning o. fl. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Kaupþiugssialnum. — Nemendum Kennaraskólans hefir verið boðið á fundánn til umræðna um þjóö- féiagsmál. Má búast við fjörugum umræðum. Félagar eru ámimtir um að mæta stundvísilega. Barnavinafélagið ,Sumargjðf‘ Aðalfundur „Sumargjafar" verður annað kvöld í Kaupþings- sainum og hefst kl. 8. Er mjög nauðsynlegt að íélagar mæti. Ásamt venjulegum aðalfundar- störfum verða kosnar nefndir til starfa fyrir félagjö. Verkakvennafélagið Framsókn. . Fjármáiaiitari félagsins, Guð- björg BrynjóMsdóttir, býr á Hverfisgötu 60 og tekur á móti árstíllögum. Linuveiðararnir. Fundur var í gær hjá sátta- semjara með fuiltrúum sjómanna og útgerðarmanna. „Dómar“ irerða leáknir annað kvöld. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). KL 19,30: Veður- fregnir. KL 19,40: Barnasögur (ís- ak Jónsson kennari). KL 19,50: Hljómleikar (grammófón): Tschai- kowsky: Pimpinella, sungið af Caruso, Marshall: 1 hear you calling, sungið af McCormack. Kl. 20: Enska, 1. flokkur (Anna BjarnadóttiT kennari), JKl. 20,20: Hljómlei'kar (Axel Wold, cello): Edv. Grieg: Somata fyrir oello, Op. 36, ALlegro agitato, Andante molto tnanquillo, Allegro. KL 20,35: Yfirlit um heimsviðburði (séra Sigurður Einarsson). Kl. 20,55: Ýmiislegt. Kl. 21: Fí’éttir. Kl. 21,20—25: Grammófón-hljóm- Mkar*(Eggert Stefánsson söngv- ari): Sigv. Kaldalóns: Vorvindur og Leiðsla, Þór. Jónsson: Ave María og Nótt, Sigv. Kaldalóns: Ég lít í anda og Vorsins friður. Jafnaðarmannafélag íslands. Á aðalfumdi félagsins í gær- kveldi voru kosnir í stjórn þess: Séra Sigurður Einarsson fonnað- ur og meðstjómendur séra Ingi- mar Jónsson skólastjóri, Gísli Jónsson járnsmiður, Einar Magn- ússon mentaskólakennari og Arngriniur Kristjánsson kennari. Ingiinar, Gísli og Arngrímur voru end.urkosnir. Endurskoðendur: Vinnuföt góð og ódýr fást hjá 'Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Simi 24 Allii eiga erindi f FELL. Hveitl trá 0,20 pr. •/. kgr. Kex frá 0,60 — — — Sætsaft J» ’ 0,40 — pelinn. Hveiti f smápokum á 0,95. HaSranijöI í smápokmn. All-Bran. Aliii* fara ánægðir úr FELLM, Mjálsgiitn 43, sfmi 228S. Sáigurjón Á. Ólafsson alþm. og Kjaitan ólafsson steinsmiöur. „Mogg “ hefir æfingu í að endurtaka lygi, svo sem alkunna er. 1 dag endurtekur hann t. d. enn á ný lýgina um, að vinnustö'ðvunin í Vestmannaeyjum hafi verið sam- þykt með 18 atkvæðum gegn 16. Hvað skyldi hann endurtaka hana oft úr þessu? Þetta er að eins eitt dæmið um sannleiksást „Mg- bl.“ Veðrlð. Kl. 8 í morgun var 1 stigs hiti í Reykjavík, frostlaust alls staðar í byggðum hérlendis þar, sem veðurfregnir greina. Otlit hér á Suðvesturlamdi: HcEgviðri og breytíleg átt. Ví'ðast úrkomul.aust. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti "ykkur rúður i glugga, hringið i síma 991, 1738, og verða þær strax iátnar í. — Sanngjarnt verð. •, SCoks bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi G. Kristjánssosi, Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús Enn þá fæst nýr fiskur með sama lága ver'ðimi í Nýju fisk- búðánni og ausitast á Fisksölu- torginu við Tryggvagötu. Einnig reyktur fiskur, útvötnuð skata og, nýsaitaður þorskur. Sími 1127. „Þjóðbjálp“? Morgunblaði'ð gefur í skyn, að einhverjum af vinum blaðsins hafi komið til hugar að stofna „þjóðhjálp" til þess að ganga að þeirxittvinnu, er verkainenn höfðu lagt niður. Ótrúlegt er að þetta sé rétt, það gekk ekki svo vel síðast, þegar íhaldið reyndi þetta og safnaði_saman dálitlum hóp af flottfæflum og mentaskríl, sem gugnaði þegar hann sá framan í eyrarkarlana, enda voru þessir menn þá búnir að fá 20 kr. hver í fyrirframborgun og komnir að þeirri niðurstöðu, að menn yrðu óhreinir af þvi að skipa upp salt- fiski. Sýnishorn af meðferð Morgunblaðsdins á Siannleikánum: Um daginn sagði blaðið ádur en samkomulag var orðiið um kaupið, að alls staðar væri borg- að 1,20 um tímann í Eyjum. Nú eftir að samkomulag er komið segir Moggi a'ð Gunnar Ólafsson muni ekki borga nema 1,10 um tímann! Hvorttoeygja lygl! Gudspekifélagid. 11 ára afmælis guðspekistúk- unnar „Septímu" var miost síð- ast Mðið föstudagskvöld með fundi í húsi félagsins og sam- komu á eftir á Skjaldbreið. Stjórn stúkunnar skipa nú þessir menn: Grétar FelLs (formaður), Stein- unn Bjartmarsdóttix (varaformað- ur), Ólína Þorsteinsdóttir (ritari), Þórunn Jónsdóttir (gjaldkeri) og Sigurjón Danivalsson. Á nýaf- stöðnum stjórnarfundi stúkunnar var sú akvörðun tekin að hafa íund.i í stúkunni framvegis opna fyrir alia, þ. e. a. s. leyfa öllum, sem vilja, að sækja fundi hennar, meðán húsrúm leyfir, nema alveg sérstaklega staudi á. Er horfið að þessu ráði vegna þess, ab stjórnin 'lítur svo á, að guðspekin og á- hrif hennar eigi erindi til allra. Það er ekki í samrænii við anda guðspekinnar að „agitiera“ eða troða sér me'ð neinum hætti upp á aðra, en hitt verður að teljast rétt, að gefa svo rnöTgum, sem uint er, tækifæri til a'ð kynnast henni' og taka svo sjáifstæða af- stöðu til hennar. Stjórn „Septímu" lítur svo á, a'ð guðspekin mæli með sér sjálf, ef hún fær að njóta sín í imeðferð manna, og að qnn séu til margir menn og kon- ur, sem telji sér það vegsauka, en ekki vansæmd, að sty'ðja góð mal. Ýmsa nýbreytni aðra hefir stjómin í hyggju að taka upp, en fyrst um sinn verður það látið liggja í þagnargildi. Horus. Ritstjóri og ábyrgðarmaður! Haraldur Gnðmundsson. Alþýðuprentsmiðiaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.