Alþýðublaðið - 03.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1931, Blaðsíða 2
( a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Pretttr i stað atvinnnbóta. Fonsprakkar Lhaklsliðsins, sem ráða þvi illu heilli hvernig Reykjavík er stjómað, á meðan Hokkur þedrra hefir meiri hluta í bæjarstjóminini, hafa nú bætt esnn pá einni óhæfunni og henni stórmikilli ofan á állar hinar. Svo langt hefiir fláttskapur íhaldsliðs- iins gengið, að pað hefir fyrst sampykt' á bæjarstjómarfundi fyrtr mörgum vikum að hafin skyldi hið bráðasta vinna við ýms pau verk, sem ákveðjlð er að bær- inn láti framkvæma á pessu ári, og petta, að vinnan skuM unnin hið bráðasta, á að vera til at- vinnubóta, eins og líka sjálfsagt vax; .en síðan, pegar loksins er komið að pví eftir margra vikna undandrátt að byrjað verði á vinnunni, pá er jafnmörgum eða fleiri bæjarvinnumönnum sagt upp vi'nn.u heldur en peir eru, sem teknir eru í „atvinnubóta- vinnuna". Þannig eru atvinnubæt- urnar gerðar að skrípaleik. Þann- ig leika íhaldsstjórnendur Reykja- vikur sér að pví að draga fátæka verkamenn á tálar. Þeir faxa í krmgum loforð sitt um aukna at- vinnu. Öll peirra stjórn er gagn- sýrð af táldrægni. Og vinnan, sem peir póttust ætla að sjá at- vinnuiausu fólki fyrir, er svo naglskorin við pá, sem í hana koonast, að dagkaup peiirra er eimar 9 kr. Það sannasit á íhaldsstjómend- uinum hér i Reykjavík, að peir vxsa atvimnulausu fólki á steina fyrir brauð og höggorma fyrir fisk. Hvað skyJdd ístru peirra svo sem varða um heimálisástæður at- viinnulausra verkamanna! Fyrir nokkmm árum, pegar í- haidsliðið kom pví fram með lög- ltrók og prettum, — uppáhalds- auðvaLdisaðferð —, að ráðsmaður pess við íhalidsbúskapinn í höf- uðstaðraum, Knútur Zimsen, slapp undan pvi að keppa um borgar- stjóraembættið, við pað að jafn- aöanmaaaninum, sem ætlaði að Deilan i Mentaskóianum er nú á enda kljáð .á pann hátt, að báðir aðiíljar, kennarar og nemendur, una við pað. Hafa nemendur í 6. bekk ! C gefið yf- Mýsingu um, að peir muni ekki framar beita bekkjarsamtökum. nema peir iséu óréttí beittir. Yfir- lýsing peirra hljóðar svo: Nemendux 6. bekkjar C sam- pykkja fyrri hluta ályktunar kennarafundar 27. janúar 1931 eins og áður. Hvað snertáir síðari hluta álykt- unar játum við, að við höfum gert samtök gegn framkvæmdum á kenslu og ætlað að beita peim, pótt eigi kæmi til framkvæmda, og lofum að beita ekki samtökum gegn kenslu kennaránna né fram- keppa við hann, var meinað að vera í kjöri, — pá minti Aipýðu- blaðið á ummæli pau, sem fyrir- rennari Bonifatiusar (Bónifasdus- ar) 8. páfa hafði um hann pegar Bpnifatius var að komast í páfa- istólimn með brögðum: „Þú kemst að eiins og refux, ríkir eins og ijón og deyr eins og hundur.“ Þessi orð sannast engu síðuí á gerræðisstjörnendium íhaldsins í Reykjavíkurbæ og sannaðist fyr- ir nokkrum árum á landsstjórn pess, sem pjóðin veit að komst til valda á sviksamlegan hátt (við svo kallaða kosningu Sigur- jóns Jónssonar), helduT en pau isönnuðust á páfa' peiin, sem [)au voru sögð við og ítalh’ trúðu síðar að hefði að endingu fariö beina Jeið norður og niður. Eftir pví sem Reykvíkingum og pjóð|nni allri verða ljósari refs- brögð íhaldsforkólfanna og harð- stjórn peirra og sviksemi við al- pýðuna, par sem peir geta pví við komið, peim mun fyrri kem- ur sú stund, pegar alpýðan sviftir pá allri stjórn á málum hennar, pegar peir verða purkaðir út bæði af alpingi og úr bæjar- stjómum, — pegar á peim sann- ast síðustu ummælin um Boni- fatius 8. við pólitískan dauða peirra. Og hvort tekur nú mælirinn ekki að fyllast svo, að út úr fljóti? Hvort polir alpýðan slíka pretti iengi úr pessu? íhaldslið bæjarstjóinarinnar iofai atvinnu- bótum og lætur svo, sem pað sé í einlægni gert. Síðan dregur pað framkvæmdimaT viku eftir viku, og loks strikar pað aJveg yfir allar atvinnuhætur með pví að láta Knút segja upp vinnu jafn- mörgum eða fleirum heldur ec peir eru, sem bætt er vlð í bæj- arvinnu. ' Niður ineð pá stjómendur, sem leika sér pannig að p\d að pretta atvinnulausa verkamenn! Hver getur framar treyst orðum peiirra? kvæmdum á reglum skólans eða reglugerð pann tírna, sem eftir er af skólavist okkar, nema vdð séum óréttii bedttir. Virðingarfylst. 2. febr. 1931. Undirskriftir nemenda. Ltfðveldissinnar á Spáni ákærðir. Madrid, 1. febr. United Press. — FB. Hinir handteknu leiðtogar peirra, sem pátt tóku í stjórn- byltingartílrauninni á dögunum, hafa verið iíærðir fyrir landráö. Mál peirra verða tekin fyrir rétt 10.—15. febrúar. Af Austfjörðum. Opinber kjósendafundur á Fáskrúðsfirði gerir kröf ur Álþýðufiokksins að sínum kröfum. Sjómannafélag stofnað á Norðfirði, Á sunnudaginn hoðuðu peir ELður Albertsson skólastjóri á Fáskrúðsfirði og Árni Ágústsson tii opinbers kjósendafundar. Var fundurinn afarvel sóttur og stóð lengi. Umræður voru fjörugar og voru ræðumeun allir ákveðnir AJpýðuflokksmenn, að eirnun í- haldsmianni undan skyldum, er sagði nokkur orð. í fumdariok vom sampyktar til- lögur lum að skora á pingmenn kjördæmisins að fylgja fast fram kröfunni um 21 árs kjörgengi og kosningarrétt við landkjör og kjördæmakosningar eins og bæj- ar.stjórnarkosningar. Enn fremur áskorun á alpingi að stofna nú pegar til einkasölu á lyfjum. Fundurienn mótmælti og harðlega tolla- og skatta-stefnu peirri, sem „Ti'mia'-menn og íhaldismenn hafa sameinast um og sem miðar að pvi að tolla og skattleggja lífs- nauðsynjar fólks, en hlífa há- tekju- og eiigna-mönnum. Tillögur pessar vom sampyktar næstum einróma. Á laugardagskvöl dið hélt verka- lýðsfélagið hátíð. Vom par ræður haldnar, lesið upp, sungið og Verkakonur i Hafnarfirði. 40 nýir félagar í verkakvenna- félagið. Á la ugardags k v öl d iö hélt verkakvennafélagið ,;Framtíbin“ í Hafnarfirði afar-f jölmennan út- breiösluíund. Stób hann frá kl. 9 til kl. að ganga 12. Til máls tóku: Sigurrós Sveinsdóttir, for- maður félagsins, Sigríður Er- lendsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Jóhanna Simonardóttir, Þorsteinn Bjöxinisson, Gísli Kristjánsson og Jens Pálsson. 40 verkakonur gengu í félagið á fundinum. Hongursneyð í Bandarihjnnum. Washington, 2. febr. Umited Press. — FB. Carraway þingmaður i öld- ungadeild pjóðpingsins hefir haldið ræðu og ásakað stjónnina harðiega fyrir að hafa dregið að veáta peim aðstoð, sem eiga við skort að stríða vegna atvinnu- ileysiis og uppskembrests. Carra- way heldur pví fram, að 1000 manns verði' hunjgurmorða dag- ,Lega í Bandaríkjunum um pessar mundir. danzað fram eftir nóttu. — ötend- ur verkalýðsfélagið í miklmaa blóma og jafnaðarmannafélagiið vex hraðfara í skjóli pess. Árni Ágústsson fór í gær tmeð „Súðinni“ til Eskifjarðar og Nohöv fjarðar. Einkciskeijti til Alpýonbladsins. Norðfirði, 2. febr. 1931,- Sjómannafélag var stofnað hér í gær með 40 félögum. Félagið' vérður dieild í Alpýðiuisamihand-; inu. Stjórnina skipa: Vigfús Gutt- ormsson formiaður, Benedikt Benediktsison, ELnar Einarsson, Ragnar Bjarnason og Hannes I- varsson. Félagið mun pegar taka kaupgjaMsmiál sjómanna hér tik athugunar. Svo hljóðandiii tillaga. var sampykt á stofnfundi féLags- ims: Sjómannafélag Norðfjarðar skorar á pimgmenn kjördæmisins að heita sér fyrir pví við ping og stjóm, að nýja varðsMpið „Þór“ verði tekið tii strandgæzlu og björgunaratarfsemi við Aust- urland næst komandi sumar á tímabilinu frá 20. mai til 15. nóv- emher. Jafnadarmadirrinn. FinnlandsDing. Helsingfora, 2. febr. Umárted Press. — FB. FimnJandsping var sett í dag £ nýju pinghúsbyggingumni, sem kostaði máJega hálfa milljón sterl- ingspunda. Kallio var kosinri for- setii, ©n Telenheimo og Hakkila varaforsetar. fijalújirot í Mzhalandi. Berlím, 2. febr. Umiited Press. — FB. Gjaldprot í ÞýzJcalamdi' í janú- ar voru 1071 eða 21,5% umfram: pað, sem pau urðu í dezember. Undanfarið misseri hafa gjaldprot aldrei verið jafnmörg par á ein- um mánuöi. Togari strandar. Enskur tqgari strandaðí um siðústu helgi norður á Melrakka- sJéttu. Veður var kyrti Manmbjörg varð. Skrúfa togarans brotnaði, en annars mun hann vera lítiö skemdur. „óðinn“ var sendur i gærkveJdi pangað norður til pess- að reyna að ná honum út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.